Morgunblaðið - 27.11.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.11.1964, Blaðsíða 9
Föstudagur 27. nóv. 1964 MORCUNBLAÐID a MELKA SKYRTAN ER SÆNSK ÚRVALSFRAM- LEIÐSLA HVÍTAR í ÞREM ERMALENGDUM MÖRG FLIBBASNIÐ melka H E R R A D E I LD AUSTURSTRÆTI 14 — SIMI 12345 LAUGAVEGI 95 — SÍMI 23862 Bæjarfógetaskiifstofun í kópavogi verður lokuð mánudaginn 30. þ.m. vegna flutn- inga. — Bætur úr almannatryggingum verða því eigi greiddar þann dag. — Skrifstofan verður frá 1. des. að Digranesvegi 10 (hús sparisjóðs Kópa- vogs). Bæjarfógeti. * IJtger5armenn Skipa- og fasteignasalan Skip og bátar Óska eftir að kaupa fisk í Reykjavík, Hafnarfirði, eða Akranesi á komandi vertíð — Yfirverð. Algjörn þagmælsku heitið. Tilboð merkt: „Fiskur 9361“ sendist Mbl. fyrir 1. des. n.k. 5 herb. lúxus íbúð Til sölu er óvenju glæsileg 5 herb. íbúð á 1. hæð við Grænuhlíð. íbúðin er 140 ferm. með stofu, borð- stofu, eldhúsi og baði, gestasnyrtiherb., 3 svefnherb. og þvottahús á hæðinni, tvöfalt belgiskt gler í gluggum, harðviðarhurðir, karmar og innréttingar. Sér inngangur og sér hitaveita. Bílskúrsplata kom- in. 350 þús. kr. lán til 20 ára fylgir. 4ra herb. endaíbúð Til sölu er 4 herb. nýtízku íbúð (115 ferm.) á 1. h. í sambýlishúsi við Laugarnesveg. íbúðin er öll ný standsett með harðviðarhurðum. Hitaveita, 2 stórar sér geymslur fylgja í kjallara. 300 þús. kr. lán til 15 ára fylgir. Laus um áramót. til sölu 180 tonna eikarskip, eitt af fengsælustu skipum síldar- flotans. 102 tonna eikarskip, eitthvað af veiðarfærum getur fylgt. 101 tonna eikarskip. Góð lán áhvílandi. 80 tonna nýlegt skip, sérstak- lega fallegt skip. 75 tonna stálskip, neta og línu veiðafæri geta fylgt. Allt í sérstaklega góðu ásigkomu- lagi. 73 tonna stálskip með öllum tækjum og trollveiðafærum 65 tonna eikarbátur með góðri vél og tækjum. 62 tonna eikarbátur tilbúinn að byrja veiðar. 53 tonna eikarbátur. Góður bátur. 52 tonna bátur, eik, ágætur bátur. 51 tonna eikarbátur, mjög góður bátur með öllum veiðafærum. 49 tonna bátur. Fallegur bát- ur. 45 tonna bátur 44 tonna bátur. 43 tonna bátur. 42 tonna bátur. 40 tonna bátur. 38 tonna bátur. 37 tonna bátur. 35 tonna bátur. 32 tonna bátur. 31 tonna bátur. 30 tonna bátur og margir bátar frá 10—30 tonna. KIRKJUHVOLI Síraar: 14916 ou 138« Austurstræti 12 (skipadeild) símar 14120 og 20424. 7/7 sölu Búsgrunnur á Skólabraut 43, Kópavogi. Stærð 200 ferm. Með fylgir timbur og járn fyrir kr. 80 þús. Sóluverð kr. 300 þús. Tvö herbergi og pláss fyrir eldhús á Bergþórugötu, í risi. Verð 325 þús. Laus í vor þann 14. maí. Nokkr.ar íbúðir við Vestur- götu, sem verið er að breyta og standsetja. Stærð 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúð við Hrauntungu, Kópa- vogi, 3 herb. og eldhús. Verð kr. 650 þús. Útb. 300 þús. Yerzlunar- og iðnaðarhúsnæði við Þverbrekku, Kópavogi, tvær hæðir, 510 ferm. hvor hæð. Fokhelt. Tvær íbúðarhæðir, hvor 130 ferm. við Breiðásveg, Garða hreppi. Sanngjarnt verð. Veitingastofa innarlega við Laugaveg í fullum gangi. Einbýlishús utan við Reykja- vík. Verð kr. 600 þús. At- vinna getur fylgt fyrir karl- mann, ef um semst. Kaup ca. 13 þús. á mán. Heiði við Breiðholtsveg, tvær íbúðir á 1. og 2. hæð. Tré- smíðaverkstæði í kjailara. Fasteignasalan Laugavegi 56 Opið kl. 11—12 og 3—5 e.h. Sími 35280. Heimasími 38207 Seljendur athugið Ilöfum góða kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Einnig stórri húseign á hent- ugum stað í borginni. 7/7 sölu m.a. 3ja herb. risíbúð í steinhúsi, sérhitaveita. Útb. aðeins kr. 225 þús. 3ja herb/ íbúðir við Heiðar- gerði, Nökkvavog, Kapla- skjólsveg, Vesturgötu, Berg staðastræti, Hörgshlíð, — Reykjavikurveg, Hverfis- götu, Þverveg og Granda- veg. / smlðum i Kópavogi á óvenjulega hagstæðu verði, ef samið er strax, glæsilegt einbýlishús við Hrauntungu og mjög giæsi- leg hæð með ÖH» við Nýbýlaveg. Opið 9—11 og 1—6 AIMENNA FASIEIGHASAl AN tlNDARGATA 9 SlMI 21150 Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöidsími: 33687. íbúö til sölu Höfum verið beðnir að selja 4 herbergja íbúð í Hátúni 8. íbúðin er mjog vönduð og húsið fullgert. Suðursvalir, sérhiti, lyfta. ö.ll gólf teppa lögð. Ein fallegasta íbúðin á markaðnum í dag. Laus 14. maí. 2ja berb. íbúð i Hliðarhverfi Höfum verið beðnir að selja tveggja herbergja íbúð í Hlíðahverfi. 1. hæð. íbúðin er laus 1. febr. Herbergi í risi fylgir, með sé'r snyrt- ingu. 3ja herb. ibúð i Vesturbænum íbúðin er tilbúin undir tré- verk, málningu að nokkru lokið, tréverk í smíðum. Hægt að fullgera íbúðina fyrir jól. Sérhitaveita. Stór- fenglegt útsýni yfir sjóinn. NSU PRINZ 4 os PRINZ 1000 bílar til sýnis og sölu hjá Bifreiðasölunni Borgartúni 1. Símar 1-96-15 og 18085. \mn hf. Bifreiðadeild. Nýjustu bækur STtFÁms mmm hins mikilhæfa unglingabóka- höfundar I gerist í Reykjavík. Kr. 138,-. gerist í sveit á íslandi. Kr. 115 :-k ALLAR TÓLF bækurnar FÁST NÚ AFTUR. Tvær stórkostlegar mtrskar unglingabækur. HOLLENZKIJQNAS eftir Gabriel Scott, Sigrún Guðjónsdóttir bókavörður þýddi. UTLIVTSTURFU eftir Björn Rongen, tsak Jónsson skólastjóri þýddi. Eru enn fá.anlegar. Bókaverz!un ísafoldar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.