Morgunblaðið - 21.01.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.01.1965, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 2Í. jan. 1965 ð MORGUNBLAÐIÐ Sendisveinn óskast nú þegar. — Þarf að geta unnið allan daginn. # Magnús Kjaran Heildverzlun. — Sími 24140. Skápasmíði Getum bætt við okkur smíði á eldhús- og svefn- herbergisskápum, sólbekkjum o. fl. — Upplýsingar í síma 3-49-59. Verzlunarstörf — aukastarf Utflutningsumboð óskar eftir traustum manni til að sjá um vörusendingar og nokkur bréfaviðskipti. Starfið er aðeins aukastarf og krefst ekki vinnu alla daga vikunnar. Umsækjendur sendi tilboð með upp- lýsingum um fyrrverandi og núverandi störf ásamt kaupkröfu, merkt: „íslenzkur iðnaður, box 404 — Reykjavík“. Cœruúipur Gæruskinnsfóðraðar kuldáúlpur í öllum stærðum. Berið saman verðin. kr. 1098.- Miklatorgi — Lækjargötu 4. Nýkomið Karlmanna kuldaskór. Drengja kuldaskór. — PÓSTSENDUM — Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Framnesvegi 2. Nýkomið Kven kuldaskór úr leðri og gúmmi, margar fallegar gerðir. — PÓSTSENDUM — Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Framnesvegi 2. h««<& minni.. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Sparisjóður Kópavogs óskar að ráða stúlku. Umsóknir sendist til Spari- sjóðs Kópavogs, Skjólbraut 6, og eru þar gefnar nánari upplýsingar. Glæsilegt einbýlishús alveg nýtt á skemmtilegasta stað í Flötunum, af sérstökum ástæðum til sölu, ca. 180 ferm. að flatar- máli. — Gullfallegt útsýni. STEINN JÓNSSON, HDL. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala. Kirkjuhvoii — Símar 14951 og 19090. GARÐAR GÍSLASON HF, 11500 BYGGINGAVÖRUR KENTILE GOLFFLÍSAR HVERFISGATA 4-6 Aðalskrifstofur Samvinnutrygginga og Líftryggingafélagsins Andvöku hafa nú ver- ið fluttar úr Sambandshúsinu við Sölfhólsgötu í nýtt hús við Ármúla 3. Ennfrem- ur hefur skrifstofa Sjódeildar verið flutt úr Bankastræti 7 á sama stað. Sam- vinnutryggingar hafa nú í 18 ár leitazt við að veita fullkomna tryggingaþjónustu, bæði með ýmsum nýjungum á sviði trygginga og rheð nútíma skrifstofutækni. Með bættum húsakynnum eiga Samvinnutryggingar hægar með en áður að veita nýjum og gömlum viðskiptavinum betri þjónustu og bjóða þá velkomna i Armúla 3. SAMVIIVNUTRYGGINGAB ÚTSALA — BÚTASALA mbbbk Gordínubútor og teppobútor, fjölbreytt úrval “ ®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.