Morgunblaðið - 26.09.1964, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 26.09.1964, Qupperneq 7
LsögartJagur 26. sept. 1964 MORGU N BLAÐIÐ 7 5 herb. íbúb í vi'ilubyggingu, til söiu. Sér hiti, sér inngangur. Hitav. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simi 15415 og 15414 heima Tií söíu Vií Hlaðbrekku, 4 herb. fai'Jeg fokheld íbúð. Við Nýbýlaveg, 6 herb. IftS ferm. ibúðarhæð, á faileg- tim stað á góðu verði. Baeð og ris við Löngufit í Garðahreppi, i smíðum. Fokheld ibúð. 4 herb. eldhús. sér þvottahús á Seltjarnar- nesi. Steinn Jónsson hdl. lögfræðjstofa — fasteignasaia Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19990. 4ra herbergia ibúð á 1. hæð við Kiepps- veg er til sölu. íbúðin er 1 stofa og 3 svefnherb., eld- hús og baðherbergi. Stórar suðursvalir. 1 herb. fylgir í risi. íbúðin er um 108 ferm. Lóðín er frágengin. JLaust 1. okt. Aðgengilegt verð. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 2/o herbergja íbúð er til sölu i Laugarnes hverfi. íbúðin er á 3. hæð (súðarlausu risi), á Sund- laugarvegi 12. Sér hitalögn (hitaveita), sér þvottahús á hæðinni. Íbúðin er t ágætu iagi, nema stigagangur, sem fþarf að mála. Laus 1. okt. Verð 510 þús. kr. Útborgun 300 þús. kr. — íbúðin verð- ur til sýnis í dag og á morg un kl. 14—18. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar °g Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 3/o herbergja íbúð á 2. hæð við Rauðarár- stíg, er til sölu. íbúðin er 1 stór stofa og gott svefn- herbergi, ásamt einu litlu herbergi, eldhúsi og baði, *llt nýlega standsett og end urbætt. íbúðin er laus til afnota þegar í stað. Ný og falleg teppi á gólfum. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Til sölu i Kópavogi 4ra herb. rúmgóð risíbúð við Álfhólsveg. Sér kyndmg. — Hagstætt verð. KVOLDSiMI 40647 26. Ibúbir óskast Höfum kaupanda að góðri 2ja til 3ja herb. ibúð, helzt nýrri eða nýlegri í sambygg ingu í Austurborginni. Útb. kr. 500 þús. Höfum kaupanda að 3 herb. ibúðarhæð í borginni, alveg sér. Útb. 500—600 þús. Höfum til sölu m. a. Einstakar ibúðir og heil hús. i Reykjavik og næriiggjandi kaupstöðum. Kýjafasteipðsalan Loupovnp 12 — Simi 24300 Til sölu 4ra herb. rúmgóð risibúð i Vogahverfi. Mætti gera að tveimur 2 herb. ibúðum. — Verðið gott. Útb. tm 300 þús. kr. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 6 herb. sér hæð, nýlegri. Útborgun 1 millj. kr. Höfum kaupendur að 4—5 her bergja hæðum. Útb. frá 450 -—650 þús. kr. Höfum kaupendur að 2ja til þriggja herb. hæðum. Útb. 250—450 þús. kr. Eiíiar Sigurisson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. úppi. frá kl. 7 í siiaa 35993. FASTEIGNIR Önnumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góð þjómista. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð í Austurbænum. Má vera í gömlu húsi. Einbýlishús óskast. Stórt og vandað einbýlishús óskast, helzt sem næst Miðbænum. Góð útborgun. Vönduð 3 herb. ibúð í Heim- unum, 106 ferni., 2 svefnh., stór stofa. Harðviðarinnrétt ingar. Tvennar svalir. Laus fljótlega. 5 herb. íbúð í Kópavogi. — Nærri fullgerð. 1 hæð i þrí- býlishúsi. 120 ferm., 4 herb. Hagstætt verð. Glæsilegt einbvlishús í Kópa- vogi. Fokhelt, 220 ferm., 5 svefnh., allt á einni hæð. Bílskúr. 4 herb. ibúð i litið niðurgröfn um kjallara í Teigahverfi. Allt sér. í góðu ásigkomu- lagi. Ef þér komizt ekki til okkar skrifstofutima, hringið og til- takið tima sem hentar yður hezt. MIÐBORQ EIGNASALA SlMI 21285 LÆKJARTORGI Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifrriða Hilavörubúðin FJÖBRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. EIDNASALAM W IYK.IAVÍ K INGÓLFSSTRÆTl 9. Til sölu Nýstandsett 2ja herb. ibúð í Miðbænum. Teppi fyjgja. — Góðir innbyggðir skápar, tvöfalt gler í gluggum. íbúð in er laus nú þegar. Nýleg 2ja herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima. Teppi fylgja. Vönduð 3ja herb. ibúð á 1. bæð í Vesturbænum. Sér hitaveita. Teppi fylgja. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Hjarðarhaga. 4ra herb. kjallaraíbúð í Vog- unum. Sér inng. Sér hiti. Miklir innbyggðir skápar. íbúðin er laus nú þegar. 4ra berb. jarðbæð á Teigun- u«n. Allt sér. Vönduff 4ra herb. ibúð við Langholtsveg. Sér hitalögn. Glæsileg ný 5 herb. hæð við Álfhólsveg. Sér inng. Sér hiti. Bílskúrsréttindi fylgja. Emnfremur ibúðir í smíðum i miklu úrvali. IIGNASALAN (I n K .1 A V i K INGÓLFSSTRÆTI 9. Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasali. Söiumenn: Magnús Einarsson Skúli Guðmundsson Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 36191. -rLLLLL -UXELLl Til sölu □ FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGI 28b,simi 1945;; Til leigu ^UrVThVTh- GISLl THEODORSSON | Fasteignaviðskipti. Helgar- og kvöldsími 14732. Þrjár fokheldar ibúðir í glæsi legu tveggja hæða þríbýlis- húsi við Vallarbraut á Sel- tjarnarnesi. Á 1. hæð er 139 ferm. íbúð, 4 svefnherb., þar er eitt á ytri forstofu, skáli, 47 ferm. setu- og borðstofa, tvö snyrtiherbergi, eldhús, bað, þvottahús og geymsla, auk 35 ferm. bílskúrs. Stórt sólbyrgi fylgir. Á 2. hæð eru tvær 91 ferm. íbúðir með sér inngangi af svölum, þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús, bað, þvottahús og geymsla. Bilskúrsréttindi. Ö-nnur íbúð in hefur svalir á móti suðri. vestri o-g norðri, hin á móti suðri. Teiknað af Jóni Har- aldssyni. Teikning til sýnis. Aherzla iögð á góða þjónustu. Tvær samliggjandi stórar stof ur á góðum stað nálægt núð- borginni í nýlegu húsi. Reglu semi áskilin. — Tilboð er greini fjölskyIdustærð, send- ist MbL. merkt: „Fyrirfram- greiðsla—9131“ fyrir mánu- dagsk völd. Þjórsárver SAFÍR-sextett og HJÖRDÍS, ásamt hinu vinsada RIMBÓTRÍÓI, leika og svngja nýjustu lögin í kvöld. Sætaferðir frá: B.S.Í., Þorlákshöfn, Hveragerði og Selfossi. Fjölmennið í „VERIГ í kvöld. Sfúlka óskast til afgreiðslustarfa í sælgætis- og tóbaks- verzlun. — Ekki vaktavinna. Upplýsingar í síma 12130 frá kl. 2—4 í dag. Gangastúlkur og aðstoðarstúlkur í eldhús óskast nú þegar á Landakotsspítala. Upplýsingar á skrifstofunni. Nokkra verkamenn vantar til starfa hjá Garðahreppi. — Upplýsingar á skrifstofu sveitarstjóra og eftir ki. 19 í síma 51817. Sveitarstjórinn í Garðahreppi. Ráðskona Ráðskonu vantar að Hótel Varmahlíð. Má hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 17027 eftir kl. 1 í dag. Rœstingakona óskast Uppl. í dag á skrifstofunni kl. 10—12. GLAUMBÆR, sím/ 19330 T.'lboð óskast í tvo Ford vörubíla árg. 1947 og ’51 sem eru til sýnis í Brautarholti 22. H. Jónsson & Co Érautarholti 22 — Sími 22255. Naiiðunpruppboð á búðarinnréttingu þrotabús verzlunarinnar Sigrún, Strandgötu 31, Hafjiai-firði, fer fram á Strandgötu 31, föstudaginn 2. okt. n.k. kl. 14. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í HafnarfirSi. Lisivef.iaðtfir — Batik Get nú aftur tekið á móti pöntunum fyrir kirkjur og heimili. Mynstur og litir gerðir í samræmi við umhverfi það, sem hlutirnir eiga að skreyta. Upplýsingar daglega frá kl. 5—7 e.h. SIGRÚN JÓNSDÓTTIR, Háteigsvegi 26.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.