Morgunblaðið - 30.09.1964, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 30.09.1964, Qupperneq 23
f MiSvikudagur 30. sept. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 22 Sími 50184 Hin heimsfræga stórmynd með 4ra rása segultón. Sýnd kL 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára. Meistaraverkið Sýnd kl. 7 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla daga, nema laugardaga. KOPJW8GSBIO Sími 41985. ÍSLENZKUR TEXTI Örlagarík ást * ■BmUVB imga THEATRt Víðfræg og snilldarlega gerð og leikin ný, amerísk stór- mynd í litum, gerð af hinum heimsfræga leikstjóra John Sturges, eftir metsölubók John G. Cozzens. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Hækkað verð. t allra síðasta sinn. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Sími 50249. Hún sá morð Afar spennandi og bráð- skemmtileg sakamálamynd, gerð eftir skáldsögu eftir Agatha Christie. Margaret Rutherford James Robertson Justice Sýnd kl. 7 og 9. Itfunið ódýru terylene buxurnar Herraföt, stakir jakkar á drengi og full- orðna o. m. fl. Klæðaverzlunin, Klapparstíg 40. IMauðungaruppboð verður haldið í skx-ifstofu borgarfógetaembættisins að Skólavörðustíg 12, hér í borg, eftir kröfu Krist- jáns Eiríkssonar, hrl. og Steins Jónssonar, hdl. fimmtudaginn 1. október 1964 kl. 11 f.h. — Seld verða 8 hlutdeildarskuldabréf, hvert að fjárhæð kr. 7000 00 tryggð með 6. veðrétti í húseigninni nr. 12 við Grensásveg, talin eign Bjarna Bjarnasonar, Brautarholti 22, hér í borg, og skuldabréf tryggð með 2. veðrétti í hluta húseignarinnar nr. 37 við Drápuhlíð, hér í borg, að fjárhæð kr. 100.000,00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Somkomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Bald- vin Steindórsson talar. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlið 12, Reykja- vílt í kvöld kl. 8 (miðviku- dag). Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8 í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16. — Allir velkomnir. Armanns-bingó ■ Austurbæjarbíói I KVÖLD KL. 9 'BlNGO Aðgöngumiðasala frá kl. 3 í dag. — Sími 11384. Börnum óheimill aðgangur Malvinningar eftir vali Hið sama vandaða og fjölbreytta ^ LtvafpsffÓnfl úrval vinninga og fyrr. ☆ Verð aðgöngumiða kr. 25,00. Verð bingóspjalda kr. 40,00. ☆ Nýjung! Framvegis verður spilað um tvo stóra vinninga á hverju bingókvöldi. ^ Sjónvarpstæki Kæliskápur Q Sextán daga skemmtifferð til Englands, Dan- merkur og Spánar Vikuferð ffyrir tvo til Bretlands Stjórnandi: 8VAVAR 6E8TS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.