Morgunblaðið - 18.03.1965, Page 1
28 síður
52. árgangur.
30.000!
sóu hondrita-1
sýninguna !
Einkaskeyti til Mbl. í
Kaupmannahöfn, 17. marz. j
SÝNINGIN „íslenzk handritj
’og dönsk menning" mun verðai
ýnd í Óðinsvéum, Álaborg, í
Árósum og Esbjerg. 20. marzi
n.k. verður sýningin opnuð íl
Stiftssafninu í Óðinsvéum. —í
L Kaupmannahöfn var sýning-i
in haldin í Listasafni ríkisinsJ
og sáu hana um 30.000 gestir. J
— Rytgaard. <
Leopoldville, 15. marz. NTB
• ÚTVARPIÐ í Leopoldville
skýrði svo frá í dag, að ákveð-
ið hefði verið að vísu úr landi
Eovézkum blaðamanni, Niko-
las Khokhlov að nafni — sem
verið hefur í fangelsi í ná-
grenni Katanga sl. þrjá mán-
uði. Sendiherra Tékkóslóvakíu
í Kongó, Badric Khrushka,
hefur haft milligöngu um
samningaumleitanir um, að
Khokhiov verði látinn laus.
Þ E I R Johnson, forseti, o»
George C. Wallace, ríkisstjóri
Alabama, hittust sl. sunnudag
og ræddu ástandið í Alabama,
en þar hefur að undanförnu
verið heitt í kolunum varð-
andi kynþáttamálin. Hér sést
Johnson læða við fréttamenn
að fundi þeirra ríkisstjórans
loknum. Wallaee sézt t.v.
Kveikt í sendiráði V-
Mótmælaganga í
Montgomery í gær
Yfirvöld veittu leyfi til göngunuor
Montgomery, Alabama,
17. marz — NTB.
4.000 tii 5.000 manns, stúdentar,
prestar og nunnur, af hvítum
kynstofni og svörtum gengu í dag
í áttfaldri fylkingu um götur
Montgomery, höfuðstaðar Ala-
bama, með leyfi yfirvalda þar.
Ganga þessi var farin til að mót-
mæla harkalegri meðferð lög-
reglunnar á samskonar göngu i
gær.
Dr. Martin Luther King, frið-
arverðlaunahafi, gekk í fylking-
arbrjósti, én hann hefur svarið
þess dýran eið að hann skuli sjá
til þess á friðsamlegan hátt að
ekki standi steinn yfir steini í
Montgomery unz allir þeir negr-
ar, sem tii þess hafa rétt, fái
að kjósa.
Að skipan Wallace ríkisstjóra
eru allar fjöldasamkomur og
göngur í Alabama bannaðar
nema til komi sérstakt leyfi yfir
valdanna.
Gangan í Montgomery í dag
hófst nokkrum klukkustundum
síðar en ráðgert hafði vérið sök-
um þess að beðið var leyfis. yfir-
valda, sem um síðir var veitt.
Fór gangan fram án þess að til
stórtiðinda drægi.
Flugárásir á Viet
Cong kommúnista
Þýzkalands í
Þýzki fáninn rifinn n/ður, hervirki
unnið á byggingunni —
Bonn 17. marz — NTB.
13TANRÍKISRÁÐBNEYTI® í
Bonn hefur tilkynnt, að í dag
hafi verið kveikt í sendiráðsbygg
ingu Vestur-Þýzkalands í Taiz,
höfuðborg Jemen. Talsmaður
ráöuneytisins sagði að kl. 11,30
•ð staðartíma hefði múgur manns
þrengt sér inn í sendiráðið, en
þar tók múgurinn að eyðileggja
húsgögn. Þýzki fáninm var rifinn
niður og eldur Vagður að bygg-
FagerhoSm
þingforseti?
Heisingfors, 17. marz — NTB.
ALLT bendir tii þess að jafnað-
armaðurinn Karl August Fager-
holm muni verða hinn nýi for-
eeti finnska þingsins, er forseta-
kjör fer fram á morgun, fimmtu-
dag. Auk sósíaldemókrata er ráð
fyrir því gert að fleiri fíokkar
muni styðja Fagerholm sem hef-
w áður gegnt embætti þingfor-
seta.
Indónesor
konpa 60 þotur
Jakarta, 17. marz — AP.
KLUG'HIEIR Indónesa hefur fest
kaup á sextíu „1L-2S“ æfinga-
þotum frá Tékkóslóvakíu, að því
er talsmaður flughersins sagði
hér í dag. Eiga véiar þessar að
koma i stað bandarískra Mentor
^T-34S“ skrúfufiugvéla, sem
flugher Indónesa heíur notað til
Jþessa.
ingunni. Enginn sendiráðsstarfs-
manna slasaðist,' en sendiráðið er
nú óstarfhæft.
Æðsti maður sendiráðs Jemen
í Bonn var kvaddur til v-þýzka
utanríkisráðuneytisins skömmu
eftir að fregnirnar höfðu borizt
frá Jemen. Karl Carstens, ráðu-
neytisstj óri utanríkisráðuney tis-
ins, mótmælti aðförunum í Jem-
en harðlega, og krafðist þess að
tjónið á Sendiráðinu yrði bætt.
Hér er um að ræða þriðju mót-
mæli v-þýzku stjórnarinnar við
arabíska stjórn síðan í gær.
V-Þýzkaland sendi írak harð-
yrta mótmælaorðsendingu í gær,
og fyrr í dag voru mótmæli bor-
in fram við stjórn Líbanons sök-
um þess að múgur manna réðist
að Göthe-stofnuninni í Tripoli og
vann þar hervirki.
100.000 lonna
olíuskip
Barrow-In-Furness,
Englandi, 17. marz — AP.
ELÍZABETH Englandsdrottn-
ing hleypti i dag af stokkun-
um stærsta skipi, sem smíðað
hefur verið í Bretlandi frá
styrjaldarlokum. Er hér um
að ræða 100,000 tonna oiiu-
flutningaskip, British Admir-
al, sem er í eigu British Petro
leum Co. (BP). Lengd risa-
skipsins er 218 metrar, og íull
hlaðið getur það sigR með
35LÍ hnúta ferð. Skipið á að
vera í förum milli Austur-
landa og Bretiands.
Jemen
Áður en fregnir um íkveikj-
una í sendiráðinu í Jemen bárust,
hafði blaðafulltrúi Bonn-stjórnar
innar, Giinther von Hase, lýst því
yfir að Arabar, búsettir í Vestur-
Þýzkalandi verði á engan hátt
látnir gjalda árásanna og óeirð-
anna í Arabalöndunum. Arabisk-
ir stúdentar og aðrir myndu eftir
sem áður njóta þýzkrar gestrisni.
Von Hase sagði jafnframt að
um 6000 v-þýzkir ríkisborgarar
væru búsettir í Arabalöndunum,
þar af um helmingurinn í Egypta
landL Hann vildi ekkert um það
segja hve margir hyggðu á heim-
ferð vegna síðustu atburða.
Von Hase las jafnframt upp
yfirlýsingu vestur-þýzku stjórnar
innar, þar sem segir að stjórnin
fagni því að þing ísrael hafi sam
þykkt ákvörðun stjórnar sinnar
um að taka upp stjórnmálasam-
band við V-Þýzkaland.
Saigon, 17. marz — (NTB) —
BANDARÍSKAR sprengjuflug-
vélar af gerðinni B-57 gerðu í
dag margar árásir á stöðvar Viet
Cong kommúnista í Binh Duongh
héraðinu norður af höfuðborg-
inni Saigon. — Tilkynnt hefur
verið að um 50 Viet Cong komm
únistar hafi fallið ára á þriðju-
dagsmorgun er 16 bandariskar
þyrlur, sem fylgt var af 10 vopn-
uðum þyrlum til viðbótar, fluttu
lið hermanna stjórnar S.-Vietnam
til fimm staða í Vinh-Long hér-
aði. Viet Cong-skæruliðar skutu
á þyrlurnar á öllum stöðunum.
Þrír hermenn stjórnarinnar féllu
í þessum bardögum.
Bandarískar heimildir herma
að a.m.k. 525 kommúnistar hafi
fallið í bardögum við stjórnar-
hermenn í síðustu viku, en um
250 stjórnarhermenn og þrír
Bandaríkjamenn týndu lífi á
sama tíma.
Sendiherra Bandaríkjanna í
Saigon, Maxwell Taylor, sagði í
dag í viðtali við kanadiska út-
varpið að S.-Vietnam gæti ekki
komið í veg fyrir sendingar
manna og vopna frá Norður-
Vietnam fyrr en leiðtogai'nir í
Hanoi hafi breytt stefnu sinni
Taylor var að því spurður um
hvað bæri að semja varðandi
Vietnam. Hann sagði:
„Ég vildi óska að ég vissi þaík
Samningar geta því aðeins tekizt
að báðir aðilar hafa hug á þvL
S.-Vietnam berst við að reyna aff
vera frjálst land og naumast kem
ur til greina að nota eigið freist
til hrossakaupa“.
Alþýðublaðið í Peking sagði 1
dag að það væri hrein og bein
l'iskhyggja að Bandaríkjamenn
héldu að sprengjuárásir á Norð-
ur-Vietnam muni verða til þess
að neyða leiðtoga landsins til
friðarsamninga. Segir blaðið að
milljónir ungra manan í Norður-
Vietnam séu þess albúnar að
ganga í her lands síns og síðan
á milli bols og höfuðs á „árásar-
mönnunum". Hvatti blaðið til
þess að hið gamalkunna „auga
fyrir auga, tönn fyrir tönn“ verði
upp tekið í Vietnam.
Afvopnunarráðstefnan
kvödd saman
Gromyko lýsir sig hlynntðn því
Tilnefnir 11 atriði um afvopnun
London, 17. marz (NTB)
ANDREI GROMYKO, utanríkis-
ráðherra Sovétrikjanna, og Micha
el Stewart, utanrikisráðberra
Bretlands, áttu í dag með sér
fund, sem stóð í nær tvær ©g
hálfa klukkustund. Gromyko hef-
ur nú lýst sig samþykkan því að
afvopnunarráðstefnan í Genf
verði kvödd saman á ný, og hef-
ur sovézki utanríkisráðherrann í
*»yg«ju að leggja nýjar tillögur
fyrir ráðstefnuna. Greindu göðai
heimildir i London frá þessu i
dag að loknum fundi þeirra utan-
rikisráðherranna.
Gromyko tiinefndi 11 atriði í
sambandi við takmarkaða afvopn
un, sem kynnu að verða til um-
ræðu á ráðstefnunni. Að öðru
leyti er talið að fremur litill
árangur hafi orðið á fundinum í
dag, en á honum fjöiluðu ráð-
herrarnir einkum um afvopnunar
málin, málefni Sameinuðu þjóð-
anna og Þýzkaiands. Þau atriði
á ný?
afvopnunar, sem Gromyko nefndi,
eru þessi, að því er fregnir
herma:
1. Niðurskurður á fjárveiting-
um til hermála. 2. Erlendir her-
menn verði kvaddir heim frá
þeim svæðum, sem þeir hafa
ekkert erindi til. 3. Herstöðvar
erlendis verði lagðar niður. 4.
Sáttmáli til að hindra útbreiðslu
kjarnorkuvopna. 5. Komið verði
upp kjarnorkuvopnalausum
svæðum. 6. Bann gegn notkun
kjarnorkúvopna. 7. Eyðilegging
sprengjuflugvéla og bann gegn
notkun þeirra. 8. Bann gegn
kjarnorkuvopnatilraunum neðan
Framhald á bls. 8
I