Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 28
HMdlSdOllGfl
JELEKTROUUX UMBOÐIÐ
iAUOAVEGI 4? s.'mi 21800
bilaleiga
magnúsar
skiphiolt 21
■Imar: 21190-21185
0 0 0
0 0 0
z z z
w v. w>
C C C |
r p r 1
0 o o I
o 0 c 1
Síld í
Grund-
arfirði
Grundarfirði, 12. okt. V
UNDANFARNA daga hefur J
orðið vart nokkurrar sildar /
hér í Grundarfirði. Er hér J
einkum um að ræffa smáa
millisíld, en innan um er þó
nokkuff af stærri síld.
í dag kom v.b. Runólfur
með 15—1600 tunnur, sem
fara £ bræðslu í Ólafsvík.
Annar bátur, v.b. Valafell frá
Ólafsvík, hefur og fengið dá-
góðan afla.
Þetta minnir nokkuð á
haustið 1953, en þá fylltist
fjörðurinn hér af síld, og
fjöldi skipa stundaði hér síld
veiðar. Menn sakna þess nú
mjög, að ekki skuli vera síld
arbræðsla hér á staðnum eða
önnur aðstaða til nýtingar á
aflanum. E.M.
Síldveiðar
um helgina
HAGSTÆTT veður var á síldar-
miðunum eystra sólarhringana
frá laugardagsmorgni til sunnu-
dagsmorguns og frá sunnudags-
mongni til mánudagsmorguns.
Fyrri sólarhringinn fengu 17 skip
14.250 mál og tunnur, en þann
síðari 23 skip 16.800.
Rússnesku geimfararnir þrír, sem skotið var á loft í gær. Taliff frá vinstri: Vladimir Komarov, Konstantin Feoktistov og
Boris ifegorov. (Simamynd frá AP).
Rússneskt geimfar me5 þremur
mönnum á braut umhverfis jörðu
Gunnar Thoroddsen
Ahöfnin vinnur aö rannsóknum úti í geimnum
Moskvu, 12. október.
— (AP-NTB) —
SOVÉZKIR vísindamenn
skutu í morgun á loft nýju
geimfari með þremur mönn-
um um borð. Skotið tókst
mjög vel og er geimskipið á
braut umhverfis jörðu.
Geimskipið nýja nefnist
„Voskhod“ eða sólarupprás
og er hið stærsta, sem skotið
hefur verið á loft. Hingað til
hafa Sovétríkin og Bandarík-
ríkin aðeins sent eins manns
geimför á hraut umhverfis
jörðu.
Voskhod fer umhverfis
jörðu á um 90 mínútum, og er
mesta fjarlægð skipsins frá
jörðinni 409 kílómetrar en
minnsta fjarlægð 178 km.
Bíll veltur fram af bryggju
Feðgar í bílnum björguðust
Heyrzt hefur til skipsins í
athugunarstöðvum víða um
heim, og sjónvarpsmyndir
teknar um horð hafa verið
sýndar í Moskvu.
Um borð í Voskhod eru þre*
Framhald á bls. 17.
Ólafsvik, 12. okt.
ÞAÐ óhapp vildi til hér í dag,
aff vörubili meff tveimur mönn-
um fór fram af hafnargarffi. Báð
ir björguffust, en bíllinn er mik
iff skemmdur.
Óhappið var með þeim hætti,
Fjármálaráðherra ræðir
skattamál á Varðarfundr
FUNDUR verður haldinn í
Landsmálafélaginu Verði í
kvöld 1 Sjálfstæðishúsinu og
hefst hann kl. 20,30.
Frummælandi á fundinum
verður Gunnar Thoroddsen, fjár
málaráðherra, og umræðuefni
er: SKATTAMÁLIN.
að vörubíllinn P-510 var að aka
aftur á bak niður suðurgarðinn
nýja, sem er í smíðum, með fuílt
hlass af grjóti. Bílnum ók eig-
andi hans, Helgi Salómonsson,
og með honum í bílnum var son
ur hans, Svavar, tólf ára.
!
Á leiðinni niður garðinn lentu
afturhjól bílsins ofan í skarði,
sem skerst inn í garðinn. Við
það sprakk kanturinn á garð-
inum, og skipti það þá engum
togum, að bíllinn valt á hliðina,
valt síðan þrjár eða fjórar velt-
ur niður eftir garðinum og fór
síðan á hvolfi fram af. Þarna
er 5—6 metra fall niður að sjó.
Bíllinn sökk þegar, svo að hjól-
in rétt aðeins stóðu upp úr. Mun
Stórsigur lýðræðissinna í Iðju
— fylgishrurt kommúnista og Framsóknar
Lýðræðissinnar sigruðu einnig í Múrarafélaginu
IDJA. félap verksmiffjufólks í
Reykjavík og Múrarafél. Reykja-
víkur kusu um helgina fulltrúa
sina á 29. þing Aiþýðusambands
tslands Lýðræðissinnar unnu
báðar þessar kosningar með tals-
verffum yfirburðum gegn sameig-
Inlegum lista Framsóknarmanna
og kommúnista.
í Tffju hlaut B-listinn 766 at-
kvæffi (65 af hundraði) og alla
19 fulltrúana. A-listi kommún-
Ista og Framsóknarmanna hlaut
386 atkvæði. I siðasta fuiitrúa-
kjöri hiaut listi lýðræðissinna
682 atkv. en listar kommúnista og
Framsóknarmanna 557 atkv. —
B-listi lýðræðissinna, borinn
fram af stjórn og trúnaðarmanna
ráði félagsins hefur því unnið 84
atkv., en kommúnistar og Fram-
sóknarmenn tapað 171 atkv. eða
um þriðjung atkvæðamagnsins
frá síðustu kosningum.
í Múrarafélagi Reykjavikur
hlaut A-listinn, listi lýðræðis-
sinna, sem borinn var fram af
stjórn félagsins og trúnaðar-
mannaráði, 128 atkv. en B-listi
kommúnista og Framsóknar-
manna hlaut 73 atkv. í stjórnar-
kjöri í félaginu í febr. sl. hlaut
A-listinn 128 atkv. en B-listinn
63 atkv. A-listinn hlaut því fuil-
trúana þrjá, sem M.R. sendir til
Alþýðusambandsþings. 1963 hlaut
B-listinn 78 atkv. og er atkvæða-
tala þeirra nú ein hin lægsta í
sögu félagsins.
Þá var einnig fulltrúakjör £ fé-
lagi afgreiðslustúlkna í brauð-
og mjólkurbúðum. Þar hlaut A-
listi kommúnista 123 atkv. en B-
listi lýðræðissinna 43 atkv. —
Framhald á bls. 17.
dýpið vera um þrír metrar.
Hliðarrúða í bílnum var opin,
og þegar bíl'húsið hafði fyllzt
af sjó, tókst þeim feðgum að
fara út um gluggann og komast
upp úr af eigin rammleik. Virð-
ist þeim ekki hafa orðið meint
af, nema hvað Helgi mun hafa
fengið högg fyrir bringuna.
Krani frá Almenna bygginga-
félaginu, sem var við vinnu úti
í Rifi, var sóttur. Náði hann bíln
um upp. Hann er mjög illa far-
inn, húsið m.a. stórskemmt.
— H. K.
Birgir Finnsson
Birgir Finnssori
kosinn f orseti S.þ.
FUNDUR var í Sameinuðu þingi
í gær. Hófst hann með því, að
Ólafur Thors, aldursforseti Al-
þingis, setti fund. Tveir vara-
menn taka nú sæti á þingi. Ósk-
ar Jónsson tekur sæti fyrir Fram
sóknarflokkinn í stað Björns Fr.
Björnssonar, 4. þm. Sunnl. og
Arnór Sigurjónsson fyrir Alþýðu
bandalagið í stað Björns Jóns-
sonar 4. þm. Norðurl. e. Tekur
sá síðarnefndi sæti á þingi nú
í fyrsta sinni.
Fyrst voru tekin til meðferðar
kjörbréf ofannefndra varamanna.
Með því að Óskar Jónsson hefur
áður setið á þingi á þessu kjör-
tímabili, var áður búið að sam-
þykkja kjörbréf hans. Kjörbréfa
nefnd tók hins vegar kjörbréf
Arnórs Sigurjónssonar til með-
ferðar, sem síðan var samþykki
samhljóða.
Síðan hófst kosning forset*
Sameinaðs Alþingis. Var Bingi*
Finnsson 2. landsk. þingm. kjör-
inn forseti Sameinaðs þings með
32 atkv., Karl Kristjánsson hlaut
18 atkvæði og Hannibal Valdi-
niarsson 8 atkv. 1. varaforseti var
kjörinn Sigurður Ágústsson með
32 atkv., auðir seðlar voru 27 og
2. varaforseti Sigurður Inigimund
arson með 31 atkv., Benedikt
Gröndal hlaut 1 atkv., auðir seðl
ar voru 26.
Samkv. ósk Eysteins Jónsson-
ar, formanns Framsóknarflokks-
ins, var kosningu kjörbréfanefnd
ar frestað. Var fundi síðan frest-
að.
í dag verður svo kosið i kjör-
bréfanefnd. Þá verður einnig
kosið í deildum.