Morgunblaðið - 27.09.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.09.1964, Blaðsíða 15
Sunnudagur 27. sspt. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 15 Síöustu ár Wilsons forseta Bandaríkjanna EFTIRTEKTARVERÐ bók er ný- hinir sigruðu ættu að borga her- lega komin út um efstu ár Wood- kostnaðinn. Úr öllum áttum kom row Wilsons forseta, eftir Gene Smith. Heitið hún: „When the Cheering „stopped", og segir frá raunum og mótlæti forsetans á síðara forsetatímabili hans. Fer hér á eftir ýmislegt af því mark- verðasta er Gene Smith segir frá: Hinn 14. des. 1918 kom Banda- ríkjaforsetinn Woodrow Wilson til Parísar með föruneyti sínu, eða réttara sagt hélt innreið sína í París til þess að taka þátt í friðarsamningagerðinni eftir fyrri heimsstyrjöldina og undir- búa stofnun Alþjóðabandalagsins. Sagan segir að aldrei hafi meiri mannfjöldi safnazt saman í París en þegar forsetinn kom. Með- fram leið forsetans um borgina hafði fólk safnazt fyrir með borð og stóla, strákar sátu á greinum kastaníutrjánna og klifruðu upp á húsaþökin og forvitin andlit voru í hverjum glugga. Úrval úr franska hernum, 36 þúsund sol- dátar héldu leið forsetans opinni, en aðeins örkumlahermenn í hjólastólum fengu að vera inn- an við kaðlana. Hljómsveitirnar þögðu enn og kyrrðin var svo tnikil, að þegar forsetinn nálgað- ist mátti heyra hófaskelli ridd- araliðshestanna langar leiðir. En stundvíslega kl. 10 drundi fall- byssukveðja frá Valerien-hæð, merkið um að forsetinn væri kominn í borgina. Og svo hevrð- Ist ðmurinn af ameríska þjóð- sö""num í fjarska. Eftir að fallbyssurnar og Wí^msveitin hafði þagnað heyrð- ust fagnaðaróp fjöldans eins og þrumur í fjarska. Wilson og Poincaré Frakkaforseti komu ak- andi niður Champs-Elysées, fram hjá þinghúsinu og inn á Place de la Concorde. Þar blöstu við hvít þess að koma í veg fyrir njósnir! En hans mikla hugsjón var Al- þjóðabandalagið. Það átti að lag- færa allar misfellurnar, sem yrðu á friðarsamningunum. Loks var friðar""-"'"'--">- og alþjóðasátt- lengi vel og engin ákvðrðun tek- r breytingatillðgur höfðu komiS in um hver skyldi stjórna. Að- eins 5—6 manneskjur fengu að koma inn til forsetans og almenn- ingur fékk fátt að vita um líðan hans. Læknatilkynningarnar sögðu aldrei neitt jákvætt. Að- eins ein persóna fékk að tala fyrir hönd forsetans: frú Edith kona hans. Hún ætlaði að gegna störfum forsetans þangað til hon- um batnaði. Pósturinn safnaðist fyrir, og frú Edith svaraði aðeins sama hrópið: réttlátir friðarsamn ingar, sanngjörn skipting unn- inna landa og hernaðarskaða- bóta. En þarna otaði hver þjóð fram sínum tota. Wilson vildi vera réttlátur, en hann þreyttist fljótt. Hann hafði tiltölulega fáa sérf ræðinga með sér en vildi gera sem mest sjálfur. Hann vann 18 tíma á sólarhring og oft gekk hann á milli nefndarherbergj- anna og tók þátt í mörgum fund- um samtímis. En hvorki stritið né einlægur vilji gátu breytt þeirri staðreynd, að ekkert land gat fengið öllum sínum kröfum full- nægt. Og nú fóru blöðin að setja út á „stóru mennina" — sérstak- lega Wilson, sem varð veikur af því að hann hafði ofgert sér. Grayson laeknir hans ráðlagði honum að hvíla sig, en við það var ekki komandi. Vonirnar sem fólk hafði bundið voru svo gí<- urlega miklar að þær hlutu að bregðast. Og nú kom afturkastið og fagnaðarópin þögnuðu. Það eru þessi umskipti, sem Gene Smith gerir einkum að umtals- efni í bók sinni: „Þegar húrra- hrópin hættu". Nú reif múgurinn niður af aug lýsingaspjölduwum stóru mynd- irnar af Wilson, sem límdar hofðu veriS upp á strætum og gatnamótum og tróð þær niður í skítinn. Wilson hótaði að fara heim, en þá skrifuSu frðnsku blöðin, aS hann væri eins og rellóttur krakki, sem hlypi skæl- andi til mömmu sinnar ef eitt- hvað bjátaði á. Hann varð föiur og horaSur og fór að fá krampa- drætti í andlitiS. Og ýmsar veil- ur komu fram í honum. Hann þóttist viss um, aS frönsku þjón- arnir njósnuðu um sig, þó fæstir þeirra kynnu stakt orð í ensku. ar ræmur meS árituninni: „Lifi Hann gerðist óprúður í orðadeil Wilson, hinn réttláti!" Og fögn- um" Harm heIt að stollð værl af uður fjöldans var enn meiri en hann hafði verið sjálfan vopna- hlésdaginn, árnaðarópin yfir- gnæfðu hljómsveitina er forset- inn ók framhjá, standandi í vagn inum og veifandi pípuhattinum. Þarna var verið að fagna Amer- íkumanninum, sem hafði bjargað Frakklandi frá endurtekningu á 1870—71. Haugum af bíómum var kastað úr gluggunum, ekki sízt að vagni frú Edith Wilson, sem fylltist af blómskrúði. Engan grunaði þá, að þessi sama kona þyrfti að gegna mjög einkenni- legu hlutverki nokkru siðar, Poincaré virtist hálfærður af öílum þessum gauragangi, og líf- vörður Bandaríkjaforsetans var á nálum um líf Wilsons. Fólkið var tryllt og sumir grétu há- stöfum og orguðu og hrópuðu. Franskur blaðamaður skrifaði evo um þennan atburð: „Engum manni hefur verið tekið með siík- um fögnuði, og ég gleymi aldrei á ævinni því, sem ég sá á göt- unum í París þennan dag. Ég hef séð Foch fagnað, Clemenceau, Lloyd George, hershöfðingjum og hersveitum, en það sem Wilson heyrði og sá úr vagni sínum var allt öðru vísi. Og svo þessi kyrr- láti, bjartleiti og brosandi mai^- ur!" Eftir nokkra veizlu- og ræðu- daga í Frakklandi var sigurför- inni haldið áfram til Englands og síðan til ftalíu, og alls staðar var sami fögnuðurinn. Síðan hélt hann aftur til París- ar og fór að starfa á friðarfund- inum, en nú varð ævin önnur. Eilíft rifrildi um landakröfur ýmsra þjóða. Forustumenn svo að segja allra þjóða heims, með marga sérfræðinga og óteljandi skrifara, voru sannfærðir um að sér og gaf ameríska sendiráðinu strangar fyrirskipanir um að spara. T.d. mætti starfsfólkið ekki nota bifreiðarnar til eigin þarfa. Hann var alltaf að flytja hús- gögnin til í stofum sínum — til málagerðinni lokið — í júní 1919 — og Wilson fór heim. Hinn 10. júlí 1919 stóð hann í ðldungadeildinni til þess að fá hana til aS samþykkja friðar- samningana og sáttmálann. Tveir þingmenn stóðu ekki upp úr sæt- um sínum þegar forsetinn kom inn. Wilson krafðist þess að fá Já við erindi sínu. Henry Cabot Lodge frá Massachusetts varð skæðasti andstæðingur hans og varð vel til fylgis, og nú varð Wilson að heyja nýtt stríS, eins og hann hafði gert í París um veturinn. Hann afréS aS fara í fyrirlestraferð yfir þver Banda- ríkin — þvert ofan í ráð Gray- sons læknis síns — til þess að vekja þjóðina af dvalanum og tala máli alþjóðasambandsins. Ferðin gekk að ýmsu leyti vel, en eftir þrjár vikur fékk Wilson svo þungt áfall að hann varð að snúa heim til Washington. I októ- ber blæddi inn á heilann og Wil- son varð máttlaus vinstra meg- in, en þessu var haldið leyndu Allt frá hatti oní skó H E R R A D E I LD þvi sem hún taldi mest áríðandi. Það hefur verið sagt baeði í gamni og alvöru að frú Wiison hafi verið fyrsti kvenforseti U.S.A. Hún fór að taka á móti ráðherr- unum, og sagði þeim hvað for- setinn vildi í hverju máli, en vildi helzt ekki rðkræða við ráð- herrana. Þegar hún giftist for- setanum, 1915 (hún var þá ekkja og hann ekkill) hafði hún alls ekki komið nærri stjórnmálum og það þótti bersýnilegt að hún væri enginn maður til að vera fram, einkum frá öldungadeild- armanninum Henry Cabot Lodge. Wilson daufheyrðist við öllum tilmælum um breytingar. „Eg hef skuldbundið Bandaríkin með undirskrift minni í París og vil fremur bíða ósigur en ganga á bak orða minna," sagði hann. Þann 19. marz 1920 felldi ðld- ungadeildin tillöguna um að Bandaríkin gengi í Alþjóðasam- bandið, en engin atkvæðagreiðsla fór fram um sjálfan sáttmálann. Þetta varð fyrsta áfall stofnun- arinnar, sem átti að varðveita friðinn í veröldinni. Síðara forsetatímabil Wilsons var að enda þegar þetta gerðist og haustið 1920 var reúpblikan- inn Harding kosinn forsetL f desember sama ár fékk Wilson friðarverðlaun Nobels. Banda- ríski sendiherrann í Noregi tók á móti þeim. Wilson keypti sér hús í Was- hington og hugðist fara að skrifa bók, eins konar framhald vís- indarita þeirra er hann hafði skrifað meðan hann var rektor og prófessor við Princetonháskó- ann. En hann hafði ekki þrek til þessa. Hann var bilaður maður. | Hann sást sjaldan á almannafæri, en vinir hans og dæturnar þrjár hefansóttu hann oft. Hann fékk mikið af bréfum, sem einkaritari | hans svaraði. Einu sinni talaði hann í útvarp en tókst illa. Hann dó 3. febrúar 1924 og má segja að dauðinn hafi verið honum lausn. Hann varð 68 ára. Bók Gene Smith lýsir Wilson sem miklum hugsjónamanni, ágætum mælskumanni og réttlát- um mannvini. Fyrstu fjðgur árin hafi hann verið einn af dugleg- ustu forsetum U.S.A. Á stríðsár- unum vakti hann eldmóð her- manna sinna, frá Signubðkkum til Gangesfljóts. En svo var vopn ið snúið úr hðndum hans. Hann gerði skissur, eins og aðrir miklir menn, en bmith telur hann hafa verið ógleymanlegan foringja. Bók Smiths telur mðrg dæmi um hve margt hefði getað skeð, sem varð þveröfugt. Hvernig staðgengill forsetans. Það sem . hefSi heiminum farnazt, ef Banda fyrir henni vakti var aS hlífa ríkin hefðu stutt konungshugsjón forsetanum við ðllu austri, svo Wilsons um Alþjóðasambandið. að hann næði heilsu sem fyrst. Þá hefðu menn eins og Mussolini Wilson hélt fast við þá kröfu, og Hitler kannski aldrei orðið að alþjóðasáttmálinn yrði sam- áhrifamenn í veröldinni og sag- þykktur óbreyttur, en ýmsar I an tekið aðra rás. DEXION Bezta fáanlega efnið í hilluinnréttingar í geymslur, vörulager, vinnuborð o.fl. o. fl. er DEXION efnið. KARLiyANS^IASICOR Nýkomið mikið úrval af vönduðum og odýr- um karlmannaskóm. Austurstræti. Leitið upplýsinga. Landsmiijan Sími 20-680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.