Morgunblaðið - 30.09.1964, Page 21
21
Miðvikudagur 30. sept. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
Afgreiðslufólk
óskast í kjörbúðina.
Kjöt- og grænmeti
^1 Snorrabraut 56.
Unglingstelpa
óskast til sendiferða á skrifstofu vora.
Helgafell
UNUHÚSI
A HVERRIKDNNU
ÐADGfl
15 af fegurstu málverkum
Kjarvals eru nú til í frábær-
um eftirprentunum, innramm
aðar til að prýða íslenzk
beimili, og gefa vinum og
vandmönnum.
Stúlka óskast
til afgreiðsiustarfa allan daginn.
Bakaríið, Álfheimum 6.
Sími 36280.
Stúlkur óskast
Stúlkur óskast í saumaskap.
LADV hf.
Laugavegi 26. — Sími 10115.
Fyrir okkur hér heima erþað
fyrir löngu orðinn sjálfsagður
hlutur að dásama Jóhannes
Kjarval og verk hans. Öðru
hverju erum við svo minnt á
það í erlendum blöðum að við
eigum hér höfuðsnilling nor-
rænnar málaralistar og þó
víðar væri leitað. l>eim orðum
fylgir ekkert sérstakt yfirlæti
þó við fullyrðum hiklaust að
við eigum annan af tveimur
höfuðsnillingum heimslistar-
innar í dag. Og hann heitir
Jóhannes Kjarval.
Þessa dagana er Helgafell
að senda út á landsbyggðina
nýja Kjarvalsbók, prýdda um
100 úrvalsverka listamanns-
ins. Þar af 20 síður í litum
frá ýmsum tímum ævi hans.
En þessi bók er annað um leið,
ævisaga þessa stórbrotna og
sérstæða manns færð í letur
af einum færasta rithöfundi
okkar 'Thor Vilhjálmssyni.
Þetta er jólabók Helgafells
í ár, hin fyrsta.
Sendisveinn
óskast fvrir hádegi.
Hampiðjan hf.
Stakkholti 4. — Sími 11600.
Afgreiðslustúlka
óskast, má vera byrjandi.
Verzlunin Aldan
Öldugötu 29. — Sími 12342.
T résmiðaver kstæði
til %ölu, aðalframleiðsla stálhúsgögn. —
Upplýsingar í síma 24645.
ER IBM RAFRITVÉLIN
Kona óskast.
í eldhús og stúlka til afgreiðslustarfa.
EGILSKJÖR
Laugavegi 116.
Sendisveinn óskast
fyrir hádegi.
Slippfélagið i Reykjavík hf.
Sími 10123.