Morgunblaðið - 14.11.1964, Síða 27

Morgunblaðið - 14.11.1964, Síða 27
Laugardagur 14. nóv. 1964 MORGUHBLADID 27 Sýtainff á skips- líkonnm í Njatrðvík Framtak Lions-félaga Keflavíkurf'Jugvelli, 13. nóv. Á SUNNUDAGINN mun Lions- klúbbur Njarðvikur efna til ný- stárlegrar sýningar í félagsheim ilinu þar. Sýnd verða líkön af ýntsum frægum skipum, 50—60 að tölu, en félagar í klúbbnum ASÍ-þing hefst d raónndng 14. >ING Alþýðusambands ís- lands verður sett á mánudaginn í húsi KR við Kaplaskjólsveg. Talið er, að þingið muni sitja í allt að fimm daga. 139 félög og sambönd innan ASÍ, sem telja alls um 35.000 félaga innan sinna vébanda, senda fulltrúa á þingið, ails 370 talsins. — Siðasti Frarnh. af bis. 1 Pavel Satyukov varð rit- stjúri Pravda 13-56, en hafði áður ritstýrt tímariti um menningarmál og gegnt störf um deildarstjóra í miðstjórn flokksins. Á ritstjórnarskrif- stofu Pravda var það sagt í dag, að Satyukov hefði unnið á blaðinu fram á fimmtudag og bæri ábyrgð á föstudags- blaðinu. Hann væri nú í leyfi frá störfum og myndi taka við nýju starfi eftir heimkomuna en ekki við Pravda. hafa gert líkönin, og verða þau tii sölu. Ágóðanum á að verja til kaupa á sjónprófunartæki fyrir byggð- arlagið. Konur féla-gsmanna munu selja veitingar méðan á sýningunni stendur, og verður ágóðanum af þeirri sölu einnig varið til sama málefnis. Lionsfélagar í Njarðvíkum hafa verið frumlegir í fjáröflun- arleiðum sínum, m.a. efndu þeir ekki alls fyrir löngu til mál- verkasýningar á eigin málverk- um, og var ágóða hennar varið til kaupa á sjónvarpstæki fyrir sjúkrahúsið í Keflavík. — B.Þ. Sveinn Valfells, formaður bankaráðs Iðnaðarbankans, ræðir við nokkra gesti við opnun úti- (Ljósm.: Herdís Guðmundsdóttir). búsins. Iðnaðarbankaútibú Hafnarfirði i Við afgreiðsluborð útibús Iðnaðarbankans. Starfsfólk bank- ans. Útibússtjórinn, Sigmundur Helgason, fyrir miðju. inn gæfi Iðnskóla Hafnarfjarðar 30 þúsund krónur til tækjakaupa fyrir skólann. Einnig tóku til máls við opn- unina Jóhann Hafstein, iðnaðar- málaráðherra, Hafsteinn Bald- í vinsson, bæjarstjóri og Sigurður HAFNARFIRÐI _ I gær opnað, Guðmund Jn| Jskólas8tjóriS Iðn. Iðnaðarbanki íslands útibú að Strandgötu 34, í húsnæði Apóteks Hafnarfjarðar. — Við opnunina talaði formaður bankaráðs Iðn- aðarbankans, Sveinn Valfells, for stjóri, og rakti meðal annars nokkuð upphaf að stofnun Iðn- aðarbanka í Reykjavík. Hefði komið í ljós upp úr 1930 að mikil þörf var slíkrar stofnunar sök- um vaxandi iðnaðar. Iðnaðar- bankinn hefði svo verið stofn- aður fyrir rúmum 11 árum og viðskipti við iðnfyrirtæki og iðnaðarmenn í Hafnarfirði jafn- an verið mikil á þessum árum og farið stöðugt vaxandi. Með hliðsjón af því ákvað bankaráð Iðnaðarbankans í vor að stofna útibú í Firðinum, og er það jafn- framt eina útibú Iðnaðarbankans enn sem komið er. Þá tilkynnti Sveinn Valfells, að Iðnaðarbank- skólans. — Árnuðu þeir hinu nýja útibúi allra heilla. Allmargt gesta var við opnun útibúsins, ráðherrar, bankastjór- ar, bæjarstjórn Hafnarfjarðar, forvígismenn Iðnaðarmannafé- lags Hafnarfjarðar og fleiri. — Er húsnæði bankans hið vistleg- asta og smekklega innréttað. Innréttingu útibúsins teiknaði Halldór Hjálmarsson, húsgagna- arkitekt en Húsgagnaverzlun Hafnarfjarðar sá um smíði inn- réttinga. Forstöðumaður útibúsins verð- ur Sigmundur Helgason, sem ver- ið hefir deildarstjóri í Iðnaðar- bankanum í Reykjavík. Opnun- artími útibúsins er frá kl. 10—12 og 1,30—4,30 daglega og auk þess föstudaga kl. 5—7 og laug- ardaga kl. 10—12 fyrir hádegi. G. E. — Chou En-lai Framhald af bls. 1 í TILKYNNINGU, sem gefin var út um viðræðurnar í dag segir að þær hafi verið opinskáar og bræðralagsandi rikt á fundinum. Ákveðið var að fresta hinum fyrirhugaða undirbúningsfundi 26 kommúnistaflokka í Moskvu en rætt um að halda fund Rússa og Kínverja einna í Peking i byrjun næsta árs. Endanleg á- vörðkun var þó ekki tekin um fund þennan og ekki á hann n nst í hinni opinberu tilkynn- ingu. Sagði í tilkynningunni, að öll kínverska sendinefndin, sem í voru sjö manns, hafi tekið þátt í viðræðunum, en af h;,-lfu Rússa hafi setið fundina þeir Leonid Brezhnev, aðalritari kommúnista flokksins, Alexei Kosygin, for- sætisráðherra, Anastas Mikoyan, forseti, Nikolai Podgorny, sem sæti á i Æðsta Ráðinu og enn- fremur Y.V. Andropov og B.N. Ponomarev, og utanríkisráðherr- lum, Andrei Gromyko. Helzti hugmyndasérfræðingur Rússa, Mikhail Suslov, er ekki til nefndur og segja sumir að hann sé veikur. Ekkert hefur verið látið uppi um viðræður leiðtoganna í Moskvu, annað en það sem stend- ur í hinni opinberu tilkynningu Tass-fréttastofunnar, en talið er, að hvorir tveggja hafi reynt að komast að raun um hvað það sé sem einkum beri í milli með ráða mönnum í Moskvu og Peking- 6tjórninni. Eins muni Rússar hafa viljað grafazt fyrir um álit Austur-Evrópuríkjanna á misklíð kommúnistaríkjanna og Kínverj- ar muni hafa reynt að grunda einingu hinna nýju leiðtoga So- ’tríkjanna varðandi afstöð- una til Pekingstjórnarinnar. Eins og málum er nú komið, hefur fráför Krúsjeffs og koma kínversku sendinefndarinnar til Moskvu heldur dregið úr spennu þeirri sem verið hefur í sambúð Stórveldanna, a.m.k. á ytra borð- inu. Er það álit margra í Moskvu, að leiðtogarnir hafi orðið sam- mála um að forðast opinberar deilur og að stofna til samvinnu um ýmis hagnýt atriði. En ef hafa má til marks ritstjórnargrein þá, sem birtist í Pravda, málgagni stjórnarinnar, í dag, hefur við- horf stjórnarinnar í Moskvu ekki breytzt á neinn þann veg er túlka megi sem tilhliðrunarsemi við skoðanir Kínverja. Er og bent á það, að Tass- fréttastofan segir viðræður leið- toganna hafa verið „opinskáar og í anda bræðralags", eins og Sovét stjórnin komist yfirleitt að orði, þegar lýst sé viðræðum sem lít- inn eða engan árangur hafi bor- ið. Viðræður þær sem leiðtogar Sovétríkjanna áttu með leiðtog- um kommúnistaflokka Póllands og Ungverjalands voru sagðar „vinsamlegar og hreinskilnar.“ Ekki sagði í tilkynninguni hve marga- fundi leiðtogarnir hefðu átt, en síðast munu þeir hafa ræðzt við í morgun. Fréttastofan „Nýja Kína" seg- ir í dag frá viðræðunum og telur upp þá sem þátt hafi tekið í þeim, en gerir enga grein fyrir því hvað verið hafi til um- ræðu á fundum leiðtoganna. í ritstjórnargrein „Pravda" í morgun, sem fjallaði um utan- rikismál, var m.a. sagt, að utap- ríkismálastefna Sov-étríkjanna myndi hér eftir sem hingað til byggjast á fullum hug á að halda uppi eðlilegum tengslum við mikilvægustu lönd kapitalista, s.s. Bandaríkin. Einnig telur blað fð Indland í hópi þeirra landa, sem Sovétrikin vilji eiga við góð grannaskipti og vinsam.Ieg. ★ Blaðið „Zeri i Popullit“, sem er málgagn kommúnistaflokks Albaníu birtir í dag langa grein, sem sagt er að geymd hafi verið þegar fréttist um brottvikningu Krúsjeffs, en „þróun mála síð- asta mánuðinn hefur sýnt og sannað“ segir blaðið, „að greinina mátti birta án nokkurra breyt- inga“ I greininni er fordæmd af- staða hinna nýju leiðtoga í Moskvu og minnt á að þeir hafi itrekað að þeir muni framfylgja endurskoðunarstefnu þeirri sem samþykkt hafi verið á síðustu flokksþingum sovézka komtnún- istaflokksins. AB gehir út Surtseyjorbók ALMENNA bókafélagið er að gefa út bók um Surtsey, eyna nýju í Atlantshafi, eins og hún er kölluð á titilblaði. Dr. Sigurð- ur Þórarinsson hefur ritað for- málann að bókinni og valdar hafa verið 48 myndir frá Surts- ey úr nærri 1000 myndum. Verða flestar prentaðar í lit. Textinn er prentaður bæði á íslenzku og ensku. Bókin verður í svipuðu broti og Heklubókin, en heldur stærri bók og hefur ekkert verið til sparað að hún yrði sem bezt úr garði gerð. Vegna prentaraverk- fallsins tefst útgáfutími bókar- innar um hálfan mánuð, en ætl- unin var að hún kæmi út núna, á eins árs afmæli Surts. Almenna bókafélaginu hafa borizt fyrirspurnir um Surtseyj- arbókina hvaðan æfa að af land- inu og einnig verið mikið um hana spurt erlendis frá, en s-líkt hefur aldrei fyrr komið fyrir áður er bók kom út hjá bókafé- laiginu. — Enska Framhald af bls. 26 Kevan (Bolton) 13 — Godfrey (Preston) 13 — 3. deild. Biggs (Bristol Rovers) 15 — Clark (Bristol City) 14 — Lawther S(cunyhorpe) 14 — Napier (Worrington) 14 — Smith (Crystal Palace) 14 — 4. deild. Manning (Tranmere) 20 — Jefferey (Doncaster) 17 — Hector (Bradford) 16 — Stubbs (Torquay) 15 — Málflutningsskrifstofa Sveinbjorn Dagfinss. nri. og Einar Viðar, ndl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406 Bezt að auglýsa í JVlorgunbiaðinu — Saigon Framh. af bls. 1 mælagöngur í borginni í dag. Síðdegis í dag virtist Huong hafa farið með sigur af hólmi og gert það lýðum ljóst að hann myndi hvergi hopa. Bandaríski sendiherrann í Saigon, Maxwell D. Taylor, hers- höfðingi, fór í dag til flóðasvæð- anna ásamt Tran Van Huong, forsætisráðherra, og var þar m.a. sagt, að skæruliðar Viet Cong myndu vafalítið hefja aftur árás- ir innan skamms til þess að út- vega sér nýjar vopnabirgðir, en flóðin tóku með sér mikið af vopnum og vistum skæruliðanna, sem falin höfðu verið innan landamæra Suður-Vietnam. — „Fátt er svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott“, anzaði sendiherrann, er honum var tjáð vopnatap Viet Cong. Að sögn bandarískra heimild- armanna hafa flóðin í miðhéruð- unum, sem eru verstu flóð sem komið hafa í landinu um margar kynslóðir, eyðilagt helming upp- skeru milli Danang og Nhatrang og 80% alls kvikfénaðar í hér- uðunum Danang, Tamky og Quanghai hefur farizt, en 52.000 hús eyðilagzt og meira en 130 þúsund manns misst heimili sín. Á einum stað tók flóðið með sér sex þorp og sést ekki af þeim tangur né tetur lengur. Margir bæir eru enn einangr- aðir og verður ekki til þeirra komizt á neinn veg, ekki einu sinni loftleiðis, þar sem veður hamlar enn víða björgunarstörf- um úr þyrlum og skæruliðar Viet Cong liggja heldur ekki á liði sínu. Víða hefur matarskortur gert vart við sig og sums stað- ar er hætta á drepsóttum, þar sem vatn hefur víða spillzt í flóð- unum. Veður batnaði ögn í gær, en í morgun tilkynntu veðurffæð ingar, að von væri á annarri óveðurshryðju sem stefndi beint á Suður-Vietnam. Sums staðar hefur nú rignt I 16 daga sam- fleytt. Yfirvöldin í Vietnam fengu fyrstu fréttirnar um framsókn skæruliða Viet Cong frá flótta- mönnum, sem flýðu úr dölum niður til strandarinnar, til hjálp- arstöðvanna í Nhatrang og Quinhon. Sögðu þeir, að Viet Cong skæruliðar hefðu gert þeim fyrirsát og krafizt þéss að þeir ónýttu persónuskilríki sín. Með því að láta'eyðileggja persónuskil ríkin, geta skæruliðarnir farið til- tölulega frjálsir ferða sinna um flóðasvæðið sem tekur til 13 hér- aða í miðju landinu. Bandarískar heimildir segja, að mjög erfitt sé um vik til varnar, þjóðvegir eyðilagðir og ár allar í vexti og verði ekki annað að gert en að reyna að hopa hvergi og bíða þess að sjatni í ánum. Segja Bandaríkjamenn að Viet Cong sé mikill akkur í flóðun- um, sem geri þeim engan veg- inn eins erfitt um vik og and- stæðingum þeirra, en kváðust ekki hafa gert ráð fyrir þvi að þeir hæfust handa eins skjótt og raun bæri vitni. í Saigon gripu 2000 stúdentar tækifærið er Tran Van Huong, forsætisráðherra, hélt fund með þióðráðinu og blaðamönnum og hófu mótmælagöngu og þurfti bæði lögreglu og herlið til að halda þeim í skefjum. Ekki kom þó til alvarlegra óeirða í borg- inni í dag, en göngumenn kröfð- ust m.a. brevtinga á stjórninni og fráfarar Huongs. Almennur iundm um bæjormúl í Kópuvogi SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópa vogi halda almennan fund um bæjarmál n.k. mánudagskvöld kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut. Frummælendur verða bæjar- fulltrúarnir: Axel Jónsson, Krist inn G. Wíum og Sigurður Helga- son. Sjálfstæðisfétag Kópavo-gs, Sjálfstæðiskvennafél. BDDA TÝR, fél. ungra Sjálfst.m.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.