Morgunblaðið - 26.09.1964, Side 2

Morgunblaðið - 26.09.1964, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. sept. 1964 •n£35,A6£: mPORTANT *í V£ft]et.£re 4fh£( fue í’ t íj££fn/n£ Mjög góð síld- veiði í fyrrindtt 34 skip fengu 4o,ooo mál og fn. - Bræla á miðunum í gærkvöldi fLt)Fcintá jöos Bcnne. Gcjrcfe. .S&ftfns $q^cri/j>u(e s/ poíic^ intervkn. fn&tröcbiövz <fcna fe$ 2.4 Frönsku börnin, Joel Biet, Patrick bróðir hennar neðst, efst, Christine í miðju og — og miöiiin sem fannst í skólatöskunni. Frönsku börnin fundin Voru heil á húfi í nágrenni Bordeaux 1 1 * Poitiers, 25. september , NTB-AP Börnin þrjú sem rænt var sL mánudag, fundust í morgun heil á húfi í ná- grenni Bordeaux, í um það bil 220 km fjarlægð frá Poitiers, þar sem þeim var rænt. Eru bömin kom in í öruggar hendur for- , I eldra sinna — og umfangs mikil leit að ræningjunum stendur yfir. Innanríkis- ráðherrann franski Roger Frey hefur tilkynnt. að um hundrað þúsund manns taki þátt í leitinni. Börnin þrjú, Guillon-systk- inin, Christine og Patridh, sex og fiman ára, — og Xeik- biróðir þeirra, Joel Biet, fknm ára, voru að leik við þjóð- veginn rétt utan við þorp- ið Grave D’Ambras, sem er um mílu vegar frá Bordeaux. Bar þar 'að konu noklcra frú Laleva og sögðu bömin in henni, aðspurð, að þau væru að bíða eftir „Nicole — frænku“ Christine litla sagði lögreglunni, að bifireið hefði numið staðar, þegar þaiu voru á leið úr skóianum MJÖG góð síldveiði var á mið- unum út af Austfjörðum fyrri sólarhring og fengu þá 34 skip samtals nær 40,000 mál og tunn- ur, og er það á annað þús. tunn- ur á skip til jafnaðar. Sildina fengu skipin 60—65 milur ASA af Gcrpi. í gærkvöidi var hins- vftgar farið að bræla á miðunum, að því er síldarleitin á Dala- tanga tjáði Mbl., og voru veiði- horfur í nótt mjög litlar eða engar. Eitthvað var þó af skipum á miðunum, en þar var 6—7 á mánudag, og afi þeirra var farinn frá þeim — og hafi þau verið sett upp í hana. Við stýrið segir hún að karl- rrtaður hafi verið, en þeirra hafi gætt kona, er kallaði sig Nicole frænku. Sagði Christine að þau hefðu borð- að og sofið í bílmim og jafn- an, þegar þan hafi farið gegn um bæi og þorp hafi verið breytt teppi yfir þau. Að sögn lögtreglunnar voru börnin óhrein og rytjuieg, er 1 þau fundust, en virtiat að öðru leyti ekki hafa orðið meint af æfintýrinu. >au virt ust róleg og hegða sér eðli- lega. f>á upplýsir lögreglan að leitað sé nú sérstaldega 25 ára konu frá Bardeaux að nafni Nioole Formerley — og ljósblárri Simca-bifreið, sem hún á að hafa til uim- / ráða. Laiusnargjald hafði ekk- J ert verið gredtt fyrir böm- > in en sem fyrr hefur verið ( frá skýrt var krafizt 7 millj ón króna (ísl.) lausnar gjalds fyrir börnin þrjú og ella hót- að lífláti þeirra. Vondaust var að aðstandendur þeirra gætu greitt svo háa fjá-mpp- hæð, því þeir eru allir efna- litlir. Var ljóst að ræningj- arnir vissu það, því að látið var að því liggja í lausnar- gjaldskröfunni, að þek væntu þess að hið opinbera legði fé þetta af mörkum. vindstiga bræla af NA og rign- ing. Þessi skip fengu 1000 mál og tunnur eða meira fyrra sólar- hring: Guðmundr Péturs 1500, Seley 1000 mál, Faxi 1500 tn., Gullfaxi 1800 tn., Náttfari 1300 mál, Guðbjörg 1000 mál, Helga Guðmundsdóttir 1500 mál, Haf- þór 1000, Guðmundur Þórðarson 1000, Siglfirðingur 1000, Þórður Jónasson 1200, Viðey 1000, Vonin 1500, Grótta 1800, Hetgi Flóventsson 1300, Sunnutindur 1000, Sigurvon 1450, Arnar 1900, Guðrún Jónsdóttir 1200, Gull- bor,g 1350, Ólafur bekkur 1100, Guðbjartur Kristján 1000, Hann- es Hafstein 1600, Gjafar 1100 og Ingvar Guðjónsson 1600. - NESKAUPSTAÐ 24. sept — Til Neskaupstaðar komu í daig sex skip með síld, um 7300 mál og tunnur. Skipin eru: Grótta 1500 tunnur, Óskax Halldórsson 2000, Víðir H. 1100, Þráinn 900, Guðbjörg ÍS 400 mál og Arnar 1400. Saltað er á tveimur plöniwn í allan dag. Einn bátuir héðan, sem var hættur, lagði aftur af stað á veiðar í dag. Blíðuveðou* er nú hér og má búast við góðri veiði í kvöld. — Ásgeir. Yfirlýsing frá stjórn SH MBL. barst I gær yfirlýsing fré stjórn Sölumiðstöðvar Hrað- frystihús anna, þar seim seigir, að stjómin vilji lýsa því yfir, að ekkert sé hæft í þeim uanmæl- um eins vikublaðanna nú í vik- unni, að SH hafi fest kaup á gosdrykkjaverksimiðju. „í grein blaðsins er farið með hirein ó- sannindi um Sölumiðstöð Hrað- £rystiihúsanna“, segiir í tilkynn- ingunni. Rússar umhlaða síld fyrir aiorðan Engan skal eggja til oð gera út á rækju PÉTUR Sigurðsson, forstjóri Landihelgisgæzlunnar, skýrði Mbl. svo frá í gærkvöldi, að Landhelgisgæzlan hefði kannað hvort eitthvað af rússneska síldveiðiflotanum hefði haldið norður fyrir land, en fregnir höfðu borizt um það, og hugðu margir að Bússar væru þar að veiða síld. Svo er þó ekki. Pétur sagði að síðdegis í gær hefðu legið fimm stór, rússnesk Brotnor úr Surtsey Varðskipið Albert var statt við Surtsey fyrir nokkrum dög- um, og skýrði skipherrann, Sig- urður Árnason, svo frá að svo virtist sem eitthvað hefði brotn- að úr eynni að norðanverðu, og sjór væri nú toominn inn í vatn- ið eða lónið norðaustan til á eynni. — Gos virtist halda á- fram eins og áðux í gígnum. móðurskip og eitt tankskip utan 12 mílna landhelgi, milli Gríms- eyjar og Mánáreyja. Umhverfis skipin hefðu verið 36 fiskiskip, og að auki hafi sjö fiskskip verið á siglingu frá staðnum í átt að Sléttu. Öll skipin lágu fyrir akkeri, og var sýnilegt að þau voru að umhlaða síld, sagði Pétur. Svo sem kunnugt er af fyrri fréttum heldur aðalflotinn rúss- neski sig út af Austfjörðum, á svipuðum slóðum og íslenaki flotinn veiðir nú á. FIMMTUDAGINN 3. sept. var lagt upp í þriggja vikna rækju- leit á vegum Fiskideildar á mb. Mjöll RE 10. Frá deildiinni fóru Aðalsteinn Sigurðsson, fiskifræðingur, og Guðmundur Sv. Jónsson. Skip- stjóii var Emil Pálsson og stýri- maður Hjörtur Bjamason. Sá síðastnefndi er vanur rækjuveið- um í ísafjarðardjúpL Leitað var í Eyjafirði, Eyja- fjarðarál, Haganesdjúpi og Skaga firði innanverðum. Inni á fjörðunum og í innan- verðu Haganesdjúpi var enga rækju að hafa, eða í mesta lagi nokkrar rækjur á togtíma. Þegsir komið var út fyrir 200 m línuna fór smávegis að verða vart við rælcju, þó oftast innan við 10 kg á togtíma, en alls staðar eitthvað. Á einum stað fengust 40—50 kg, og á þremur stöðunv um 30 kg á togtíma. Rækjan var bæði stór og falleg og mundl því nýtast .mjög vel, I en þrátt fyrir það er ekki hægt að eggja neinn á að gera þama út á rækjuveiðar, þar sem ekki fannst meira magn af rækju etv þetta, Þá er þetta einnig fyrir opnu hafi, og mundu því verða nokkuð miklar frátafir vegna veðurs. Dýpst var togað á 423-434 m og fengust þar um 7 kg á togtíma. Síðar mun birtast nánarl skýrsla um leiðangurinm í tírna- ritinu Ægi. Fyrsta söltun á Akranesi í haust AKRANIESI, 26. sept. — 1200 tunnur síldar bárust hingað í dag af þremur bátum. Aflahæstur var Höfrungur n með 550 tunn- ur, þá Haraldur 450, og Höfrung- ur m 200 tunnur. Síldin er falleg og er ýmist söltuð eða hraðfryst. Þetta er fyrsta söltun hér á haustvertíðinni. — Odduc VINDUR hér á landi var á norðaustan land og víða og milli austurs og norðausturs. var þoka einnig til landsins. Bezta veður var á Suður og Mikil hlýindi eru nú í Vesturlandi en samfelld þoka Vestur-Evrópu, víða yfir 20 á hafinu fyrir norðan og stig um miðjan daginn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.