Morgunblaðið - 27.11.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.11.1964, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 27. nóv. 1964 BcBffar samgöngur við marga staði á Austurl, Af> XJNDANFÖRNU hefur verið unnið að samræmingu bílferða um Austurland í sambandi við flugferðir Flugfélags íslands til Egilsstaða. — Reglulegar bílferð ir eru nú milli Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Norðfvirðar, Eski fjarðar, Reyðarfjarðar og Egils- staða. Enn fremur milii Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar og Þórs- hafnar í sambandi við flug þangað. Seyðisfjörður — Egilsstaðir. í allan vetur verða bílferðir frá Seyðisfirði til Egilsstaðaflug vallar á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Þessar ferðir verða farnar á venjuleg- um langferðabílum meðan fært er vegna snjóa, en síðan á snjó- bíl. Meðan venjulegum langferða bíium er enn fært yfir Fjarðar- heíði, verða einnig ferðir milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða í sam bandi við flugferðir á mánudög- um og föstudögum. Eskifjárðar, Reyðarfjarðar og Egilsstaða á laugardögum. í þvi tilfe’li að Oddskarð lokist vegna Enginn vUI knupn Rán KATALÍNAFLUGBÁTUR Landhelgisgæzlunnar, RÁN, stendur enn inni í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli og bíður eftir nýjum eiganda. Báturinn hefur verið auglýst- ur, en enginn kaupandi fæst — og er ekkert útlit fyrir að takast megi að selja Rán, sem annars er í flughæfu ástandi. Notkun flugbáta verð ur nú æ minni um allan heim vegna þess hve viðhald þeirra er kostnaðarsamt. snjóa verða þessar ferðir farnar frá Eskifirði og Reyðarfjrði. Með þessum ferðum eru allir stærstu kaups^aðirnir á Austur- landi komnir í samband með bíl- ferðum, er bílar frá Borgarfirði, Seyðisfirði, Neskaupstað, Eski- firði og Reyðarfirði hittast á Egilsstöðum. Flugferðir milli Reykiavíkur og Egilsstaða eru á mánudög- um, þriðjudögum, fimmtudögum, föstudögum og laugardögum. í þriðjudags- og föstdagsferðunum er komið vfð á Akureyri i báðum leiðum. Vopnafjörður — Bakkafjörður - Þórshcfn. Fyrir atbeina póststjórnarinn- ar eru komnar á bílferðir milli Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar í sambandi við flug Flugfélagsins þangað, sem í vet- ur er á miðvikudögum. Vöruskiptasamnircgur fyrír 2,4 millj. dollara við Austur-Þýzkaland Borgarfjörður — Egilsstaðir Milli Borgarfjarðar og Egils- staða verða ferðir á fimmtudög- um. Neskaupstaður — Eskifjörður — Reyðarf jcrður — Egilsstaðir Milli Norðfjarða.r, Eskifjarðar, Reyöarfjarðar og Egilsstaða verða ferðir á þriðjudögum og fimintudögum og einnig milli f~ *' *’ — ^~ i Brauzt imt ■ Döm- kirkjuna f GÆRKVÖLDI brauzt maður inn í Dómkirkjuna. Hann I braut glugga á suðvesturhlið- inni og skreið inn. Kona nokk ur sá til hans og gerði lög- reglunni aðvart. Lárus Salo- monsson fór með fleiri lög- 1 regluþjóna og stakk upp skrúð f húshurðina. l»á var maður-1 inn kominn upp á loft í kirkj- / unni og hafði unnið nokkur) spjöll. Kom í ljós að þetta var 1 vandræðapiltur sem lögreglan í þekkir og var hann undir á- / hrifum áfengis. Pilturinn hafði J skorið sig á glerbrotum við að \ komast inn og var fluttur á ^ Slysavarðstofuna, þar sem i þurfti að sauma í hann nokkur / spor. ‘ HINN 23. þ.m. var undirritaður í Reykjavík vöruskiptasamning- ur, fyrir árið 1965, milli Verzl- unarráðs Austur-Þýzkalands (Kammer fúr Aussenhandel der Deutschen Demokratischen Repu blik) og íslenzka vöruskiptafé- lagsins. Er gert ráð fyrir við- skiptum allt að $ 2.450.000,- — á hvora hlið. Stærstu liðir inn- flutningslistans eru skip, lilbúinn áburður, bifreiðir og vélar, papp- Haustniót í Gull- bringusýslu HAUSTMÓT Sjálfstæðismanna í Gullbringusýslu verður haldið í Sandgerði, laugardaginn 28. þ.m. kl. 9 síðdegis Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra og Axel Jónsson, al- þingism. flytja ávörp. Leikar- arnir Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson, skemmta. Að lokum verður dansað. ír, vefnaðarvara og rörafittings. Stærstu útflutningsliðirnir eru frosin síld og fiskur og söltuð síld. Samningurinn var undírritað- ur af formönnum samninga- nefndanna, þeim Franz Fillinger, framkvæmdastjóra af hálfu Þjóð verja og Bergi G. Gíslasy.ni, ræð- ismanni, að hálfu Vöruskiptafé- iagsins. (Frá ísl. Vöruskiptafél.) Sæbjörg úr gæzlunrci Á NÆSTA ári mun landhelg- isgæzlan taka björgunarskip- ið Sæbjörgu úr notkun. Sæ- björg er í eigu Slysavarna- félagsins og er leigusamn- ingurinn við ríkið útrunninn í ágústmánuði n.k. M.un hann ekki verða endurnýjaður að því er Pétur Sigurðsson, forstj. landhelgisgæziunnar tjáði fréttamönnum í gær. María Júlía verður eftir það varaskip gæzlunnar. Styrmir Gunnarsson formaður Heimdallar: „Ég er Jósefsson og fœddur í jötu44 Stefán Jónsson, fréttamaður, skráir ævisögu Jóhannesar á Borg ÞEGAR Jóhannes á Borg Jósefs son varð áttræður hinn 28. júlí s.l. átti Stefán Jónsson, frétta- maður, útvarpsviðtal við hann, og verður það. viðtal lengi í minn um haft. Ekki er það oft að út- varpsþátta er getið í Reykjavík- urbréfi Mbl., en „Sagan af karls- syni“, eins og Stefán nefndi við- talið, er ein undantekninganna. Þar segir m.a., udir fyrirsögn- inni „Bezt-a viðtalið“ (Mbl. 18. ágúst 1963): „Viðtalið víð Jóhannes á Borg þegar hann varð áttræður, átti sér stað rétt fyrir blaðamanna- verkfallið, svo að ekki hefur verið kostur’ að minnast þess fyrr í Reykjavíkurbréfi. Nú er því all- langt um liðið síðan þa'ð var flutt. Engu að síður má það ekki liggja í þagnargildi, svo ágætt sem það var. Vafalaust eiga frétta mennirnir sinn hlut þar að, en mestan þó Jóhannes sjálfur. Hann lýsti þar á fáum mínútum fá- gætu ævintýri og færði áheyr- endum heim sanninn um að þeir hlustuðu á rammíslenzkan afreks mann, sem rúddi sér braut með öðrum hætti en n-okkur annar landi hans fyrr e'ða síðar.“ Ekki hafa þeir Jóhannes og Stefá n verið búnir að tala út, eins og gefur að skilja, því Jóhannes hefur frá mörgu að segja. En þetta viðtal hefur orðið til þess að nú er komin út á vegutn Ægisútg'áfunnar bókin „Jóhannes á Borg“, sem StefáiT hefur skráð, Sjálfur skrifar Jónhannes for- mála, sem hljóðar svo: „í þessa bók hefur höfundur skráð það eitt, sem ég vildi segja og með þeim hætti, sem ég vildi þáð sagt hafa.“ Lætur Stefán Jóhannes segja frá ævi sinni og_ ævintýrum ailt frá fæðingu („Ég er Jósefsson og fæddur í jötu. Sú jata var í fjárhúsinu hans Jóns afa míns á Barði.“) og þar til hann kom heim til íslands fjörutíu árum seinna eftir margra ára frægðar- för víða um heim. í bókinni, sem er rúmar þrjú hundruð síður og prýdd fjölda mynda, úir og grúir af skemmti- legum sögum frá bernsku og æsku Jóhannesar á Akureyri og frá glímuferli hans. Ein þeirra segir frá þegar Jóhannes glímdi við Grómikoff, Rússlandsmeist- ara í lyftingum í þungaflokki, í St. Pétursborg. Grómíkoff þessi var „óskaplega hár og gildur“, enda 320 pund að þyngd. Segir Jóhannes svo frá átökunum: Fjáröflun vegna fél- agsheimilis Heimdallar Aðventukvöld í DómkSrkiunni Fjölbreitt tónlist og erindi um jólasálm SVO sem skýrt hefur verið frá í blöðum hófust framkvæmdir við innréttingu Félagsheimlis Heimdallar síðla sumars og er gert ráð fyrir að þeim ljúki um áramót. Með hinu nýja Félagsheimili mun gjörbreytast aðstaða til fé- lagsstarfsemi Heimdallar. Stærri hópar ungs fólks hér í borginm munu finna í starfsemi félagsins eitthvað við sitt hæfi og Heim- dallur mun betur fær um að gegna því hlutverki að kynna unga fólkinu Sjálfstæðisstefn- una og starf Sjálfstæðisflokks- ins. Þessi framkvæmd kostar mikið fé, en einu tekjur félagsins eru félagsgjöld og tekjur af Aug- lýsingablaði og hrökkva þær varla til þess að standa straum af kostnaði við hina aimennu félagsstarfsemi. Við í sjtórn Heimdallar setj- um hins vegar stolt okkar í að ljúka þessari miklu og kostnað- arsömu framkvæmd á þann veg, að félagið sjálft leggi það fé af mörkum sem til þarf. Nú um þessar mundir berast Heimdallarfélögum, yngri og eldri, bréf frá stjórn Heimdallar með ósk um, að þeir leggi fram til Félagsheimilis Heimdallar kr. 100.00. Ef hinn mikli fjöldi ungra Reykvíkinga, sem skipað hefur sér undir merki Heimdallar bregzt vel við þessari ósk, getur félagið sjálft staðið straum af kostnaði við Félagsheimili sitt. Ég vil leyfa mér að beina þeirri ósk til félagsmanna Heimdallar, yngri og eldri, að þeir bregðist nú vel við er starfsmenn Heim- dallar hafa samband við þá vegna þessa máls. HIÐ ÁRLEGA aðvenitukvöld Dómikirkjunnar verður í Dóm- kirkjunni næstkomandi sunnu- daigskvöld 29. nóv. kl. 8.30 en þá er fyrsti sunnudagur í að- ventu. Kirkjunefnd kvenna hef- ur, eins og áður, annazt undir- búning dagskrárinnar og fengið til aðstoðar bamaflokka (lúðra- sveit og bamakór) og vinseelt og þekkt listafólk. Það er gam- al'i og góður siður að fagna að- ventunni, en hún er undirbún- ingstími jólahátíðarinnar. Undanfarin ár h>afa þessi að- ventukvöld kvennamefndarinnar verið mjöig vimsæl og aðsoka mikiL Að þessu sinni verður efnis skráin í höfuðatriðum þessi. Lúðrasveit drengja leikur undii stjóm Páls Pampiohler PáLsson- aj- og Bamakiór undir stjórn Guðrúnar Þlorsteinsdóttur syng ur jólalög. Fróf. Steingrimur J. Þorsteinsson fllytur erindi „Gaim- all jólasálimur rifjaður uipp eftir Matthías Jochumson“. Dómkór inn syngur sájminn á eftir. Þur ■ íður Páisdóttir og Margrét Egig ertsdóttir syngja dúett „Ave Ver um Corpus“ eftir Motzart. Þá er upplestur, Margrét Guðmunds dóttir leikkona les jólasögu, og fiðluleikur Steinunn Briem Bj'arnadóttir leikur lög eftir Hándel, en hún er nýkomin fra námi erlendis og hefur ekki leik- ið einleik hér fyrr, undirieik annast dr. Páll ísóifsson. Kvennakór Dómkirkjunnar syng ur „Tantum Ergo“ eftir Mozart og Mariuvers eftir dr. Pál Isólfs don. Allir eru veUcomnir á þetta að vonbukvöld kvennanefndarinnax. „Salurinn glumdi af hlátri þegar við tókumst í hendur, því stærðarmunurinn var með óiik— indum, og það var ég sem þeir hlógu að. Svo tókumst vi‘ð tök- um og Grómíkoff hóf mig á loft í einum rykk, eins og ég væri ekki einu sinni heypoki, heldur dúnpoki. En hann kastaði mér ekki aftur yfir höfuð sér, því ég krækti tánni milli fóta honum og hékk þar fastur. Hann tók svo fast á að mig logverkjaði undan ólunum og ég var dauð- hræddur um að beltið myndi slitna. En svo þreyttist hann á hamaganginum á nokkrum and- artökum og setti mig niður. Og þar með var sagan sögð, ég lagði á hann svo snarpan hæl- krók að hann kom nfður á herð- arnar. Og enn hlógu áhorfendur, en í það skipti að Grómíkoff.“ Þetta er í þriðja skipti sem Stefán Jónsson, fréttamaður, send ir lesendum sínum jólaglaðning. Fyrsta bók hans, „Krossfiskar og hrúðurkarlar“ kom út 1961, næst kom svo „Mínir menn“ 1962, og „Þér að segja“ 1963. Þessi bók Stefláns um Jóhannes á Borg er öll hin vandaðasta og hefur Gísli J. Ástþórsson séð um útlit herm- ar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.