Morgunblaðið - 19.01.1965, Side 24

Morgunblaðið - 19.01.1965, Side 24
14. tbl. — ÞriSjudagur 19. janúar 1965 ftELEKTROLUX UMBOÐIÐ "lauoavegi Ó9sími 2ÍH00 Samiö um óbreytt hlutaskipti á Vestfj. fsaíirði, 18. jan. 5. júlí s.l. 9.009 !kr. en verður SAMNINGAR hafa tekizt um nú 10.000.00. Kauptrygging kaup og kjör háseta, mat- matsveins, II. vélstjóra og sveina og vélstjóra á vest- netamanna verður kr. 12.500 firska vélbátaflotanum, en eitt og kauptrygiging I. vélstjóra iélag, Vélstjórafélag ísafjarð- 15.0.00.00. Aðrir kaupgjaldslið- ar, hafði ekki sagt upp samn- ir hœkka um 5% og orlof á ingum. kauptryggingu og alla kaup- Sáttafundur í deilunni hófst gjaldsli'ði verða 7%. Útvegs- • Ihér á láugardagskvöld og stóð menn greiða 1% af kaup- til kl. 10:30 á sunnudagsmorg- tryggingu toáseta í sjúkrasjóð. un. Fundinum stýrði hérað.s- Einnig er samið um að sjó- sáttasemjarinn á Vestfjörðum, menn á vestfirska bátaflot- Hjörtur Hjálmarsson .á Flat- anum hljóiti hærra kaup eða eyri, og sóttu toann samninga- hærri skiptaprósentu, ef um nefndir beggja aðila af öllum slíkt semst í samningum L. Vestfjörðum. í. Ú. syðra. Sömdu sjómanna- og verka Samningur þessi gildir til lýðsifélögin vestra við Útvegs ársloka 1965 og skal taka gil-di mannafélag Vestfjarða um ó- eigi síðar en 1. febrúar n.k. breytt hlutaskipti sem er Samkomulag þetta verður 29.5%, en kauptrygging há- nú lagt fyrir félög dei.uaðila seta var eftir 5% toækkun fró til atkvæðagreiðslu. — H.T. Sæmileg síldveiði en margir rifu nætur Flugvél Bjöms Pálssonar á lendingarstaðnum, séð yfir lónið NA-vert á Surtsey. Hæðin til haegri er af gígbarminum, þar scm fyrst gaus. Sjórinn hefur skolað hinum hluta hans burtu. LÓA Eendir í Surtsey með hóp vísindamanna í GÆRDAG flutti Björn Pálsson, flugmaður, hóp vísindamanna út í Surtsey á flugvél sinni TF-LÓA. Dvöldust þeir þar um fjögurra tíma skeið við ýmsar athuganir. Þyrla frá Varnarliðinu flaug fyrst með • 5 menn úr leiðangr- inum til Surtseyjar ,frá Vest- mannaeyjum. Það voru þeir Þor- björn Sigurgeirsson, prófessor, sem stofnað hafði til fararinnar; Steingrímur Hermannsson, forstj. Rannsóknarráðs ríkisins; Ósvald Knudsen; Sveinn Björnsson og Sigurjón Einarsson. Merktu þeir flugbraut norðan við lón það, er myndazt hefur þar sem fyrst gaus á eyjunni, norðaustanvert á henni. Um kl. 12 á hádegi, tæpum klukkutíma eftir að þyrlan flutti fimm-menningana út í Surtsey, lenti Bjöm flugvélinni, með 13 mönnum innanborðs, í fjörunni, Vísindamennirnir tóku sýnis- horn af ýmsu á eyjunni og stund uðu- þar mæilingar, þar til skyggja tók og halda varð á brott. Var það um kl. 16,10. Vestmannaeyjum, 18. jan. AGÆTIS veður er hér í dag. Línubátar héðan munu nú komn- ir á annan tuginn og eru allir á sjó í dag. Mest er að gera í sambandi við síldina. Unnið var hér í gær við frystingu, en hér er ekkert salt- að. Veðrið, sem skall á á laugar- daginn, gekk niður á sunnudags nótt og voru flestir síldveiðibát- amir famir austur á miðin um hádegi á sunnudag. í dag um kl. 15 höfðu borizt hingað fréttir um skip, sem feng ið höfðu alls «m 15.000 tunnur Framhald á bls. 23. ískort eins og það var 13. jan. sl. gert af Vamarliðinu en með skýringum Páls Bergþórssonar veðurfræðings. Fœreysk útgerð berst í bökkum sökum manneklu Fólkið leitar sér atvinnu á Islandi Danmorku MORGUNBLAÐIÐ átti í gær tal við fréttaritara sinn í Færeyjum og spurðist fyrir um ferðir Færeyinga á vertíð hér á landi í vetur. Hann sagði að þegar væru farnir til íslands 400—500 manns og búizt væri við að hingað færu 1200—1500 manns alls. Fréttaritarinn sagði að þetta skapaði alvarlegt ástand í Fær- eyjum, því allt útlit væri fyrir að mikill hluti skipaflotans þar mundi verða bundiifn fyrir sakir manneklu. Fólk færi í stórhópum frá Fær- eyjum og leitaði sér vinnu, bæði karlar og konur. Mjög mikið af konum sæktu vinnu til fjarlægra staða, einkum til fslands og Dan- merkur, jafnvel giftar konur. Nú væri svö komið að mun færri konur væri í eyjunum en karlar og væri raunar fyrirsjáanleg til fslands. Sumir fara af ævin- týraþrá og aðrir í leit að skjót- fengnum gróða. Ný stálskip, sem keypt voru í fyrra, verða ekki Hœtta á oð firði og víkur leggi Þúfum, 18. jan. UNDANFARIÐ hefir verið hörku vetrarveðrátta, stormur með frosti, en fannkoma lítil. Er þetta ólíkt janúarveðróttunni 1964. Nú er mest hætta á ef frostin hald- ast lengi að firði og víkur leggi Isinn sést ekki í ratsjá á siglingaleið við Horn Varðskip leiðbeinir Vestfjarðabátum um ísinn í G Æ R hafði Veðurstofan sámband við vitavörðinn á Horni og spurðist fyrir um ís- fregnir. Þar var þá 200—300 m. breið röst við landið en fjær var engan ís að sjá, þótt gott skyggni væri. Að undan- förnu hefir verið sem hafþök að sjá af ís þar úti fyrir, en skyggni hefir hins vegar ver- ið slæmt. Kl. 10 í gærmorgun sá strand- ferðaskipið Skjaldbreið smájaka á sigl-ingaleið frá Rit fyrir Kög- ur, en ís þessi kemur ekki fram í ratsjá og er því hættulegur skip- um. Á sunnudag sást ís undan Galtarvita og einnig sá Dranga- jökull þá ís á leiðinni frá Rit að Horni. Landföst ísspöng var þá á grunni um hálfa sjómílu út af Kögri. Framháld á bls. 23 ísi. Hefir það mikil truflandi áhrif á samgöngur. Annars er ennþá snjólétt í byggð. Á strönd- inni norðan Djúpsins er meiri fólksfækkun í Færeyjum. Unga fólkið leitar allt á brott. Færeysku skipin fá nú ekki áhafnir og stafar það mestan part af því hve margir fiskimenn fara Framhald á bls. 23 lí íslands- Keimsókn Churchills MORGUNBLAÐIÐ óskar eftir að fá keyptar ljós- myndir eða filmur frá ís- landsheimsókn Winstons Churchills í ágúst 1941. Upplýsingar hjá ritstjórn blaðsins. og gerð út og útgerðir þeirra fara á höfuðið vegna vanskíla. Nýlega hafa Færeyingar selt togara til Englands og annar er til sölu nú þegar, en hann er kominn undir hamarinn. Aflann til Aust- fjaröa Vestmannaeyjum, 18. jan. SAMÚÐARVINNUSTÖHVUN I veigna sjómannaverkfallanna I mun skella hér á miðnætti l nótt og nær þá til þeirra | skipa, sem skrásett eru frá, 1 höfnum þeim, sem verkfall er boðið á. Verður því ekki tekið I hér á móti sild af bátum frá I t.d. Reykjavík og Suðumesja-i ' höfnum, öðrum en Sandgerði. Frétzt hefir að bátar þeir, | sem ekki fá afgreiðslu hér I i muni halda til Austfjarða-j hafna með afla sinn, en þar. 1 hefir ekki verið boðað til | neinna mótaðgerða gegn þeim. I J Bj. Guðm.l Sjómanna- verkfallið FUNDIR voru á sunnudag vegna deilu sjómanna og út- gerðarmanna um kaup og kjör á bátaflotanum. Stóðu þeir frá kl. 20.30 á sunnudag til 6.30 á mánudagsmorgun og hófust 1 gær kl. 20.30 á ný. Litlar líkur voru til samkomulags.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.