Morgunblaðið - 19.01.1965, Side 4

Morgunblaðið - 19.01.1965, Side 4
MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. janúar !965 Sængur — Koddar Endurnýjum gömiu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Köld borð Smurt brauð og snittur. BRAUÐSKÁLINN Langholtsvegi 126 Símar 37940 og 36066 Klæðum húsgögn Klseðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostn- aðarlausu. Valhúsgögn Skólav.stíg 23. Sími 23375. Bréfaskriftir Óska eftir að taka að mér íslenzkar og enskar bréfa- skriftir. Tilb. merkt: 222 — 6582, sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. Til leigu lítið verzlunarhúsnæði, — hentar einnig heildsölu og m. fl. Uppl. í síma 16076. Barnlaus hjón sem bæði vinna úti, óska eftir íbúð sem fyrst. — Sími 30145. Herbergi óskast fyrir sjómann, sem verður sjaldan heima. Tilb. óskast sent fyrir þriðjudagskvöld á afgr. Mbl., merkt: „Sjó- maður — 6583“. Til sölu gasolíuofn með rörum, kommóða, blokkþvingu- búkki o.fl. Sími 16805. Hestamenn 6 vetra gæðingur til sölu. Uppl. í Dalshúsi við Breið- holtsveg. Hárgreiðslustofan Venus Grundarstíg 2A. Permanett og litanir við allra hæfL Gjörið svo vel að líta inn eða pantið í síma 21777. Góifdúkur Sl. föstudag tapaðist gólf- dúkur af bíl úr bænum inn fyrir Elliðaár. Skilist í Blóm og grænmeti, Skóla- vörðustíg 3. Sími 16711. Fundarlaun. Stúlka óskar eftir aukavinnu eftir kl. 5. Vön vélritun, af- greiðslu og skriftum á IBM gatara. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Rösk — 6584“. Vantar herbergi fyrir útlending. Radíóbúðin, Klapparstíg 26 Sími 19800. M-EtfKÍÍ Hey til sölu Ingimundur Guðmundsson, Litlabæ. Sími um Voga. Til sölu lofthitunarketill með kön- ulum fyrir 250—300 ferm. húsnæðL Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. þ. m., merkt: „Hitakerfj —■ 9624“. þessi vika, sem nú stendur yfir, sem hann talar á hverju kvöldi í Fíladelfíu í Reykjavík Hann talaði í fyrsta skipti í Píla- delfíu s.l. sunnudagskvöld, þá fyr ir troðfullu húsi. Samkomurnar byrja hvert kvöld ki. 8.30. Til Vestmannaeyja fer hann ekki fyrr en mánudaginn 24. þ.m. Þetta leiðréttist hér með. sfGHö/ní— hj'álmur Pétursson Þinghólsbraut 15, Kópavogi. Heimili þeirra er Þinghólsbraut 15. Finnið og sjáið, að Drottinn er góð- nr, sæll er sá maður, er ieitar hælis hjá honum (Sálm. 34. 9). í dag er þriðjndagur 19. janúar og er það 19. dagur ársins 1965. Eftir lifa 146 dagar. Árdegisháflæði kL 6:37 Bilanatilkynulnrar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sóiarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvemd- arstöðinni. — Opin allan sóUr- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 16.—23. janúar. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau 'ardaga frá 9—12. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 faugardaga frá kl. 9,15-4., nelgidag* fra al 1—4= Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í janúarmán- uði 1965. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 16 — 18. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 19. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 20. Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 21. Bragi Guðmundsson s. 50245 Aðfaranótt 22. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 23. Kristján Jóhannesson s. 50056. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 11/1—20/1 er Guðjón Klemens- son sími 1567. OrS lífsins svara i sima 1000«. O EDDA 59651197 — 1 0 HELGAFELL 59651207 VI. * RMR-20-1-20-VS-MT-HT I.O.O.F. = Ob 1 P = 146119 SH — I. O.O.F. Rb 4, = 1141198 Yz — 9 H a leið sinni til Evrópu ungmenni gift í Neskirkju r eftir nokkurra klukkuslunda dvöl hér Þú ræður, hvort þú trúir því, en samt er það satt, að þessi fakir átti eitt sinn heima í borginni Lahore í Indfandi og keðjumar, sem hann dragnaðist með eftir götunum vora um 330 kg. að þyngd. Sankal Walah var nafn hans, sem þýðir einfaldlega keðju maðurinn, og fór honum vel. Hann var ungur maður, þegar hann byrjaði að safna keðjum, og smám saman hamraði hann hlekk ina saman, ‘eftir því sem hon- um áskotnaðist af keðjum, þar til þyngd þeirra var orðin um 330 kíló, um það leyti sem hann gaf upp öndina. Hann hafði borið þessa ofur- þungu byrði sína síðustu 13 ár ævi sinnar. Fólkið í Lahore gerði mikið veður út af honum, þegar Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav arssyni ungfrú Anna Margrét Stefánsdóttir og Axel Ragnar Ström, Laugarnestanga 65. Á gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Kristni Stefánssyni ungfrú Þóra Eyland frá Vestmannaeyjum og Vil- Leiðrétting í síðasta sunnudagsblaði hafði brenglazt, því mi’ður, frétt ein um komu trúboðans Jacobs Perera frá Ceylon, sem nú er í heimsókn hjá Fíladelfíusöifnuðin Gefin voru saman í hjónaband á annan í jólum í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Áslaug A. Jóhannsdóttir og Hans Meinhard Jensen. Heimili þeirra er að Nýju-Klöpp Seltjarnarnesi. (Ljósmyndastofa Sigurðar Gúð- mundssonar, Laugaveg 2. Rvík). Á gamlársdag opiniberuðu trú lofun sína ungfrú Þrúður Karls- dóttir, Grettisgötu 57, Reykja- vík, og Guðmundur P. Theodórs, Stórholti, Saur'bæ, Dalasýslu. Á aðfangalag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Gunnarsdóttir, Stigalhlíð 41, Reykjavík og Halldór Hansson iðnnemi frá Borgarnesi. Ungfrú Ellen Hákansson Mjóuhlíð 6 og Kristján Kjart- ansson Mógili Svalbarðsströnd, opinberuðu trúlofun sína 28. des. s.l. Nýlega opinberu’ðu trúlofun sína Maria Guðmundsdóttir og Erling Pétursson, einnig Gyða Flóventsdóttir og Bjarni Jóns- son öll til heimilis á Sauðárkróki Btöð og tímarit Tímaritið Sveitastjórnarmál, 5. hefti 1964 er komið út. í blaðinu er greinargerð um lánsfjórmál sveitarfélaga frá stjórn sambands ins, sagt frá sfcofnun samtaka sveitarfélaga í Reykjanesum- dæmi, minningarorð um Tómas Jónsson borgarlögmann og Pétur Jónsson aðalgjaldlkera, og bæjar stjórinn á AkrarnesL Björgvin Sæmundsson skrifar um Akranes 100 ára verzlunarstað. Forsíðu- myndin er frá Akranesi. Þriðjudagsskrítla Veit ég vel að þú ert nærsýnn, sagði konan. En ég varð ösku- reið þegar þú hrópar til krakk- anna á götunni og spyrð þá, 'hvort það sé ég eða strætisvagn- inn, sem sé að koma. FRÉTTIR Kvenfélagið Aldan heldur fund mið- vikudaginn 20. janúar kl. 8:30 að Bárugötu 11. Rætt um sumardvöA kvenna og barna. Spilað: Nessöfnuður. Séra Sigurjón Árna- son hefur biblíulestur í Nesíkirkju i dag kl. 8:30. Bæði konur og karlar veLkomin. Bræðrafélagið. Breiðfirðingafélagið heldur félags- vist og dans í Bieiðf’.rðingabúð mið- vikudaginn 20. jan. kl. 8:30. Allir vel- komnii Stjómin Kvenfélag Neskirkju heldur spila- kvöld þriðjudaginn 19. Janúar kl. 8 i Félagsheimilinu. Félagskonur fjöl- mennið og takið með ykkur gestL Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakall held- ur spilakvöld fyrir félagskonur og gesti þeirra þriðjudaginn 19. janúar kl. 8.30 í safnaðarheimil- inu Sólheimum 13. Spiluð verð- ur félagsvist og verðlaun veitt. Káffidrykkja. Konur fjölmenn- ið og bjóðið eiginmönnunum með ykkur. Stjómin. Kvenréttlndafélag íslands heldur fund þriðjudaginn 19. janúar kl. 8:30 á Hverfisgötu 21 Fundarefni: Frú Alma Þórarinsson læknir flytur er- indi um krabbamein í legi með kvik- mynd. Félagsmál. Stjórnin. sú NÆST bezti Maður nokkur, annaðist póstferðir um suðurnes á fyrstu árum þessarar aldar. Þá var það eitt sinn að maður er Olafur hét bað hann fyrir skilaboð til bróður síns, sem bjó í næsta þorpi, þess efnis að hann mætti sækja kindumar, sem hann ætti hjá sér. Þegar pósturinn ihafði fundið bró’ður Ólafs flutti hann skilaboðin svohljóðandi: „Hann biður að heilsa þér hann Ó'lafur bróðir þínn, og hann var eitthvað að tala um kindur. Fyrirsagnir blaða hann skröltandi staulaðist eftir götunum með keðjur sinar og kallaði hann „Skröltandi Fakir- inn“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.