Morgunblaðið - 26.09.1964, Page 5

Morgunblaðið - 26.09.1964, Page 5
Laugardagur 26. scpt. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 5 Eins og staður hestur í hafti „ÞAÐ er alveg rétt hjá þér, Þar verður dansaður Hrist- það er margt skrýtið í kýr- hausnum. Þessi nýi dans er svo sem ekki það skrýtnasta, en hann er bara ljómandi skemmtilegur. Hann er kall- aður SHAKE, sem útleggst að hrista. Máski hann verði kallaður Hristingur?“ Það er Guðlaugur Berg- mann, sá sem sér um útrétt- in,gar fyrir LUDO sexettinn og Stefán, sem þannig mælti við blaðamann Mbl., þegar hann hitti hann að máli um daginn. „Ég er búinn að koma í margar stórborgir í sumar, m.a. London, Amsterdam, Kaupmannahöfn, Hamborg og Frankfurt a. M. Það er alls staðar sama sagan, þessi nýi dans flæðir yfir alla skemmti- staði. Unga fólkið er alveg ólmt að fá að dansa hann. Ludo-sextettinn hefur byrjað á því hérlendis að kynna þennan dans. Við höfum kynnt hann 1 Hlégarði og í Þórskaffi, og svo er meining- in, að kynna hann enn ræki- legar í Hlégarði laugardags- kvöldið 26. sept. (í kvöld). ingur eða Shake af um 10 pörum, sem þegar hafa lært dansinn. Þar verða líka alls konar keppnir. Það er einu sinni svona, að ný músík, eins og t.d. Bítlamúsikin skapaði þenna dans. Dansendurnir geta hrist hausinn og hárið föngu- lega veltist til o.g frá. Það er hreyfing frá hnjám og upp úr, frá öxlum og niður í tær, en fæturnir standa kyrrir. Þegar þeir eru hreyfðir, þá er eins cp st.aður hestur í hafti sé að hoppa. Ofan við mitti ráða menn, hvort þeir með höndum hrista mjólk, hanastél eða kylfu úr hornabolta“. Blaðamaður starði agndofa á Guðlaug, en ákvað svo að láta lesendum eftir að reyna að æfa sig eftir þessari for- skrift. Myndirnar, sem fylgja þess- um línum, tók Sveinn Þor- móðsson á kynningardansleik á SHAKE í Þórskaffi í þessari viku. Stúlkurnar eru 17—18 ára og heita Jónína o>g Arndís, en piitarnir eru á sama aldri og heita Ragnar og Gísli. Sem sagt góðir hálsar! Nú er tækifærið til að hrista sig í Hlégarði í kvöld og skemmta sér með Ludo-sextett og Stefáni. Bara að hljótist eng- in slys af öllum þessum hrist- ingi! A ferð og ilugi Akranesferðir með sérleyfistoílum 1» Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8« nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvik kl. 2 og á funnudögum kl. 9 e.h. Eimskipafélag íslands h.f.: Ðakka- foss fór fré Reyðarfirði 25. 9. tiJ Noiðfjarðar og Seyðisfjarðar og það- ftn til Lysekil. Brúarfoss fór frá Hull 22 9. Væntanlegur til Rvíkur á ytri tiöfnina kl. 16:00 í d-ag 25. 9. Detti- foss fer frá Kotika 26. 9. til Rvíkur. FjaJlíoss fer frá Kotka 26. 9. til Vent- *pils og Khafnar. Goðafoss fer frá Ha-mborg 26. 9 til Hull og Rvíkur. Gullfoss fer frá Rvíkur kl. 15:00 á morgun 26. 9. til Leith og Khafn-ar. Laganfoss fer frá Vestman-naeyjum 25. ®. til vestur og norðurlandshafna. Mánafoss fer frá Ardrossan 25. 9. til Austfjarða. Reykjafoss fer frá Seyðis firði 25. 9. til Eskifjarðar og Reyðar- íjarðar og þaðan til Svíþjóðar. Selfoss íer frá Ha-fnai’firði kl. 22:00 íkvöld 26. 9. tiil Vestmannaeyja og þaðan til Rotterdam Hamborgar og Hull. Trölla íoss kom til Archangelsk 25. 8. frá Rviik. Tungufoss fór frá Rotterdam 22. 9. til Rvíkur. Utan skrifstofutíma •ru skipafréttir lesnar í sjálvirkum •imsvara 2-14-66. Hafskip h.f: Laxá fór frá Rvík í gær tál Sigluf jarðar. Rangá fór frá Eskifiröi 24. þm. til Turku, Helsinki «g Gkiynia. Selá íer frá Hamborg í dag til Antwerpen Rotterdam og Hull Og Rvíkur. Tjamme losar á Aust- <ja rðarhöfnum. Hunze fór frá Rauf- arhöfn í gær til Lyskil. Erik Sif er á Jeið til Seyðisíjarðar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 13:00 í dag til Surtseyjar og Vestmannaeyja. Esja er 1 Álaborg. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. J3:00 1 dag til Þorlákshafnar frá Þor- lákshöfn kl. 17:30 til Vestmannaeyja, ©g frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 til Rvíkoir. Þyrill er á Hjalteyri. Sikjald- breið er á Ve«9tfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norður leið. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væn-tanleg aftur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld Sólfaxi fer til Osló og Khafnar kl. 08:20 í dag, Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innarriandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), S»kógarsands og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 forðir), Egilsstaða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. H.f. Jöklar: Drangajökull er á leið til Gloucester, Cambridge og Canada Hofsjökull fór frá Helsinki 24. þm. til Hamborgar. Langjökull er í Aarhus. Vatnajökull fór í gær frá Liverpool til Pole, London og Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er væntanleg til Piraeus á sunnudagiskvöld. Askja lestar á Aust- fjarðarhöfnum. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er værutanlegur frá NY kl. 7 fer til Luxemborgar kl. 7.45 Kemur til ba-ka frá Luxemborg kl. 1:30 Fer til NY kl. 2:15. Eirikur rauði er væntanlegur frá Khöfn og Gautaborg kl. 23. Fer til NY kl. 00:30. Snorri Þorfinnsson er væntan legur frá Stafangri og Osló kl. 28. Fer til NY kl. 00:30. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24:00 Fer til NY kl. 1:30. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er væmt- legur til Gdynia í dag frá Aabo. Jökul fell er væntanlegt til Grims-by í dag frá Rvík. Dísarfell fór 24. þm. frá Sharpness til Aarhus, Kha-fnar. Gdynia og Riga. Litlafell fór 24. þm. frá Seyðisrfirði til Frederikstad. Helgafell er væntanlegt til Rvíkur 28. þm. frá Gloucester. Hamrafell fór 24. þm. frá Rvík til Aruba. Stapafell er í olíu- flutninguim á Faxaflóa. Mælifell er í Archangelsk. Hœgra hornið Tengdamóðir mín er engill . . .! Lukkunar panfill getur þú verið Min er enn álífi. Bíllinn, fólkið og umferðin íbúð óskast 2—3 herb. íbúð. Erum ró- legar og reglusamar. Til- boðum sé skilað fyrir þriðjudag, merkt: „Austur- bær—9140“. Keflavík Herbergi óskast til leigu. Uppl. í sima 1775. íbúð óskast fyrir þrjár fuilorðnar reglu samar manneskjur. Er tré- smiður og gæti látið í té standsetningu. Uppl. í síma 23774. 1—2 herb. íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 15658. Herbergi Ungur skrifstofumaður ósk ar að taka á leigu herbergi til áramóta. Góð umgengni og framkoma. Sími 19967. Góð geymsla fyrir lítinn bíl, til leigu. Uppl, í síma 11791. Til leign 2ja herb. kjallaraíbúð frá 1. okt. Tilboð er greini fjöl skyldustærð og möguleika á fyrirframgreiðslu, sendist Mbl. merkt „Reglusöm— 9133“. Franskt Antik-sófasett til sölu. — Upplýsingar í síma 35377. Til sölu Chevrolet-bíll, til niður- rifs. Mjög ódýr. Sími 35556 Píanókennsla Byrjaður að kenna. Nem- endur tali við mig sem fyrst. Aage Lorange Laugarnesv. 47, sími 33016 Sjómaður — Herbergi Herbergi óskast frá 1. okt. Lítið heima. Upplýsingar í síma 33428. 1 herb. og eldhús óskast til leigu. Upplýsingar 1 sima 35584. Geymsluherbergi óskast frá 1. okt., helzt í kjallara eða 1. hæð. Tilboð óskast sent afgr, Mbl. nú þegar, merkt: „Geymsla— 9138“. ATHUGID að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. HÚSF.IGENDUR — HÚSBYGGJENDUR , , U L B R I K A “ GOLFPLAST - ÞEKJA Sá, sem á hlut að umferðar slysi eða er sjónarvottur að því, er skyldur til að skýra frá nafni og heimilsfangi, ef þess er óskað. Ef meiðsli hafa orðið á mönnum eða dýrum, ber hverjum og einum sem þar á hlut að máli skylda til að fara ekki af slysstaðn- um fyrr en hann héfur gert aliiar þær ráðsta.fanir sem nauðsynlegar eru. Alls ekki að hlaupast á brott, heldur á að tilkynna lögreglunni u.m slysið, og reyna að hlúa að þeim sem orðið hefur fyrir slysinu. En hreyfa hann samt ekki, því að það getur valdið enn þá meiri meiðslum. Ef umferðarmerki hefur færzt úr stað eða laskazt, ber lagfæra það, eftir því sem þeim, sem hlut á að því, að unnt er, og tilkynna síðan lögreglunni um atburðinn hið fyrsta. Málshœttir Það er margt lífiö þó liftð sé. Það fylgir hverjum, sem fast er við hann. Það verður ekki fengið, sem farið er. án samskeyti í stað gólfdúka. Hefur mjög athyglisverðan styrkleika og þanþol. Hentar í híbýlum. sem á vinnustað, á skrif stofuin, skólum, sjúkrahúsum, göngum og stigum og yfirleitt allsstaðar, þar sem mikið slitþol er nauðsynlegt. Er ekki hált. Fæst í fjölda lita, einlitt eða litmynztrað. Samkeppnisfært verð. Einkaleyf ishaf ar: STEINHÚÐUN HF. Sími: 23882. T ónl!starskólanum ■ Reykjavík Inntökupróf í Tónlistarskólann í Reykjavík verða mánudaginn 28. ágúst. Fyrir píanónemendur kl. 10 f.h. Fyrir alla aðra nemendur kl. 4 s.d. SKÓLASTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.