Morgunblaðið - 13.10.1964, Side 12

Morgunblaðið - 13.10.1964, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ K 12 Þriðjudagur 13. okt. 1964 ' Staður merktur 1: Hér heyrðist síðast til vb. Mumma um hádegi á laugardaig. Staður merktur 2: Hér fann „Óðinn“ brak kl. 10 á sunnudagsmorgun. Staður merktur 3: Hér fann SIF gúmmíbátinn kL 18 á sunnudagskvöld. Staður merktur 4: Hér heyrðist til vb. Sæfells aðfaranótt sunnudagsins. — Syos/ys/ð Framhald af bls. 1' leitarskilyrði hafi verið hin verstu. Leitað var til Landhelgisgæzl- unnar, og fór varðskipið Óðinn þegar að leita á þeim slóðum, þar *e-m líklegt þótti, að báturinn væri. Una kl. 10 á sunnudagsmorgun fann Óðinn brak 9,7 sjómílur SV frá Kópanesi (milli Arnarfjarð- ar og Tálknafjarðar) og rúmar 8 sjómílur NV af Blakksnesi (sunnan Patreksfjarðar). Sendi Landhelgisgæzlan þá flugvél sína, SIF, á vettvang, skip herra Garðar Pálsson og flug- Btjóri Guðjón Jónsson. Leitaði hún mjög nákvæmlega á stóru Bvæði, og þegar tekið var að rökkva, kl. 18, fannst gúmbátur með tveimur mönnum á reki því sem næst undan miðjum Breiða- firði, 22,5 sjómílur frá Látra- bjargi. Flugvélin hringsólaði síðan yfir bátnum Í tvo tíma, til kl. 20, og var ljós- og reykblysum sífellt varpað niður, til þess að flugvélin týndi ekki af bátnum í myrkrinu, meðan skip, sem beðin höfðu verið um hjálp, sigldu á staðinn. Voru það brezkir togarérr, fjór ir talsins, sem leituðu að bátn- um með aðstoð flugvélarinnar. Kl. 20 kom togarinn Loóh Mil- ford að gúmbátnum og innbyrti mennina tvo, sem reyndust vera af v.b. Mumma. Segir frá hrakn- ingum þeirra í viðtali hér í blað inu í dag. Brezki togarinn átti síðan stefnumót við óðin í skjóli af landi, og þar voru mennimir fluttir milli skipa. Fór Óðinn síð an til Flateyrar með mennina og kom þangað á þriðja tímanum aðfaranótt mánudags. Þess má geta, að mennina mun hafa hrakið um 64 sjómílna vegalengd á um 30 tímum, en skipstjóri telur slysið hafa orðið milli kl. 14 og 14.30 á laugar- dag. Drifakkeri var á gúmbátn- um. Veður var hið versta allan tím ann. Leitarskilyrði voru og afar slæm, og þykir vel af sér vikið hjá Óðinsmönnum að finna brakið og Sifjarmönnum að finna bátinn og vísa á hann. Vb Mummi ÍS 366 var smíð- aður úr eik í Keflavík árið 1946, 54 brúttólestir að stærð. Hf. Byr á Flateyri gerði hann út. Guð- mundur Jónsson á Rafnkelsstöð- um 1 Garði átti bátinn áður (Mummi GK 120). Leitin að vb Sæfelli Vb. Sæfell hafði síðast sam- land við land um talstöð á mið- í GÆR, mánudag, kl. 17 hófst munnlegur málflutningur í máli ASÍ vegna LÍV vegna Verzlun- armannafélags Reykjavíkur gegn Kaupmannasamtökum íslands vegna níu kaupmanna og gegn Iþeim persónulega, og gagnsök. Er hér um að ræða kaupmenn- ina níu, sem selt hafa út um sölu nætti aðfaranótt sunnudags. Vir skipið þá statt í oisaveðri 20.30 sjómílur austur af tlorni á leið til Flateyrar. Fjór'r menn eru á þar af þrír frá f Jateyri. Skipið hafði vetið á annan mánuð í slipp á Akureyri. Sett- ur var nýr hvalbatrur á skipið, eins og gert hefur verið við mörg samskonar skip og gefizt vel. Auk þess var uiiipið í slipp.i vm til vélarhreinsurar og al- n-jennrar hreinsunar. Vb. Sæfell var ftrðbúið frá skipstjóri vildi bíði veðurs og fór ekki fyrr en kl níu á laug- rrdagsmorgun áleiðis til Flat- eyrar. Þegar báturinn var ekiki kom- op til kl. 22 skv. leyfi borgar- stjórnar. Dómþingi var frestað kl. 19:15, en þá höfðu lögmenn VR og Kí lokið frumræðum sín- um. Málinu var frestað til kl. 17 í dag, þriðjudag. Þá mun lögmað- ur hinna 9 kaupmarma flytja frumræðu sína. AkureyTi á föstudagskvöld, en inn fram á mánuöagsmorgun, var ákveðið að hefja ’.eit að hoa- um. Tvæir flugvélar voru send- ít í leitina, SIF, ' í Landhelg- isgæzlurmi, sem leitaði samtals { tíu tíma í gæraag við vond skilyrði í dimmvicri, eða frá kl. 10,30—20,30 og flugvél frá ,birni Pálssyni, sem hann stýrði sjálfur. Varðskipið Ægir hóf leit snemma í gærmorgun ásamt þremur, stórum bátum frá ísa- Heklu-lampi sigraði í sam- keppnií Kaupmannahöfn, 12. okt. TVEIR íslenzkir nemendur við listiðnaðarskólann í Kaupmanna höfn hafa nýlega horið sigur úr býtum í samkeppni um lampa- gerð. Var samkeppnin haldin á vegum lampaverzlunarinnar Fog og Mörup í Kaupmannahöfn. Sigurveigararnir, Jón Ólafs- son og Pétur Lúthersson teikn- uðu lampa, sem þeir hafa gefið nafnið Hekla. Er þegar farið að smíða lampann á vegum Fog og Mörup. Heklu-lampinn er settur saman úr mismunandi stórum hringum og er lampinn með bog inn skerm. Ilann er sterkbyggð- ur, en virkar léttur, og tekur margar perustærðir allt að 150 kerta. FULLTRÚAKJÖR til Aliþýðusam bandsþings hefur farið fram í eftirtöldum félögum: Verkalýðsfélag Austur-Eyja- fjallahrepps. Kosinn var Sigur- jón Guðmundsson. Bílstjórafélag Rangæinga. Kos inn var Hallgrímur Pétursson. Félag garðyrkjumanna. Kjör- inn var Steingrímur Benedikts- son. Verkalýðsfélagið Rangæingur. Kjörinn var Hermann Pálsson. Félag járniðnaðarmanna á ísa- firði, þeim Guðrúnu Jónsdóttur, Guðbjarti Kristjáni og Guð- björgu. Hófu þau leitina við Straumnes. Ætlunin var, að varð skipið Óðinn hæfi leit í gær- kvöldi. Umfangsmikil leit úr landi verður hafin í dag. Eitthvað var gengið á fjörur í gær, en öll skilyrði voru afar óhagstæð til leitar. í dag er ætlunin að kanna allt svæðið frá Ingólfsfirði að Horni, og tekur t.d. slysavarna deild frá ísafirði þátt í leitinni. I gær var t.d. gengið á fjörur frá Horni, Dröngum og Ófeigs- firði. Sæfell SH 210.er 74ra brúttó tonna bátur, smíðaður úr eik í Þýzkalandi árið 1959. Hann var í eigu kaupfélagsins Dagsbrúnar o.fl. í Ólafsvi'k fram á þetta ár, er Hjallanes h.f. á Flateyri keypti hann, en aðaleigandi hluta félagsins er Kaupfélag Önfirð- inga. BRIDGE Vetrarstarf&emi Bridgefélags Reykjavíkur er hafin og hafa tvær keppnir verið álcveðnar fyrir jól. Hefst sú fyrri í kvö’d og er það tvímenningskeppni, 7 umferðir, og er öllum heimil þátttaka. Efsta parið í þessari keppni öðlast þátttökurétt til keppni í Frakk'landi og verður styrkt af félaginu. Síðar í vet- ur verður einmenningskeppni sem auglýst verður síðar. Ákveðið hefur verið að spila- dagar félagsins verði þriðjudag- ar og verður spilað í Silfurtungl inu við SnorrabrauL Stjórn félagsins gefur allar nánari upplýsingar um starf- semi félagsins og veitir þátttoku tilkynningum viðtöku Stjórnm er þannig skipuð- Jón Björnr- son, formaður, sími 132/7, Brancl ur Brynjólfsson, simi 17324, Agnar Jörgensson, sinú 15093, Guðm. Kr. Sigurðsson, simi 21051 og Björgvin Færset'i, I sími 17518. firði. Kjörinn var Pétur Sigurðs son. Sjómannafélag ísafjarðar. — Kosnir voru Jón H. Guðmunds- son og Bjarni Hansson. Vélstjórafélag ísafjarðar. Kos- inn var Hákon Bjarnason. Verkalýðsfélagið Baldur, fsa- firði. Kosnir voru: Björgvin Sig hvatsson, Pétur Pétursson, Sverr ir Guðmundsson . og Stefán Stefánsson. Verkalýðs- og sjómannafélag Hnífsdælinga. Kjörinn var Bene dikt Friðriksson. — Sænsk blöð Framhald af bls. 1' mörkunar á ferðum Loftleiða. Nýr aðili hefur tekið upp hanzkann fyrir Loftleiðir, en lað eru samtök ungra jafn- aðarmanna á Norðurlöndum. Hafa samtökin afhent utan- ríkisráðherrum Noregs, Dan- merkur og Svíþjóðar sam- hljóða mótmæli gegn tilraun- um til að draga úr ferðum Loftleiða. Bæði síðdegisblöðin í Stokk- hólmi, Expressen og Aftonblad- et, birta í dag greinar um Loft- leiðamálið og segja að það sé I þágu sænskra neytenda að félag- ið fái að halda áfram ferðum sín- um. Segir Aftonbladet að full ástæða sé til að mótmæla að- gerðunum gegn Loftleiðum, sem ekki aðeins bitni á norrænni samvinnu, heldur einnig á hags- munum sænskra ferðamanna. En jafnvel þótt ísland væri ekki eitt Norðurlandanna, væri mái þetta hreint hneyksli, segir blað- ið. - | Expressen segir að þegar sænska þingið komi saman nú í vikunni ætti að krefjast þess af stjórninni að hún skýrði frá áliti sínu á samningnum um lendingar Lotfleiðavéla á Norð- urlöndum. Og ef ráðherrarnir Torsten Nilsson, Gunnar Langa og Gösta Skoglund álíti að far- gjöld Loftleiða séu of lág, verði þeir að játa opinberlega að þeir hyggist berjast gegn hagsmun- , um sænskra ferðamanna. Að undanförnu hefur einnig blaðið Göteborgs Handels och Sjöfartstidning gert Loftleiða- málið að umræðuefni. Bendir blaðið á að unnt ætti að vera að taka tillit til hagsmuna ís- lendinga, því áfram væri full þörf á ódýrari fargjöldum yfir Atlantshafið en þeim, sem SAS tekur með þotum sínum. Loka hefur Kvállsposten í Malmö lýst því yfir að tilraunir SAS til að takmarka samkeppnina væru skaðvænlegar, og að aðgerðir loftferðayfirvaldanna bæru vott um lítil heilindi í þeim herbúð- um. Æskulýðssamband jafnaðar- manna á Norðurlöndum hefur nú látið málið til sín taka, og var utanríkisráðherrum Noregs, Dan- merkur og Svíþjóðar í dag afhent svohljóðandi orðsending: „Æskulýðssamband jafnaðar- manna á Norðurlöndum mótmæl- ir við utanríkisráðherra Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar til- raunum þeim, sem uppi eru til að draga úr ferðum íslenzka flug- félagsins Loftleiða til Skandí- navíu. Sú staðreynd, að Loftleið- ir hafa kosið að standa utan IA TA, er að sjálfsögðu engan veg- inn fullnægjandi ástæða til mis- mununar gagnvart hinu íslenzka flugfélagi. Að áliti Æskulýðssam bands jafnaðarmanna á Norður- löndum orkar það ekki tvímælis, að það eru fargjöld Loftleiða, sem valdið hafa gremju innan SAS og leitt til viðræðna við stjórnarvöld hlutaðeigandi ríkja. Aðgerðirnar gegn Loftleiðum hljóta að orka sem hnefahögg í andlit allra þeirra, sem vinna að aukningu norræns samstarfs og samhugar. Æskulýðssamband jafnaðarmanna á Norðurlöndum væntir þess, að ríkisstjórnir Dan merkur, Noregs og Svíþjóðar láti ekki afstöðu sína í þessu máli mótast af þröngum reksturshag- fræðisjónarmiðum. Skammsýn viðhorf af því tæi mega ekki verða til hindrunar gagnkvæmnu trausti í samstarfi allra Norður- landaþjóða." RAGNAR JÓNSSON haestarét,"'rlögmaðuT Hverfisgata 14 — Sími 17752 Lögfræðistört og etgnaumsýsia Sæfell SH 210 (Ljósm. Sn. Sn.) Mólið gegn kaupmönnunum níu, sem hnin opið til klukknn tíu Kosningar til ASI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.