Morgunblaðið - 27.09.1964, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.09.1964, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐBÐ Sunnudagur 27. sspt. 1964 Að hvaða marki má treysta könnunum í Bandaríkjunum? (Lausl. þýtt úr U.S. News & World Report og nokkuð stytt). Skoðanaikannanir í Randa- ríkjunum gerast ruú æ tíðaæi eítir því sena forsetakœning- arnar þar náigast og allar bemda þær til þess, að Lyndon B. Johnson eigi mun meirá íy'Jgi að fagna en Barry Gold- water, forsetaefni repúbJi- kana. Eins oig sakir standa, virðast 2 af hverjum 3 kjósendum í Bandarikjunum yfirleitt vera á bandi Johnsons, en fylgj- endur Goldwaters eru öfiugir í Suðurrikjunum og þar hefux hann yfirhöndina. Bæði Johnson fonseti og Barry Goldwater ióta fram íara skoðanakannanir á sínurn vegum og auk þess er svo aragrúi almennra skoðana- kannana, með Gallup efst á biaði. En að hvaða marki mó treysta þessum skoðanakönn- unum? í>eim sfceikaði t.d. hrapal- lega í hinum mikjivægu próí kosningum í New Hampsihire og í Oregon. Það mun einnig hafa ráðið miklu um útnefn- ingu GoJdwaters, að hann vann mrkinn sigur í Kaliformu riki, þar sem skoðanakann- aniir höfðu spáð honum óeigri. Sk oðanakannanir áður fyrr, og nú. Árið 1948 gerði Harry S. Truman mikið strik í reikn- inga skoðanakannara, sem gert höfðu að því skóna að Thomas E. Dewey myndi sigra í for- setakosningunum þá. í»að fór ó annan veg og Truman vann kosningarnar. Ekki sýndu skoðanakannan ir heldur hinn mikia mun sem var á Dwight D. Eisenhower og Adlai Stevenson í kosn- ingunum 1952, en 1956 voru spór þeirra nær lagi og sömu- leiðis árið 1960, þegar þeir óttust við John F. Kennedy og Riohaird Nixon og miunaði mjóu. í báðum síðari kosning- unum höfðu óformiegar skoð- anakannanir stjórnmóiafrétta- ritara leitt í ljós ótvíræðar sig urhorfur Eisenhowers og Kennedys. Skoðanakannanir repúbli- kana koma nokkuð vel heim við kannanir demókrata að því er sagt er Oig báðum ber i aðalatriðum saman við aJmennar skoðanatkiannanir annara aðila í Bandarikjunum en Goldwater befur ekki é þeim mi'kia trú, að sögn, og lætur það ekkert á sig fá þó þær séu andstæðingi hans í hag. Aftur á móti virðast demó- kra'tar vera að reyna að nota niðurstöður skoðanakannan- anna til þess að hæna að sér þá kjósendur sem óráðnir eru, með því að höfða til hins vísa meirihluta flokksins. Jolhnson Jætur alltaf öðru hvoru frá sér fara niðurstöður nýrra skoðanakannana, sem sýna að þetta rikið eða hitt muni færa bonum svo og svo mikinn meirihluta atkvæða. Það er skoðun margra í Washjnigton, að forsetinn haldi sig geta taJið stjórnmáJaleið- toga og kjóserndur i Suður- ríkjunum á sitt band, með þvi að gefa i skyn, að annars stað ar í Bandaríkjunum murd Karlmatmaskár frá Englandi og Þýzkalandi nýjar sendingar. Skóbúb Austurbæjar Laugavegi 100. Kvenskór frá Englandi, Þýzkalandi og Danmörku. -Nýjar sendingar. Skóval, Austurstræfí 18 Eymundssonarkjallara. Danskir kvenskór frá HAGA, ný sending. Kjörgarbur, skódeild Ódýrir karlmannaskór úr leðri með nælon-, gúmmí- og leðursóla. Verð kr. 232,— og 298,— Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Niðurstöður Gallup-skoðanakannana í siðustn fjórum forseta- kosningum í Bandarikjunum og samanburður við kosninga- úrslitin. þeir áttust við Truman og unin n og þá mcnaði ekki Dewey. Þá spáði stofnunin nema 1,5% á spá Gallups og Dewey sigri en Trnman vann endanlegum niðurstöðum og og auk þess skeikaði spánni auðvitað hafði hún spáð Eisen iim úrslit kosninganna um hower sigri. ein 5%. Þegar svo Kennedv var kos- í kosningunum 1952, þegar inn 1960 spáði Gallup honum Eisenhower átti í höggi við sigri og skeikaði einungis Adlai Stevenson, spáði Gallnp 0,9% um endanleg úrslit kosn rétt um sigurvegarann, en inganna. demókra-tar sópa til sín at- 'kvæðunum. Margir stjórnmálasérfræð- ingar Mta niðurstöður skoðana •kannananna í ár efasemdar- augum og benda á að niður- stöður ýmissa prófkosninga repúbJikana hafi féirið þvert ofan í það sem skoðanakann- anir höfðu spáð fyrir um. Dr. Georige Katona, prófes- sor við Michiigan-háskóla (og forsiöðumaðUr skoðanakann- anarannsóknastofniunar þeirr- ar sem við skólann staTÍar), segir í viðtali við bJaðið, að skoðanakannanir þær sem nú séu gerðar, láti nærri endan- legum niðurstöðum, það muni svona 3 prósentum en til þess að spá fyrir með nok'krum sanni um úrslit kosninga eða prófkosninga þurfi að spyrja mikJu fleira tfólki en menn haJdi aJmennt, a.m.k. 3.000 heimili. Þó sé einn ig mikiilvægt- hvernig fólk veljist til að svaira spurning- um og hvernig spurt sé. Sumix skoðanaikönnuðir vilji baira fá að vita hvaða frambjóðanda hinn spurði ætJi að kjósa og ekkert annað, en aðrir vilji skyggnaet dýpra og fá að vita skoðanir manna ó máJefnum, hvers vegna þeir greiði þessum frambjóðanda atkvæði sitt en ekki hinum. Um hinn miklu mun, sem var á Jobnson og GoJdwater framan af, en Johnson haíði 79% ag Goldwater 21% í júlí | sl. ('hér er ráð fyrir því gert, að atkv. óvissra kjósenda skipt ist milli írambjóðenda), sagði Katona, að það væri yfirleitt þannig, að munurinn minnkaði er á Jiði og fleira fó!k tæki endanlega afstöðu j til framibjóðendanna. Johnson ' forseti hafði í skoðanakönnun um í ágúst, 62% á móti 38% fyrir Goldwater og enn hefur dregið saman með þeim i september þvi nú er GoJd- water sagður hafa 29% en Jobmson 66 % og 6 % höfðu i ekki tekið afstöðu. Katona var hJynntur skoð- anakönnunum framtojóðend- anna sj'óJfra, og sagði að þær gætu veitt þeim mikjlsverða aðstoð i kosningabaráttunni, en kvaðst sjáJifur myndi treyeta varlega öllum spám um sigurhorfur bvers og eins, máleínaspár veeru inikj u á- reiðanleigri og það væn það sem koma þyrfti. Stúlka, vön vélabókhaldi óskast strax OFTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.