Morgunblaðið - 27.09.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.09.1964, Blaðsíða 13
Sunnudagur 27. sspt. 1964 MORGU N BLAÐIÐ 13 Sr. Haraldur Sigmar „I>AR sem góðir menn fara, >ar eru guðs vegir.“ í>essi orð Björn- etjerne Björnsons ihins norsika ekáldjöfurs koma mér í hug er ég lít í anda liðna tíð og minnist viðkynningar minnar við séra IHarald Sigmar dr. theol., um aneira en þrjátíu ára skeið. Þann ig munu allir til hans hugsa, nú (þegar lífsstarfi hans er lakið. Það tnun þó næsta sjaldgæft að menn eleppi með öllu við aðkast í líf- inu, og misjafna dóma samferða- mannanna. Mörgum er því miður tamara að lasta menn, en að lofa fxá. Oft leita menn að þverbrest- um í lundarfari og líferni manna, og er furðu fundvísir. Að vísu þarf ekki að jafnaði að fletta mörgum blöðum i ævisögu manna til þess að finna mislit ©g brotin blöð, frásagnir um víxl epor, eða bresti^ í lyndiseinkun- lim og dagfari. í þessu tiliti var eéra Haraldur fágæt undantekn- ing. Hann var svo einstakur láns maður að honum tókst að bera hreinan skjöld um langa ævi, ©g ávinna sér óskert traust og virðingu allra sem hann átti sam leið með frá æskualdri til elliára. Þetta er þeim mun eftirtektar- verðara þegar þess er minnzt að hann var prestur með Vestur ís- lendingum öll árin sem hin and- lega Sturlungaöld þeirra stóð yf ir. Var hann þar oft framarlega í i víglínu. Þá voru mörg spjót á ! iofti og örvadrífa úr ýmsum átt- trm. Þegar ailar röksemdir voru þrotnar sem menn kunnu að bera fram fyrir málstað sínum, var cft gripið til annarra ráða. Voru þá tíðum grafnar upp gamlar fcnútur hvar sem finnast kunnu, ©g þeim fleygt svo langt sem cugað eygði í ræðu og riti, í þeirri von að þær kynnu að hæfa ©g særa. Engum var hlíft. Deil- urnar urðu oft mjög persónuleg- »r. Slí'kt kemur oft fyrir í ís- lendingasögum. í En séra Haraldur gekk ósærð- iir af þessum vígvelli. Hann hafði ékveðna sannfæringu um þau tnál senri önnur, og sló aldrei af henni. En Txann flutti mál sitt ávalltmeð svo mikilli hógværð og prúðmennsku að menn báru virð ingu fyrir honum og létu hann •ð mestu óáreittan. Sóknarbörn þans elskuðu hann og virtu évallt og allsstaðar sem persónu- Jegan vin og prest, og þeir sem *tóðu á öndverðum meiði við iiann í kirkjumálum viður- lcenndu fúslega þann maklega •Imannaróm að hann var ein- *takt ljáfmenni og prúðmenni. í Séra Haraldur var fæddur í | IA.rgyle byggð í Manitóba, 20. ! Cktóber 1885. Foreldrar hans I voru Sigmar Sigurjónsson frá j fiinarsstöðum í Reykjadal í Þing- *yj arsýslu, og kona hans, Guð- I rún Kristjánsdóttir frá Hólum í Rey kjadal í sömu sýslu. Þau sett- •íst að í Argyle byggð, árið 1883, og bjuggu þar lengi rausnarbúi. þau eignuðust ellefu börn, öll bin mannvænlegustu, og er mik- ill ættbálkur frá þeim kominn. y Um Sigmar bónda segir í rit- •iðum heimildum að „hann var •pakur maður og vinsæll í hé- raði.“ En um Guðrúnu konu hans , «r sagt að hún hafi verið „mikil- | bæf kona,“ og allmikið hafi borið É henni i félagsmálum. Má af j þessu þessu sjá að eplið féll ekki 1 langt frá eikinni, því að sonur- f inn, sem hér um ræðir, og reynd- »r börnin öll, erfðu hina góðu eiginleika foreldra sinna. ^ Mun Haraldur hafa verið sá eini •f níu sonum þeirra hjóna sem *ettur var til langgkólanáms. Sex tán ára að aldri hóf hann nám Við Wesley skólann í Winnipeg, Ag útskrifaðist frá Háskóla Mani- toba fylkis með Bachelor of Arts menntastiginu, árið 1908. Því Bsest hóf hann nám við lúterska þrestaskólann í Cicago, og út- •krifaðist þaðan um vorið 1911. Br sagt að hann haff verið far- well námsmaður, og að hann hafi Jayst öU próf af hendi með góð- um vitnishurði fyrir ástundun og afrek í námi, einkum latínu og grísku. Þann 18. júní 1911 var hann prestvígður á þingi hins Evange- liska lúterska kirkj ufélags ís- lendinga í Vesturheimi, og fram- kvæmdi séra Björn B. Jónsson, þáverandi forseti vígzluna. Var kirkju)þin.gið það ár haldið í Arg- yle byggð, og fór athöfnin fram í 'kirkju Frelsissafnaðar, en þar hafði Haraldur verið skírður og fermdur. Er sagt að Sigmar faðir hans hafi aldrei verið kátari en þann dag er sonur hans var vígð- ur, því að hann hafði lengi þráð að sjá son sinn ná þessu tak- marki. Hins vegar gekk hinn ungi maður inn í prestsstöðuna með þeirri hógværð og auðmýkt sem einkenndi hann ávallt síðan. Seg ir hann í sjálfsævisögunni sem lesin var við vígsluna meðal ann- ars: „Með þá trú í hjarta að guð hafi kallað mig geng ég öruggur að starfinu, þótt ég hins vegar finni sárt til ófullkomleika sjálfs mín.“ Litlu síðar bætir hann við: „.... ég þakka drottni innilega fyrir handleiðsluna og varðveizl- una á liðinni tíð....og fyrir hið mikla, takmarkalausa meðlæti, og fel honum um leið mig og starf mitt á komandi tdmum.“ Tók hann þá þegar við embætti sem prestur sex safnaða í is- lenzku nýlendunni í Wynyard, Saskaschewan, og nágrenni, og þjónaði því prestakalli í fimmtán ár. Hann reyndist strax mjög vin- sæll sem prestur. Öll prestverk fóru honum einkar vel úr hendi Hann var virðulegur maður utan kirkju sem innan, vænn að vallar sýn, fríður sýnum, og góður söng maður. Er hann flutti prédikanir sínar, má ætla að hann hafi haft í huga orð Páls postula til safn- aðarins í Korintubong: „Er ég kom til yðar, bræður, og boðaði yður leyndardóma guðs, kom ég ekki með frá'bærri mælskusnilld eða speki; því að ég ásetti mér að vita ekkert á meðal yðar, nema Jesúm Krist og hann krossfestann." (I.2:l-2). Ræður hans voru lausar við allt orð- skrúð og yfirlæti, voru alþýðu- legar að efni, vandlega samdar, og fluttar af augljósri sannfær- ingu með þeirri rósemi og festu sem einkenndu hann í öllu dag- fari. Hann hætti ekki að vera prest- ur þegar komið var úr kirkju, skildi „prestinn“ aldrei eftir heima á ferðum sínum innan eða utan sveitar. í návist hans höfðu menn ósjálfrátt þá meðvit und að þeir stæðu í návist manns sem hafði helgað guði líf sitt. Hann prédikaði hvar sem hann var staddur, eins fyrir því þótt hann segði ekki neitt. Við barna- fræðslu var hann ljúfur og örv- andi; við sjú'kravitjanir lipur og nærgætinn; við útfarir framlið- inna samúðarríkur og hjartahlýr; á skemmtisamkomum var hann spriklandi af f jöri, og hrókur alls fagnaðar. Lí'klega hefir hann kom ist nær því takmarki að ver* sannur sálusorgari en flestir aðrir samtíðamenn hans í presta- stétt meðal íslendinga vestan- hafs. Séra Haraldi voru falin ýmis trúnaðarstörf í þeim sveitum er hann þjónaði. Hann var vara- forseti kinkjufélagsins um langt skeið, og forseti þess um nokk- urra ára bil. Hefði hann getað haldið þeirri stöðu eins lengi og lög leyfðu, en hann Lét af em- bætti að læknisráði. Forsetastarf- ið fórst honum sem annað vel úr hendi, og óx hann við það að virðingu og vinsældum. Enda 'þótt hann gengi aldrei á ís- lenakan «kóla, fór hann ágætlega með móðurimál sitt í raeðu og riti. Má sjá þess glöiggan vott í ýms- um ritgerðum sem eftir hann liggja í blöðum vestanhafs, eink- um Sameiningunni og Lögbergi. En þeir Norður-Dakota prest- arnir, séra Kristinn K. Ólafsson, á Mountain, og séra Páll Sigurðs- son á Garðar hurfu frá presta- köllum sinum næstum samtímis árið 1925 fannst forráðamönnum kirkjumála sjálfsagt að reyna að sameina byggðina í eitt presta- kall. Allmikill klofningur hafði orðið þarna, og gömul sár voru ekki enn að fullu gróin. Fannst mönnum, að sá prestur mundi vandfundinn, sem byggðirnar gætu sameinazt um. í þessum vanda var leitað til séra Haralds og hann kallaður. Hann kom, og hann brást ekki. Með prúð- mennsku sinni og hógværð tókst honum að sameina sundur- dreifða íkrafta og breiða yfir þessa byggð bræðralag, vinskap og tryggð við hið göfuiga og góða Þjónaði hann sjö söfnuðum á þessu svæði í hart nær tuttugu ár, (1926-1945). Kvonfang séra Haralds reynd- ist honum eitt mesta gæfuspor ævinnar. Kom þar fram eins og oft annars, handleiðslan guðdóm- lega og meðlæti forsjónarinnar, sem hann þakkaði guði fyrir á vígsludegi sínum. Árið 1914 gift- ist hann Ann Margarethe Thor- laiksson dóttur hins alkunna öðl- ings, séra Steingríms Thorlaks- son í Selkirk, og konu hans, Eriku Rynning, sem var stór- ættuð kona frá Noregi, og hinn mesti skörungur. Varð heimili þeirra Sigmars hjóna mjög til fyrirmyndar, enda sór hús- freyjan sig í ættina um hæfi- leika .höfðingsskap . og rausn. Voru þau hjón mjög samhent í starfi. Svo sem kunnugt er, urðu tveir sona þeirra prestar, Haraljl í Vancouver, Washing- ton, og Eric í Camas, sama ríki. Eru þeir báðir viðurkenndir hæfi leikamenn, og vel metnir í sinni s-tétt. Þriðji sonurinn hefir at- vinnu í Kelso, og hefir hann jafnan verið með foréldrum sín- um. Einkadóttirin Margrét, er Skúk SÍÐAN 1962 hafa Kúbubúar hald ið árlega 22 manna alþjóðlegt skákmót til minningar um hinn látna skákjöfur José Raúl Capa- blánca, sem var heimsmeistari í skák frá 1921—1927. Á fyrsta mótinu sigraði pólsk- argentínski skákmeistarinn M. Najdorf. Hann hlaut 16(4 vinn- ing í 21 skák. í öðru sæti urðu þeir Polugaevski og Spassky með 16 vinninga. Annað mótið, sem haldið var 1963 vann Rússinn V. Korchnoi, hlaut 16(4. í öðru sæti urðu Tal, Geller og Pachman, hlutu 16 vinninga. Þegar þessar línur eru skrifað- ar stendur þriðja minningarmót- ið yfir. Eftir 5 umferðir er röðin þessi: 1.-2. L. Portisch og W. Uhlmann 4; 3.-4. L. Evans og Sthálberg 3(4; 5.-8. E. Jiménez, Pachman, Smyzlof og Taimanof 3 9.-14. O’Kelly, R. Orteka, Pad- ewsky, Robatsch, Rossetto og Udovic 2(4; 15. Cobo 2; 16.-19. Letelier, Darga, Donner og Santa Cruz 1(4; 20. Bielicke 1; 21.-22. Wade og García (4. gift mætum manni sem heitir Elvin Kristjánsson, og eiga þau heima í Hayward, California. Auk ek'kjunnar og ofangreindra barna, lætur séra Haraldur eftir sig þrettán barnaböm, og tvo bræður í Manitoba, Aibert og Fred. Árið 1946 sagði séra Haraldur lausu prestákalli sínu í Norður Daikota. Um svipað leyti tók hann köllun frá íslenzika söfnuð- inum í Vanoouver, B.C., og þjón- aði honum næstu fimm árin. En áður en hann hóf starf þar vestra tóku' þau hjónin sér skemmtiferð á hendur til Noregs og íslands. Á íslandi heimsótti hann átthaga föður síns í Þingeyjarsýslunni, og fór víðar um landið. í þeirri ferð kom hann fram við biskups vigslu herra Ásmundar Guð- mundssonar, dr. fcheol. sem full- trúi kirkjufélags síns, en þeir höfðu báðir verið samtímis prest- ar í Wynyard, Sasikatchewan, og 'hafði tekizt með þeim góð vin- átta sem hélzt æ síðan. í þeirri ferð var hann sæmdur Riddara- krossi íslenzku fálkaorðunnar. Kirkjufélagið gerði hann síðar (1957) að heiðursforseta sínum, og ári síðar heiðraði fyrrverandi prestakall hans í Dakota hann með lífstíðakjöri sem pastor eme- ritus. Árið 1944 sæmdi United College í Winnipeg hann doktors nafnbót í guðfræði (Doctor Di- vinitatis, honoris causa). Árið 1950 var hann tilneyddur að taka sér hvíld frá störfum vegna vaniheilsu. Hresstist hann svo á nokkrum mánuðum, að hann sá sér fært að taka köllun Blaine safnaðar í Washington. Þjónaði hann þar unz hann lét af störfum fyrir fullt og allt, árið 1957, og fluttist til Kelso, nökkru sunnar í ríkinu. Naut hann sæmilegrar heilsu enn um skeið, en þar kom að kraftarnir dvínuðu óðum. Loks varð hann að mestu rúmfastur, og tvo síð- ustu mánuðina var hann á spít- ala, og oft þungt haldinn. En þrátt fyrir það týndi hann aldrei gleði sinni eða bjartsýni. Oft beiddist hann lausnar, og talaði um vistaskiptin með fögnuði. „Mín önd er þreytt, ég þrái eitt, að finna góðan guð.“ Og lausnin •kom, nýja lífið rann upp fyrir honum 28. október 1963. Hafði hann þá náð sjötíu og átta ára aldri, og verið þjónandi prestur í fjörutíu og sjö ár. Útför hans var gerð með til- hlýðilegri viðhöfn, bæði í heima- bæ hans, Kelso, og einnig í Seattle þar sem hann var jarð- settur. Fyrri athöfnin fór fram í sóknarkirkjunni í Kelso, 31. stofu í Seattle á Allra Heilaga október , en sú síðari i útfarar- messu, 1. nóv. Sóknarpresturinn í Kelso stýrði fyrri athöfninni. Eftirfarandi skák er tefld í 5. umferð mótsins. Hvítt: Uhlman. Svart: Donner. Drottningarbragð. I. d4, Rf6; 2. c4, e«; 3. Rf3, d5; 4. Rc3, Be7; 5. cxd5, exdð; 6. Bg5, c6; 7. Dc2, g6; 8. e3, Bf5; 9. Bd3, Bxd3; 10. Dxd3, 0-0; II. Bxf6. Vel þekkt vending til þess að geta ‘hafið minnihluta- sókn á drottningarvæng. 11. — Bxf6; 12. b4, a6; 13. 0-0, Be7; 14. Habl, Rd7; 15. Hfcl, Bd6; 16. a4, Rf6; 17. b5, axb5; 18. axb5, Ha3; 19. Dc2, Da8; 20. bxc6, bxc6; 21. g3. Það er svo merkilegt hvað þessi byrjun og miðtafl teflast ávallt í sama dúr. Svartur fær bakstætt peð á c6. Það er eigin- lega allt og sumt. Hvort hvíti tekst að notfæra sér veikleikann á c6 er spurning um tækni og skákstyrkleika. Það er þó stað- reynd, að mjög öflugur skákmað ur, vinnur nær undantekningar- laust slíkar stöður. 21. — Hc8; 22. Re5!, c5; 23. Rb5, Ha2; 24. Dxa2! Eini möguleikinn til þess að tefla til vinnings. 24. — Dxa2; 25. Rxd6, Hc7; 26. dxc5, Hxc5; Donner velur þann kostinn að gefa til baka skiptamuninn. Að öðrum kosti yrði frelsinginn á c5 of sterkur. 27. Hb8f, Kg7; 28. Hxc5, Dalf; 29. Kg2, Dxe5; 30. Hd8, De7; Ef 30. — Re4; 21. Hxsd6! (Re8f). Sl. Ho5-c8, h5; 32. Re8f!, en forseti Pacific Northwest syn odunnar, Dr. A. G. Fjellman, þeirri síðari. Líkmenn voru vald- ir úr 'hópi vina hans í heimasöfn- uði, og á meðal fyrrverandi sókn arbarna haris í Saskatchewan, Norður Dakota, Vancouver og Blaine. Synir hans, Harald og Eric mæltu síðustu orðin yfir gröf hans á íslenzku. Lásu þeir hvor um sig nokkur vers úr sálm inum Allt eins og blómstrið eina, og fóru með greftrunarorðin og postullega blessan. Fjölskyldunni bárust samúðarskeyti úr ýmum áttum. Hinn mikilhæfi kirkju- höfðingi Franklin Clark Fry, for- seti lútersku kinkjunnar i Ame- ríku, skrifaði bræðrunum eigin- handar bréf, sem líklega eru ein- stök í sinni röð vegna vitnisburð- arins sem þau geyma um hinn látna. Eru þau því prentuð hér með. Bæði eru þau dagsett í New York, 6. nóv. ‘63. „Dear Harald: The Churoh on earth is poorer when a trans- parently Ohristian soul like your fafcher's leaves it and I bow my head with you and with all who loved him at his passing. 1 am sure that you will find, as I did years ago on a similar occasion, brougiht ever so much closer beyond and the one here, ara that God‘s two realms, the one together with him as a link. AH your life he has been setting vou an example. There is still sun- ligsht on his head, this time a glory, as he waiks ahead. I sor- row and rejoice with all the Sig- mars. ... “ „Dear Eric: Your father was as fine and appealing Christian personality as I have ever known, gentle, mild, with a sterl- ing and unswerving loyalty to his Lord. May his works follow him! I thahk God that his sons are doing so too. It will be an easy transition for your father into the courts of the Master's house, samething that cannot be said of all of us. That is a measure of the essential Ohristi- anity of his life and his inmost spirit. Do place an arm around your beloved mother for us all.“ Hefði dr. Haraldur mátt mæla við sína eigin jarðarför, er mjög líklegt að hann hefði endurtakið orðin sem hann mælti á vigslu- degi sínum fyrir meira en hálfri öld. Þau voru jafn sönn nú og þá. Hvar sem litið er á lifsferil hans, má sjá vott um handleiðsl- una, varðveizluna, og hið tak- nvarkalausa meðlæti sem hann naut hjá guði og mönnum. „Góð- ur maður á guðs vegum.“ Þann- ig verður honum bezt lýst, og þannig mun hans minnst á með- an þeir eru ofar moldu sem þekktu hann. V. J. E. Rxe8; 33. Hxe8, Dc2; 34. Hc8-d8, f5. Eftir 34. — d4t; 35. e4 er svarta staðan tiltölulega vonlaus. 35. Hg8t, Kh7; 3«. Hb8, Dc«; 37. Hgc8, De6; Skárra var 37. — Da4, en hvítur ætti að vinna eigt að síður. 38. Hc7t, Kh«; 39. Hh8t, Kg5; 40. f4t, gefið. IRJóh. GLEBAUGNAUÚSID TEMPLARASUNDI3 (homiö)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.