Morgunblaðið - 30.09.1964, Page 3
3
t Miðvikudagur 30. sept. 1964 MORCUNBLAÐIÐ
Víðasit erlendis eru fleiri
..golfklúbbar í einkaeign en á
vegum ríkis og bæja. Um
nokkurt skieið hafa verið
starfandi fjórir golfklúbbar á
Islandi, í Reykjavík, á Akur-
eyri, í Vestmannaeyjum og
Keflavik. Hafa þeir ailir not-
ið styrkja til starfsemi sinn-
ar og eru því ekki einka-
klúbbar, þóitt meðlimir þeirra
kjósi stjóm, sem ræður félags
etarfseminni.
Golfklúbbur Reykjavíkur
missti, sem kunnuigt er völl
sinn á Öskjuíhlíð, er hafizt
var handa um húsbyggingar
og aðrar framkvæimdir á svæð
inu. Golfklúbburinn hefur lát
ið giera nýjan 18 hola. voll
við Grafarhoit, skamimt fyrir
Ofan Smálönd. Er það mál
kunnáttumanna, að völlur
þessi verði mjög fullkiominn
og fjölbreytilegur, þegar
Ihann verður fullgróinn. Tekið
var að leika golf á Grafar-
holtsveiUinum í fyrrasumar,
en að sögn leikmanna er hann
ennþá nokkuð erfiður.
Nokkrir kylfingar, sem
flestir eru meðlimir Golf-
klúbbs Reykj alúkur, tóku i
apríl síðastliðnum á leigu til
13 ára 12 hektara land á Suð
urnesi á Seltjarnarnesi. Hafa
þeir gert 9 hola golfvoil á
landi þessiu og stofnað fyrsta
— Viðtal
Framhald af bls. 28
— En getur veðurfarið
ekki gert strik í reikninginn?
— Það er alls ekki víst, að
það verði verri tíð nú í októ-
ber en verið hefur í septem-
ber. Hún hefur verið afleit
í þessum mánuði, en þetta get
ur snúizt við. í hitteðfyrra var
t.d. góð tíð í október, en í
fyrra hefði að visu verið næst
um útilokað að stunda veiðar
í þeim mánuði.
— Verður ekkj langt að
Golfklúbb Ness. Meðlimir
klúbbsins eru um 30 talsins.
Vinnu var lokið við völlinn
í júlí og tekið að leika á
hoiniuim. í júni var hafin bygg
húsið uim 90 fermetrar að
flatarmáli og bráðuim full-
gert. Völlúrinn er um 2400m
á len,gd otg par 35. Hann er
því talsvert lengri en gamli
sækja síldina svona seint?
— Hún tollir þetta við land
igrunnskantinn nokkurn tíma,
en þó má búast við, að menn
þurfi smám saman að sækja
lengra út. Annars fóru bátar,
sérstaklega austanibátar, oft á
reknet eftir síldinni í kring-
um 1950 og þurftu þá að
sækja langt, þannig að stund-
um var styttra til Jan Mayen
en til íslands. Þetta gekk, þótt
bátarnir væru miklu minni þá
og aðstaða öll verri.
— Verða nokkur vandræði
með mannskap um þetta leyti
völlurinn á Öskjulblið, ein að
mesitu er leikið á ræktuða
landi og hindranir fáar.
Fyrsta keppnin á þessum
nýja velli var háð síðastlið-
inn laugardag. Tóku þátt í
henni k'ylfingar frá þremur
klúbbum, heimamönnium, Golf
klúbbs Reykjavíkur og Golf-
klúbbs Keiflavíkur. Keppend
ur voru alls 36. Eini Banda-
árs?
— Ja, menn vilja náttúru-
lega fara að hvíla sig. Menn
hafa gert það gott í sumar,
og einhvern tíma verða þeir
að slappa af og fara heim.
Sumir komu beint af þorska-
nótinni á síldveiðarnar, hafa
því lítið komið heim til sín
og eru e.t.v. farnir að þreyt-
ast
— En hvenær lýkur hinum
eiginlegu sumarsíldveiðum?
— Þeim lýkur á morgun
(miðvikudag). Þá á að afskrá
lögum samkvmt og gera upp
ríkjamaðurina, sem þátt tók
í keippninni Roy Hass, bar
sigur úr býtum. Hass er úr
Golfklúbb Keflavíkjur. Hann
70 högg nettó. Aranar varð
lék holurnar 18 á 82 höggum,
en hafði 12 í fongjöif, þ.e.
Jón Thorlacius Goilfklúbbi
Ness á 83 högigum brúttó,
74 nettó. í þriðja sæti var
Tómas Árnason og fjórði
varð bróðir haras, Þorvarður
Amason Þá vóru lögð saman
högg 5 beztu manna frá
hverju félagi. Hlutskarpastir
urðu heimameinn, þá Golf-
klúbbur Reykjavíkur og síð-
an Golfklúbbur Ketflavíkur.
Stjórn Golfklúbbs Ness
skipa Pétur Björnsson, for-
maður, Ragnar Jónsson, ritari
og Sigurjón Ragnarsson, gjald
keri. Morgunblaðið átti sam-
tal við Pétur Bjömsson og
spurði hann um fyrirhugaða
starfsemi klúbbsins. Kvað Pét
ur mikla möigu’eika til að
leika golf á velli þessium ali
an vetiurinn, þegar ekki er
smjór, þar sem minna frost er
þarna úti á raesinu en á
Öskjuihlíð og við Grafarholt.
Eiranig er ætlunin að hafa
skálann opinn yfir vetrar-
tímann, svo að meðlimir geti
t.d. komið og drukkið kaffi
þar á daginn með gestum
sínum, en aðeins er um 5-7
miraútna akstur úr bæraum út
á nesið.
Svæði það, sem Golfklúbb-
ur Ness hefur völl sinn á, er
umiukt sjó á þrjá vegu, en
að norðanverðu er girðing.
Er meðal annars leikið milli
loftnesstaragarana fjögurra>
sem þarna eru staðsettar.
við karlana. Sumarsíldveiðarn
ar teljast þá búnar, en 1. októ
ber byrja vetrarsildveiðarnar.
Þá hefst nýtt tryggingatíma-
bil. Ef ekki aflast vel þá, verð
ur að greiða mönnunum trygg
inguna, þótt þeir hafi svo afl-
að vel í sumar.
— Jæja, þú hlýtur að verá
ánægður með útkomuna, þeg-
ar þú hættir?
— Já, ekki get ég neitað
því. Við höfum fengið um tíu
þúsund mál á mánuði að með-
altali í sumar; héldum út í
fjóra mánuðL
STAKSTEINAR
Húsnæðismálin
BEÖÐ stjórnarandsiöðunnar hafa
ritað undanfarið um húsnæðis-
mál og telja illa að verið af hálfu
Viðreisnarstjórnarinnar. Þetta er
sagt á sama tíma og Húsnæðis-
málastjórn hefur. stóraukið útlán
og verið það kleift vegna atbeina
ríkisstjórnarinnar.
Húsnæðismálin eru örðugt
verkefni. Fólksfjölgun er ör og
hreyfing byggðarinnar mikil.
Hérlendis hefur húsakostur lands
manna verið reistur á ótrúlega fá
um árum og því ekki staðið á
gömlum merg. Mun láta nærri,
að engin þjóð veraldar verji jafn-
stórum hluta þjóðartekna til húsa
bygginga og íslendingar. Slíkt
fjármagn gefur ekki skjóta vexti
og leiðir þetta til erfiðleika í f jár-
málum. Það eru hinsvegar flestir
sammála um það, að um slíkt tjói
ekki að hugsa, þegar brýn þörf
fyrir húsnæði er annars vegar.
Viðreisnarstjórnin hefur unnið
duglega í húsnæðismálunum, um
leið og gætt hefur verið jafn-
vægis í fjárfestingarmálum. Það
má minna á það, að vinstri stjórn
in sveik öll loforð sín í húsnæðis-
málum og hélt ekki einu sinni i
horfinu með lán, heldur stór-
minnkaði þau samhliða óðaverð-
bólgu.
Víðtækar umbætui
Almenna veðlánakerfið, sem
Sjálfstæðisflokkurinn hafði stofn
að og starfaði í tæpt ár fyrir
vinstri stjórnina, veitti 8.7 millj.
á mánuði til húsnæðislána, en á
tíma vinstri stjórnarinnar lækk-
aði þessi fjárhæð í 3.9 milljónir
á mánuði.
Fyrir vinstri stjórn voru veitt-
ar að meðaltali 55 þús. á íbúð,
en lækkaði í 36 þúsund á íbúð á
tíma vinstri stjórnarinnar. L,án-
in eru nú 150 þús. á íbúð og
verða hækkuð í 280 þús. á næsta
ári og vextir hafa þegar verið
Iækkaðir. Þessi dæmi tala skýru
máli. Áróður stjórnarandstöðu-
blaðanna haggar ekki þessum
tölum, fremur en reynslu hús-
byggjenda.
Tölur sem tala
skýru máli
Vísir ritar um þetta mál í
forustugrein í gær. Þar segir:
Sannleikurinn er auðvitað sá
að húsnæðisvandræði hafa alltaf
verið hér í höfuðborginni þrátt
fyrir miklar íbúðabyggingar
vegna hins öra fólksstraums
hingað í þéttbýlið. Á hinu er
hins vegar rétt að vekja athygli
að aldrei fyrr hafa jafn stór
átök verið gerð í því efni aS
leysa húsnæðisvandræðin sem
nú þessi misserin.
í vor fékk ríkisstjórnin víð-
tækar umbætur í lánamálum
íbúðabyggjenda lögfestar, sem
segja má, að gjörbreyti viðhorf-
unum í þessum þýðingarmiklu
málum. x
Á þessu ári og fyrri hluta
næsta árs verður aflað 250 millj.
til þess að verða við þeim um-
sóknum sem lágu óafgreiddar
hjá Húsnæðismálastjórn 1. ap-
ríl. Á næsta ári verða húsnæð-
ismálastjórnarlánin hækkúð úr
150 þús. á íbúð í 280 þús. kr.
og vextir á lánunum lækkaðir
í 4%. Sérstök viðbótarlán
verða veitt efnalitlum meðlim-
um verkalýðsfélaga í landinn,
í samræmi við óskir heildar-
samtaka launþega. Þessar ráð-
stafanir munu með öðrum orð-
um gjörbreyta ástandinu f
íbúðamálum landsmanna. Jafn-
framt munu þær mjög auð-
velda efnalitlu fólki að eignast
eigin ibúðir. Engin rikisstjórn
hefir til þessa tekið svo vel á
þessum málum, þótt húsnæðis-
vandræðin hafi jafnan verið
tnikil.“
ing kiubhsins við völlinn. Er