Morgunblaðið - 27.11.1964, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.11.1964, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 27. nóv. 1964 Svanhildur Jöru ndsdótfir frd Syðstabæ í Hrísey F. 22.8 1877. D. 19.11 1964. MÆT KONA og merk er kvödd í Dómkirkjunni í dag af miklum fjölda afkomenda og vina, og lögð til hinstu hvildar við hlið mannsins síns Páls Bergssonar, útvegsmanns og kaupmanns í Ólafsfirði og Hrisey, sem kvadd- ur var frá sömu kirkju fyrir 15 árum. Sjö ára snáði eignaðist ég þessi ágætu hjón og börn þeirra fyrir vini, er foreldrar mínir fluttu 1903, frá Svarfaðardal til Ólafs- fjarðar, með okkur fjóra unga drengi sína. Þau Páll og Svan- hildur tóku á móti okkur opn- um örmum. Mér er því Ijúft og skylt að rifja upp nokkur atriði minninga minna, þegar þessi góða vinkona okkar er kvödd. Svanhildur Jörundsdóttir fædd ist að Syðstabæ í Hrísey 22. ágúst 1877. Faðir henar Jörundur há- karlaformaður Jónsson var einn af þessum harðduglegu útvegs- mönnum við Eyjafjörð, af góð- um þingeyskum ættum kominn. Konan hans, og móðir Svanhild- ar, Margrét Guðmundsdóttir var ættuð úr Eyjafirði, fyrirmyndar húsmóðir og samhent bónda sín um við góðan búskap, mikla sjó sókn, og fóstur margra bama. Eftir fráfall Jörundar giftist Margrét Jóhannesi Davíðssyni. Munu systkini Svanhildar alls hafa verið 14. Nítján ára giftist hún árið 1897, Páli Bergssyni frá Hæringsstöðum í Svarfaðar- dal, sem þá hafði nýlega lokið námi í Möðruvallaskóla, og gerzt kennari hjá Jörundi í Hrísey. Þau reistu strax bú á „mölinni“ í ólafsfjarðarhorni, eins og staðurinn var þá kallað- ur, og hófu verzlun og smábáta útgerð. Þar með hófst þróun ólafsfjarðar, enda var þar fyrir á Kleifum og frammi í sveitinni manndómsfólk og sjósóknarar. Tíu ára gamall byrjaði ég nám í vísi að barnaskóla, sem þau Páll og Svanhildur stofnuðu til. Á ég margar góðar minningar um sjósóknina og ýmsar mer.ningar legar framfarir í Horninu. Barna skólahús var fyrsta átakið. Svo mótorbátarnir, sem fyrstir gengu til fiskjar við Eyjafjörð. Sím- inn var lagður yfir Grímubrekk ur til Akureyrar 1907, trébryggj ur byggðar, sömuleiðis beitinga- skúrar og salthús mikið, sem á vetrum var notað sem leikhús. Svanhildur var af lífi og sál með Páli bónda sínum driffjöð- ur í öllu þessu, og ungir og gamlir Ólafsfirðingar tóku um- stanginu tveim höndum, sýndu ótrúlegan áhuga, og mikinn dugnað við framkvæmdirnar. Sérstök áherzla var lögð á sjósóknina á mótorbátunum, þó þá væri við ofurefli Ægis að etja — hafnleysið og norðan stórviðrin. Þegar ég hleypti heimdragan- um 1916, vissi ég ekki annað en alilr Ólafsfirðingar væru góðir vinir þeirra Páls og Svanhildar, og virtu þau og blessuðu er þau fluttu burtu um vorið til föður- leifðar Svanhildar, Syðstabæjar í Hrísey. Að sjálfsögðu var það nokkur hnekkir fyrir sjávarþorpið og sveitina. En manndómsmenn og konur höfðu tekið myndarlega til starfa, og margt efnilegt fólk vaxið upp. Framfarirnar héldu áfram, þó við mikla örðugleika væri að etja. Mun starfa og á- hrifa Svanhildar og Páls lengi gæta í Ólafsfirði. Áreiðanlega gladdi þau ekkert meira síðustu æfiárin, en vitundin um undra- verðar framkvæmdir þar, eftir að þau fluttu burtu. Ég veit fyrir víst að Svanhildur vonaðist eftir að geta ekið Múlaveginn til Ólafs fjarðar, þar sem hún hafði lifað tveggja áratuga manndóm sinn og alið sín ellefu börn af þrettán. Óskaði hún að hitta þar gamla vini, sem enn lifðu, og geta aug um litið reynitréð í Kvíabekkjar kirkjugarði, sem gróðursett var á leiði fjögurra ára dóttur fyrir hálfri öld. Svanhildur Jörundsdóttir var falleg og glæsileg kona, stjórn- söm húsmóðir, háttprúð og ætíð glaðvær og góðgjörn. Áhuginn og dugnaðurinn við margbrotna og erfiða lífsönn langa æfi, var framúrskarandi, enda ævistarf- ið mikið og glæsilegt: Ellefu börnum komið til bezta mann- dóms og þroska, tvö fjölmenn stórheimili byggð upp frá grunni, sitt á hvorum stað, með mesta myndarbrag. Ég man að í Ólafsfirði gekkst Svanhildur fyrir húsmæðranámskeiðum, stofnaði stúku, gerði minni hátt- ar læknisaðgerðir ef á lá. Svo mun hún einnig hafa gert í Hrís ey, og tekið þar á móti þrem tugum barna, þegar engin var þar ljósmóðurin, og beðið var eftir að sækja hana yfir sundið. Hún stofnaði þar kvenfélag og var aðaldriffjöðurin við kirkju- bygginguna, enda trúkona í þess orðs beztu merkingu. Þegar útgerð og verzlun þeirra Páls og Svanhildar lauk í Hrísey, fluttu þau til Akur- eyrar, byggðu sér þar hús í þriðja sinn, og áttu þar friðsæit heimili þangað til Páll þurfti sjúkrahúsvist í Reykjavík, og dó hann hér árið 1949. Eftir það bjó Svanhildur með Margréti dóttur sinni, og að henni látinni með Guðrúnu dótt Engar heildartölur Það er haft eftir ÁTVR, að reykingar hafi farið í vöxt hér eins og víða annars staðar strax og fólk tók að jafna sig eftir óttann, sem greip um sig vi'ð birtingu bandarísku lækna- skýrslunnar um krabbameinið. Að vísu er ekki gott að átta sig fullkomlega á því hve mikið er reykt í landinu, því ÁTVR hefur engar heildaítölur, hvorki ■ um tóbaksreykingar manna né vínneyzlu. Unnsteinn Beck og hans kapp ar gera eitt og annað til þess að leiðrétta skýrslurnar, en reyk háfarnir eru margir, eins og — allir vita. Barrtrén Hér er komið bnéf frá ein- um, sem ber umbyggju fyrir gróðrinum. „Hvers vegna er ekkert gert til að bjarga þeim barrtrjám, ur sinni, kennslukonu, og öðrum vandamönnum og vinum, þar til hvíldin og biðin var bezt og náuð synleg á sjúkrahúsum. Afkomendur þeirra Svanhildar Jörundsdóttur og Páls Bergsson- ar frá Hrísey, munu nú um 70 alls, starfandi og uppvaxandi víðsvegar í þjóðfélaginu. Þjóðin öll þakkar slíkum ágætishjónum ævistarfið, og blessar minningu þeirra. Og áreiðanlega kveður mikill fjöldi vina og ættmenna Svanhildi Jörundsdóttur í dag með þökk og mikilli virðingu. Guð blessi minningu hennar og afkomendur alla. Sveinbjörn Jónsson. ÞEGAR ég kom unglingur til Hríseyjar, var ég svo lánsamur, að fá vist á heimili þeirra merku hjóna, Svanhildur Jörundsdótt- ur og Páls Bergssonar á Syðsta- bæ. Um leið og ég var kominn þar inn fyrir dyr fannst mér ég eiga þar heima. Ég hafði ekki verið sem lifðu af hretið vorfð 1963 — en þá mun haía drepizt um helmingur allra barrtrjáa í Reykjavík og nágrenni? í haust hefur borið á því að grenitré hafa orðið brún, visn- að og síðan fellt barrið. Hér mun lús vera á ferðinni, hinn mesti vágestur. Ef þess er ekki gætt í tíma að sprauta trén með skordýraeitri, eru þau daúðadæmd. í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu var talsvert orðið um falleg og stæðileg grenitré, grænt orðið yfir að líta á vetr- ardegi. En nú hefur orðið mikil breyting. Um 30—40 tré, sem náð höiðu 6—8 metra hæð eru dauð og visin og engum tii ynd is. Er ekki bezt að horfast í augu við þá staðreynd, að barrtrjáa- rækt er vonlaus hér, ef ekki er fylgzt nákvæmlega með þeim — og þau varin gegn sníkjudýrum, sem borið hefur þar nema nokkra daga, þegar húsfreyjan sagði við mig: „Ég tek þig eins oig einn af drengjun- um mínum og þú verður að gera þér það að góðu.“ Ég gerði mér það sannarlega að góðu. Svanhildur var mér frá fyrstu kynnum sem önnur móð- ir, og allar minningar mínar um hana eru mér heligar. Ég minnist stórbrotinnar konu. Heimilis- stjórn hennar var fyrirmynd. Þegar hún gekk um stofur og stjórnaði sínu heimili, hlutu allir að lúta henni í virðirugu. Fátækleg orð ná skammt til þess að tjá þakkir mínar að leið arlokum. Hvert sinn sem mér verður hugsað til veru minnar í Hrísey, þakka ég forsjóninni fyr- f. 28. 3. 1895 d. 22. 11. 1964. ÞEGAR ég frétti lát vinar míns Björns Jóhannessonar, þá komu mér í hug gamlar og bjartar minninigar, allt frá því að hann kemur sem ungur drengur með foreldrum sínum til Hafnarfjarð- ar og þar til að hann andaðist snöggglega þann 22. þ.m. Faðir hans Jóhannes Sveinsson byggði sér fljótlega eiigið hús og var það nálægt æskuheimili mínu við Merkurgötuna. Jóhann- ós faðir hans var að mörgu leyti merkilegur maður. Hann var feiknarlega kappsamur dugnað- ar- og áhugamaður, og kunni aldrei að hlífa sér. En hann var góður öllum þeim, sem minni- máttar voru, og hvers manns vandræði vildi hann leysa eftir getu og var þá lí'ka oft stórtæk- ur. — Það var því ekkert undar- legt, þó að sonurinn hneigðist að þeirri stefnu í þjóðmálunum, að vilja greiða götu þeirra er á einhvern hátt fóru halloka í lífs- baráttunni og fylkti sér snemma æ meira á síðari árin? Það fylgir því mikill söknuð- ur að horfa á eftir þessum trjám — og sárast fyrir þá sem vari'ð hafa mikilli vinnu og sýnt mikla alúð við ræktun þeirra — jafnvel áratugum saman.“ Stutt bréf frá Stefi Og hér kemur svar frá STEFi vegna fyrirspurnar frá ísfirðingi í dálkunum í fyrra- dag. Ég veit ekki hvort sá ís- firzki er ánægður með svarið, en ég er hins vegar mjög ánægður yfir því að það varð ekki lengra. „Hefðraði velvakandi! Vér hörmum það, að þér hafið birt fyrirspurnir ísfirð- ings um STEF, tilorðnar af mis skilningi og án þess að bera það undir oss. Vér leyfum oss að upplýsa það, að STEF er ekki skatt- heimtufyrirtæki og inmheimtir ir kynni min af Svanhildi og Páli. Ég held að það sé ekki ofmælt, að allir sem samvista þeirra nutu, hafi haft af því and legan ávinnirug. — Syðstibær stendur hátt á eyjunni, og þang- að litu allir upp í tvennum skiln ingi. Sú reisn, sem ríkti yfir því heimili mun fátíð, hvar sem leit- að værí. Eitt sinn skal hver deyja, það eru örlög sem ekkert okkar fær umflúið. Svanhildur Jörundsdótt ir lifði lengi og vel. Minning hennar er öllum, sem hana þekktu, hugljúf og kær. Mín sál á ei málið, sagði skáldið, og því tek ég mér í munn orð annars manns. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Víglundur Möller. í raðir þeirra, er bæta vildu kjör og aðbúnað hinna vinandi stétta í þjóðfélagi voru. Ég veit að um Björn sál., verð ur skrifað og getið hinna marg- þættu starfa fyrir Hafnarfjarðar bæ oig því kem ég með þessum örfáu línum ekki inn á þau mál. En með þessum fáu orðum vildi ég mega þakka honum vináttu og trygigð mér sýnda og þá ekki síður órofatryggð, er hann sýndi foreldrum mínum alla tíð og ekki sízt þegar þau voru orðin gamalmenni og þótti svo vænt um hlýtt handtak ag vinsemd alla, er hann ævinlega sýndi þeim allt til æviloka. Ég færi honum hjartans þakk- ir fyrir samveru æskuáranna og alla tíð siðan, og ég bið honum blessunar Guðs á þeim leiðum, sem framundan eru og hann hefir nú lagt út á. Konu hans og börnum votta ég innilega samúð. Þau hafa mest misst. — Gísli Sigurgeirsson. enga skatta. Hinsvegar er sam- kvæmt aiþjóða og íslenzkum lögum óheimilt áð hagnýta sér annarra manna eignir án leyfis. Þeir sem hagnýta sér andlegar eignir í heimildarleysi, eru skaðabótaskyldir og geta orðið dæmdir til refsingar að auki. STEF hefir tekið að sér að útvega mönnum fyrirfram við vægu verði og fyrirhafnarlítið leyfi til hagnýtingar tómverka. Það leggur ekki áð mönnum að hagnýta verkin, .— en til eru óvernduð verk, sem hagnýta má leyfislaust, og er STEF reiðubúið til að benda mönnum á hvaða verk það eru. Sökum of mikils kostnaðar og fyrirhafnar hefir STEF ekki tök á að halda uppi mjög ströngu eftirliti út um land, — og þess vegna kunna þar ein- stakir lögbrjótar að hafa sloppið. Framvegis mun þó eft- irlitið verða aukið að mun. Reykjavík, 26. nóvember 1964 S T E F Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar." Rauðu Rafhlöðurnar fyrir transistor viðtæki. Bræðurnir Ormsson Vesturgötu 3. — Sími 11467. Björn Jóhannesson frv. bæjarfulltrúi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.