Morgunblaðið - 13.10.1964, Síða 17

Morgunblaðið - 13.10.1964, Síða 17
f. Þriðjudagur 13. okt. 1964 MORGUNBLAÐID IT\ Dönsku blöðin um Loftleið- ir, SAS og handritamálii Loftleiðlr hafa haldið samningona r' DÖNSKU blöðunum verð 'r cnn tíðraatt um Lottleiðir, S VS og handritamálið o? hér á eftir er drepið á það heÞ.'a sem þau birtu um þessl mál nú fy’ r helgina. i Eiigum við að gefa fslending- um milljónir króna óuk hand- ritanna? spyr Berl ngske Ti i- ende í 2. síðu grein föstudaginn 9. október, þar sem sogir, að rú só mál SAS og Loftiejða kom-'ð til kasta ríkisstjórnarr.a, það sé ekki letnigur mál J'Higfélaganua : íveggja eða flugmálayfirvalda í landanna heldur sé það orðið stórpólitískt milliríkjamál og sé verið að undirbúa viðræður ut- anríkisráðherra landanna í K; upmanniahöfn þessa dagana. Þá segir að það sé hrein ,.gjóf til handia Islendinguretf SAS- | londin verði við krofum Loft- It’ða. Gerugur Einar Rasmus- I sen, varafluinálastjcri Dan- merkur, fram fyrir skjöldu og segir við fréttam-nm blaðsins, „Við hötfum þegar genigið leng- tir í átt til samkomulags en. réttlætanlegt er fré hlutlægu sjóncirmiði. Nú er öaf stjómar- valdanna að ákveðs hvort við eigum að ganga leng’-a og gefa fsiendingum tekjurnar af fluig- leiðinni rétt eins og við ætlum að gefa þeim handnún.** Það er ekki svo auðvelt, segir Waðið, að dæma hiuliægt í svo Ihatrammri deilu, ;em blossar upp aftur og aftur. A'mennings- áiitið í Danmörkiu, Noregi og Svíþjóð er oft fljótt að taka mál Stað Islendinga og fslendingar ekki seinir að nota sér það, seg- ir B.T. Þá ræðir blaðið vorr.ag á flug leiðinni Rvk. — N^w York og segir að bandarísk yrrvöld láti fcinar ódým ferðir T.otftleiða af- skiptalausar atf be;\Ti ástæðu einni saman, að Bandaríkin vilji t kki eiga neitt á hættu með her- stöð sína á Keflavíkurflugvelli. Enn hefur blaðið tftir Einaii Rasmussen þau umtr.æb hans að „annað hvort verða Lotftleiðir að haga ferðum sín-um í sam- ræmj við það sem þörf er á uiilli Danmerkur og íslands og þá skiptuim við oklrui ekki ntf verðlagi þeirra, el'egar félagið íær að fljúga eins <*ft og eins mikið og það lystir en þá verð- ur það að hlíta sö;nu skilmá,- um og aðrir.“ Þá ræðir B.T. núve*andi véla- kost Loftleiða og verðmun þanr*. stm IATA hefur víðurkennt á fargjöldum skrúfuvéla og þotum en hann hefur flugfélaigasam- steypan ákveðið 30 dali eða 21U d Kr. á þessari fiugleið, fyr*r flugleið, fyrir flugfélög innaa 1ATA. Segir Rasmus-:eii, að þið virðist gefa auga 1«’?, að me3 tilkomu hinna nýju véla Loft- leiða og styttri fluftíma milii New York og Re/kiavíkur og þarafleiðandi stytt-i flugtími milli Bandaríkjann« u.g Danmerk ur, ætti munur á J!'uggjöldium að minnka, t.d. niðu*- 5 20 dali „Þó höfum við“ segir Rasmus- st n, „boðið Loftleiðum að mun- urinn verði 36 dslir, eða 252 d. kr., enda þótt tvo b.riðju leið arinnar fljúgi félag.ð hinum r.ýju vélum sínuim Er.gu að síð ur halda íslendingar fast við 72 dala eða 504 d.kr. mun.“ Seg ir Rasmussen, að flugmálayfir- völdin hafi nú gengib eins lang* og gengið verði til móts við kröfur Loftleiða, nema almenn skynsemi verði fyrir borð bor- in og önnur sjónarnuð látin ráða „Ef þetta væri nú saltfiskur, «n ekki flugmál, sem til umræð t væru,“ segir Rasmnssfcn að lok um, „skyldu yfirvc-Min þá líka tilkynnia dönskum fi^kinnflyti. endum að þeir geti ’rtitt mark- tðsverð alls staðar neina á ís- landi, þar verði þeir að greiða 2u aurum meira fyrir kílóið af tillitssemi við tilfimiir.gar íslenl inga?“ Afhendingin afleitt fo.dæmi í ritstjórnargrein, sem birtist við hlið greinarinnav um SA3 og Loftleiðir, ræðir „Berlingske T'dende“ handritam í1'ð og með- ierð þess í danska þinginu og segir að þingmenn b.afi ekki ó- bundnax hendur með tilliti 'il málsins auk þess sem frumvarp- ið um afhendingu handritanna skapi afieitt fordæmi varðanúi efhendingu fornminia sem aflað hafi verið á viðurkmndan máta. Þá segir í ritstjórnsrgreininm, að enda þótt þingið jvti ráðstaí- að eignum Konuugsbókhlöðu eftir geðþótta, sé þcí annan veg farið um Árnasafn, scm sé einka siofnun. „Þjóðþingið ætlar nú að sam- þykkja lög, sem dra.ga þann dilk fyrstan á eftir sér að höfðað verður mál til þess að fá úr því skorið hvort þ?u séu rétti- iega sett og þann dilk annan að íjögurra manna dinsk-íslenzka netfndin á fyrir höi.dum erfi+t og ekki sársaukaJaust reiptog um hvaða handrit aí'öenda sku'il mg hver ekki“. „Það virðist ó- hjákvæmilegt", segir blaðið, „að meirihluti þjóðþing"'>-s telji sig íkuldbundinn til þess að sam- þykkja afhendingur s, sem i ó stríði mót allri sJ'.yrsemi. En er það nauðsynieg*' sð röng á- kvörðún, sem þó er ætlað a-3 stilla til friðar, leggi dröig a3 svo hatrömmum og langvarand* deilum sem þetta 1 ayafrumvai o gerir?“ spyr Berlingske Tid- ende“. „Islendingar sitja við sinn keip“ „Ekstcabladet" ?e*ir einnig mál SAá og Loftleiða að urn- ta.setfni á laugardag.r n og segir m. a., að nú sé þrjózka íslen.t- inga komin á könnu stjórnar- valda, og að utanrík sráðherrar 'andanna hafi nú fengið m.-d SAS og Loftleiða til úrlausnar Flugfélögin hatfi ekki sjálf get- að_ leyst það og það hafi flug- málayfirvöld landan.'p. ekki heid ur getað, en loftferðasamningur- inn milli Svíþjóðar Noregs og Danmerkiur annamegar og ís- lends hinsvegar ren’ii út fyrir 1. nóvember, svo ekki sé mikill tími til stefnu. „íslendingar eru þrjózkir og sitja við rinn kcip“, segir , Ekstrabladet“ Þeir "ilja halda 500 króna muninum rem nú er á fargjöldum félagir na á Atl- antshafsleiðinni, enda þótt þelr taki í notkun nýjar vélar, hrað- fleygari og þægilegri, með meira farþegarými sem kc'Ivarpa fo.r- sendum mismunaritis sem áður var.“ Segir blaðið, að eina ástæðan til þess að malið >e ekki löngu útkljáð og úr söi'unni sé ótri n. anna á Norðurlöndum við al- menningsálitið Loftleiðir cg íslendingar haldi auðvitað fist i*. am smum málstíð og sum sænsk blöð hafi funclð hjá sér hvöt til þess að b.'ðjf, SAS dð gjöra svo vel að láta „lit’a fkinnið“ í fnði. íslerzka stjórn- in hafi að sönnu ekkert lát',3 t ÞPi um álit sitt, en i íslenzkum blöðum hatfi komið 'rara tillögur um að haetta við bvgigingu nor- tæna hússins í Reyi javik (t>g þarmeð hætta no.-rænni sam- vinnu) ef Loftleiðir fá: ekki sínu frsmgengt. Almenningsálitið o< aurarnir „Information" uehr einnig mál Loftleiðá og S'\.S að umtals efni í ritstjórnargrein sinni á föstudaginn og skýnr aðdrag- snda málsins fyrir lesendum sín- um í örfáum orðum. Minnir blcö ið á, að Loftleiðir séu jafn dýr- seldir og IATA-félögm á flug- lciðunum milli fslauds og Norð- urlandanna en hafi íij þess fuil- tirgi Bandaríkjanna að fljúga ó- dýrar milli Reykjav’ikur og New York og sé það vegrva þess að I Bandaríkj amönnum sé umhug aC um að friður riic; og ró á Keflavíkurflugveili. ,,Hinar ó- dýru ferðir Loftleiða njóta mik illa vinsælda flugfarbtga,“ segir blaðið, „en SAS er c-kki alveg eins mikið um þær gefið. Tii- raunir til málamiðlunar undan- farið hafa engan á’‘angur bonð og nú er málið komii til kasta stjórnarvalda.“ „Því má ekki g eyma", segir blaðið emifremur „aó hér er um milljónir króna a.i tc-fla fyrir SAS, jafnvel þó félaplnu haCi vegnað vel s.l. ár — er. líka um v’nsældir þess. Almi-nningsálit- ið er þess eðlis, að eí það vekur gremju manna, að öAS sé mis- rétti beitt (eins og t.d. takmark- anir Englendinga á U’ndingaleyf um á Prestwick), hlýtur þið einnig að vekja givmju þeitra og reiði ef SAS w’itir ísland rmsrétti. Þá tekur það upp hanzfcann fyrir þann sem síður má sín. Á meðan c yggi er í cngu áfátt, mun almenningur ekki telja það óréitJáta sam- keppni, er Loftleiðir fcvrast braut ryðjendur um ódýrar fluigferðir einkum og sér í .agi þar sem við er að etja fastaverð alþjóð- Jegrar flugfélagasair.steypu. Þess vegna verða fulltrúar SAS-land. anna einnig að gefa því augr. af hvoru þeir geti heldur séð — aurunum — eða almerningsálit- inu. Á öðrum stað í bla°r5nu rekur Intformation nokkuð inntak grein ar þeirrar sem birtlst í „Aft- onbladet", blaði sænsku verka- Ivðsfél., 7. októbí? þar sem baldið er uppi vörnj.m fyrir Loft ieiðir og sænska fluginálastjórn- in borin þungum söbum um ó- réttlæti og yfirigang gtgnvart fí- h ginu. í sama blaði, 8 ckt., seg’.r , Information" frá hardritamál- ínu og hinni fyrirhayuðu má i- l.öfðun Árnasafns, ei fruimvarp- ið um afhendingu íslenzká hand ritanna verði samþykkt og seg- ir að mörgum þyki <*kjóta þar nokkuð skökku við, er safnið ir.uni að líkindum nots hluta af stvrk þeim sem ríkið leggur þcí til til þess að star.dast straum af málskostnaðinum. Segir blaðið að til clíks murii ebki koma, safnið eig* sjálft ail. gilda sjóði, eða um 100 000 d kr, s :m að sumu leyTÍ sé erfðaf? Arna Magnússonar o" að öðru gjatfir ýmsar sem safninu hafi borizt á síðari ár*un „Það er hverjum manni fuu-ljóst“, seg- ir „Information", að 100.000 kró*i urnar hrökkva skamo.t, ef má's böfðuninni verður haldið til streitu, en stjórn saf.isins gerir ráð fyrir því, að áhugi sé nú svo mikill í Danmöiku á hand- ritamálinu að ekki vcrði erfi;t að safna því fé sem til þurfi hjá einstaklingum, ne;na til þess kæmi að safnið fengj gjafasóki í málinu. Eftirprentanir amerískra málverka í AMERÍSKA bókusafninu v'ð Hagatorg er til sýnis um pessar n.undir eftirprenta"*'r (prints) af myndum eftir tíu bandaríska listmálara. Sýndar eru svar'- listarmyndir og önnur verk, og er útfærsla og viðtf?.'>gsefni lis’a n’annanna hin ma r* brey tileg- US'tU. Listajverkin munu verða til ajlnis í bókasafninu um óákveð- inn tíma. Listamennirnir, ccm verk n eru eftir, eru: Josef Albers, Leonard Bask- in, Edmund Cassarella. Lee Ches ney, Arthur Deshait-s, Chairn Koppeiman, Midhael Mazur, B>r is Margo, John Paul ,'ones, Viu- cent Longo. Kaupmannahöfn, 12. okt. Einkaskeyti frá Rytgaard. UMRÆÐUR um lendingar flug- véla Loftleiða á Norðurlöndum fara nú ekki lengur fram meðal viðkomandi umferðarmálaráð- herra, heldur verður það tekið til meðferðar á fundi utanríkis- ráðherra landanna. Fulltrúi Loftleiða i Kaup- mannahöfn, H. Davids Thomsen, skrifar um málið í Berlingske Aftenavis í dag, og segir þar m.a.: Loftleiðir hafa í einu og öllu farið eftir ■ ákvæðum gildandi samninga, enda hafa viðkomandi loftferðayfirvöld ekki dregið það í efa. Thomsen segir ennfremur að Loftleiðir hafi aldrei farið upp- fyrir þá farþegatölu, sem félaginu er heimilt að flytja til og frá Norðurlöndum og að fyrirhugað- ur lendingarfjöldi eftir að nú- gildandi samningar renna út feli ekki í sér neina aukningu frá því sem nú er. Danska hlaðið hefur snúið sér til loftferðayfirvaldanna varð- andi grein Thomsens. Hefur blað- ið það eftir yfirvöldunum að rétt sé, að eftir að Loftleiðir tóku DC-6 flugvélar í sína þjónustu ár ið 1960 hafi verið gerður nokkurs konar leynisamningur til viðbót- ar gildandi samningi um viður- kenningu á þessari breytingu. En þar var þó ákvæði um að ekki mætti verða breyting til batnaðar á aðbúnaði farþeganna. Þegar Loftleiðir taka nýju skrúfu þoturnar í umferð frá 1. nóvem- ber telja loftferðayfirvöld Norð- urlandanna hins vegar að hér sé um mikla bót að ræða á allri leið- inni frá Kaupmannahöfn til New York þótt nýju vélarnar fljúgi aðeins á leiðinni Reykjavík- New York. Segjast yfirvöldin ekki líta þetta sömu augum og íslendingar, því líta beri á alla ferðina sem eina heild, en ekki tvær ferðir, eins og íslendingar vilji halda fram. Flestir farþeg- — /ðja Frh. af bls. 28 Kommúnistar hlutu því fulltrú- ana þrjá, en þeir hafa lengi ráðið lögum og lofum í þessu félagi. Fulltrúar Múrarafélagsins á Alþýðusambandsþingi eru þeir Eggert G. Þorsteinsson, Einar Jónsson og Hilmar Guðjónsson. Fulltrúar Iðju eru þessir: Guðjón Sigurðsson, Iðja. Ingimundur Erlendsson, Iðja. Jón Björnsson, Vífilfell. Jóna Magnúsdóttir, Barnafata- gerðin. Runólfur Pétursson, ísaga. Klara Georgsdóttir, Borgar- þvottahúsið. Guðmundur Jónsson, Kassa- gerð Reykjavíkur. Ragnheiður Sigurðardóttir, Leðurverkst. Víðimel. Rafn Gestsson, Dósaverksm. Guðmundur Ingvarsson, Hamp iðjan. Anna Sigurbjörnsdóttir, Efnablandan. Ingólfur Jónasson, O. J. & Kaaber. María Vilhjálmsdóttir, Máln- ing. Bjarni Jakobsson, Axminster. Guðríður Guðmundsdóttir, Sanitas. Ólafur Pálmason, Hampiðjan. Guðmundur G. Guðmundsson, Víðir. Dagmar Karlsdóttir, Kápan. Kristín Hjörvar, Vogaþvotta- húsið. Fulltrúar A.S.B. eru þessir: Birgitta Guðmundsdóttir, Guð- rún Finnsdóttir og Auðbjörg Jónsdóttir. Ilúseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla daga, nema laugardaga. anna með Loftleiðum fari ekki alla leið frá Norðurlöndum til Bandaríkj anna. — Geimfarar Framhald af bls. 28 ’ ’ menningarnir Vladimir Komarov, ofursti, Konstantin Fektistov, prófessor og Boris Yegorov. Sá fyrstnefndi er verkfræðingur, 37 ára, og hefur starfað við verk- fræðideild háskóla flughersins. Fektistov er 38 ára og þekktur í Sovétríkjunum fyrir vísindastörf. Yegorov er yngstur, aðeins 27 ára, og læknir að mennt. Allir eru geimfararnir kvæntir. Geimskipinu var skotið á loft kl. 7,30 í morgun (ísl. tími) og segir í fréttum frá Moskvu að notúð hafi vérið ný gerð eld- flauga til að flytja skipið á braut sína. Er tilgangurinn með skot- inu sá að kanna samstarfshæfni manna úti í geimnum, og einnig verða gerðar margvíslegar rann- sóknir. Ekki er vitað hve lengi skipið á að vera á lofti, en til- kynnt er að ferðin muni taka langan tíma. Helzt er gizkað á að þremenningarnir verði í eina viku úti í geimnum. Þegar fyrstu hringferðinni um- hverfis jörðu var lokið sendi áhöfn geimskipsins kveðjur til miðstjórnar kommúnistaflokks Sovétríkjanna, ríkisstjórnarinn- ar og Krúsjeffs forsætisráðherra. Voru kveðjurnar samhljóða: „Áhöfnin hefur það gott. Tækin starfa eðlilega, geimferðin geng- ur vel. Við þökkum sovézku þjóðinni, flokki okkar og ríkis- stjórn fyrir þann trúnað, er okk- ur hefur verið sýndur.“ Þá tilkynntu geimfararnir aS Yegorov læknir hafi skoðað fé- laga sína og síðan hafi þeir snætt hádegisverð. í fjórðu hringferð- inni sendu geimfararnir svo kveðjur til íþróttamanna á Ól- ympíuleikunum í Tókíó og til íbúa Afríku. Svo töluðu þeir við Nikita Krúsjeff, forsætisráð- herra, sem er staddur í sumar- bústað í Kákasus. Þakkaði Krús- jeff geimförunum fyrir afrekið, og óskaði þeim góðrar heimkomu. Þessu viðtali var svo útvarpað um Sovétríkin, og einnig sendi sjónvarpið út myndir af geimför- unum um borð í Voskhod. Virð- ist þröngt um þremenningana um borð. Svaraði Vladimir Koma rof, ofursti, fyrirspurnum sjón- varpsþularins og sagði að þeir þremenningar mundu Ijúka verk efni sínu eins og til væri ætlazt. Myndirnar voru skýrar fyrst en dofnuðu svo. Nokkuð er rætt um það I Moskvu að ef til vill verði sent annað þriggja manna geimfar á loft á morgun, ,og að þá verði gerðar tilraunir til að fara frá skipinu úti í geimnum. Er jafnvel gizkað á að einhver þremenning- anna í Voskhod verði látinn fara yfir í hitt geimfarið. Eins og gefur að skilja hefur fréttin um geimfarið vakið mikla athygli í Sovétríkjunum sem annars staðar. Er stöðugt skýrt frá ferðinni í útvarpi og sjón- varpi í Sovétríkjunum, og blöðin birta margar greinar eftir sér- fræðinga um ferðina. Leonid Sedov, prófessor, skrif- ar í Izvestia í dag og segir að ferð þessi hafi orðið til þess að sýna að hugsanlegt sé að senda mannað geimfar til annarra stjarna. Læknisfræðiprófessorinn Andrei Legendinski heldur því fram að rannsóknir Yegorovs úti í geimnum séu afar mikilvægar frá vísindalegu sjónarmiði, og taki fram öllum svipuðum rann- sóknum til þessa. í Bandaríkjunum er fylgzt vel með þessu nýja geimskoti Sovét- ríkjanna, og hefur bandaríska utanríkisráðuneytið sent Rússum heillaóskir og óskað geimförun- um þremur góðrar heimkomu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.