Morgunblaðið - 19.01.1965, Síða 11
Þriðjudagur 19. janúar 1965
MORGUN BLAÐIÐ
11
NauBungaruppboð
það sem auglýst var í 93., 96. og 98. tbl. Lðgbirt-
ingablaðsins 1964 á Hófgerði 8 í Kópavogi, eign
Egils Bjamasonar, fer fram á eigninni sjálfri föstu
daginn 22. þ. m., kl. 16:00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Bifreiðahappdrætti
StyrkarféEags vangefinna
Dregið var í happdrætti Styrktarfélags Vangefinna
24. desémber 1964. Út voru dregin eftirtalin númer:
1. R-12091 Ramblerbifreið. — 2. R-10780 Flugferð
fyrir tvo til New York og heim. — 3. S-199 Ferð
með SÍS-skipi til Suður-Evrópu. — 4. R-16524
Flugfar fyrir tvo til Kaupmannahafnar og heim. —
5. H-422 Ferð með Gullfossi fyrir tvo til Kaup-
mannahafnar og heim. — 6. X-1781 Húsgögn eftir
eigin vali. — 7. G-84 Vörur eftir eigin vali. —
8. U-634 ísskápur. — 9. G-2964 SaumavéL —
10. Ö-702 Vörur eftir eigin vali.
Vinningar verða afhentir á skrifstofu félagsins,
Skólavörðustíg 18, sími 15941.
Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTUB
Auglýsing eftir
framboðslistum
í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar, trún-
aðarmannaráðs og varamanna skuli fara fram með
allsherjar atkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosning.
Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðs-
listum og skulu þeir hafa borizt kjörstjórn í skrif
stofu félagsins eigi síðar en miðvikudaginn 20. jan.
nk. kl. 5 e.h. og er þá framboðsfrestur útrunninn.
Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli
minnst tuttugu og tveggja fullgildra félagsmanna.
Kjörstjórnin.
' *
í Verzl. Asborg
Seijum á stórlækkuðu verði
kvenundirfatnað, barnafatnað,
mikið úrval, mjög ódýrar og
góðar vörur . Kuldaúlpur,
nælonregnkápur, sokkar á
börn og fullorðna. Brjósta-
höld, mjaðmabelti. Blússur á
konur og börn. Kvensíðbuxur,
verð frá kr. 150,-. Drengja
nælonskyrtur, herraskyrtur og
náttföt. Vefnaðarvörur, stór-
lækkað verð. Kjóiaefni frá kr.
15,- pr. m. Ullarefni í pils o.fl.,
tvíbreið kr. 85,- pr. m.
Drengja-hanzkar kr. 60,-. Karí-
mannahanzkar kr. 85,-, kven-
hanzkar kr. 58,- og margt
fleira á mjög lágu verði, auk
þess gefum við 20% afslátt af
allri snyrtivöru á meðan út-
salan stendur yfir. Gerið svo
vel að líta inn og kynnið
yður hið lága verð og vöru-
úrval hjá okkur.
*
Verzl. Asborg
Baldursgötu 39.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Bifreiðaeigendur
Ábyggilegur meiraprófs bifreiðastjóri, vanur leigu
akstri, vill taka að sér að aka góðum bíl af stöð,
eða afleysingar á kvöldin og um helgar. —
Sími 23412. — Geymið auglýsinguna.
íbúðir til sölu
2ja herb. nýleg hæð í góðu standi við Safamýri.
2ja herb. íbúð á hæð í sambýlishúsi við Blóm-valla
götu. — Hitaveita.
3ja herb. íbúð í smíðum á 2. hæð við Kársnesbraut.
Sér inngangur. — Sér hiti.
3ja herb. nýleg hæð í sambýlishúsi á Melunum.
4ra herb. uppsteypt ibúð í lítið niðurgröfnum kjall-
ara við Brekkulæk. Allt sér. Aðeins 4 íbúðir
1 húsinu. — Skemmtileg teikning.
5 herb. fokheld hæð í 2ja íbúða húsi við Hlíðarveg
í KópavogL — Góð teikning. — Skemmtilegt
umhverfi.
5—6 herb. hæðir í sambýlishúsum (blokkum) og
4ra íbúða húsum á góðum stöðum í Reykjavík
á ýmsum byggingastigum.
• )
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 — Sími: 14314.
Eftir kL 8 — Sími 34231.
Suðurnesjafólk — Þorrablót
Rifjum upp gömul kynni með þorrablóti, sem haldið verður í Tjarn-
arbúð föstudaginn 22. janúar kl. 7:30. — Mætið vel.
Miðapantanir hjá Kristni Þorsteinssyni, Hafnarfirði, sími 51270
og Birni Ófeigssyni, Aðalstræti 4, simi 15985.
Fyrir hönd Suðurnesjafélagsins.
Skemmtinefndin.
ÞAKJARN
ÞAKGLUGGAR
ÞAKKJOLUR
ÞAKRENNUR
ÞAKVENTLAR
ÞETTIEFNI
JARNVORUR
VERKFÆRI
URVALSVORUR
ÆGISGÖTU 4 og 7.
SÍMAR: 15300 13125 13126
Hafnarfjortkir:
íbúðir í sambýlishúsi til sölu
Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í sambýlishúsi, sem er verið að hefja bygg-
ingu á við Álfaskeið í Hafnarfirði. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, með
tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum. Allt sameiginlegt frágengið. Sér geymsla í
kjallara og bílskúrsréttindi fylgja hverri íbúð. Sjá nánar teikningu hér að ofan.
Fyrsta útborgun kr. 50.000,00.
ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, héraðsdómslögmaður,
Strandgötu 25, Hafnarfirði. — Sími 5-15-00.