Morgunblaðið - 14.11.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.11.1964, Blaðsíða 2
2 MORCU N BLAÐIÐ ' Laugardagur 14. nóv. 1964 Átök á landamærum fsraels og Sýrlands Tel Aviv, Jerúaalem og Damas fcuis, 13. nóv., AP, NTB. X DAG sló í bardaga á landa mærum Sýrlands og ísraels og eegja ísraelsmeúnn a<5 Sýrlendin.g ar hafi átt upptökin, en Sýrlend ángar segja, að hér hafi verið um að ræða hreina árás ísraels manna á sýrlenzkt landssvæði, og hafa borið fram kæru við Vtopnah 1 ésnefndina í Jerúsalem og við Öryggisráð Sameinuðu -fcjóðanna í New York. Sagði talsmaður ísraelska hers ins, að Sýrlendingar hefðu hafið skothríð frá landamærastöðvum JBOURGUIBA KJÖRINN FORSETI TÚNIS, 9. nóv. (AP). — For setakosningar fóru fram í Túnis á sunnudag. Aðeins einn maður var í framboði, Habib Bourguiba.i forseti. Var hann endurkjörinn, og hlaut 96.13% greiddra atkvæða. — Einnig voru kjörnir 90 þing- menn, allir úr flokki Bourg- uiba, eina löglega stjórnmála flokki landsins. sínum á ísraelska herdeild, sem stödd hafi verið innan landa- mæra Israels og síðan verið skot ið á tvö samyrkjubú skammt und an, tvö hús verið eyðilögð og tveir óbreyttir borgarar beðið bana, en fimm ísraelskir her- menn. Hefði árásum Sýrlendinga verið svarað í sömu mynt en ekki hrokkið til og loks verið sendar á loft flugvélar, sem varp að hafi nepalm-sprengjúm á eina herstöðvanna en „þaggað niður“ í hinum með skothríð. Enginn viðbú,naður virtist vera í Damaskus í dag vegna at- burður þessa. Sýrlenzka stjórnin kvaðst ekki hafa neinar öruggar heimildir um átök á landamær- unum en talsmaður hersins sagði að 7 hermenn sýrlenzkir hefðu látið lífið í bardaga þessum og 26 særzt, en mannfall ísraels- manna verið töluvert. Bardagi þessi stóð í rúmar þrjár klukku- stundir og var beitt bæði bryn- drekum og stórskotaliði auk fót gönguli'ðs og flugvéla, sem fyrr greinir. Bobby Baker (t.v.) og WiIIiams, lögfræðingur hans. dómsmálaráðherra, Luther Hodges, verzlunarmálaráð- herra, og Walter Jenkins, sem viðriðinn hefur verið annað hneyksli af öðrum toga spunn ið. Jekins hafði verið stefnt fyrir réttinn áður en hneyksli kom til. Auk alls þessa munu að- stoðarmenn Johnsons foreta, hafa lagt mjög að Williams lögfræðingi að reyna að sætt- ast á málið áður en til dóm- stóla kæmi. Williams hafði áhuga á því, en lögfræðingur Hills fór fram á of háa upp^ hæð að hans dómi, eða 100,000 dollara. : ! I ,6ezt varðveitta leyndar- mál forsetakosninganna' Bobby Baker samdi um að greiða aðeins 10°/o af skaðabótakröfum Flutjiélagið heiur Surtse yfariluff 1 TILEFNI af eins árs afmæli Surtseyjargossins efnir Flugfélag íslands til Surtseyjarflugferða, og verður fyrsta ferðin farin kl. 15.30 í dag, 14. nóvember. Á fyrstu dögum gossins flugu marg ir út að gosstöðvunum og litu náttúruhamfarirnar úr lofti, en nú er engu síður stórkostlegt að sjá það eftir að hraun tók að renna. Einnig hefur Fluigfélagið gefið út sögu Surtseyjargossins fjöl- ritaða og fær hver flugfarþegi í Surtseyjarflugi eitt eintak ókeyp is. Höfundur ritsins er Þorleifur Einarsson, jarðfræðingur. Þeir sem séð hafa Surtseyjar- gosið telja það tilkomumest í ljósaskiptunum. Flugferðunum verður því þannig háttað, að flog ið verður frá Reykjavík um það leyti dags sem birtu tekur að bregða og verður eyjan og gosið skoðað í rökkri, þegar glóandi hraunið streymir úr gýgnum, yf- ir eldahraunið og steypist fram af brúninni í hafið. Farmiðinn kostar 500 kr., en skólanemend- um er veittur sérstakur afslátt- ur, 50 kr. BLÖÐ í Bandaríkjunum skrifa nú um það, sem þau nefna „Bezt varðveitta leyndarmál- forsetakosninganna." iVIálið snýst um það, að 5. október sl., eða nær mánuði fyrir for- setakosningarnar, varð sam- komulag um hið svonefnda Bobby Baker mál utan réttar um að Baker greiddi 10 cent af hverjum dollar þess 300,000 dollara skaðabótamáls, sem höfðað hafði verið gegn hon- um. Þeir, sem um þetta sam- komulag vissu, voru hinsveg- ar eiðsvarnir að segja ekki frá því, og í kaupunum fylgdi það ,að ef fregnin um þetta bærist til dagblaðanna, yrði samningnum riftað við Baker. Forsaga málsins var sú, að Ralph nokkur Hill höfðaði 300,000 dollara skaðabótamál gegn Bobby Baker, og var það upphafið að því að Baker féll úr stöðu sinni sem ritari meirihluta demókrata á þingi, en í því embætti var hann hægri hönd Lyndon B. John- son, forseta, á meðan hann átti sæti í öldungadeildinni. Hill sakaði Baker um að hafa haft af félagi sínu drjúgan verksamning við bandarísku stjórnina, og að Baker hefði gert það með því að misnota aðstöðu sína sem starfsmaður þingsins. Skaðabótakrafa Hiiis varð síðan til þess, að upp komst að Baker hafði misnot- að aðstöðu sína freklega til þess að verða eigin fyrirtækj um úti um samninga, og að hann átti í fjölmörgum fyrir- tækjum, allt frá „mótelum" til sjálfsala. Saga samkomulagsins um 10% greiðslu á skaðabótakröf unni er á þá leið, að lögfræð- ingur Bakers, Edward Willi- ams, dró það eins lengi og unnt var að leggja fram gögn í málinu. Var það ekki að ófyrirsynju, sökum þess að ef Baker hefði komið fyrir rétt- inn, hefði hann ugglaust þurft að bera fyrir fimmta viðauka stjórnarskrárinnar, og neita að svara spurningum hefði það verið stórkostlegt vatn á myllu repúblikana, sem gerðu allt hvað þeir gátu til að gera Bobby Baker-málið að stóru kosningamáli. Auk þess kom það til, að ef málið kæmi fyrir rétt, hafði lögfræðingur Hills . stefnt sem vitnum mönnum eins og Robert Kennedy, fyrr- um dómmálaráðherra, Kicho- las Katzenbach, núverandi Sigurður Ólason. Sandiíerði Aðalfundur Sjálfstæðisfélaganna í Miðneshreppi er á morgun kl. 2 í Sandgerði (ekki sunnudaginn 22. nóv. eins og misritaðist í til- kynningunni í gær). // Yfir alda hat 44 Greinar um söguleg og bióðleg fræði eftir Sigurð Ólason NÝLEGA er komin út bókin ^ YEIR ALDA HAF, eftir Sigurð Ólason, lögfræðing. Bókin fjallar um söguleg og þjóðleg fræði, svo sem heiti henn ar úr Aldamótaljóðum Einars Benediktssonar ber með sér. Efni hennar er fjölþætt og margbreyti legt. Höfundur hreyfir ýmsum nýjum skýringum og tilgátum um veigamikil atriði í íslands- sögunni, tilfærir rök og heim- ildir og fer sjaldnast troðnar slóðir. Þá eru í bókinni rakin gömul dómsmál, sagt frá mönn um og málefnum, myndum og fornum minjum, sem umdeild eru eða óvissu blandin. Eiga þá lögfræði og saga gjarnan sam- leið, eins og svo oft áður. Margt í bókinni mun ekki þykja í sam ræmi við viðtekna söguskoðun. Bókin þer undirtitilinn „Grein ar um söguleg og þjóðleg fræði“. Greinarnar heita: Hellisbúinn í Hnappadalshraunum, Óhrjáleg af drif íslandsjarls, „Grundarstóll- inn“ í Kaupmannahöfn, Dóms- morð á Öxarárþingi, Erfðahyll- ingin í Kópavogi 1062, Kópavogs fundurinn 1662 og Hinrik Bjelke, Bræðratungumál, Undarlegur arf leiðslugjörningur, Sunnefumálin; Úr sögu listaverks; Leyndardóm- ur eirkatlanna í Rauðamels- hraunum. Bókin er 192 bls. að stærð og prýdd fjölda mynda. Bókaútgáf- an Hildur gefur bókina ÚL Þriðjudagur 17. nóv.: Þá verður annar fundur í hinum nýstofn- aða Málfundaklúbb. Fundurinn verður í Valhöll og hefst kl. 20,30 Fimmtudagur 19. nóv.: Fundur verður þá haldinn í Launþega- klúbbnum og mun Þórir Einars- son, viðskiptafræðingur, ræða þar um „Hlutverk nútíma verka lýðshreyfingar“. Á eftir verða kaffiveitingar og kvikmynda- sýning. Laugardagur 21. nóv.: Þá verður klúbbfundur í Sjálfstæðishúsinu og hefst hann kl. 13. Boðað verð- ur til klúbbfunda bréflega og þá skýrt frá gesti fundarins og um- ræðuefni. Þeir sem óska eftir að taka þátt í klúbbfundum eru beðnir að láta skrá sig á skrif- stofu félagsins í Valhöll. Af sérstökum ástæðum verður að fresta erindi Eyjólfs K. Jóns- sonar, ritstjóra, sem vera átti miðvikudaginn 18. nóv., um viku tíma. Færist þá einnig til erindi Gunnars G. Schram, ritstjóra um eina viku. Skrifstofa Heimdallar er í Val- höll v/Suðurgötu og er hún opin alla virka daga kl. 3—7. Sími skrifstofunnar er 1-71-02. Það var hálfgerð kaldhæðni örlaganna, að hópur blaða- manna var viðstaddur í her- bergi því, sem Williams og Carliner, lögfræðingur Hills, • hittust í til að leg,gja fram málsgögnin, að því er menn héldu. Williams lýsti því þar yfir, að hann og skjólstæðing ur hans væru tilbúnir, én þá bar Carliner fram afsakanir, og gekk út og benti WilUams að fylgja sér. Þeir fóru síðan inn á karlasalernið, og þar sömdu þeir um að Baker skyldi greiða Hill 30,000 doll- ara. Síðan fluttu þeir sig í herbergi á næstu hæð, og tóku að ræða skilmálana. Skilyrði nr. eitt var að al- gjör leynd skyldi ríkja urn samkomulagið. Að öðrum kosti gengi það til baka. Óg þetta tókst. Bobby Baker er hinsvegar síður en svo laus allra mála. Frú Gertrude Novak, ekkja manns, sem var félagi Bakers í viðskiptum, hefur stefnt hon um fyrir að hann skuldi sér peninga vegna sölu á ,,móteli“ Og Baker á enn fyrir dyrum að mæta í yfirheyrslu í Öld- ungadeildinni, en ráðgert er að þær yfirheyrslur hefjist 1. des. n.k. Þannig er ýmsum málum ó- lokið, — en kosningarnar eru afstaðnar. (Endursagt úr Newsweek). í GÆR var djúp lægð fyrir suðvestan land á hreyfingu aust-norðaustur. Norðanlands var éljaveður og hiti víða und ir frostmarki, en sunnanlands aðeins hlýrra. Þegar lægðin færist austar, mun vindur snúast meira til norðurs og þá fara kólnandi. — Veðurspá kl. 22 á föstud.kv. fyrir næsta sólarhring: SV-land og Faxa- flói: NA-kaldi eða stinnings- kaldi. Léttskýjað. — Breiða- fjörður og SV-mið til Breiða fjarðarmiða: Allhvass NA, skýjað. — Vestf. og miðin: All hvass eða hvass NA, snjókoma norðan til. — Norðurland: NA stinningskaldi, snjókoma aust- an til. — Norðausturl., norð* urmið og NA-mið: NA-stinn- ingskaldi eða allhvasst, snjó- koma. — Austf. og miðin: All hvass A eða NA, skýjað, en víðast úrkomulaust. — Austur djúp: NA-stinningskaldi og slydda norðan til, gengur í sunnan stinningskalda með skúrum sunnan til. — Veður- horfur á sunnudag: N-átt, élja gangur norðanlands, en þurrf á Suðurlandi. Kalt í veðri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.