Morgunblaðið - 26.09.1964, Síða 21

Morgunblaðið - 26.09.1964, Síða 21
Laugardagur 26. sept. 1964 MORCU NBLAÐIÐ 21 Aljjýftuhiísið í Hafnarfirði í kvöld liggur leiðin í Fjörðinn fyrir þá sem vilja skemmta sér á fjörugum dans- leik. — Það er þegar alkunna meðal allra unglinga, að á dansleik hjá S O L O er alltaf fjörið að finna. Ný lög kynnt m.a. Just one look, It’s not good, I’m in love, Wha-doo-da-di-di. Öll lögin úr „Hard day's night“ leikin. it Tíu vinsælustu lögin kynnt. Takmarkið er stanzlaust fjör Ath.: Komið tímanlega. — Forðist þrengsli. Síðast seldist upp kl. 9.30. Sflíltvarpiö Laugardagur 26. september 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp 13:00 Óskalög sjúklinga (Kristin Anna Þórarinsdóttir). 14:30 í vikuloktn (Jónas Jónasson): Tónletkar — Samtalsþættir — Talað um veðrið. (15:00 Fréttir). 16:00 tJm sumardag: Andrés Indriða- son kynnir fjörug lög. (16:30 Veðurfregnir). 17:00 Fréttir. 17:05 Þetta vil ég heyra: Haraldur Hannesson hagfræðingur velur sér hljómplötur. 18:00 Söngvar í léttum tón. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:20 Ungt fólk, kynnir erlenda Ijóðalist Fjórði þóttur: RúsJand. Árni Bergmann flytur forspjall. Ingibjörg Haraldsdóttir og Pétur Einarsson lesa ljóðin. Þorsteinn Helgason sér um þáttinn. 20:35 Tónleikar: Konsert í c-moll fyr- ir tvær fiðlur og strengjasveit eftir Vivaldi. David Oistrakh og Isaac Stern leika með Filadelííu-hljómsveit- inni; Eugene Ormandy stj. 20:46 Leikrit: „Gamla skriflabúðin** eftir Charles Dickens og Ma- bel Constanduros; lokaþáttur. Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. KENNSLA Talið ensk:i reiprennandi á met- tíma. Árangursrík kennsluaðferð í fámennum bckkjum. Engin aldurs takmörk. Oxford-menntaðir leið- beinendur. Kýtizku raftækni, filmur, segulbónd o.fl. Sérstök námskeið fyrir Cambridge (skír- teini) 5 tima kennsla á dag í þægilegu strandhóteli nálægt Do- ver. Viðurkenndir af menntamála ráðuneytina. THE REGENCY, Ramsgate, Kent, England Tel: Thanet 51212. BAHCO LOFTRÆSAR fyrir stór og smá húsakrani skapa hreinlæti og vellíðan heima og á vinnustað. — Margar stærffir, m. a. BAHCO 'hankett ELDHÚSVIFTA með skermi. fitusíum, inn- bysgðum rofa og ljósi. BAHCO SILENT með innbyggðum rofa og lokunarbúnaði úr ryfffríu stáli. BAHCO SILENT er, auk þess aff vera fyrsta flokks eldhús- vifta, tilvalin alls staðar þar sem krafizt er góðrar og hljóffrar ioftræstingar, svo sem í herbergi, skrifstofur, verzlanir, veitingastofur, — vinnustofur o.s.frv. BAIICO SILENT er mjög auff veld í uppsetningu: lóðrétt, lárétt, í horn, í rúffu o.s.frv, BAHCO er sænsk gæðavara BAHCO ER BEZT I ». KOHMERH P HAMIEM Sími 12606 - Suðurgötu 10 - Reykjavik SHAKE — NÝJASTIDANSINN SHAKE - DANSSÝNING SHAKE - DAMSKEPPMI SHAKE - FYRIR ALLA að HLÉGARÐI í KVÖLD ★ ÞETTA VEKÐUR REGLULEGT „SIIAKE“-KVÖLD. — KOMIÐ — SJÁIÐ OG LÆRIÐ SHAKE. ★ SÆTAFERÐIRNAR vinsælu eru frá B.S.Í. kl. 9 og 11,15. LÚDÚ »■ * STEFÁN Eldridansa- klubburinn Skemmtun í Skátaheimilinu í kvöld (í Stóra salnum). Sverrir Guðjónsson syngur með harmónikuhljómsveit. Borð ekki tekin frá. Húsið opnað kl. 8%. breiðl lirðinga- > >B li NÝJU DANSARNIR uppi og niðri Hinar vinsælu hljómsveitir J. J. og EINAR og PLATÓ leika nýjustu lögin. Svo fljótt % 0g auðvelt ^ að þvo ~ úr ekt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.