Morgunblaðið - 06.09.1964, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.09.1964, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÖ Sunnudagur 6. sept. 1964 / HafnarfjÖrður Til leigu jarðhæð fyrir léttan iðnað eða verzlun ca. 45 ferm. Einnig stærri skúrbygging. Lysthaf- endur sendi nafn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „4184“. Verkstæðispláss óskast Verkstæðispláss 50—100 ferm. óskast~til leigu eða kaups. — Uppl. í síma 40773. Til sölu Bilaverkstæði til sðlu I fullum gangi með mjðg góð- um tækjum og handverkfærum. Húsnæðið er mjðg rúmgott. Þeir sem hafa áhuga á þessu sendi tilboð til afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „4183“. VW '64 Tilboð óskast í VW ’64 f því ástandi, sem hann er eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis í dag og á morgun í bifreiðageymslu Vöku að Síðumúla 20. Hpdklæói frá kr. 32,50 stk.. Þvottapokax Sloppasatin Náttfatasatín Sloppanælon 7 góðir litir. Dralon gluggatjaldaefni Bónuillar gluggatjaldaefni frá kr. 33,50 m. Bekkjótt efni i blússur og kjóla. Terylene efni 1 kjóla og pils Ullargarn Dralon sportgam Bómullargarn Bandprjénar — hringprjónar Nælonsokkar, 30 denier Perlonsokkar Fallegir, þunnir krepsokkar Fóðurefni, — vasafóður Smávara. — Póstsendum — Verzlunin Anna Gunnlaugsson Laugaveg 37. Sehannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis vcrðskrá Kóbenhavn 0. 0. Farimagsgade 42 ___ IMauðungaruppboð semaugl ýst var í 55., 57. og 60. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á húsegininni nr. 44 við Tunguveg hér í borg, talin í borg, þingl. eign Vilborgar Torfadóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. september 1964, kl. 3 ya síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 57. og 60 tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á húseigninni á Selásbletti 8, hér í borg, þingl. eign Maríu Önnu Maríansdóttur, fer fram eftir kröfu Út- vegsbanka íslands íslands og Gjaldheimtunnar í Reykja vík á eigninni sjálfri föstudaginn 11. september 1964, kL 2y2 síðdegis. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 38. og 41. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964 á húseigninni nr. 44 við Tunguveg, hér íborg, talin eign Sigurðar Lárussonar, fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn 11. september 1964, kL 3*4 síðdegis. Borgarfógetaembsettið í Reykjavík. r RAFSUÐUÞRAÐUR jafnan fyrirliggjandi af eftirtöldum gerðum: OK.-43.32 fyrir aímennar suður og slétta áferð. OK-46.16 alhliða þráður fyrir allar suðustillingar og rústað járn. OK-48.16 þráður fyrir sterkari suður t. d. stálsteypu, f jaðrastál og bílöxla. OK-FEMAX 33-60. hraðsuðuþráður fyrir láréttar suður. OK-H8 OK-H13 slitsuðurþráður. t d. fyrir vélskóflutennur o. fl. OK-G 6 pottsuðuþráður OK-B 1 koparsuðuþráður OK-A 2 aluminíumsuðuþráður OK-R 301 fyrir ryðfrítt stál vélaverzlun = HÉÐINN = Ué3au/n&oð Seljavegi 2 — Sími 24260. Au - Pair England Stúlfeur óskast til húshjálpar. Mikilsmetin skrifstofa. Coral Freeman Agency 110 St. Margaret’s Road Edgware — Middlesex EINANGRUN Ódýr og mjög góð einangrun. Vönduð framleiðsla. J Þorláksson & Norðmann hí ÍBÚÐ óskast keypt milliliðalaust, 3—4 herb.. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Góð íbúð—3131“. ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA MARTEÍNÍ LAUGAVEG 31 P Laugavegi 31 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.