Morgunblaðið - 30.09.1964, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐBD
Miðvikudagur 30. sept. 1964
GOLFTEPPI & LAGNINGAR
HREINSUN
Gélfteppi og búsgogn
hroinsuð á öllum tim-
um sélarhringsins í
heimahúsum.
Sækjum og sendum
laus teppi.
Móttaka einnig
í Bolholti 6 eftir
kl. 17,15.
Iffreftifsuni
Sími 35607.
t,
Maðurinn minn,
JÓHANN GOTFRED BERNHÖFT
kaupmaður,
lézt að heimili sínu 29. þ.m.
Kristrún Bernhöft.
Faðir minn,
HELGI JÖRGENSSON
fyrrverandi tollvörður^ Stórholti 14,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
1. október kl. 13:30. — Fyrir hönd systur minnar,
tengdasona og barnabarna.
Dýrfinna Helgadóttir.
Eiginmaður minn
HARALDUR LÁRUSSON
raf virk jameistari,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
1. október kl. 10:30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Blóm vinsarolegast afþökkuð. -— Fyrir hönd sona minna.
Guðný Sæmundsdóttír.
Inniiegar þakkir til allra fjær og nær fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug -við andlát og jarðarför
SIGHVATS EINARSSONAR
pípulagningameistara.
Sérstakar þakkir færum við iæknum og hjúkrunar-
konum handlækningadeildar Landsspítalans fyrir kær-
leiksríka umönnun í veikindum hans.
Sigríður Vigfúsdóttir,
Sigurbjörg Sighvatsdóttir, Óskar Þorkeisson.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug, við fráfall og
jarðarför
GUÐRf NAR SVEINSDÓTTUR
frá SiglufirðL
Böm, tengdaböra og bamabörn.
Hjartanlega þökkum við ölium þeim, sem auðsýndu
okkur samúð og vináttu við ándlát og útför föður okk-
ar, tengdaföður og afa,
SIGURJÓNS GÍSLASONAR
Hanna Sigurjónsdóttir^
Halldór Sigurjónsson, Halldóra Elíasdóttir,
Ólafur Sigurjónsson, Kristín Magnúsdóttir,
* Gísli Sigurjónsson, Wennie Schubert,
Gunnar Sigurjónsson, Hildigunnur Gunnarsd.,
og barnabörn.
NtJUM BlL
Almemia
bifreiitaleigan hf.
Klapparstig 40. — Sími 13776.
★
KEFLAVÍK
Hrmgbraut 1«6. — Sími 1513.
AKRAHES
Suðurgata 64. — Simi 117«.
bilaleiga
magnusa;
skipnoltí 21
CONSUL simi 211 90
CORTINA
BILALEIGA
20800
LÖND & LEIÐIR
Aðalstræti 8.
o
BILAlEiGAN BÍLLINK
RENT-AN-ICECAR
SÍMi 16833
Con iul Cortina
Y(]ercurij Cornet
f^\uiia -jeppar
Zeplr 6 "
BÍLALEIGAN BÍLLINN
tSÖFÐATÚN 4
SÍMI 18833
LITLA
bifreiðofeigan
lngólfsstræti 11. — VW. 1500.
Volkswagen 1200.
Sími 14970
'BÍUU£/6JUt
'Ö7M
[R ELZTA
RfYlM
og ÓDÝRASTA
bílaleigan í Reykjavík.
8ími 22-0-22
Bíloleigon
IKLEIÐIB
Bragagötu 38A
RENAULT R8 fólksbílar.
SlMl 14248.
Þið getið tekið bíl á leigxi
allan sólarhringinn
BÍLALEIGA
Alibeimum 52
Sími 37661
Zephyr 4
Volkswagen
t'onsuj
LJÓSMVNDASTOFAN
LOFTUR ht.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima í sima 1-47-72
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Firá GagnfrætbskólcMiMiEn
b Kópavi^i
Skólinn verður settur i Félagsheimili Kópavogs I
bíósalnum fimmtudaginn 1. október. Ncmendur
mæti sem hér segir: Kl. 2 síðd. mætj nemendur IV.
bekkjar, landsprófsdeildar og II. bekkjar. Kl. 4 e.h.
mæti nemendur almenns III. bekkjar og I. bekkjar.
Nemendur bafi með sér skriffæri. Bókum veiður
úthJutað og stundaskrár lagðar fram. Kermara-
fundur verður miðvikudaginn 30. sept. kl. 3 síðd.
Skólastjóri.
íbúð tíl sölu
4ra herb endaíbúð um 112 ferm. í sarobyggingu við
Stóragerði. Nýleg íbúð með góðum innréttingum.
íbúðarherbergi fylgir í kjallara. Teppi á gólíum —
svalir á móti suðri — Bílskúrsréttur — I. veðréttur
laus. — Allar upplýsingar á skrjfstofunnL
JÓN INGIMARSSON, lögmaður,
Hafnarstræti 4. — Sími 20555.
Sölum. Sigurgeir Magnússen.
Kvöldsími 34940.
Bösk stúlka óskast
til símavörzlu, og vélritunar o. fl. starfa á mál-
flutningsskrifstofu. Hátt kaup. Tilboð merkt: —
^Málflutningsskrifstofa — 4478" sendist afgr. MbL
fyrir 3. okt. nk.
r *
Abyggilegur söliuiiodur
a ísEaudi
óskast fyrir þekktar danskar gaseldavélar ásamt
nýrri gerð af skipseldavélum með innbyggðum
jafnvægisútbúnaði fyrir fiskiskip og smábáta.
JENNI GASKOMFUR — Vester Aaby — Danmark.
Frá
barnaskólum Hafimrfjarðar
Nemendur skólanna mæti fimmtudaginn 1. október
nk., sem hér segir:
12 ára börn kl. 9 árdegis.
11 ára börn kl. 10,30 árdegis.
10 ára böm kl. 1 síðdegis.
Skólastjórar.
PianóQutningor
Látið okkur auðvelda flutningana. Flytjum píanó,
ísskápa, peningaskápa og hvers konar þung og
vandmeðfarin stykki. Þaulvanir menn. — Fljót
og örugg þjónusta.
(Geymið auglýsinguna).
Pianóflutnmgar
Þungaflufningar
Hilmar Bjarnason. — Sími 24674.