Morgunblaðið - 21.01.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.01.1965, Blaðsíða 14
14 MORCU N BLADIÐ Fimmtudagur 21. jan. 1965 Öllum þeim, sem glöddu mig á einn eða annan hátt á níræðis afmæli mínu 14. þ. m. sendi ég ástar kveðju með þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og tryggð. Guðrún Oddsdóttir, SandL Þökkum innilega gjafir, skeyti og aðra vináttu, í til- efni af gullbrúðkaupi okkar 2. janúar sl. — Sérstak- lega þökkum við börnum okkar og tengdabörnum, fyrir ógleymanlegt samsæti, er þau héldu okkur til heiðurs, að Hótel Sögu. — Guð blessi ykkur ölL Ingveldur Þorkelsdóttir, Árni Guðmundsson Teigi, Grindavík. Landhelgisgæzlan óskar að ráða LoftskeyfamaEin og útvarpsvlrk}a til starfa. — Útvarpsvirkinn þarf helzt að hafa góða þjálfun í viðhaldi og viðgerðum á skipa-radiotækjum, einkum radartækjum. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, sendist Landheigisgæzlunni fyrir lok þessa mánaðar. Konan mín og móðir okkar, ÓLAFÍA JÓNSDÓTTIR frá Sæmundarhlíð, andaðist á Landsspítalanum 19. þ.m. Sveinbjöm Sæmundsson og böm. Móðir okkar INGIBJÖRG PÉTURSDÓTTIR ! j . i !í ! ! frá Grafamesi, andaðist í Landasspítalanum 19/1 ’65. Bæn fer fram í dag, fimmtudag, kl. 4,30 e. h. í Fossvogskirkju. Börnin. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Frú SIGNÝ V. MAGNÓSDÓTTIR Bakkavelli, sem lézt í Landsspitalanum 11. þ. m. verður jarðsungin að Breiðabólstað Fijótshiíð,. laugardaginn 23. þ. m. Húskveðja verður að heimili hinnar látnu kl. 13 sama dag. — Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu heiðra minningu hennar er bent á líknar- stofnanir. Hörður Sigurjónsson. Jónína G. Sigurjónsdóttir, Magnús Sigurjónsson, Viktoría Þorvaldsdóttir, og bamabörn. Jarðarför móður okkar, RAGNHEJÐAR ZIMSEN fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 22. jan. kl. 1,30. Gógó Gerström, Lisbeth Zimsen. Útför mannsins mins, SVEINS SVEINSSONAR frá Fossi, fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 23. janúar kl. 10:30 f.h. — Bióm vinsamlega afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. — Athöfninni verður útvarpað. Jóhanna Sigurðardóttir. Amrna mín, GUÐRÚN HKLGADÓTTIR Hverfisgötu 20, Hafnarfirði, verður jaiðsungin frá Frikirkjunni í Hafnarfirði föstu- daginn 22. þ. m. kl. 2 e.h. — Fýrir mina hönd og annarra aðstandenda. Bjargmundúr Albertsson. Minnmgarorb: Sigríður F. Thomsen í DAG, 21. janúar, verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni, Sigríð ur Friðrikka Thamsen, Asvalila- götu 19, en hún amdaðist á heim- ili sinu að morgni 14. janúar s.l. Sigríður var fædd í Keflavík 7. október 187®, dóttir hjónanna Péturs Thomsen, bókara hjá Duusverziun og Elínar Eiriks- dóttur. Ekki er ég kunnugur ætt um þeirra, en Pétur var dainskur að ætt, fluttist ungur hingað tiil lands, og settist hér að. Elín og Pétur eignuðust þrjár dætur, Vilhehnínu, er lézt 16 ára, Kristínu, sem síðar giftist Stefáni Snorrasyni, skipstjóra, og Sigríði, sem var þéirra ýhgst. Er Sigríður var fárra árá gömul, dó móðir hennar. Kvænt- ist Pétur faðir hennar þá Heigu systur Elínar og gekk hún systur dætrum síouirn í móður stað. Ólst Sigriður upp hjá foður sín- um og stjúpmóður til fuilorðjns- ára. Þau Heiga og Pétur eign- uðust eina dóttur, Eíínu, sem giftist Friðriki Halldórssyni prentará. Eru allar þessar systur nú látnar. Nokferu' fyrh* síðustu a'ldamót fluttist Pétur með fjölskýidu sína frá Keflavík og vestur í Búðardal í Dalásýslu, og hóf störf hjá verziun Boga Sigurðs- með föður sínuim og stjúpmóður vestur, og viar hjá þeim, þangað til hún giftist Kristjáni. Hanssyni, trésmíðameistara árið 1901. — Kristján var fæddur að Gauta- stöðum í Hörðudal, Dalasýslu, sonur hjónanna Hans ÓJafssonar og Guðrúnar Sigurðssonar, er þar bjuggu. Hafði hann lært tré- smíðar hjá Bjarna Jónssyni, tré- smíðameistara í Reykjavik. Að loknu námi koui hann aftur heim á æskustöðvarnar og þar kynnt- is>£ hann Signði. Vorið 1902 flóttu un,gu hjónin frá Búðardatl og til Reykjavíkur. Byggði Kristján húsið nr. 7 við Frakfeastíg árið 1905 og þar bjugu þau til ársins 19i2®, en þá by,ggði Kristján, í samvinnu við syni sína, húsið að Ásvaiia- ,götu 19, og þar var heimili þeirra til dauðadags. Mann sinn missti Sigríður árið 1961, eftir rúmJega 60 ára samvistir. Eftir Ját Kristjáns bjó SigriðuT áfrarn með Pétri syni sínum og vann sín húsmóðurstörf fram á síðasta dag, þrátt fyrir þverrandi starfsíþrek og háan aldur. Síðustu árin naut hún aðstoðar EJínax dóttur sinnar, en hún vann verk sín með einbeittum viljastyrk og ósérhJifni, að það vakti undrun og aðdáun þeirxa, sem til þekktu. þessi: EJín, ekkja A. Johnson* fyrrv. bankagjaldkera, Sólvalla- götu 16; Pétur, kaupmaður, ó- kvæntur, sem hefur búið alia tíð heima hjá foreldrum sínum, og Haraldur, kaupmaður, Ás- vaJJagötu 22, kvæntur Gerðu Her bertsdóttur. Það var talið jafhræði með þeim Sigriði og Kristjáni, er þau giftust. Hann, gJæsimenni á veUi og vammJaus drengskaparmaður, og hún, nettvaxin fríðJeilískona, sviphrein og IjúfJynd. Hefur mér verið sagt, eftir traustum heimild um, að umtail hafi það vakið og almenna aðdáun meðal þeirra, sem viðstaddir voru giftingu þei.rra, hversu glæsiJeg þau voru á þessum heiðursdegi þeirra. Fyrstu búskaparárin bjuggu iþau Sigriður og Kristján við fremur þröngan efnahag, atvinna var stopul á þeim árum, og hús- bóndinn varð að sæta þeim tæki færum sem buðust, til að afla heimiJinu tekna. En þau voru samhent í Jifsbaráttunni og dag- Jaun húsbóndans uxðu fuxðu dxjúg í höndum húsfxeyjunnar, þrátt fyrir vaxandi ómegð og aukin útgjöld. Gestkvæmt var á heimili þeirra frá fyrstu tíð, þau bæði vinsæl og frændmörg og gestrisin með afbrigðum. Dvöldu oft frændur og vinir þar um lang an tíma, þegiar þeir þurftu að sinna erindum sínurn í borginni, og segir það sína sögrn Líssaga Sigríðar Thomsen gerð ist ekki mikið utan heimilis henn ar, enda hygg ég, að það hafi hún ékki tregað, en innan veggja iþess fann hún sitt ríki, og þar undi hún sér vel. Henni var fyrir öllu velferð barnanna og eigin- mannsins og þar dvaldi huguir hennar jaifnan. Hún vann heil og óskipt að uppeldi barna sinna og hún annaðist heimilið með Iþví- líkum myndarbrag að minnis- stætt er. Þar lagði hún fram alia sína orku og metnað, enda hlaut hún Jaunin eftir því. Betra fjöl- skyldulif held ég, að hafi verið vandíundið. Og eftir að bömin voru komin upp, en starfsorka þeirra hjón- anna þvarr, voru þau urnvafin ástúð og umhyggju barna sinna og barnabarna, sem vildu allt fyrir þau gera. Þau laun voru hennj nóg. Og nú, í dag, þegar hún verður kvödd hinztu kveðju, vil ég færa henni þakkir mínar og ættingja minna, sem eigum henni svo margt gott að inna frá fyrstu tíð. Veit ég, að þar mæli ég og fyrir munn allra þeirra, sem urðu svo lánsamir að kynnast henni og eiga samleið með henmi á lífs- leiðirmi. Megi Alvaildux guð sefa söknuð ástvina hennar og blessa þær dýrmætu minningar, sem þeir eiga um bana. Tómas Einarsson. NorBurlandaráð Framhaiid af bls. 11. Tónskáldaverðlaunum, sem nú verður úthlutað i fyrsta sinn. Mun verðlaunaafhending in fara fram við hátíðlega at- höfn eitt kvöldið , og mun einn þáttur þeirrar athafnar varðá Norræna húsið, sem byggja á í Reykjavík. Þá má að lokum geta þess, að íslendingar eru flutnings- menn að tveimur tillögum ásamt fulltrúum hinna þjóð- anna, tillögu um fjárfestingar- bankann og tillögur um fram- haldsmenntun sjómanna. Þau Sigríður og Kristján eign- sonar, sem þar var. Sigríður fór | uðust þrjú böm, og eru þau Vélrítunarstúlka óskast á opinbera skrifstofu, sem fyrst. — Umsóknir ásamt upplýsingum óskast sendar afgr. Mbl. fyrir 25. jan- úar, einkennt: „Vélritun — 9626“. ER A UNDAN MJALTAVELAR P 77 ALFA LAVAL'mialtavélin er vel þekkt um veröld alla. Hún mjólkar fljótt og vel, hreingerning hennar er auðveld, notkun handhæg. Véjfatan, lokið og spenahylkin eru úr ryðfríu stáli. Slaghraði sog- skiftisins er jafn og nákvæmur, raki hefur ekki áhrif, óþarfi er að smyrja hann. ALFA LAVAL BER AF; Afgreiðslutími stuttur. Upplýsingar f næsfa kaup- félagi og hjá Véladeild SÍS. KM Tn.n.tcc.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.