Morgunblaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 30. sept. 1964 7 MORCUNBLADIÐ ) Tréskór Klinikklossnr Trésondalor Margar tegundir komnar aftur. tægilegir — vandaðir, — fallegir. Geysir hi. Fatadeildin. Íbúoír og bús Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Rauðalæk. Séx inngangur, sér hitalögn. 2ja herb. ódýra risíbúð við Miklubraut. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. 2ja herb. nýtízku kjallaraíbúð við Skaftahlíð. Laus 1. okt. 3ja herb. íbúð í nýju húsi við Hjallaveg á 1. hæð. Bílskúr íylgir. 3ja herb. nýtízku jarðhæð við Safamýri. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Rauðarárstíg í góðu lagi. Laus 1. okt. 3ja herb. íbúð, rúmgóð, í kjallara við Laugateig. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í stein húsi við t>órsgötu. 3ja herb. ný og vönduð íbúð á 1. hæð við Holtsgötu. Sér hiti. 3ja herb. nýtízku íbúð á 1. hæð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Nökkvavog. 4ra herb. íbúð á hæð I sænsku húsi við Karfavog, í ágætu lagi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Þverholt. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kvisthaga. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð, um 150 ferm., við Marargötu. Sér-inngang ur. Sér hitalögn. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Ljósheima. Sér þvottaherb. á hæðinni. Hæð og ris við Kirkjuteig (2 íbúðir) Skipti á einbýlis- húsi koma einnig til greina. Einbýlishús við Tjarnargötu, timburhús í ágætu ásig- komulagi. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar *>g Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9 Símar 2X410 og 14400 Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu 3ja herb. íbúð við Hringbraut. íbúðin er á 2. hæð. 5 herb. íbúð við Háaleitis- braut. íbúðin selst tilbúin undir tréverk. 5 herb. íbúð við Álftamýri. — íbúðin er mjög glæsiieg á 3. hæð. Iðnaðarhúsnæði mjög rúm- gott við Dugguvog. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545. Kirkjutorgi 6. 7/7 sölu Húseign með tveim íbúðum önnur fullgerð en hin í smíð Efri hæð sem er að verða full- gerð, 5 herbergi, eldhús, bað og þvottaherbergi á hæð- inni. T/7 leigu með árs fyrirframgreiðslu. 80 ferm. íbúð. Rannveíg Þorstcinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Fasteignir til sölu Góð 2ja herb. íbúð við Stóra- gerði. • 3ja herb. íbúð við Hraun- braut. Ný standsett. Bíl- skúrsréttur. 4ra herb. íbúð við Kirkjuteig. Hitaveita. 4ra herb. íbúðarhæð í Nor^ur- mýri. Hitaveita. 5 herb. glæsileg íbúðarhæð við Ásgarð. Bilskúrsréttur. Sér hitaveita. Hæð og ris í Hlíðunum. Hita- veita. Gatan malbikuð. Hæð in laus strax. Alls 9- herb. Einnig kemur til greina að selja eignina sitt í hvoru lagi. Hæðin 5 herb. Risið 4 herb. Austurstræti 20 . Slml 19545 Rauða Myllan Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628 4ra herbergja íbúð á neðri hæð við Greni- mel, er Ul sölu. íbúðin er í góðu ásigkomulagi. 2ja herb. íbúð í kjallara í sama húsi er einnig til sölu. — Uppl. gefur. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar °g Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Til sýnis og sölu m. a. 30. 3ja herb. ibúb á sjöttu hæð við Sólheima. Hagstæð lán. Nýtízku 4ra herb. íbúð á ann- arri hæð í nýrri blokk í Austurborginni. 4ra lierb. íbúð í múrhúðuðu timburhúsi við Hrísateig. Upphlaðinn bilskúr með þriggja fasa raflögn fylgir. Útb. 250 þús. Nýtt einbýlishús við Kársnes- braut. Hæðin er 120 ferm., stofa og þrjú svefnherbergi. í kjallara er sambyggður bílskúr auk góðra herbergja. 2ja til 4ra herb. íbúðir tilbún- ar undir tréverk og máln- ingu í Austurborginni. Fokheldar hæðir og heil hús í Kópavogi. Óvenju góðir skilmálar. Hæð og portbyggt ris, alls 5 herb. ásamt bílskúr við Heið argerði og margt fleira. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. n er sögu lilýjafasteipasalan Laugavs^r 12 — Slmi 24300 Kl. 7,30—8,30, sími 18546. 7/7 sölu Ný 3ja herb. jarðhæð, enda- íbúð við Fellsmúla. Verður tilbúin eftir mánuð, ný og fullbúin. 4ra herb. fyrsta hæð við Sörla skjól. Sér hiti, 35 ferm., bíl- skúr fylgir. Laus strax. 3ja herb. vönduð hæð á Mel- unum, sér hitaveita. Laus strax. 3ja herb. fyrsta hæð með sér hita við Hjallaveg. Bílskúr. Laus strax. 4ra herb. rishæð mætti gera að tveimur íbúðum 2ja herb. í Vogahverfi. Útb. um 300 þús. Laus eftir sam- komulagi. 4ra herb. fyrsta hæð við Snekkjuvog. 5 herb. hæð við Mávahlíð. 5 herb. hæð við Ljósheima. íbúðin stendur auð. 6 erb. hæð við Borgarholts- braut með öllu sér í tví- býlishúsi. Góð kaup. 6 herb. 160 ferm. önnur hæð við Rauðalæk. Bílskúr. Laus strax. f SMÍÐUM 5 og 6 herb. hæðir og einbýlis hús við Holtagerði, Fells- múla, Háaleitisbraut og Álftamýri. Til sölu i Ytri N jarðvíkum 5 herb. einbýlishús, allt laust strax. í Sandgerði 5 herb. einbýlishús. Laust fljótlega. Einar Siprkson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖBRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. 7/7 sölu 5 herb. ibúð við Hjarðarhaga. Verð ca. 1 milljón. Einbýlishús við Vighólastíg. Verð kr. 800 þús. Fokheldar 168 ferm. íbúðar- hæðir við Nýbýlaveg. Verð kr. 500 þús. Hús við Löngufit tilbúið undir tréverk og málningu. Verð kr. 680.þús. Einbýlishús við Víghólastíg. 4 herb. á hæðinni. 2 herb. í kjallara. Ennfremur verk- stæðisskúr, ca. 8 ferm. Verð kr. 1100 þús. IReð óg ris við Kirkjuteig. Verð 1600 þús. Bólstaðahlið, 1. hæð í sam- byggingu, 5 herb., eldhús og bað, tilbúið undir tré- verk og málningu. Verð 700 þús. Safamýri 5 herb. ibúðarhæð í sambyggingu (1. hæð). Verð 1 milljón. Steinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. Vantar fyrir góða kaupendur: 3ja til 4ra herb. rúmgóða íbúð með bílskúr í borginni eða nágrenni. 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í gamla Austurbænum. 7/7 sölu 2ja herb. kjallaraibúð í Norð- urmýri. Verð kr. 365 þús. 2ja herb. ný kjallaraíbúð við Kleppsveg. 2ja herb. ný íbúð í Vesturborg inni, teppalögð með harð- viðarinnréttingum. 3ja herb. ný íbúð á sjöttu hæð í fjölbýlishúsi við Sólheima, tvennar svalir móti suðri, frábært útsýni. íbúðin er með glæsilegri viðarklæðn- ingu og fullkominni lýsingu, nýjum teppum. Tvennar lyft ur eru í húsinu. 3ja herb. hæð við Hverfisgötu. Kjallaraherbergi. Allt sér. Útb. kr. 270 þús. 3ja herb. rishæð i Vesturbæn- um. Útb. eftir samkomulagi. Laus strax. 4ra herb. ný og yönduð íbúð á Högunum. 4ra herb. hæð m. m. við Hring braut. Allt sér. Laust strax. Steinhús í Austurborginni 4ra herb. íbúð. Útiskúr fylgir. Útborgun kr. 270 þús. 5 herb. ný og glæsileg íbúð i háhýsi við Sólheima. Mjög vönduð og góð eign. Laus strax. 5 herb. nýstandsett efri hæð við Lindargötu. Útb. kr. 270 þús. Allt sér. 5 herb. íbúð á götuhæð í stein húsi vestast í borginni. Allt sér. Útb. kr. 200 þús. sem má skipta. Laus 1. október. Hæð 3ja herb. íbúð, og ris 2ja herb. íbúð hvort tveggja í smíðum í nágrenni borgar- innar. Útb. samtals kr. 300 iþús., ef samið er strax. HAFNARFJÖRÐUR 5 herb. ný og glæsileg hæð 126 ferm. við Hringbraut, með öllu sér. Stórt kjallara- herbergi. Glæsileg lóð. 1. veðréttur laus. Laus strax. Vandað einbýlishús með glæsi legum innréttingum, næst- um fullgert í Kinnunum. ALMENNA FASTEI6NA$A1AH IINDARGATA 9 SlMI 21150 EIGNASAIAN HIYKJAVIK . INGÓLFSSTRÆTI 9. 7/7 sölu 2ja herb. rishæð við Miklu- braut. Vönduð 2ja herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk. Sér inngang- ur. Sér hitaveita. Standsett lóð. Teppi fylgja. 2ja herb. kjallaraíbúð við Stóragerði. Teppi fylgja Vönduð 3ja herb. hæð við Hamrahlíð. Teppi og hansa- kappar fylgja. 3ja herb. íbúð við Holtsgötu. Sér hitaveita. 3ja herb. íbúð við Hjarðar- haga, sérlega vönduð. Teppi fylgja. 3ja herb. íbúð í háhýsi við Kleppsveg. Vandaðar inn- réttingar, svalir móti suðri. Tvöfalt gler. Mjög glæsileg 3—4 herb. enda íbúð við Álftamýri. Sam- liggjandi stofur með teppum Harðviðarinnréttingar. Bíl- skúrsréttinli. Hitaveita. Tvö falt gler. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi við Langholtsveg. Harð viðarhurðir. 4ra herb. kjallaraíbúð á Sel- tjarnarnesi. Ný standsett, nýjar innréttingar. 4ra hérb. kjallaraíbúð við Nökkvavog. Sér hiti, sér inngangur. íbúðin er í góðu standi, og laus nú þegar. Ný 5 herb. hæð við Álfhóls- veg. Sér hiti. Bílskúrsrétt- indi. Nýleg 5 herb. hæð við Skip- holt, 1 herb. í kjallara fylg- ir. Sér hitaveita. Tvöfalt gler. Glæsileg 6 herb. íbúð við Hvassaleiti. Teppi fylgja. 3ja og 4ra herb. íbúðir í sama húsi við Mosgerði, seljast fokheldar, sérlega hagstæð kjör. Ennfremur ibúðir í smíðum í úrvali. EIGNASALAN * Y K .1 /V V i K INGÓLFSSTRÆTI 9. Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Magnús Einarsson Skúli Guðmundsson Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 3619L Höfum kaupanda að einbýlishúsi á góðum stað. Höfum kaupanda 5—6 herb. íbúð, tilbúinni undir tréverk eða fokheldri. Útb. 7—800 þús. Hofum kaupanda að 3—4 herb. íbúð á góðum stað. Helzt á annarri hæð þó ekki skilyrði. Útb. 5—600 þús. Höfum kaupanda 2—3 herb. íbúð í Laugarnes- hverfi eða þar í kring. Mik- il útborgun. Skip og fasteignir Austurstræti 12. Sinú 21735 Eftir lokun sími 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.