Morgunblaðið - 13.10.1964, Page 6
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 13. okt. 1964
0
Ungt íslenzkt tónskáld
vekur othygli í Finnlandi
Helsinki, 7. október, AP.
Einkaskeyti írá AP.
EITT af staerstu dagblöðum
Finnlands birti í dag viðtal
við Leif Þórarinsson, ungt ís-
lenzkt tónskáld sem kom til
Helsinki til að vera við Nor-
rænu Tónlistarhátíðina, sem
lauk hér í dag. Fer blaðið lof-
samlegum orðum um Leif og
kveður hann vera með efni-
legustu upprennandi tónskáld
um á Norðurlöndum nú.
í viðtali við „Huvudstads-
bladet“ er Leifi lýst sem at-
hyglisverðasta og mest áber-
andi fulltrúa íslands á tón-
listarhátiðinni. „Hann er þrít-
ugur“ segir í blaðinu, „en lít-
ur ekki út fyrir að vera meira
en svona 20 ára. Það kæmi
manni ekki á óvart, þótt þessi
róttæki ungi maður væri ætt-
aður af Finnlandi, Svíþjóð eða
Danmörku, og tæplega hefði
það verið tiltökumál að held-
ur þó hann væri norskur, en
hitt má telja til nýlundu að
slíkan gest beri að garði frá
íslandi. Það er skemmtilegur
fyrirboði um að eitthvað sé
í aðsigi í tónlistarlífinu þar.“
„Leifur Þórarinsson er mað
Leifur Þórarinsson
ur mjög ákveðinn í skoðun-
um“ segir „Huvudstadsbladet"
ennfremur „Og hefur skapað
sér örugga yfirsýn yfir tón-
listarlífið heima á íslandi og
í heiminum yfirleitt. Hann
flytur mál sitt skpruglega og
af festu og maður verður ekki
var við að neitt þjóðarstolt
hái honum, (a.m.k. ekki til
muna), þegar hann er að lýsa
fþví sem áfátt sé í íslenzku
tónlistarlífi“, segir blaðið.
í gagnrýni um tónlistarhá-
tíðina á öðrum stað í blaðinu
er rætt um Pál ísólfsson, sem
blaðið kallar „The Grand old
man“ íslenzkra tónskálda“ og
m. a. sagt frá því, að. í þýzku
kirkjunni þar hafi verið leikið
verk hans, „Ostinatio et fug-
hetta“ og hafi það verið
„mjög íslenzkt verk og áheyri
legt“. Flutningur þess var
einnig innan ramma Tónlistar
hátíðarinnar í Helsinki, sem
eins og áður sagði, lauk á
þriðjudag.
Bók um íslenzk-
ar frdsagnir
aí ferðum frd Grænlandi til N.-Ameríku
gefin út í Osló
Umsókntr óskast
um Cleveland-styrk
Einkaskeyti frá Associated
Press 9. okt.
t DAG, á „Degi Leifs heppna“ í
Bandaríkjunum, kom út hjá for-
lagi Oslóarháskóla ný bók á
ensku eftir J. Kr. Tornö, sem
fjallar um frásagnir í íslenzkum
bókmenntum af ferðum norr-
ænna manna frá byggðum þeirra
á Grænlandi til N.-Ameríku, 500
árum áður en Kólumbus kom
þangað.
Ljóst er, að Tornö telur, að
íslenzku frásagnirnar af sjó-
ferðum hinna norrænu manna,
gefi sanna mynd af þeim. Hann
er þeirrar skoðunar eins og
norski könnuðurinn Helge Ing-
stad, að sögurnar séu sannar. En,
sem kunnugt er, voru það norr-
ænar fornminjar frá því um árið
1000, er Helge Ingstad fann á
Nýfundnaland, sem áttu mestan
þátt í því að samþykkt var að
halda „Dag Leifs heppna“ í
Bandaríkjunum.
Það er sérfræðinga að dæma
um hvort túlkun Tornös á sög-
unum er réttari en túlkanir fyrir-
rennara hans, en hvað sem því
líður, dregur hann fram mörg
athyglisverð atriði til rökstuðn-
ings kenningar sinnar um sann-
leiksgildi þeirra. Meðal atrið-
anna, sem Tornö leggur mikla
Hrútasýning
AKRANESI, 10. okt.
f gærkveldi kl. 20.30 var hald
in hrútasýning hér. Hrútarnir
voru tólf. Fyrstu verðlaun hlutu
veturgamall hrútur, Gulur, eign
Eyjólfs Búasonar, og tvævetur
hrú.tur, Pjakkur, eigandi Valdi-
mar Sigurjónsson. Dómari Guð-
mundur Pétursson.
áherzlu á, er að víkingaskip
gátu farið með 11 hnúta hraða,
en til þessa hefur verið gert ráð
fyrir að þau hafi farið með 6-7
■k EKKI ÁSTÆÐa TIL
ÁSAKANA
BREF, sem birtist í Vel-
vakanda á sunnudaginn, varð
til þess að upplýsa, að viðtal,
sem birtist í Mbl. í síðustu
viku um að piltur einn hefði
séð Bítlamyndina í Tónabíó 30
sinnum, var ekki á rökum
reist.
Hins vegar hafði piltur sá,
sem nefndur var í viðtalinu,
verið nokkrum sinnum að sjá
myndina þar eð hann leikur á
gítar og var að læra lögin í
myndinni. Ekki er því ástæða
til ásakana, sem bréfritari gat
þó ekki vitað um.
k LEIFUR HEPPNI
Margir hafa hringt og spurt
að því, hvort Norðmenn hafi
einhvern einkarétt á Leifi
heppna. Ekki vitum við til
þess að svo sé, en hins vegar
hafa Norðmenn lengi eignað
sér manninn. Mér skilst, að
þetta hafi víða borið á góma að
undanförnu — í sambandi við
allan áróðurinn, sem Norðmenn
höfðu frammi í Bandaríkjun-
um á Leifs Eiríkssonar daginn.
En við getum engum nema
sjálfum okkur um kennt. Ef
hnúta hraða. í bók sinni skýrir
Tornö frá tveimur ferðum ætt-
ingja og afkomenda Leifs heppna
frá Grænlandi til N.-Ameríku.
Auk þess að gefa lifandi mynd
af lífi og rannsóknum þessara
manna, gefa frásagnir af ferðum
þeirra nokkra hugmynd um
hvar Leifur reisti sér búðir, því
að mennirnir, sem héldu til N.-
Ameríku á eftir honum notuðu
þær sem bæ-kistöðvar og héldu
þaðan t.d. til Manhattan og suð-
ur að Chesapeake-flóa í Norfok.
umheimurinn er þeirrar skoð-
unar, að Leifur Eiríksson hafi
verið Norðmaður, þá ættum
við ekki að kenna öðrum en
sjálfum okkur — a.m.k. á með-
an við hreyfum hvorki legg né
lið til þess að breyta því áliti,
eða skoðun.
★ KYNNINGARSTARF
Þessi fyrsti Leifs Eiríks-
sonardagur gaf auðvitað gull-
vægt tækifæri, sem Norðmenn
notuðu á mjög smekklegan hátt
hvað svo sem segja má um
aðrar hliðar málsins. Okkur
hefði verið í lófa lagið að gera
eitthvað hliðstætt, en hér virt-
ist bara enginn hafa rænu á
neinu slíku. Íslenzk-ameríska
félagið var eini aðilinn, sem
áttaði sig á þessu — a.m.k. áð-
ur en margumræddur dagur
var að kveldi kominn.
Hér hefur ekki ríkt allt of
mikill skilningur á nauðsyn
þess að reka áróður og kynn-
ingu úti í hinum stóra heimi.
Og hans ætti ekki sízt að vera
þörf fyrir jafnlítið og óaðlað-
andi land, sem ísland hlýtur að
vera framandi þjóðum. Það
bjargar litlu að ergja sig yfir
framtaki annarra. Þessi reynzla
ÍSLENZKIR aðilar, tíu alls, hafa
nú í þrjú ár tekið þátt í Cleve-
land-áætluninni fyrir starfsmenn
á sviði æskulýðs- og barnavernd-
armála en þátttakendum frá ýms
um þjóðum er árlega gefinn kost
ur á að kynna sér slíka starfsemi
vestan hafs. Var kynningarstarf
þetta í upphafi einungis bundið
við borgina Cleveland , Ohio, en
síðan hafa fleiri stórborgir gerzt
aðilar að þessu merka starfi.
Nú er hafinn undirbúningur að
námsdvöl útlendinga á vegum
ClP-áætlunarinnar á næsta ári,
og gefst allt að þrem íslending-
um kostur á að taka þátt í nám-
skeiðinu, sem stendur í rúma
fjóra mánuði (hefst í apríl og
stendur til ágústloka). Koma þeir
einir til greina, sem eru á aldrin-
um 21—40 ára, en umsækjendur
á aldrinum 25—35 ára verða látn-
ir ganga fyrir að öðru jöfnu. Þá
er það skilyrði fyrir styrkveit-
ingu að umsækjendur hafi gott
vald á enskri tungu, og einnig
verða þeir að hafa starfað að
æskulýðsmálum, leiðsögn Og leið-
beiningum fyrir unglinga eða
bamaverndarmálum. Þeir, sem
stunda skrifstofustörf í sambandi
við þessi mál, koma ekki til
greina, heldur aðeins þeir, sem
eru í beinni snertingu við böm
og unglinga í daglegum störfum
sínum. Þeir, sem notið hafa sér-
menntað í þessum efnum, verða
látnir ganga fyrir um styrkveit-
ingu.
Þáttakendur af íslendinga hálfu
á þesu ári voru Tómas Einarsson,
Holtsgötu 22, Reykjavík, lögreglu
þjónn og Hólmfríður Gísladóttir,
kennari á Akureyri.
Þeir, sem hafa hug á að sækja
um styrki þá, sem nú eru í boði,
ætti hins vegar að verða til
þess að vekja þá, sem forystu
ættu að hafa í málum sem þess-
um.
Rafmagnið — ekki
þægindin ein
Og hér kemur bréf frá Rauf
arhöfn, frá Fríðu í Búðinni:
Raufarhöfn30—7
Heill og sæll Velvakandi!
Ljáðu mér línu og eyra, af
því þú ert svo spakur maður
þá segðu mér hvað þér finnst.
Hér er alltaf verið að vinna
við raflögn hefur reyndar
staðið yfir í fleiri ár. Það má
segja að líf okkar flestra er
háð rafmagni að meira eða
minna leyti, en þetta hefur
allt gengið ágætlega þangað til
í vetur að nýr maður tók við
þessum rafmagnsaðgerðum.
Það er nú svo í flestum húsum
hér að ef rafmagnið fer þá er
ekkert Ijós, ekkert vatn, eng-
inn hiti, þetta hefur oft komið
sér afar illa eins og t. d. í sum-
ar. Eina nóttina var kona að
fæða, þá var rafmagnið tekið
fyrirvaralaust eins og oftast
er gert, ljósmóðirin gat ekki
soðið áhöld sín, og eftir fæð-
geta fengið umsóknareyðublöð
þar að lútandi í menntamála-
ráðuneytinu eða Upplýsinga-
þjónustu Bandaríkjanna, Haga-
torgi 1, Reykjavík, en á báðum
stöðum geta menn einnig fengið
nánari upplýsingar um styrkina
og námskeiðin. Umsóknir skulu
hafa borizt öðrum hvorum ofan-
greindra aðila eigi síðar en föstu
daginn 30. október, og skulu um-
sækjendur vera við búnir að
koma til viðtals hjá Upplýsinga-
þjónustu Bandaríkjanna fimmtu-
daginn 5. nóvember eða föstu-
daginn 6. nóvember, því að um
miðjan nóvember mun koma
hingað starfsmaður CIP til frek-
ara viðtals við umsækjendur.
Aðalfundur D.S.Í.
AÐALFUNDUR Danskennara-
sambands íslands var haldinn
laugardaginn 19. september 1964
í Þjóðleikhúskjallaranum. Þetta
er annað starfsár félgsins, en til-
gangur þess er: Að efla og sam-
ræma dansmenntun í landinu,
að gæta hagsmuna félagsmanna
út á við og inn á við, að efla
stéttvísi meðal danskennara,
að koma í veg fyrir að réttur
félagsmanna sé fyrir borð borinn
í atvinnumálum og að auka dans-
menntun félagsmanna.
Stjórn félaigsins var einróma
endurkosin, en hana skipa:
Edda Seheving, Heiðar Ást-
valdsson, Hermann R. Stefáns-
son, Katrín Guðjónsdóttir og
Sigríður Ármann.
ingu hvorki þvegið barni né
móður. Það hefur verið taiað
um þetta við rafstöðvarstjóra
hér á staðnum, — hann er
alveg sérstakt ljúft og lipur-
menni sem æfinlega greiðir
hvers manns vanda ef hann
mögulega getur, en þetta segist
hann ekki ráða við, rafmagns-
viðgerðarflokkurinn kemur raf
stöðvarstjóra ekkert við.
í sumar fengum við slæma
hálsbólgu, kvef og hita svo það
var látið loga á miðstöðinni.
Um nóttina vaknaði ég við
hávaða, en þegar aðkomufólk
er margt á staðnum heyrist
svo margskonar utanaðkom-
andi hávaði að ég skifti mér
ekki að því. Um morguninn
var erfitt að vakna loftið var
þungt og svart, allt og allir
kolsvart. Það hafði orðið sót-
sprengin í miðstöðinni. Þegar
rafmagnið er tekið slokknar
loginn, en olían heldur áfram
að. renna inn, þá myndast gas-
loft sem veldur sprengingu.
Það var mikið verk að hreinsa
allt húsið, loft, veggi, gólf,
teppi, húsgögn, gluggatjöld og
fatnað, ég er ekki búinn ennþá.
Segðu mér Velvakandi hvort
við sem borgun rafmagnið
verðum að sætta okkur við all-
ar þær aðgerðir sem hið mikla
rafmagnsveldi gerir.
Með beztu kveðju.
Fríða í Búðinni.
RAUÐU
RAFHLÖDURIVAR
fyrir transistor viðtæki.
Bræðurnir Ormsson hf
Vesturgötu 3. — Sími 11467.