Morgunblaðið - 27.09.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.09.1964, Blaðsíða 1
//. blað I í Greville Wynne: unum á ofsahraða með flaut- una í stöðugum gangL Þagar út á flugvöllinn kom, vissi ég hvert ferðinni var heit^, ið. I>að var í dögun, sem við lögðum af stað til Moskvu, í rússneskri Iljushin-14 herflug- vél.- í henni voru einn hers- höfðingi, einn varaofursti og einn túlkur, og þessa menn átti ég eftir að hitta næstum daiglega, næstu sex mánuðina. Með þeim voru kvenlæknir, 1. kafli. Frá vörusýningu til Lubyanka • Samkvæminu var lokið. Það var farið að dimma, þeg- ar við fórum út- úr litla sýn- ingarskálanum í Central Park í Búdapest, þar sem ég hafði efnt til samkvæmis í heiðurs skyni við Viðskiptaráðuneyt- ið ag aðra ungverska embætt- ismenn og kaupsýslumenn. Ásamt með túlknum mín- um, Pal Ambrus, fór ég út, til að ganga yfir í farandsýning- ardeildina mina. Einhverjir gesta minna höfðu látið í ljós ósk um að líta aftur á iðnað- artækin, sem þar voru sýnd. Ég minnist þess, að Ambrus virtist hafa horfið yfir veginn. Ég var allt í einu orðinn al- einn, en síðan umkringdur af fjórum mönnum. Einn þeirra sagði spyrjandi: „Hr. Víín? Hr. Víín?“ ^ Ég skildi ekki málið. „Af- sakið“, sagði ég. „Wynne er nafn mitt.“ Viljið þið tala við mig?“ Og svo kallaði ég yfir veiginn: „Pal! Pal! Hvar ertu?“ Hann „kom hlaupandi en stanzaði þegar hann sá menn- ina, og þeir töluðu við hann á ungversku. Ambrus sagði við , < \ ■• % 00^SlkS ÆSm |gljg I - >' >'t L *_Æ •'v'- v * 'gg&i : Wfc Wm Ifflk 4 • ■ Sls# ^ ■ ■ ■■■ iiá ' $ - ':■-■:■?«■ ■- •' ■ wá Wmm ' ■ . r*®' ^ ' ; ■ :• ■ SSíS í Moskvu, meðan allt lék í lyndi. Oleg Penkovsky (t.v.) og höfundur í samsæti fyrir kaupa- héðna. myrkur. Þegar hér var komið, var ég búinn að missa allt tímaskyn ,en ég hlýt að hafa dúsað þarna í nokkrar klukku stundir. Svo kom. ég út úr skúrnum. I>ar léku leitarljós um dyrnar og þarna voru enn kvikmyndavélar í gangi. Ég fór inn um afturdyrnar á brynjuðum fangelsisvagni, þax sem hermenn voru fyrir og ég var fluttur á stað, sem reyndist vera hið illræmda Luby ank£if angelsi.. Sannasit að segja get ég ekki sagt, að þessi handtaka min hafi komið mér aligjör- lega á óvart. Síðast er ég hafði verið í Moskvu — í næstliðn- um júlímánuði — var ég elt- ur þegar ég fór til fundar við vin minn, Oleg Penkovsky, ofursta. ^Það hafði verið gerð leit í herbergi mínu, ag Pen- kvsky sjálfur hafði verið und- ir eftirliti. Ég komst fljótt úr landi, en sá Penkovsky,.,sem ég skildi við, var áhyggju- fullur og hræddur maður. Hann vildi jafnvel láta mig útvega sér byssu, til þess að geta varið sig. Penkovsky var að nafni til varaforseti ráðuneytis utan- landsviðskipta, eða nánar til tekið tækni- og vísindadeildar þess. Þetta var fínt nafn á flokki manna, sem hafa það að aðalstarfi að líta eftir eriend- um viðskiptum og erlendum kaupsýslumönnum í Rúss- landi. Flestir í þeim hópi voru raunverulega í njósnaþjónustu Sovétríkjanna, en höfðu eins og Penkovsky, komið úr hern um og höfðu stundað sérstakt nám fyrir þetta borgaralega starf. Aðalhlutverk þeirra var að ná í erlenda kaupsýslu- Brezki kaupsýslumaðurinn, sem handtekinn var af Rússum fyrir njósnir, skýrir frá með- ferð Rússa á sér — handtöku, réttarrannsókn og frelsun. Fyrst er sagt frá tildrögunum mig: „Þetta er allt i lagi, hr. Wynne, þeir tála vel ensku.“ Svo var hann horfinn. Bíll hafði stanzað móts við mig. !>að næsta, sem ég vissi var, að bruigðið var fyrir mig fæti og mér ýtt inn í aftur- sætið á bílnum, sem var rúss- neskur Moskvits. Þeir héldu fyrir munninn á mér og fótur lagðist yfir lík- ama minn, og síðan var ég sleginn ofan við vinstra auga með skammbyssu. Þetta gerð ist í einu vettvangi — milli klukkan sjö og fimm mínútur yfir, föstudaginn 2. nóvember 1962. Ég lá enn aftur í bílnum þegar ég raknaði úr rotinu. Ég var handjárnaður fyrir aft an bak, og hornin á jakkan- um mínum höfðu verið rifin af — eins og í varúðarskyni, ef ég skyldi hafa einhver eit- urhylki falin þar. Ég fann blóðið eftir skammbyssuhögg- ið um allt andlitið á mér. Eftir skamma stund stanz- aði bíllinn. Ég var staddur við fangelsi — skítuga og við- bjóðslega stofnun — í útjaðri Búdapestbongar. Ég var ekki nema hálfraknaður við, þegar ég var dreginn að borði, sem var upplýst af lampa með hlíf yfir. Mennirnir við borðið gláptu bara á mig. „Hvað á þetta að þýða?“, spurði ég reiðilega. En þeir bara hlágu. Ég var settur í klefa með tvöfaldri hurð. Tveir verðir viku ekki frá mér, allan tím- ann, annar fyrir utan dyrnar, á stól, en hinn inni í klefan- um hjá mér, alla nóttina. Klukkan var um átta þegar ég kom þama. Klukkustund síð- ar heyrði ég smelli , háhæluð um skóm á steingólfinu á gang inum úti fyrir. Nú eru ekki margar konur í Búdapest, sem eiga hæla- háa skó, en ég þekkti eina slíka — Helen Serespyen, lag- lega, ljóshærða ungverska stúlku, sem hafði verið túlk- ur fyrir fyrirtækin mín á fyrri vörusýningum. Ég heyrði snökkt. Aðalhurð in á klefanum var opin. Upp á von og óvon æpti ég: „Hel- en!“, og hún svaraði. En hún var samstundis kefluð ag ég líka. Þannig vissi ég, að hún hafði verið handtekin og dreg in til yfirheyrslu. Löngu seinna heyrði ég skýrsluna sem hún gaf við réttarhaldið. Það hlýtur að hafa verið snemma morguns, sem ég lagði af stað. Mér var leyft að fara á salernið og rétt los- að um handjárnin, en tveir menn héldu um handleggina á mér. Síðan voru handjárnin sett á mig aftur og mér var hrint inn í bíl með tjöldum fyrir gluggum. Tveir menn settust sinn hvoru megin við mig en sá þriðji settist hjá bílstjóranum. Þarna var bíll á undan okkur og annar á eftir og við þeystum eftir stræt- nokkrir rússneskir dátar, allir í einkennisbúningi, og svo tveir eða þrir menn í borgara klæðum. Ég frétti síðar, að þeir voru búnir að vera í Búda pest í nokkra daga — og víst eingöngu mín vegna. Ég var hungraður og þyrst- ur, þar eð ég hafði ekki smakk að mat síðan þádegisverðinn daginn áður. Allt og sumt, sem ég hafði fengið var eitt epli og glas af vatni. Og lækn- irinn batt um sárið á augna- brúninni á mér. Eftir einar sjö klukkustundir á lofti lent- um við á herflugvelli 1 Moskvu. Þegar ég steig út, kom á móti mér heil hersing af Ijósmyndurum og kvik- myndurum allskonar. Ég gekk niður stigann með allar um- búðirnar og leiddur af tveim mönnum. Ennþá var ég með handjárnin. Mér var ýtt inn í skúr og beið þar matarlaus fram í menn, sem væru liklegir til að gefa þeim leynilegar tækni legar og vísindalegar upplýs- ingar. Eftir réttarhöldin yfir mér, hvarf þessi stofnun úr sögunni, en ég efast ekki um, að henni hafi skotið upp aft- ur undir einhverju öðru nafni. Penkovsky og yfirmenn hans voru meðal viðsemjenda minna sem sölumanns fyrir heilan hóp brezkra iðnfyrir- tækja. En Penkovsky hafði einnig gefið brezku og ame- rísku upplýsingaþjónustunni mikla vitneskju og frá því í júlímánuði og áfram, var hon- um Ijóst, að Rússar væru á hælunum á honum. Af því, sem hann sagði mér í júlí, vissi ég að hann viðhafði ým- islega varúð og ef nauðsyn krefði, ætlaði hann að sleppa út úr Rússlandi við fyrsta tækifæri. Fra’mh. á bls. 10. Greville Wynne á farandsýningu sinni. « <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.