Morgunblaðið - 30.09.1964, Qupperneq 4
MORGUN BLAÐIÐ
Miðvikudagur 30. sept. 1964
4
Húsmæður
Stífa og strekki stóresa. Er
við frá kl. 9—2 og eftir kl.
7. Ódýr vinna. Sími 34514,
Laugateig 16. — Geymið
auglýsinguna.
Vetrarmaður
Unglingur, sem vill vera £
sveit, getur komizt að á bæ
nálægt Reykjavík, strax.
Upplýsingar: Friðrik Sig-
urbjörnsson, Morgunblað-
inu.
Takið eftir! Takið eftir!
Sviðnir kindafætur til sölu,
í skúr fremst í Laugar-
nesi. Tökum kindahausa til
sviðrunga.
Magnús.
Unglingur,
drengur eða stúlka, 4ska.it
hálfan eða allan daginn til
innheimtu og sendiferða.
Veitingahúsið Naust.
Milliveggjaplötur —
Vikurplötur
5 om, 7 cm., 10 cm. —
Púsningasandur, Vikur-
sandur ávallt fyrirliggj-
andi. — Plötusteypan,
Sími 40092.
FÁIMI í HEILA STÖNG
Sir Alec: Loksins er þó til '"rnion Jack, sem við þurfum
ekki að draga niður!
Til sölu er
skuggamyndasýningavél
(Aspectar 150), kápa nr. 44
(græn) og þrír kjólar nr.
46, 42, 36. Selst ódýrt. Sími
40&50 milli kl. 2—6.
Tvær stúlkur óskast
önnur til afgreiðslu í tó-
baks- og sælgætisbúð og
hin til eldhússtarfa. Uppl.
í Hótel Tryggvaskála, Sel-
fossL
Heimavinna
Óska eftir einhverskonar
heimavinnu. Er vön vélrit-
un. Sími 38135.
Lítið iðnfyrirtæki til sölu
Upplýsingar í síma 23258.
FRETTIR
Vetrarstarf K.F.U.M. og K. í
Hafnarfirði er nú að hefjast og
verður með svipuðu sniði og í
fyrra. — Á sunnudaginn kemur
verður surmudagaskólinn kl.
10.30 f.h. og almenn samkoma
um kvöldið kl. 8.30. Þar talar
Benedikt Arnkelsson cand. theol.
Og svo á næstunni hefjast
drengja- og telpnafundir.
Vélskólinn verður settur
fimmtudaginn 1. okt. kl. 2 e.h.
Félag áhugaijósmyndara.
Fun-dur verður haldinn í kvöld
í BreiðfirðinigaJoúð kL 20:30.
Fun/darefm: Dr. Sigurður Þórar-
insson jarðfræðingur talar og
sýnir skuggamyndir af Surtsey.
Myndasamkeppni. — Stjórnin.
Spakmœli dagsins
Sektin mundi tala, þótt tung-
unnar nyti ekki við.
— Shakespeare.
Miðvikudagsskrítlan
Á kosningarfiundi var ræðumað
ur einn truflaður hvað eftir ann-
að með ýifri og hávaða og að
lokum var dynigju af kál'hausum
kastað upp til hans. f*á beygði
ræðumaður sig niður og ták upp
einn kálhausinn og lyftí. honum
hátt á loft, svo allir gætu séð
hann og sagði: — Ég sé að and-
stæðingar mínir eru algjörlega
búnir að missa hausana!
Hann fékk að halda áfram kosn
ingaræðu sinni ótruflaður.
Minningarspjöld
MLnningarspjöld Menningar og mínn-
ingarsjóðs kvenna fást á þessum stöð-
um: Bókabúð Helgafells, Laugavegi
100, Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Bókabúð ísafoidar í Austurstræti,
Hijóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnar-
stræti 1 og í skrifstofu sjóðsins að
Laufásveg 3.
Til söiu
er 3ja herb. íbúð á Klepps-
veginum. Félagsmenn hafa
forkaupsrétt lögum sam-
kvæmt.
Byggingasamvinnafélag
Reykjavíkur.
Keflavík
Tvö herbergi og eldhús
óskast tU leigu sem fyrst.
Upplýsingar í síma 1948.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast tU leigu sem næst
Miðbænum. Upplýsingar í
síma 37271 eftir kl. 5.
Aukavinna
Verzlunarskólanemi óskar
eftir aukavinnu 3—4 tíma
á dag. Margt kemur til
greina. TUboð sendist Mbl.,
merkt: „Dúx — 6364“.
Eldri maður eða hjón
geta fengið pláss á sveita-
bæ nálægt Reykjavík,
strax. Sérhúsnæði. Upplýs-
ingar: Friðrik Sigurbjörns-
son, Morgunblaðinu.
Búðarinnrétíing
tU sölu. — Sími 35385.
>f Gengið >f
Gengið 24. september 1964
K.aup Sala
1 Enskt pund 119,64 119,94
1 Banaaríkjadollar____ 42.95 43.06
1 Kanadadollar ......... 39,91 40,02
100 Austurr.... sch. 166.46 166,83
100 Danskar krónur ........ 620,20 621,80
100 Norskar krónur 600,30 601,84
100 Sænskar krónur ...... 836,25 838,40
100 Finnsk mörk.~ 1.335.72 1.339.14
100 Fr. frankl ______— 874.08 876.32
100 Svissn. frankar 992.95 995.50
1000 ítaisk. lir'iT ____ 68.80 68,98
100 Gyllini ........... 1.191.40 1.194.46
100 V-þýzk mÖrk 1.080,86 '..083 62
100 B«ig. frankar ........ 86,34 86,56
Áheit og gjafir
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Áh»eit
frá hjómmiwn í Tjarnarkoti í Njarð-
víkum, kr. 1.000. Úr b>auk kirkjunmar
kr. 1914.
Kærar þakkir.
Sigurjón Guðjónsson
Vinsfra hornið
Það þarf gáfaðan mann tidl að
fara með lygi. Hinir verr gefntt
verða að haida sér við sannleik-
ann.
Gegnum kýraugað
Gleðileg tíðindi að lokurn,
sagði máiurinn í kýrauganu.
Eftir að ég hef marg talað um
nauðsynina á merktri gang-
braut yfir Aðalstrætið sunn-
an við Austurstræti, er hún
nú loksins komin, og mun eiga
að verða „zebrabraut“ á næst
unni.
Munið nú eftir, vegfarendur
góðir að nota gangbrautina, og
þá ekki síður, bílstjórar góðir,
að virða rétt gangaudi fólks á
merktri gangbraut, en sá rétt-
ur er skilyrðislaus, ef fólk er
komið út á gangbrautina.' Að
lokum: Þakkir til þeirra, sem
sinntu réttmætri beiðni um
þessa gangbraut.
Drottinn gof Drottinn tók, lofað
veri nain Drottins (Job. 1, 21).
1 dag er miðvikudagnr 30. september
og er það 274. dagur ársins 1964.
Eftirlifa 92 dagar. Árdegisháflæði kl.
1:05 Síðdegisháflæði kl. 13:52.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitn Keykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinnl. — Opin allan sólar-
hringinn —■ simi 2-12-30.
Næturvörður er í Reykjavikur-
apóteki vikuna 26. sept til 3. októ
ber.
Neyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og laugardaga frá 9—12.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 taugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1 — 4.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar*
daga frá kl. 9-4 og belgidaga
1-4 e.h. Simi 40101.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í september-
mánuðL Helgarvarzla laugardag
til mánudagsmorguns 26. — 28.
Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfara-
nótt 29. Bragi Guðmundsson s.
50523. Aðfaranótt 30. Ólafur Ein
arsson s. 50952. Aðfaranótt 1. okt.
Eiríkur Björnsson s. 50235. Að-
faranótt 2. Bragi Guðmundssoa
s. 50523. Aðfaranótt 3. Jósef Ólafa
son s. 51820
Orð iUfslns svara 1 sfma 100M.
I.O.O.F. 7 = 1469308*4 =
13 HeigafeU 59649307. IV/V. Fjhs.
RMR - 30 - 9 - 20 - VS-MT- MM-HX.
I.O.O.F. 9 = 1469308*4 =
Áttatíu ára er í dag miðviku-
dag 30. aept. Steingrímur Stein-
grímsson, Álfaskeiði 26, Hafnar-
firði. Hann dveL&t niú á Sóívangi.
80 ára er í dag Margrét Guð-
muncLsdóttir, Tjarnargötu 11.
Hún verður í dag stáctd hjá dótt
ur sinni að Nóatúni 26.
Láugardaginn 19. þm. voru
gefin samaa í hjónaband í Ví'kur
kirkju af séra Páli Pálssyni, ung-
frú Krisbín S. Sigurðardóttir frá
Skammadal í Mýrdal og Garðar
B. Bjarnason bilaviðgerðíirmaður
frá Hrífunesi í Skafbártungu.
Síðastliðinn laugardag voru gef
VÍSUkORN
GANGNAMENN
Vekjum hlátur, vekjum grín,
villast láftum trega,
brögðum kátir brennivín
bara nátulega.
Þorsteinn Magnússon frá
Gilhaga.
in saman í hjónalband á Aku.reyrl
ungfrú Pálína Guðmundsdóttir
hárgreiðsludiama, Faxaskjóli 20
og Fríðbert P. Njáisson, skrif-
stofumaður, SuðureyrL Súganda-
firði. Heimiii þeirra verður að
Sæbong, Svalbarðseyri.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband af séra Hreini Hjartar
syni ungfrú Stein-unn Jóna
Krisbofersdóttir og Lúðví'k Lúð-
víksison. Þau eru bæði frá Hellis-
sandi. Heimili þeirra er að Víg-
hólasbíg 16 Kópavogi.
(Ljósmynd: Studio Guðmundar
Garðastrætí 8).
Þann 19. sept. voru gefin sam-
an í Neskirkju af séra Jóni Thor-
arensen ungfrú Margrét Valdi-
marsdióttir, Sörlaskjóli 60 og Guð
laugur Tryggvi Karlsson Safa-
mýri 40.
(Ljósmynd: Studio Guðmundar
Garðastræti 8).
sá R/EST bezti
Kona nokkur, sem gisti í Hreðavatnsskálanuim kom hlaupandl
eina nóttina til Vigfúsar og kvartaði undan því, að tvær nottur væru
að fljúgast á í henbergi hennar. „Hvað er þetta, haldið þór að
fyrir hið iága gjald hér íáist cautaat?“