Morgunblaðið - 22.11.1964, Side 14

Morgunblaðið - 22.11.1964, Side 14
r 14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. nóv. 1964 AÐALFUNDUIt n.k. miðvikudagskvöld kl. 8.30 Stóriðja og raforkuframkvæmdir — — Umræðuefni að loknum aðalfundarstörfum. — Að aðalfundarstörfum lokn- um mun Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráðherra, hafa framsögu um stóriðju og raf- orkuframkvæmdir og svara fyrirspurnum fundar- manna. Jóhann Hafstein Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður í Sjálfstæðishúsinu nk. miðviku- dagskvöld kl. 8,30. e.h. DAGSKRÁ fundarins verður með venjulegum hætti auk þess, sem lagðar verða fyrir fundinn breytingar- tillögur á reglugerð fulltrúaráðsins. — FuIItrúar eru hvattir til að fjölmenna og sýna skír- teini við innganginn. RJLLTRLARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANIMA í REYKJAVÍK ÓBROTGJARN IUINNISVARÐI Lokabindið af sögu Hannesar Hafsteins eftir Kristján Albertsson er komið út Ritverk Kristjáns Albertssonar um Hannes Hafstein er tvímælalaust snjallasta og ítarlegasta bók, sem rituð hefur verið um þetta skeið í stjórnmálasögu íslendinga. í lokabindinu er sagt frá persónu- legum högum Hannesar Hafsteins; á fyrri stjórnarárum; við lát konu hans; á efri árum. Stjórnmála- átök þessa tímabils eru viðburða- rík og hörð. Fjórir ráðherrar sitja að völdum á tímabilinu. — Hannes Hafstein tvisvar. Þetta er einn örðugasti tíminn í lífi Hannesar Hafsteins. En virðing hans fer Vaxandi. Þegar hann andast gerir ríkið út- för hans og forvígismenn úr öll- um stjórnmálaflokkum skora á is- lenzku þjóðina að reisa honum minnisvarða. í lokabindinu er einnig við- auki, nafnaskrá og heim- ildaskrá fyrir öll þrjú bind- in og loks eftirmáli. Bókina prýða margar myndir. HAIMIMES HAFSTEIIM Æ V I 5 A G A ALMENNA BÖKAFÉLAGIÐ CMJVCIÐ í HEIMDALL F. V.S.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.