Morgunblaðið - 27.11.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.11.1964, Blaðsíða 20
20 MORG U N B LAÐIÐ Fðstudagyr 27. nóv. 1964 -s Bókhald — Bókhald Tökum að okkur bókhald. Onnumst elnnig ársupp- gjör. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Þagmælska — 9285“ fyrir n.k. föstudag. Allt á barnið Amerísku nælon gallarnir komnir. Veljið það bezla Austurstrœfi 12 Fiskibátar til sölu Seljum og leigjum fiskibáta at öllum stærðum. Útvegum hagkvæma greiðsluskilmála. SKIPA. SALA ______OG____ SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. Netagerðin VÍK Símar 92-2220 og 50399. rökum að okkur hverskonar neta- og nótavinnu. BIRGIR ISL GUNNARSSON Málflutningsskiifstofa Lækjargötu 6 B. — II. hæð Ódýru Barnahúfurnar komnar aftur. Smásala — Laugavegi 81. Sendisveinar óskast Vinnutími kl. 6,30 til 12 f.h. JHtfmmilil&tiitþ Skemmtilegt kvöld að Hótel Sögu Mánudagskvöld 30. nóv. kl. 9 verður haldin Glæsilegasta tízkusynlng ársins Á tízkusýningunni verða: Finnskir dagkjólar „MARI MEKKO ‘ frá Ðimmalimm Nýjasta tízka í samkvæmiskjólum frá Báru Dömuhattar frá Hattabúð Soffíu Pálma Herrafatnaður frá P. Ó. Kápur frá Guðrúnarbúð á Klapparstígnum. HAPPDRÆTTI: Aðgöngumiðar eru tölusettir og gilda sem happdrættismiðar. Meðal vinninga eru: Herraföt frá P. Ó. Kápa frá Guðrúnarbúð . Hattur frá Soffíu Pálma Kjóll frá Dimmalimm og Sindrastóll. Frú Þuríður PáJsdóttir býður gesti velkomna. ★ Kynnir kvöldsins verður Hermann Ragnars en danspar frá honum sýnir nýjustu dansana. ★ Einnig koma fram okkar vinsælu leikarar: Árni Tryggvason og Klemenz Jónsson með skemmtiþátt. ★ Aðgöngumiðar verða seldir í Guðrúnarbúð á Klapp arstígnum á laugardag og mánudag og við inngang inn. Borðpantanir í Hótel Sögu eftir kl. 4 á mánudag Sími 20221. — Salurinn verður opnaður klukkan 7. Allur ágoði rennur til Drengjaheimilisins að Breiðuvík F. h. undirbúningsnefndar Guðrún Stefánsdóttir. LAUGAVEGI 47, sími 16031 MEIRA ÚRVAL MEIRI BIRCÐIR í KJALLARANUM LAUCAVEGI 47 JÓLAVÖR URNAR KOMNAR I KJALLARANN Jólapappír — Jólabönd — Jólakort — Jóladreglar Jóladagatöl — Pússluspil — Jólaservíettur. Bókhlaðan er á miðjum Laugaveginum, i Bókhlöðunni eru staflar af jólavörum. T-i—rr OKHLAÐAN"r LAUGAVEGI 47, sími 16031. GANGIÐ í HEEMDALL F. V.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.