Morgunblaðið - 26.09.1964, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 26.09.1964, Qupperneq 6
6 MORGUNBLADID LjMigarjagur 2S. sept, 1934 ÚTVARP REYKJAVÍK svo þvaeld, að stundum gerðu menn sér varla lengur grein fyrir raunverulagri merkingu þeirra. Meðal þessara orða vaeru ýmiskonar „slagorð". Eitt þeirra orða, sem væðu nú mjög uppi, væri orðið vandamál. Hann sagðist ekki minrvast þess orðs í sínu ungdæmi. Orð þetta kæmi nú fyrir í hinum marg- víslegustu samsetningum. Nefndi hann t.d. efnahagsvandamál. Áður hefði fólkið farið á hrepp inn eða og dáið úr hungri, án þess að vita, að til væru efna- hagsvandamál. Að því er virtist vandamál. Þá yrðu ráðherrar stefna að öll þjóðmál yrðu nefnd sennilega nefndir fjárvandamála ráðherra, menntavandamálaráð- herra o.s.frv. Erindi Skúla var skemmti- lega stílað og vel flutt, og rétt er það, að irtörg orð verða þreytandi fyrir sakir ofeiotkun- ar. Ég vildi aðeins benda á orð ið lvftistöng. f>að bregst ekki, að sérhver jákvæð mannleg starfsemi er lyftistöng síinu byggðarlagi. Meira að segja mik il lyftistöng. Fyrir sakir ofnot- kunar hafa blessaðar lyftistang- irnar nú misst alla sína uppruna legu orku, og vafasamt, h-vort þær eiga lengur heima í verk- færageymslu daglegs máls. Hólmifríður Gunnarsdóttir og Haraldur Ólafsson stjórn-uðu þættinum: „Sitt sýnist hverjum“ síðar á mánudagskvöldið. Voru fjórir menn spurðir um álit sitt á lengingu skólatíma barnanna, sem nú hefur verið stofnað til h sem nú hefuæ verið stofn- að til hjá vissum ald- ursiflokkum. Þeir, sem spurðir voru, voru skólastjór- amir Ámi Þórðarson, og Krist ján Gunnarsson, auk þeirra dr. Gunnlaugur Þórðarson og Jónas Pálsson, sálfræðingur . Ámi, Kxistján og Jónas voru allir með mæltir lengingu skólatímans. .Seittu þeir ýmsum röksemduim, og em þesar helztar: í nágrannalöndum okkar eru sumarfrí bama og unglinga frá skólum yfirleitt ekki nema um 6 vikur. Á ís- landi er hins vegar um að ræða 17-18 vikna frí. ís- lendingar em ekki gáfaðri en aðrar þjóðir. Þess mega Kristján Gunn- m€,ga þeir ekki arsson skóla- hafa styttri stjóri skólatíma en þær. Vegna vaxandi tæknimenn ingar væri nú minni þörf fyrir unglingavinnu í sveitum en áður Vafasamt væri að láta börn vinna fiskvinnu, bæði kæmust þau þar oft í vondan félagsskap og fengju, ef til vill, of rúm fjár ráð, svo að erfiðara yrði fyrir up>palendur að hafa hemil á þeim. Skólalhúsin eru sólrikar stofnanir og því ekki hægt að segja, að börn séu innilokuð í neinu svartholi þar. Aukin fræð- sla er nauðsyniieg, sérstaklega í tæki.4 .'ísindum. Andleg og efna leg velmegun þjóðarinnar veltur á skólunum. Góða landa- fræðiþekkingu þarf til að fylgj- ast með heimsmálum o.sfrv. Þetta voru nokkur rök skóla- lengingarmanna. Dr. Gunnlaugur Þórðarson var í höfuðatriðum á annari skoðun. Hann benti á, að langt sumarfrí gæfi 'éfnalitlu fólki kost á skólagöngu. Gott væri fjrrir böm og unglinga að kynn ast meginatvinnuvegum þjóðar- innar með því að vinna við þá. Þá gaignrýndi Gunnlaugur ýmsa kénnsluþætti, svo sem setninga- fræði og greinamerkjafræði, sem helzt virtust sniðnir fyrir norrænufræðinga. Próf og ein- kunn-agjafir taldi hann vafa- samar í núverandi mynd. Ein einkunn gæti, sem stæði, haft ot mikil áhrif á framtíð ung- mennis. Hann kfvað nauðsyn- legt að endurskoða kennslu- kerfið frá grunnL Allar voru umsagnir þess- ara manna hinar fróðlegustu. Þeir þremenn ingar virtust ganga út frá því sem gefnu f að lenging skóla | / ; tímans yki þekk ingu nem- í «í‘ é enda. Frá stærð fræðilegu sjón- armiði er sú ályktun víst eðli Dr. Gunnlaugur íeg. En er hægt Þórðarson að leggja barns hugann á þenn an hátt undir einfaldar reikn- ingsilegar mælistikur? Og er það víst, að lenging skólatímans auki ekki fremur en hitt náms- leiða nemenda? Ég hélt, að á- hugi uniglings fyrir námsefni væri sterkur, ef ekki sterkasti þáttur í námsárangri hans. Sé áhugi hans vakandi lærir hann kannske meira á 9 en 8 mánaða skólaári. En sé námsáhuginn lamaður Og gæti námsþreytu hjá unglingum, svo sem mjög er áberandi nú til dags, þá er það engin lækning að lengja skóla- tLnann Fremur mundi það stuðla að útbreiðslu sjúkdóms- ins. Því hefði sennilega verið réttara, að fresta a.m.k. leng- ingu skólatímans, þar til kennslu kerfið allt hefði verið ræiki- lega endurskoðað. Endurmat á hlutverki skó!a.nna í nútímaþjóð félagi getur nefnilega ekki ver- ið langt undan. Á þriðjudagskvöld lauk Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri, hinu fróðlega emdi sínu u;m Blóð- brúðkaupið í París og Hinrik fjórða. Sagnfræðilegum erind- um mætti gjarnan fjölga í út- varpinu. Þau eiga áivallt vísan stóran hlustendahóp, enda eru íslendingar sennilega með áhuga sömustu þjóðum um sagnfræði. Á sumarvökuinni á miðviku- dagskvöldið flutti Ragnar Jó- hannesson. cand. mag. ágætt er- indi um Hallormsstaðaskóg. Þar er nú risinn fyrsti barrskógur á íslandi, og hæstu tré hans orð- in 10-11 metra há. Var fyrst sáð .til þess skógar árið 1938. Birkið er þó enn voldugast Og vinsælust trjábegund í Hallorms staðaskógi. Á fimmtudags- og föstudags- kvöld voru flutt tvö erindi um þingkosningarnar í Svílþjóð og Danmörku, sem væntanlega verða afstaðnar þegar línur þess- ar birtast. Flytjendur voru þeir Harai'dur Ólafsson, flíl.kand og Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri. Á fimmtudagskvöld var Ævar Kvaran enn fremur með hálfs- mánaðarþátt sinn „Á tíundm stund“. Ræddi hann m.a. um sjónvörp, sjónvarpssíma og geim- tæki ýmiskonar. Hann taldi, að þess yrði ekki langt að bíða, afí sett yrði á fót alheimssjónvarp með aðstoð gervihnattar. Þá ku „gei mpósthús“ vera á döfinni, þannig að sendibréifaskriftir verða óþarfar og enn fremur dag'blöð. Fleiri forboða kom- andi breytinga taldi Ævar fram. Tungumál í heiminum skar hann niður í 2-3, og eftir því var rót- tæknin á öðrum sviðum. Erlendur Haraidsson flutti síð ara erindi sitt: „Með Kurdum i írak“ á föstudagskvöldið. Lýsti hann ýmsum þjóðsiðum Kurda. Þeir borða „með fingrunum“, er» þvo sér bæði fyrir og eftir mál- tíðir. Sauðfjárækt stunda þeir mjög og halda marga hunda. Kon ur ganga þar slæðulausar, en eru fremur hlédrægar. Karlmenn safna Hitlerskeggi. Óskalög sjúklinga á laugar- dögum er vinsæll þáttur, sem aldrei má leggja niður, jafnval þótt allir sjúklingar tækju sæng sína og gengju. Hins vegar mæfcti líklega skera Jónas Jónas- son niður um þriðjung. Hann heif ur nú á annan klukkutíma til um ráða, en nægðu vafalaust þrír stundarfjórðungar. Á þeim tíma ætti hann að geta náð tveimur viðtalsþáttuim, hlustendum til ánægju og uppbyggingar. Tímann, sem þannig sparað- ist, mætti nota til margra hiuta T.d. vantar enn ævisöguþátt í útvarpinu, þar sem rakinn er hverju sinni æfiferill ein hvers merks manns úr for- tíð eða nútíð. Það væri ekk- ert ó>hóif að hafa slíkan þátt vikulega. Þá vantar fast- an þátt um heilbrigðismál og læknavísindi. Það gæti ve-rið gott innlegg í baráttu gegn skottulæiknum og kukiurum. Svo vantar okkur t.d. bók- menntagagnrýni í útvarpinu, ekki eirKvörðungu upptalnin-gu á nýútkommum bókum, heldur beinlínis ritdóma. Það glæðir bókmenntaáhuga manna. En rnundi það ekki setja hlut Jeysisstefnu útvarpsins í hættu? spyr einhver. Mörg skáldverk eru beint og óbeint pólitísk Framhald á bls. 23. Jónas Jónasson Á milili Heklu og Landmanna lauga liggur litið vatn, á stærð við myndarlegt túri. Það nefnist Frostastaða- vatn, og er mönnuim ókunn- ugt um uppruna þeirrar nafngift ar. Vatnið mun gróðurlaust og engin er þar silungsveiði. Sér HaHgrimur Jónkennileg fegurð asson kennari er nálega það eina, sem vatn þetta hefur til sdns ágætis. Hall grímur Jónasson, kennari, lýsti þessu vatni sunnudagskvöldið 13. september, en Haliigrimur er sem kunnugt er, ferðagarpur mikill. í lokin flutti hann frum ort kvæði um Fixxstastaðavatn. Seinna um lí. öldið var hinn skemmtilegi þáttur: „Út um hvippinn og hvappinn". Agnar Guðnason brá sér fyrst vestur I Dali og ræddi við Hallgrím Jónsson, bróður Jóns heitins frá Ljárskógum. Skáldskapar- gáfa mun rík í þeirri ætt, og fór Hallgrímur m.a. með kvæði eftir sig. Þvi næst heimsótti Agnar, Guðmund Guðjónsson, bónda á Saurum í Helgafells- aveit. Sauramenn áunnu sér þjóðarloÆ fyrir 4-5 árum, er þeir sendu útvarpinu tvihöfða uppvakning í kálfslíki í hefnd arskyni fyrir rangan fréttaflutn ing. Síðan þá hefur útvarpið ekki skrökvað fríviljugt að hlustendum. Guðmundur Guð- jónsson er fulltrúi ógiftrá bæ-nda í Rotary félagsskap þar vestra. Að lokum brá Agnar sér að Reykjalundi og kynnti hlust- endusm all ýtar.ega starfsemi þar. Vinnuhælið að Reykja- lundi tók til starfa 1. febrúar 1945. Það hefur stöðugt færzt í aukana, í fyrstu var þar rú.m fyrir 20 vistmenn, en nú fyrir 97, og er ávallt fullsetið. Þar eru trésmíðaverkstæði, járnsmíða- verkstæði, plastmunagerð, röra- framleiðsla, saumastofa o.fl. Vistmenn vinna frá 3-6 tíma á dag, eftir því sem starfsorka þeirra leyfir. Framkvæmda- stjóri hæ’.isins er Árni Eimarsson. Pétur Sumarliðason ílutti dags og vegs þátt eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnarstöðum á mánudagskvöldið. Hann sagði m.a., að því væri haldið fram, að tæknin kæmist inna.n tíðar á það stig, að líkamleg vinna yrði að mestu óþörf. Hins vegar væri mönnum tjáð, að það væri stórhættulegt heilsu maima að reyna ekki á líkamann. Hann sagði, að það virtist draumur margra að firra unglinga líkam- legri vinnu, en lengja heldur námsfcíma þeirra. Þá þróun taldi hann eigi æskiíega. Skúli taldi líkamlega vinnu eigi síður holla sálinni en líkamanum. Hann taldi óæskilegt að stytta sveita- vistar tíma kaupstaðabarna á sumrin. Það hefði holl uppeldis- áhrif á börn að umgangast dýr, glæddi með þeim góðvild og um riyggju. Taldi hann það tákn- rænt, að nú hefði húsdýraihald verið bannað innan lögsagnar- umdæmis Reykjavíkur. Þá vék Skúli að ýmsum orð- um íslenzkum, sem væru notuð í tíma og ótíma og væru orðin Myndir af læknum Kona ein, sem var að velja sér heimilislækni hjá sjúkra- samlaginu, hringdi til mín og kvartaði yfir þjónustunni þar. „Mér var afhentur blaðsnep- ill með nöfnum nokkurra lækna og sagt, að úr þessum nöfnum mætti ég velja eitt. Ég þekkti hvorki haus né sporð á mönn- unum, kannaðist ekki einu sinni við nöfnin — engar frekari upp lýsingar var að fá. Auðvitað á sjúkrasamlagið að hafa hand bærar prentaðar upplýsingar um aldur og menntun lækn- anna — og helzt myndir af þeim,“ sagði konan. Ég jánkaði öllu sem hún sagði, fannst það liggja í hlut- arins eðli að sjúkrasamlagið ætti að hafa bækling, sem hefði að geyma nöfn lækna og helztu upplýsingar um sérgreinar þeirra, aldur o.s.frv. En ég maldaði í móinn, þegar hún fór að tala um Ijósmyndirnar og sagði, að það gæti varla skipt miklu máli hvort læknar væru með stórt eða lítið nef. En hún stóð á því fastar en fótunum, að fólk gæti ekki val ið sér lækni nema^að fá að sjá mynd af manninum. Ég kem þessu á framfæri án frekari umsagnar af minni hálfu. Mjóu munar Síðan farið var að merkja ak reinar á götum borgarinnar hef ég rekið mig á það, að fjöldi bifreiðastjóra ekur alltaf hægra megin þar sem fleiri en ein ak- rein eru í sömu átt. Tökum Skúlagötuna sem dæmi. Þar er oft ekki hægt að komast fram úr bifreið nema að aka vinstra megin fram úr. Enda þótt þeim, sem er á hægri akrein, sé skylt að gefa stefnuljós, þegar farið er yfir á þá vinstri, vill það oft bregðast — og það getur því verið stórhættulegt að aka fram úr vinstra megin þótt margir geri það. Ég hef oft- sinnis orðið vitni að því að mjóu munar að slys verði stund um við slikar aðstæður og ættu ökumenn að temja sér að aka vinstra megin þegar það er fært- Olíumöl Malbikunin hefur gengið vel I sumar, eins og fram hefur komið í blöðunum — og er mikill munur að aka um bæinn nú orðið. Ég gæti vel trúað, að þessi fjölgun malbikaðra gatna sparaði okkur stórar fjárhæðir árlega í viðhaldi og varahluta- innkaupum fyrir bílana. Ef það er jafnan haft í huga, þá má til sanns vegar færa, að í raun inni sé það ekki dýrt að setja varanlegt slitlag á götur og vegi. — Er ekki ætlunin að gera neinar frekari tilraunir með olíumölina á þjóðvegunum? Eða er beðið eftir því hvernig tekst með malbikun á tunglinu? Kaupið |iað biizta RAFHLÖÐUR fyrir translstor viðtaeki. Bræðurnir OrmssM Vestnrgötn S. sími 114«t

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.