Morgunblaðið - 19.01.1965, Síða 16

Morgunblaðið - 19.01.1965, Síða 16
16 MCRGUHBLAÐIO Þriðjudagur 19. janúar 1965 íbúð við Daibraut 6—7 herb. 144 ferm. íbúð við Rauðalæk og Dal- braut, til sölu. — Sér hitaveita. — Bílskúrsréttur. Góðar geymsrur. Góð lán áhvílandi. Suður og norð- ur svalir. — Útsýni yfir Laugardalinn og Sundin. IMýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24-300. og kl 7,30-8,30 e.h. Sími 18546. Atvinna Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa í herrafata verzlun. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m. merkt: „Reglusamur — 9623“. Utsölunni lýkur á morgun Notið síðasta tækifærið. Töskubúðin Laugavegi 73. Áhugaljösmyndarar atvinnumenn 12 STÆRÐIR 10 ÁFERÐIR LJÓSMYNDA- PAPPÍR Framkallari METINOL U Fixer ACIDOFIX — ALLT TIL LJÓSMYNDUNAR — GEVAFOTO Lækjartorgi — Sími 24209. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahiutir margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. A KIO S JÁLF NÝJUM BlL Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVIK Ilringbraut 106. — Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BILALEIGA í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bílar. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. Simi 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. LITLA bifreiðaleigon Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Voikswagen 1200 ER ELZTA REYNDASTA OC ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. MÚRARAR MÚRARAMEISTARAR Höfum fyrirliggjandi litlar og hand- hægar hjólbörur fyrir pússningu. VELSMIÐJAN JÁRN HF SIÐUMÚLA 15 s’imar: 34200 - 35555 Sími 22-0-22 BÍLALEIGAN BÍLLINN K J RENT-AN - ICECAR Sl'MI 1883 3 J rÆ^ BÍLALEIGAN BÍLLINN' ■ J RENT-AN -ICECAR SÍMI 18833 BÍLALEIGAN ÐÍLLINN K J RENT-AN - ICECAR SÍMI 18 8 3 3 J Hópferðabilúr allar stærðir Simi 32716 og 34307. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Geymslu- eða iðnaðar- húsnæði Við eina aðalumferðaræð borgarinnar er til leigu 2000 fermetra geymslu- eða iðnaðarhúsnæði. — Leigist í einu lagi eða smærri einingum. — Lyst- hafendur leggi nöfn sín ásamt símanúmeri á afgr. Mbl., merkt: „Leiguhúsnæði — 6586“. Fiskibátar til sölu Tveir 1. fl. vertíðarbátar 65 og 64 rúml. með öllum nýjustu siglinga og fiskileitartækjum. Útborgun hófleg. Greiðsluskilmálar góðir. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. Endurskoðun Stórt fyrirtæki með margþætta starfsemi óskar eftir að ráða til sín starfsmann til endurskoðunarstarfa. Viðkomandi þarf að hafa fjölþætta reynslu í endur- skoðunar — eða þókhaldsstörfum og geta unnið sjálfstætt að verkefnum sínum. Umsóknir, er farið verður með sem algjört trúnaðar mál, sendist Morgunblaðinu fyrir 23. þ.m. merktar: „Endurskoðun — 6567“. Húsgagnasmiðir — Byggingameistarar! hefilbekkir úr b e y k i fyrirliggjandi. Höfum einnig minni hefilbekki hentuga fyrir skóla og heimasmíði. Sími 1-33-33. r LUDVI STORI u A REVLON SIMYRTIVÖRLR nýkomnar. Austurstræti 16. — Sínii 19866. (Reykjavíkurapóteki) — Sími 19866.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.