Morgunblaðið - 19.01.1965, Síða 3
Þriðjudagur 19. janúar 1965
MORGUNBLADID
3
Dauði varmenn Lsims eítir
FERRÓ.
— Thor Thors
Framhald af bls. 1
Frakkland, Belgía, nokkur Suð-
ur-Ameríkuríki. S-Afríka geiddi
í dag 450.000 dollara af skuld
sinni og bjargaði þar með at-
kvæðisrétti sínum.
Þegar Allsherjarþingið kom
saman í vetur var ákveðið að
fresta öllum atkvæðagreiðslum
meðan reynt yrði að ná samkomu
lagi,— en það virðist hafa orðið
til einskis. Aðalfulltrúi Sovétríkj
anna, Nikolai Fedorenko, gekk í
dag á fund U Thants, frkv.stj. og
tjáði honum, að Sovétstjórnin
væri fús að leggja fram verulegt
fjármagn til S. Þ. svo framar-
lega sem Allsherjarþingið tæki
fyrst upp eðlilega starfsháttu og
Sovétríkin héldu atkvæðisrétti
sínum. Á þetta neitar Bandaríkja
stjórn að fallast, hún krefst þess,
að Sovétríkin greiði allverulega
inn á skuld sína, áður en þeim
verði heimilað að taka þátt í at-
kvæðisgreiðslum.
□ ★ □
Um áramótin nú skulduðu 76
aðildarríki S. Þ. samtals 145
milljónir dollara, — en síðustu
daga hafa verið greiddar þar af
10 milljónir. 56 ríki skulda meira
og minna af árgjöldum sínum en
stærstu skuldirnar eru vegna frið
argæzlustarfsins í Mið-Austux--
löndum og Kongó. Sovétstjórnin
hefur neitað að greiða sinn hlut
í þessu starfi — og skuldar nú
samtals um 60 milljónir dollara
til samtakanna.
Skuldir aðildarríkjanna vegna
starfsins í Kongó nema alls u.þ.b.
87.5 miiljón dollurum, þar af
skulda Frakkar 18 milljónir.
Til samanburðar við skuldir
þessara stórvelda er þess getið,
að Afghanistan skuldar S. Þ. 3
dollara og 41 cent og Kýpur
skuldar 10 dollara.
Ferrós. Því skjólstæðingur
minn hefur snilligiáfu. Þann
dag sem Palblo nokkur Ruiz
bætti Picasso við nafnið sitt,
brá hann ljóma yfir alla
Picassóa, lífs og liðna.
Þrátt fyrir það vann M.
Ferraud málið. Surrealistinn
Guðmundur Guðmundsson var
sekur fundirm. En hann var
engu að síður stórthrifinn af
málflutningi löigfræ'ðings síns.
Og um leið og hann áfrýjaði
dómnum, rissaði hann upp
mynd, sem gerir málið ódauð-
legt. Þá mynd sýndi Gambier
lögfræðingur réttinum um
leið og 'hann flutti mál sitt.
Þar er allt málið sett í svolítið
annan stíL
Á samningi viff ítalskt gallerí.
Af Guðmundi höfum við
annars þær fréttir að hann
hafði sýningu í Galleria Sc-
hwarz í Milano sem hófst 14.
nóvembea: og kallar hana „Til
baka frá Ameríku", en Ferro
fór í fyrra til Ameriku og
hafði sýningu í Gertrude Stein
Gallery í New York. Auk
þess sýndi hann í París á si.
ári og tók þótt í samsýningu
þar í vor. Á sýningurmi i Míl-
ano voru 35 málverk og birt-
um við hér myndir af tveim-
ur, teknar úr sýningarskrónni.
Ferró hefur gert samning við
ítalskt galleríið og fær þar
mánaðarkaup í 2 ár.
Annars virðist Ferró tals-
vert umtalaður í blöðum T.d.
er minnst á hann í grein í
bla’ðinu Candide sem dæmi
um ungan mólara, sem til-'
rauna-galleríin taki upp á
sína arma, en sem síðar fari
að selja verk sín. En þar er
sagt að Ferró selji mesi í
Ameríku.
Ferró mun hafa í hyggju
að koma heim og halda sýn-
ingu í Reykjavík í vor.
íyrir rétti í París
í PARÍSARBtLAÐINU Parise-
presse er skýrt fró málaferl-
um tveggja listmólara, Ferr-
auds (framber Ferró) af
gamla skólanum og íslendings
ins Guðmundar Guðmunds-
sonar Ferrós, eftir að Ferraud
eldri hafði kært íslendinginn
fyrir að hafa tekið upp nafn
sitt sem listamannanafn. Hafi
só eldri unnið mólið.
Gabriel Ferraud er málari
í áíiti og mjög akademiskur,
m.a. þátttakandi í sýningum
Salon Independants, segír blað
ið. Andstæðingur hans, Guð-
mundur Guðmundsson er ung
ur íslenzkur, surrealistískur
miálari. Einn gó'ðan veðurdag
opnaði meistari Ferraud sýn-
ingarskrá og þegar hann sá
auglýsingu fró „Gu'ðmundsson
Ferró“ varð hann alvag vfir
sig hneykslaður. Þegar hann
fór að grennslast íyrir um
þetta, komst hann að raun
um að þessu nafni „Ferró“
kallaði sig ungur íslendingur,
sem málar surrealistískar
myndir og að nafnið hafi
hann meira að segja nýlega
bætt við sitt eigið löglega
nafn. Hann sendi unga mann-
inum þegar or’ð: — Þér verð-
ið undir eins að fella niður
þetta „Ferró”, sem gæli rugl-
að yðar nafni saman við mitt.
— Ekki þó ég ætti að
deyja, svaraði íslendingurmn
um hæl. Ég hefi fengið leyfi
hjó yfirvöldunum í Reykja-
vík til að bæta þessu viður-
nefni vi'ð mitt eigið nafn. Auk
Þannig sá Guffmundur Guðmundsson Ferró má'iaferlin. Aparn-
ir tveir eru ákærandinn og lögfræffingur hans, en skrýtna
fígúran er M. Cambier de ia Forterie, sem einnig sést á
myndinni í málflutningi sínum.
þess er þaff ekki skrifaff eins
og nafnið yðar. Það er reynd-
ar nafnið á litlu þorpi á Spóni,
sem ég varð svo hrifinn af,
þegar óg dvaldi þar í fríi.
Málið kom svo fyrir rétt. —
Hver þekkir Monsieur Guð-
mundsson? sagði lögfræðing-
ur M. Ferrauds, Gaudier. —
Skjóktæ'ðingxir minn er þekkt
ur málari, meðlimur í Lista-
og vísindastofnuninni. Þessi
ruglingur á nafni væri honum
til baga eða til stórtjóns.
— Hver kannast jafnvel við
Monsieur Ferraud eftir eina
öld? svaraði Gamfoier de la
Forterie fyrir hönd Guðmund
ar. Þið vérðið að afsaka þó
ég segi það, en einasti mögu-
leiki hans til að nafn hans
lifi, a.m.k. framfourðurinn á
því, er að börnin læri ein-
hverntíma í skólunum nafn Kattarfóffur eftir Ferró.
Deilt um natnið Ferrd
STAKSTtlHAR
ísland og
þróunarlöndin
Á LAUGARDAGINN var birtist f
Þjóffviljanum vifftal viff Afríku-
mann, Jóhannes Munong, sem
undanfariff hefur dvalizt hér i
landi. Þar er þetta m.a. haft
eftir honum:
,,Ég hef oft veriff spurffur aff
því hér á landi, hvort fslending-
ar, svo fámenn þjóð, geti nokkuff
hjálpaff frelsishreyfingu S-
Afríkubúa. Þessari spumingu hef
ág svaraff meff annarri spumingu:
— Hvers vegna skyldu milljóna-
þjóffir vera aff hjálpa 180 þúsund
hræffum uppi á íslandi? Þá snýr
spyrjandinn sér aff öffrum um-
ræffuefnum“.
í sambandi viff þessi ummæll
er vert aff minnast ræffu þeirrar,
sem Ólafur Björnsson prófessor
flutti, þegar hann mælti fyrir
þingsályktunartillögu sinni nm
affstoff viff þróunarlöndin, sem
hann bar fram á Alþingi s.l.
haust. í ræffu sinni gerffi Ólafur
mjög góffa grein fyrir þeim
ástæffum, sem til staffar em fyrir
því, aff viff íslendingar veitum
vanþróuffum löndum þá aðstoff,
sem viff megnum og komst m.a.
svo að orði:
Affstoð viff þróunarlöndin er
fyrst og fremst menningar- og
mannúffarmál, þanni,g aff komi
til greina aff veita slíka hjálp,
verffur þaff aff vera í þeim til-
gangi einum aff gera gott án
bakþanka um viffskipti viff þess-
ar þjóffir síffar eða fjárhagsleg-
an ávinning í einni effa annari
mynd. Viff hefffum allmikil viff-
skipti viff sum þróunarlandanna.
Skylt væri og nauffsynlegt aff
vinna aff því aff efla slík viff-
skipti, leita nýrra markaffa o.s.
frv. enda hefffu veriff uppí á Al-
þingi á undanförum þingum
ýmsar tJ,Iögur um ráðstafanir
í þeim efnum.
Velvil i þróunarland-
anna mikils virði
Þrátt fvrir þetta mætti benda
á þaff, aff slík starfsemi kæmi
ekki einungis aff gagni þeim
þjóffum, sem hennar njóta, held-
ur einnig þeim, sem hana láta
í té. Þaff er ekki vafi á því, aff
sú reynsla og þekking sem feng-
izt hefur í sambandi viff þær ráff-
stafanir, sem gerffar hafa veriff
til þess aff efla hagvöxt í þróunar
löndunum, hefur komiff aff miklu
gagni' í sambandi viff ráffstafanir
sem gera hefur þurft, til þess aff
efla hagvöxt í þessum löndum,
sem aðstoðina hafa veitt. Væri
ekki vafi á því, aff þetta hefur
haft sín áhrif á þaff, hvaffa mark-
miðum hefur þótt æskilegt aff
keppa aff í efnahagsmálum,
eins og þaff hefur veriff kallað,
er nú jafnhliða og ekki síffur
lögff áherzla á þaff aff efla hag-
vöxtinn.
Enda þótt affstoff beri aff veita
án bakþanka um markaðsöflun
og þess háttar, þá höfum viff á
alþjóðlegum vettvangi margvís-
leg viffskipti viff þróunarlöndin,
þannig. aff velvilji þeirra getur
orffiff okkur mikils virffi. En
þátttaka í affstoð við þau er lík-
legri til aff glæffa þann velvilja
en kaupsýsluviffskipti einvörff-
ungu, án þess aff á nokkurn hátt
skuli reynt að gera lítiff úr
mikilvægi hinna síffarnefndu.
Þaff kynni aff hafa aff sumu
leyti bætandi áhrif á hugsunar-
hátt margra íslendinga að kynn-
ast því, hvaff raunveruleg fá-
tækt er, því aff þó aff fátækt sé
vissulega vandamál einnig hér á
landi og þjóðartekjum og þjóð-
arauffi sé nokkuð misskipt, þá
eru þau vandamál þó smávaxin
í samanburði viff hliðstæð vanda-
mál þróunarlandanna og felst
þaff þó ekki í þessum orðum, aff
ekki beri einnig að vinna aff
þessum vandamálum hér.