Morgunblaðið - 19.01.1965, Síða 23

Morgunblaðið - 19.01.1965, Síða 23
Þriðjudagur 19. janúar 1965 MORGUNBLADIÐ 23 Samið um smibi 335 lesta fiskiskips úr stáli á Akureyri Stærsta skip smíðað Tveir árekstrar hérlendis AKURiKmi, 1«. jan. I ÐAG voru un-dirritaðir samn- ingar milli Magnúsar Gamalíels- sonar, útgerðarmanns í Ólafsfirði og Slippstöðvarinnar h.f. Akur- eyri, um smíði á 335 lesta fiski- skipi úr stáli. Þar með er brotið blað í iðnaðarsögu þessa bæjar, og mikið framfaraspor stigið í atvinnulifi Akureyringa og Norð lendinga allra. Varsjá, 18. jan. — (AP-NTB) Á M O R G U N, þriðjudag, hefst í Varsjá fundur leiðtoga aðildarríkja Varsjárbanda- lagsins, og er það fyrsti meiri háttar fundur þeirra frá því Nikita Krúsjeff fór frá völd- um í Kreml. Til borgarinnar eru komnir meðal annarra Leonid Breshnev, aðalritari sovézka kommúnista- flokksins, Aleksei Kosygin, for- sætisráðherra, Rodion Malin- ovsky, landvarnaráðherra og Andrei Gromyko, utanríkisráð- herra. Ennfremur Walter Ul- bricht, Ieiðtogi austur-þýzkra kommúnista, Janos Kadar, leið- togi ungverskra kommúnista, Antonin Novotny, leiðtogi tékk- neskra kommúnista, forsætisráð- herra Búlgaríu, Teodor Shivkov, og forsætisráðherra Rúmeníu, Gheorghe Gheorghei Dej. Talið er víst, að helzta við- fangsefni fundarins verði hvern- ig bregðast skuli við fyrirætlun- um Atlantshafsbandalagsins um að koma á fót sameiginlegum kjarnorkuher og tilraunum Vest- ur-Þjóðverja til að fá aukinn að- gang að kjarnorkuvopnum. —' Isinn Framhald af bls. 24 í gær sást svo ísspöng 19 sjó- mílur norður af Kögri og lá hún V sjómílur til norðurs. Önnur sást S sjómílur NNA frá Kögri og lá í boga austur. Austurendi henn- ar var 8 sjóm. norður af Horni. í gær leituðu bátar af Vest- fjörðum, sem ætluðu í róður sl. nótt, til Landhelgisgæzlunnar um aðstoð og upplsýingar um ísinn. Varðskipið Þór iór þegar á vett- vang og var á þessum slóðum í gær og kannaði legu íssins. Bár- ust ísfregnir frá skipinu í gær- kvöldi. Kort það sem hér fylgir með er eamkvæmt athugunum Varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli en með skýringum Páls Bergþórsson ar veðurfræðings. Samkvæmt því er mikið ísflæmi norður af land- inu, mun meira en venjulega gerist á þessum árstíma. Athygl- isvert er að ísröndin er viðlíka langt frá Horni og Melrakka- Bléttu, hins vegar virðist veður- fræðingum ekki fullljós íslegan vestur af Vestfjörðum og setur því spurningarmerki við það svæði. Skipið mun vera hið stærsta, sem smíðað hefur verið á Xs- landi, og fyrsta stálskip, sem smíðað er á Akureyri. Það ver'ð- ur mikil frumraun fyrir Slipp- stöðina hjf. og fylgja verkinu beztu óskir Norðlendinga um að það megi vel takast. Skipasmiðir á Akureyri 'hafa lengi verið í fremstu hérlendis, og skip þau, sem þeir hafa smfðað, reynzt með ágætum. Þeir hafa mikla og langa reynsiu í smíði tréskipa, Þá munu afvopnunarmál verða til umræðu á fundinum, að því er fréttamenn telja. Þeir benda á, að hinir nýju leiðtogar Sovét- ríkjanna virðist vera jafnhlynnt- ir friðsamlegri sambúð og Krús- jeff sjálfur var — og því megi telja víst, að fjallað verði um hugsanlegar nýjar afvopnunar- tillögur og einnig tillögur Pól- verja um afvopnunarráðstefnu Evrópuríkjanna og Bandaríkj- anna — og Kínverja um alþjóð- lega afvopnunarráðstefnu. Fréttamenn vekja á því at- hygli, að Rúmenar eiga þarna fjölmenna sendinefnd með sjálf- an Gheorghiu-Dej í broddi fylk- ingar — en , þeir hafa forðazt fundi kommúnistaleiðtoga frá því 1963 — og telja það vísbendingu um að deilurnar við Kínverja verði lítt eða ekki til umræðu. Hins vegar munu flokksleiðtog- arnir án efa drepa á öll önnur meiri háttar alþjóðadeilumál — ekki sízt Maiaysíu-málið og ástandið í Suður-Vietnam. — Sr. King Framhald aí bls. II fékk smá höfuðhögg, en varð að öðru leyti ekki meint af. Árásar- maðurinn var þegar handtekinn. Skömmu áður en þetta gerðist höfðu maður þessi og nazistaleið- toginn, Lincoln Rockwell, komið að máli við sr. King og spurt hann, hvort þeir mættu koma á fund blökkumanna er halda skyldi í kvöld og leggja þar fram sínar skoðanir. Kvað sr. King þeim það velkomið, en sagði að þeir yrðu að takmarka ræðutíma sinn við 15 mínútur hvor. - Hæfta Framhald af bls. 24 snjór og er þar ófært bílum sums staðar. Minkur er hér víða, þótt mikið af honum hafi verið unnið að undanförnu. Er æðarvárpi hætta búin áf honum. Nýlega sáust minkaför í Hrútey, sem er varp- eyja skammt frá landi á Mjóa- firði. Nemendum úr Reykjanesskóla hefir gengið illa að komast aftur úx skólafríi. Engin flugvél hefir komist 1 Reykjanes síðan á Ára- mótum. — P.P. og vonandi verður þetta nýja verkefni uipphaf farsaels ferils iþeirra í smíði stálskipa. Slipp- sböðin hefur mikinn hug á að auka síðar starfsemi sína í sam- bandi við stálskipasmíði og hef- ur þegar aflað sér ýmissa véila og tækja, sem til þess þarf. Hjálmar R. Bárðarson, skipa- sko’ö u na rs tj óri, teiiknaði skipið, og mun það verða svipaðrar gerð ar og ms Reykjaborg, búið öll- um nýtíziku fiskilei'tar- og sigl- ingatækjum. Áætlað er, að það verði tilbúið til afhendingar vor- ið 1966. Ekki er a'ð efa, að sú starfsemi, sem hér er nú hafin, verði mikil lyftistöng og aflgjafi margra iðn greina í bænum og leiði til fjöl- breyttara atvinnulífs og atvinnu aukningar. Forstjóri Slippstöðvarinnar h.f. er Skafti Áskelsson, en stjórnina skipa Bjarni Jóihannesson, Þor- steinn Þorsteinsson og Herluf ENN ER unnið að því að reyna að bjarga þýzka skipinu Susanna Reith, sem strandaði á Kotflúð í Raufarhöfn. Verið er nú að reyna að ná því það langt upp í fjöru að kvikan geti ekki valdið því tjóni. Skipið er enn ekki það illa farið að því verði ekki bjargað ef sjórinn nær ekki að skemma það frekar. Upplýsingar þessar fékk blaðið í gær hjá Hreini Pálssyni, for- stjóra, en hann hefir stöðugt samband við björgunarmennina frá Björgun h.f. Þrír menn af áhöfn skipsins eru enn um borð skipstjóri, vél- stjóri og stýrimaður. Halda þeir ljósavélum gangandi og dæla sjó — Sildveiðin Framhald af bls. 24 síldar. Vitað var þó ekki um þau skip sem fara myndu til Austfjarðahafna, þvi þsu til- kynna ekki afla sinn hingað. Vit að var um eftirtalin skip: Sigurður Jónsson 1500 tunnur; Bjarmi 1500; ísleifur IV. 900; Bergur 900; Jón Kjartansson 1800; Súlan 1300; Ólafur Frið- bergsson 1000; Gullborg 600; Hug inn H. 1200; Sigurpáll 800; Jón Finnsson 100; Ófeigur 700 og Ingiber Ólafsson 600. Veður var ekki sem hagstæð- ast á miðunum og einkum var sjólag slæmt, enda rifu margir bátarnir nætur sínar. Yfirleitt er síldin smá og fer að mestu í bræðslu, en þó hafa frystihúsin reynt að taka til fryst ingar það sem mögulegt :r og vinna öll síld í dag. Á LAUGARDAGSKV ÖLDIÐ voru hér í Kópavogi tveir árekstr ar alvarlegir. Sá fyrri var um kl. 21.30. Var þá ekið fólksbif- reið aftan undir vörubílspall. Ökumaður fólksbifreiðarinnar eftir því sem þurfa þykir í véla- rúmi skipsins, en lítilsháttar sjór vætlar þar inn með stýrisstamma. Er auðvelt að halda afturhluta skipsins þurrum og hefir enginn sjór komist þangað að ráði. Gtuðchreppur SJ ÁLFSTÆÐISFÉLAG Garða- hrepps efnir til spilakvölds mið- vikudagskvöldið, 20 þ.m. kl. 8.30. Félögum skal bent á breyttgn tíma, þar sem venja hefir verið að halda spilakvöldin á fimmtu- dögum. Félagar eru hvattir til að fjöl- menna. Árshátið Sjálf- stæðisfélaganna i Stykkishólmi ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélaganna í Stykkishólmi verður haldin n.k. laugardag og hefst með borð- haldi kl. 8.00 e.h. í samkomuhúsi staðarins. Gunnar Thoroddsen fjármála- ráðherra mætir á hátíðinni Á þessu ári á Sjálfstæðisfélagið í Stykkishólmi 35 ára afmæli. var drukkinn að því er taTinn var og bíllinn mikið skemmdur eða jafnvei ónýtur. Talið var að ökumaður fólksbifreiðarinnar hafi meiðzt í hrygg. Hitt slysið varð á mótum Reykjanesbrautar og Kópavogs- brautar milli tveggja fólksbif- reiða. Talið er að ökumaður bif- reiðarinnar, sem kom Kópavogs- brautina hafi verið drukkinn, en bifreið hans hlaut slæma útreið i skurði við Reykjanesbraut. Vísab úi landi Washington, 18. jan. NTB. EINUM af starfsmönnum pólska sendiráðsins í Washington, Kazi- mierz Mizior, að nafni — hefur verið vísað úr landi, á þeirri for sendu, að framkoma hans í Bandaríkjunum hafi brotið i bága við tilskilda framkomu sendiráðsstarfsmanna. í síðustu viku var ofurstanum George F. Carey flugmálafull- trúa bandaríska sendiráðsins I Varsjá vísað frá Póllandi, og hann sakaður um að hafa ljós- myndað pólska herstöð án leyfis. Hefur bandaríska utanríkisráðu- neytið vísað þessari ásökun á bug og sagt hana tilbúning eirtan. Fótbrotnaði AKRANESI, 18. jan. — S.L sunnudag varð einum af starfs- mönnum Sementsverksmiðjunn- ar það á að festa fót sinn i sandristinni. í sama bili rann sandskriða að en fóturinn fastur og sveigðist það mikið að hann brotnaði undan þunganum. Þetta var kl. 2.30 á sunnudag. Máður- inn, sem fótbrotnaði heitir Ebbi Guðlaugsson búsettur á Skaga- braut 5. nýlega fluttur hingað vestan úr Hvammssveit í Dölum. Afli Akranesbáta AKRANESI, 18. jan. — Vélbát- urinn Haförn j>g þilfarstrilla'n Andey voru á sjó héðan á laug- ardag. Haförn fiskaði 5,2 tonn og Andey 2 tonn. — Oddur. — Churchill Framhald af bls. 1. ing. Hann hefur frestað mörgum meiriháttar stefnumótum og haft er eftir áreiðanlegum heimild- um, að hann hafði ákveðið fð fresta hinni fyrirhuguðu 2ja daga ferð sinni til V-Þýzkalands, dagana 21.—23. jan. Þá hefur ennfremur verið frestað hátíða- höldum þeim, er vera skyldu í Westminster á fimmtúdag í til- efni 700 ára afmælis brezka þingsins. Leiötogar Sovét- og A-Evrópuríkja í Varsjá Ræða m.a. viðbrogð Varsjár- bandalagsins við fyrirætfunum N A T O Ryei. — Sv. P. JBeyni er að verja Súsönnu átöliuxn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.