Morgunblaðið - 07.10.1964, Side 8

Morgunblaðið - 07.10.1964, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. okt. 1964 ...................................................................... 3 ' IH „Flýttu þér burt ÖLEG Penkovsky leit hræði- lega út, þegar ég sá hann gegn um gægjugatið á klefan- um hans í Lubyankafangels- inu í Moskvu. Ekki fór samt hjá því, að ég þekkti hann aftur. Hann var næstum jafn- aldri minn, fæddur 28. marz 1919, en ég þann 19. Auk þess vorum við svipaðir að stærð og vaxtarlagi. Hann var mjög fjörlegur maður, bráðvel gef- inn á ýmsum sviðum. Hann hafði gott auga fyrir því skringilega. Þótti gott vodka og vín og sterkir drykkir, en drakk sjaldan eða aldrei í vinnutímanum. Ég sá hann aldrei drukkinn. Hann fylgd- ist mjög vel með öllu. Hann bar sig hermannlega oig hefur líklega verið svo sem þumlungi hærri en ég, u.þ.b. 5‘9“. Hann gekk hratt, bar mikla umhyggju fyrir hans — sumir í háum stöðum — væru sama sinnis og hann sjálfur. Eftir daga Stalíns bjugigust þeir við breytingum, og það fljótt, en hagkerfi lands ins var mergsogið fyrir her- menn og fallibyssur oig herút- búnað. Ég var ekki í minnsta vafa um, að Penkovsky væri þetta alvara og út frá því, sem ég veit um ýmislegt annað, er ég reiðubúinn að trúa þvi, að menn í háum stöðum óska sér ekki annars heitar en frjálslyndari og skynsamlegri lífskjara. Að vissu leyti var hann eins og jökultindur, en undir niðri var fjöldi manna honum líkur. Þegar ég fór til Moskvu í desember 1960, með þessari fyrstu sendinefnd, voru það þeigjandi samningar, að rúss- nesk sendinefnd skyldi koma til Engiands oig heimsækja Og þá sagði hann mér fyrst um vonir sínar og ótta um hag föðurlands síns og fram- tíðaráætlanirnar, sem hann og vini hans hafði dreymt um. Ég samþykkti því nafnaskrá Penkovskys og ég neyddist til að segja fyrirtækjunum mín- um, að þessi sendinefnd væri dálítið öðruvísi en þau hefðu búizt við. Að þetta væri rann sóknarnefnd sérfræðinga, sem kæmi aðeins til að líta á verk- smiðjurnar og gefa síðan um þær skýrslur. Auðvitað vissi ég vel, hvað Penkovsky hafði raunveru- lega í hyggju í Englandi. Ég tók við þessari einskisverðu nefnd hans með augun hjá mér, rétt til þess að gefa hon- um tækifæri til að koma til Vesturlanda, sem snöggvast og ná sambandi við brezka og bandaríska upplýsingaþjón- ustu. Oleg Penk ovisky í kokteilboði, áður en hann var handtekinn. i | — það er verið að elta þig“; s S Annar þáttur rjosna- sögðu Olegs Penkovskys 3 heilsu sinni og tók mikinn 3 þátt í líkamsæfingum. Hann 5 var alltaf að spyrja, hverniig 3 hann liti út, og var mjög leið- 3 ur yfir því, að hann var að 3 verða sköllóttur — notaði alls- S konar hármeðul, sem voru ó- 3 fáanleg í Rússlandi. Hann 3 kunni vel við sig í kvenna- 3 hópi. Penkovsky sagði mér, að 5 hann hefði verið alinn upp 3 á kommúnista vísu, hefði orð- 3 ið virkur félagi í flokknum, 3 gengið í rauða herinn og 3 gegnt þar störfum sem stór- 3 skotaliðsforingi í styrjöldun- 3 um við Mansjúríu-Japan, Finn 3 land og Þýzkaland. Ofursti 3 hafði hann orðið þrítugur. = Faðir hans hafði barizt sem 3 liðsforingi í hvíta hernum í 3 byltingunni. Penkovsky hafðl gengið að 3 eiga hershöfðingjadóttur, og œ eftir að störfum hans í hern- 3 um lauk, vann hann fulla 3 vinnu í Öryggisþjónustunni og 3 gerðist njósnaforingi í vara- 3 hernum. Rússarnir löigðu sig 3 mjög í líma að neita þessu 3 við mig, og sögðu mér að ef 3 ég nefndi þetta á nafn fyrir 3 réttinum eða síðar, skyldi ég 3 verra af hafa. Penkovsky 3 hafði sýnt mér og fleiri vest- = rænum mönnum embættis- 3 leig nafnspjöld og skilríki, 3 þar sem hann var talinn her- 3 njósnari. Þessvegna var það, 3 að hann gekk í þessa tækni- 5 vísindalagu nefnd. Það var 3 beinlínis til þess að hitta vest 3 rænar sendinefndir, hafa eftir 3 lit með þeim og ná í upplýs- 3 ingar frá Vesturlöndum. Hann sagði mér, að augu 3 sín hefðu opnast þegar hann 3 fór til Istambul, sem aðstoðar- 3 hermálafulltrúi, árið 1947. 3 Þetta var í fyrsta sinn, sem 3 hann kom út fyrir landamæri 3 Rússlands. Eftir styrjöldina 3 var fjöldi Rússa af sama tagi 3 og hann, einkum þó i hernum, 3 sem óskuðu ekki endilega eft- 3 ir auðveldi á ameríska vísu — 3 það sem þeir vildu var frjáls- 3 lyndari sósíalismi, undir mild = ari stjórn. Hann var félagi í kommún- 3 istaflokknum. Hann sagðist 3 ekki vilja gefa það til kynna = að hann væri að snúast gegn H rússnesku þjóðinni og landi 3 sinu. En margir kunningjar fyrirtæki og verksmiðjur. Á því varð bið, svo að ég gekk inn á það við fyrirtækin mín, að fara aftur til Moskvu og reyna að leiða þessa fyrir- ætlun til lykta. Og þar varð Penkovsky til að taka á móti mér. — Jæja, hr. Wynne, sagði hann, — þér eruð hingað kom- inn, af því að það hefur orðið dráttur á þesari sendinefnd. Jæja, við höfum sendinefnd, ég hef sendinefnd, og ég er í þann veginn að koma til Eng- lands. Ég spurði hann, hverjir væru í þessari sendinefnd og hann igaf mér skrá yfir þá. Prófessor N.N...... hver er hann? spurði ég. — Já, prófessorinn. . Hann er í Moskvu eins og er. Hann hefur með radar að gera og auþvitað langar hann að heim sækja Jodrell Bank. — Já, en ég er nú ekki að selja Jodrell Bank, hr. Pen- kovsky. Og hver er þessi.. . .? — Hann er líka staddur í Moskvu. Hann hefur áhutga á reiknivélum. — Já, en ég er ekki fulltrúi fyrir nein reiknivélafyrirtæki. í stuttu máli sagt var ekki nema einn maður af átta, fyrir neitt fyrirtæki, sem ég hafði nokkuð með að géra. Ég saigði við hann: — Ég !get ekki tekið við þessiari sendinefnd, þar sem hún er óviðkomandi vörum þeirra fé- laga, sem ég er með umboð fyrir. Það er ætlazt til, að þið komið og lítið á það sem ég hef til sölu. Þá sagði Penkovsky: — Af- sakið, hr. Wynne, ég get bara ekki útskýrt það, en ég verð að koma til Englands. Ef þér snúizt illa við mér, get ég ekki farið. Ef til vill senda þeir aðra sendinefnd, ef þér gerið það, en þá get ég bara ekki komizt. — Ég vildi gjarnan, að þér kæmuð, en hverju breytir það? Þetta eru viðskiptamál, sem hér er um að ræða. Ég hafði auk þess að einu leyti góða aðstöðu: Ég var þegar hér var komið sögu orðinn kunnuigur Austur- Evrópulöndunum, þjóðum þeirra og lifnaðarháttum, og ég hafði nokkra hugmynd um kvíðann, sem margir þar þjáð ust af, vegna þess, að hann hafði ég séð með eiigin aug- um og milliliðalaust. Þess- vegna komst ég í þetta sam- band við Penkovsky, aðeins vegna þess að ég var þarna á staðnum, og svo vildi til, að ég var rétti maðurinn á rétt- um stað og stundu. Og ég býst við, að flestir brezkir kaupsýslumenn hefði farið eins að, með sömu reynslu og ég. Það er vert að bæta því við, með tilliti til ýmissa óábyrgra sögusaigna, sem síðar komust á kreik, gjörsamlega tilhæfu- lausar, að allt þetta gerðist fyrr en Portland njósnamálið kom til sögunnar, og áður en nokkur maður áf almenningi í Bretlandi hafði heyrt nefnd an náuniga að nafni Lonsdale. Fyrsta samband Penkovskys við Yesturlönd komst á snemma árs 1960; sjálfur tal- aði ég fyrst við hann í des- ember sama ár; Portland-rétt arhöldin voru ekki fyrr en í marz 1961. Sú sögusögn, að fangelsun mín hefði verið framin af njósnakerfi Sov- étríkjanna, til að tryggja þeim, að Lonsdale yrði látinn laus, hefur ekki við neitt að styðjast. Hann gapti bara Ég tók á móti Penkovsky og sendinefnd hans í flughöfn- inni í London, og skömmu síðar fór ég með Penkovsky sjálfan til skrifstofu minnar. Á leiðinni varð ég að koma við hjá Harrod til að taka þar bötggul, og ég tók Pen- kovsky þangað inn með mér. Þegar við fórum inn um dyrnar þar, stanzaði hann bara og gapti. Bak við hann helltu strætisvagnar og leígu bílar út farþegum. Fólk rudd- ist inn og ýtti honum til hlið ar. Og hann glápti á fatnað- inn og vörurnar í verzluninni og á fólkið, sem var að velja og kaupa vörur, ábreiðurnar sem voru á öllum gólfum, lýs iniguna og andrúmsloftið yfir leitt. Hann endurtók í sífellu þessi orð: — O, þjóðin mín, vesalings rússneska þjóðin mín. Rússneskir sendimenn til Bretlands, hvort sem háir eru eða lágir fá aðeins 2 pund og 5 shillinga í dagpeninga, fyrir gistihúsvist (oig fæði), og svo 10 shillinga á dag í vasapen- inga. Yfirleitt hafa þeir ekki efni á neinu dýrara en gisti- vistum eða ódýrum gistihús- um í London, og þeir hafa ekki efni á að taka leigu- bíla eða fara í lejkhús — ekki einu sinni að fara í búð- ir svo að neinu nemi. Og það er einmitt þetta, sem rúss- nesk yfrvöld ætlast til. Ég var einráðin í því, að sendinefnd Penkovskys fengi eitthvað betri viðtökur en svona, og því lagði ég undir, að þeir fengju sæmilega að- búð í Mount Royal-hótelinu við Marmarabogann og fyrir- tækin mín greiddu mismun- inn. Ég útskýrði fyrir þeim, að við máltíðir í gistihúsinu, þyrftu þeir ekki annað en skrifa upp á reikninginn. Sendinefndin kom á lauigar degi. Á mánudagsmorgun, þegar ég kom til að fara með hana norður í land, dró gisti hússtjórinn mig afsíðis oig sagði mér, að nefndarmenn- irnir hefðu allir afþakkað morgunverð. Ég fann alla nefndarmennina í einu her- bergi, bogna kring um ferða tösku með niðursuðumat í, þar sem þeir voru að eta sardin- ur úr dós. Að skrifa upp á reikninig er næstum óþekkt fyrirbæri í Rússlandi, og þeir höfðu óttazt aukaútgjöld. Þeg ar ég útskýrði fyrir þeim, að allar máltíðir þeirra væru borgaðar, átu þeir allt sem að kjafti kom. Við lögðum af stað norður í bíl og fyrsti viðkomustaður okkar var Sheffield. Enginn nefndarmanna hafði komið fyrr til Vesturlanda, og eng- inn nema Penkovsky séð enska sölubúð. í úthverfum = Sheffield sáum við eina Wool 3 worth-búð og ég skipaði bíln- 3 um að stanza. Rússarnir gátu 3 alls ekki stillt sig. heldur 3 hlupu frá einu afgreiðsluborð- |§ inu að öðru — hlupu er bók- = staflaga að taka — og keyptu 2 ódýra minjagripi, tannbursta, 2 greiður, plastpenna, blýant- 3 yddara, reglustikur, mynda- §j ramma — allt í belg og byðu % meðan nokkur aur var til. = Ferð nefndarinnar heppnað 3 ist prýðilega. Fyrirtækin mín 3 gáfu hádagisverði, þar voru 3 ræður haldnar og fánar á lofti 3 — rauði fáninn og sá brezki 3 — og svo voru hvítu borðdúk 3 arnir, verksmiðjurnar og gjaf = ir á hverjum stað handa öll- 3 um. Og allt þetta raunveru- 3 lega fyrir ekkert i aðra hönd 3 -— bara til þess að koma Pen- 3 kovsky til Bretlands. Tómstundir Hann var líka duglegri en 3 flestir; hann vildi gera allt og 3 skoða allt. Hann vildi fara á = söfn, listasöfn, leikhús og 3 kvikmyndahús, fá að skoða 3 merkustu bygginigar og fara í 3 stórverzlanirnar. Hann hafði 3 engan sérlegan áhuga á verk- 3 smiðjunum, því vildi hann 3 ljúka af en eiga síðan við- = ræður við „forustumenn." En skemmtanirnar vildi || hann geyma sér til kvöldsins. 3 Þá langaði hann að dansa og 3 hann var sólginn í vínkrár og 2 næturklúbba. =>* Seinna, þegar við vorum ^ saman í París, fórum við á ^ kabarettsýningar í Lídó og 3 Moulin Rouge. Þetta var í 3 fyrsta sinn sem hann hafði séð 3 svona glæsilegar sýningar, 3 með heila röð af kórstelpum, 2 því að slíkt hafa menn ekki 3 í Moskvu. — Hversvegna geta 3 Rússar ekki líka haft svona? 3 sagði hann. — Þetta er fjör- 3 ug og skemmtileg listgrein og 3 ekki eins alvarleg og ballett- 3 inn. 3 Eins og að líkum lætur, varð 3 hann að fara sér varlega í 3 Emglandi, þar sem hann var = formaður sendinefndar. En í 3 gistihúsunum þar sem ég 3 hafði útvegað nefndarmönn- || um húsaskjól, kom ég því 3 svo fyrir, að þeir höfðu yfir- 3 Framhald á bls. 21 11 ^uiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiHiiiniiiiiiiiiiiillHllliilliluillllllllllllllillllllllijlillllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIUIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUlllltUIHIilllllllllHlllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.