Morgunblaðið - 19.01.1965, Síða 14

Morgunblaðið - 19.01.1965, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriöjudagur 19. janúar 1965 Til leigu 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í nýlegu húsi við Grænuhlíð. Bílskúr fylgir. íbúðin er laus 1. febrúar. — Tilboð óskast send á afgr. Mbl., merkt: „6585“. Stulka eða korea óskast til afgreiðslustarfa strax. SæEakaffi Brautarholti 22. ! Móðir okkar, RAGNHEIÐUR ZIMSEN andaðist að morgni 17. janúar. Gógó Gerström, Lisbeth Zimsen. Sonur minn, BJÖRGVIN GÍSLASON lézt í Reykjavík 13. janúar sl. — Jarðarförin fer fram frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 20. janúar kl. 13,30. Gísli Daníelsson, Keflavík —.... Faðir minn, MAGNÚS JÓNSSON frá Víkmgsstöðum, andaðist að heimili mínu, Hveratúni, Biskupstungum, laugardaginn 16. þ. m. — Fyrir hönd vandamanna. Skúli Magnússon. Maðurinn minn,. ÁGÚST ANDRÉSSON fýrrum hreppstjóri, Hemlu, V-Landeyjum, andaðist að heimili sínu 16. þ. m. — Jarðsett verður að Breiðabólstað föstudaginn 22. þ. m. — Bæn verður að heimili hins látna kl. 12 á hádegi. — Fyrir mina hönd og barna hans. Kristín Skúladóttir. Okkar hjartkæri faðir og fósturfaðir GUÐMUNDUR PÁLSSON verður jarðsunginn frá Aðventkirkjunni fimmtUdaginn 21. þ.m. kL 10,30 f.h. — Bióm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Systra- félagið Alfa. — Jarðarförinni verður útvarpað. Fyrir mína hönd, fjarstaddra dætra hans og annarra vandamanna. Guðrún S. Franklín. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar, ÁSTU STEFÁNSDÓTTUR Sérstaklega vil ég þakka hjónunum Jónínu Filipusdótt- ur og Sigurði Amljótssyni. — Guð blessi ykkur ölL Bjami Einarsson, börn og baraabörn, Hólmgarði 52. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og út- för mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, GUÐMUNDAR ÞORSTEINSSONAR listmálara. Alda Pétursdóttir, börn og tengdabörn. Þakka kærlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för mannsins míns, JÓNS HJALTALÍNS Til leigu rúmgóð 4ra herbergja hæð, heppileg fyrir utanbaejar- eða útlenda fjölskyldu, því íbúðin er fulibúin húsgögnum, teppa- lögð; eldhús með borðkrók, rafmagnstaekjum, borðbúnaði og öllu tilheyrandi fyrir tólf manns. — Tilboð sendist Mbl. fyrir næstu mánaðamót merkt )rNorðurmýri — 6715“. I.O.G.T. Stúkan Verðandi, St. Dröfn Fundur í kvöld kl. 8.30. Kosning og vígsla embættis- manna hjá Verðandil Æt Perlon sokkarnir komnir aftur. Bankastræti 3. NÝLBGA tók til starfa nýtt bakarí í Keflavík, og er eigandi þess Ragnar Eðvaldsson bakara- meistari. Bakaríið er búið nýjum full- komnum tækjum til framleiðsl- unnar og eru þau frá Svíþjóð og Sviss að mestu leyti. Bakaríið er í nýju steinhúsi við Hringbraut, var þar öllu tilhagað frá upphafi trl þessa reksturs. Við götuna er sérlega falleg og smekkleg sölu- búð. Allar innréttingar eru gerð- .ar af glerL stáli og harðvið, og sá verkstæði Einars Þorsteinssonar um smíði þeirra. Veruleg framför fyrir Kefla- vik er að fá svo velbúið bakari og fallega sölubúð í bænum. — hsj — Stúlka óskast Stúlka óskast allan daginn í brauðgerðarhús vort. G. Ólafsson & Sandholt. NauSungaruppboð sem auglýst var í 65., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964, á hluta í húseigninni nr. 22 við Bárugötu, hér í borg, þinglesinni eign Siggeirs Eiríkssonar, fer fram eftir kröfu Þorvaldar Lúðvíkssonar hrL, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. janúar 1965, kl. 3 siðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Trésmiðir óskast til vinnu við Borgarsjúkrahúsið í FossvogL Löng vinna. — Innivinna. Byggingaifélagið Bru hf. Sími 16298. AFMÆLISSÝNING ARA RAUPSTEFNAN 28.FEBRr9.MARZ 1965 LEIPZIG í þágu frjálsra heimsviðskifta og tækniframfara 9000 sýningaraðilar frá 70 þjóðlöndum sýna fullkomnustu framleiðslu á sviði tækni og neyzluvarnings. — Greinilegt yfirlit nýjustu heimsframleiðslu og nýtízku fram- leiðsluhátta. Ráðstefnur vísindamanna. Umræðufundir og mót tæknisérfræðinga. Úrvalsdagskrá listahátíðar. — Upplýsingar og kaupstefnuskírteini veitir: Kaupstefnan - Reykjavík, Lækjargötu 6 og Pósthússtræti 13, eða á landamærum Þýzka Alþýðulýðveldisins. Þýðingarmesta miðstöð viðskifta austursog vesturs.,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.