Morgunblaðið - 19.01.1965, Page 18
18
MORGUNBLAÐI0
Þriðjudagur 19. janúar 1965
6imi 114 7»
Glœpahringurinn
M*G*M presenls IHE
6HMBBSTER
Mark RICHMAN • Martin GABEL
wB&ÍÍ&i s ... .
Afar'spennandi, ný, bandarísk
gangstermynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára
JMQgj»
HRAFNIN
^ ^ ____
flj/AVISIONifWWCOLOR ^
yincsntPPJCS rét
l w ftteZ»
£ Bow'sHARIPFP
Hörkuspennandi, ný, amerísk
kvikmynd í iitum og Pana-
vision, byggð á hinu fræga
kvæði Edgar Allan Poe,
„Hrafninum".
Bönnuð innan 16 ára,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Benedikt Blöndal
heraðsdomslögmaóur
Austurstræti 3. — Sími 10223.
Málflutningsskrifstofa:
borvarður K. Þorsteinsson
Miklubraut 74.
Fasteignaviðskipti:
GuSmundur Tryggvason
Sími 22790.
Málflutningsskriístoia
Sveinbjörn Dagfinss. nrL
og Einar Viðar, ndi.
Hafnarstræti 11 — Sími 1940ð
RÖÐULL
Eyþórs Combo
Söngvari
Didda Sveins
Matur frá kl. 7. — Sími 15327
TONABIO
Simi 11182
ÍS LENZKUR TEXTI
JfiFiES BONO
Wá
\ i/mí.
i ,vn fT’rTnmrnn—i
Dr.No *&•**
Heimsfræg, ný, ensk saka-
málamynd í litum, gerð eftir
samnefndri sögu hins heims-
fræga rithöfundar Ian Flem-
ings. Sagan hefur verið fram-
haldssaga í Vikunni. Myndin
er með íslenzkum texta.
Sean Connery
XJrsula Andress
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
w STJ'ORNU
Simí 18936
BÍÓ
íSLENZKUR TEXTI
Frídagar í Japan
(Cry for Happyj
Afar skemmtileg og bráð-
fyndin, ný amerísk stórmynd
i litum og CinemaScope. Þetta
er mynd fyrir alla fjölskyld-
una og flestir hafa gaman af
að sjá.
Glenn Ford
Donald O’Connor
Sýnd kl. 7 og 9.
Islenzkur texti.
Hróp óttans
Hörkuspennandi kvikmynd
sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Sparifjáreigend ur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
Simi 22714 og 15385.
b:<T5ri'f?r
CRf) RIKISiNS
M.s. Herðubreið
fer austur um land til Kópa-
skers 23. þ. m. Vörumóttaka
þriðjudag og miðvikudag til
Djúpavog, Breiðdalsvíkur, —
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar og
Kópaskers. Farseðlar seldir á
þriðjudag.
M.s. Herjólfur
fer til Vestmannaeyja og
Hornafjarðar á miðvikudag.
Vörumóttaka til Hornafjarðar
í dag.
Sœluvika
URSULA ANDRESS • ELSA CARDENAS
RMJL LUKAS
iPtwnuHi
BCHMKi lHORPt - *UA» tW.ES KUAS
Ný amerísk söngva- og dans-
mynd í litum. — Aðalhlut-
verkið leikur og syngur hinn
óviðjafnanlegi
Elvis Presley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd í litum:
Með Loftleiðum
landa á milli.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Stöðvið heiminn
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning miðvikudag kl. 20.
Hver er hræddur við
Virginu Woolf?
Sýning fimmtudag k.1. 20.
Bannað börnum innan 16 ána.
Hildur
eftir Gustav Wied
og
Sköllótta söngkonan
eftir Eugene Ionesco
Þýðandi: Bjarni Benediktsson
Leikstjóri: Benedikt Arnason
Frumsýning Litla sviðinu í
Lindarbæ fimmtudaginn 21.
janúar kl. 20.
Engir fastir frumsýningar-
gestir eru að sýningum Þjóð-
leikhússins í Lindarbæ.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Félagslíf
Skjaldarglíma Armanns 1965
verður háð í Reykjavík
sunnudaginn 31. janúar. —
Þátttökutilkynningar sendist
stjórn glímudeildar Ármanns,
skriflega í pósthólf 104, eigi
síðar en 24. þ. m.
Stjórn og G.G.A.
Somkomnr
K.F.U.K. — Aðaldeild
Saumafundur og kaffi í
kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt dag-
skrá. Allar konur velkomnar.
Stjórnin.
Fíladelfía
Vakningarvika. Samkomur
hvert kvöld kl. 8.30. Ræðu-
maður Jacob Perera frá
Ceylon. Fjölbreyttur söngur.
BIKGIK ISL GUNMARSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 6 B. — II. bæð
M0ND0
NÍIDO
Hinn nakti heimur
Heimsfræg, ný, ítölsk kvik-
mynd í litum, þar sem flett
er ofan af raunverulegum at-
þurðum og athæfi, sem ekki
hefur áður sézt á kvikmynd.
Myndin er tekin að mestu
leyti á bannsvæðum og í
skúmaskotum stórborganna,
svo sem:
London — París — New
York — Tokíó — Hong
Kong — Ilavana — Las
Vegas — Bombay —
Ist.'imbul.
Bönnuð bönum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Uppselt.
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 20.30.
Uppselt.
Sýning fimmtudagskvöld
kl. 20.30.
Uppselt.
Næsta sýning sunnudagskvöld
Almansor kenungsson
barnaleikrit
eftir ólöfu Ámadóttur
Leiktjöld: Steinþór Sigurðss.
Leikstjóri: Helgi Skúlason
Frumsýning í Tjarnarbæ
föstudag kl. 18.
Saga úr Dýragarðiimm
Sýning laugárdag kl. 17.
Vonja frændi
Sýning laugardagskvöld
kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 14. —
Sími 13191.
Aðgöngumiðasalan í Tjarnar-
bæ er opin frá kl. 13—17.
Sími 15171.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þ lákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6, símar 1-2002,
1-3202 og 1-3602.
Suni 11544.
Fangarnit í Altona
THE
CúHDEMNED
OFALTONA’
ITITANUS and CARLO PONTI PresenlaliM
Roleased by 20lh CLNTURY /OX
Stórbrotin og afburðavel leik
in ítölsk-amerísk stórmynd,
eftir leikriti J.P. Sartre.
Sophia Loren
Maximilian Schell
Fredric March
Robert W.agner
Bönnuð böraum.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Sími 32075 og 38150.
Ævintýri í Róm
mí%.-
Ný, amerisk stórmynd í litum.
— Sumarauki til sólarlanda.
— Mynd fyrir alla fjölskyld-
ung,
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Rio Grande
Hörkuspennandi.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Hárgreiðslustofa
í fullum gangi og á mjög góðum stað í bænum til
sölu. — Selst með góðum kjörum ef samið er strax.
Upplýsingar 1 síma 30442 í dag ©g næstu daga.
GaKlaðar Þilplötur
Dálítið af gölluðum hör-
plötum, spónaplötum og
gaboonplötum verður selt
á tækifærisverði næstu
daga.