Morgunblaðið - 18.03.1965, Page 12
12
MORCU N BLAÐIÐ
Fimmtudagur 18. marz 1965
Heimdallur opnar f élagsheimili
— Gjörbreytt aöstaöa til starfseminnar
Valhallar við Suðurgrötu og er
injíig glæsilegt að öllum bún-
aði.
Einar Guðmundsson, framkvstj. Landsmálafélagrsins Varðar
og Pétur Sigurðsson, alþingis maður, ræðast hér við.
Formaður HEIMDALLAR,
Styrmir Gunnarsson, bauð
gesti velkomna með stuttri og
snjallri ræðu. Hann rakti
framkvæmdasögu félagslieim
ilisins og þakkaði þeim, sem
þar að unnu. Þá fór Styrmir
nokkrum orðum um hlutverk
Heimdallar og ungs fólks um
land allt í starfi og stefnu
Sjálfstæðisflokksins og stjórn
málum.
Dr. Bjarni Benediktsson,
forsætisráðherra, formaður
Sjálfstæðisflokksins, óskaði
félaginu til hamingju með fé-
lagsheimilið og fór jafnframt
Landbúnaðarmálin eru ofarlega á baugi um þessar mundir.
Á myndinni eru Jónas Pétursson, alþingismaður, og Styrmir
Gunnarsson.
Styrmir Gunnarsson, formaður Heimdallar, bauð gesti velkomna og lýsti yfir opnun félags-
heimilisins. Aðrir á myndinni eru talið frá vinstri: Ólafur Jónsson, Gunnar Þorláksson og Örn
Valdimarsson.
nokkrum orðum um félags-
starfsemi ungra Sjálfstæðis-
manna og gildi hennar.
Einnig tóku til máls Árni
G. Finnsson, formaður Sam-
bands ungra Sjálfstæðismanna
og Baldvin Tryggvason, for-
maður Fulltrúaráðs Sjálfstæð
isfélaganna í Reykjavík. Ás-
geir Thoroddsen afhenti félag
inu alfræðiorðabók að gjöf frá
fjölmörgum velunnurum Heim
dallar og Sveinn Guðmunds-
son, formaður Varðar, af-
henti myndarlega peningagjöf
frá Verði.
Móttakan var hin ánægju-
legasta og áttu eldri og yngri
Sjálfstæðismenn skemmtileg-
ar viðræður á meðan borið
var fram öl og snittur.
Framkvæmdir yið félags-
heimilið hófust í júlí s.l. og
höfðu þeir Ásgeir Thoroddsen
og Ólafur Jensson undirbúið ■
verkið, sem Kristinn Ragnars-
son, trésmiöur, stjómaði síðan
af mikilli prýði. Félagsmenn
hafa lagt mikla viíma af mörk
um og er þá ekki talið mikið
starf Vals Valssonar, fram-
kvæmdastjóra Heimdallar og
Ragnars Kjartanssonar, fram-
kvæmdastjóra Fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna í Reykja
vik.
Félagsheimilið er í kjallara
HIÐ N Ý J A Félagsheimili
HEIMDALLAR var opnað á
þriðjudag með móttöku fyrir
fjölmarga gesti, stjórn félags-
ins og fulltrúaráð, ráðherra
Sjálfstæðisflokksins og alþing
ismenn, borgarstjóra og borg
arfulltrúa flokksins, formenn
annarra Sjálfstæðisfélaga í
Reykjavík og stjóm Fulltrúa
ráðs Sjálfstæðisfélaganna,
fjármálaráði flokksins og
ýmsum aðra gesti.
Fundur norrænna dóms-
málaráðherra ■ Osló
DÓMSMÁLARÁÐHERRAR
Norðurlanda komu saman til
fundar í Bergen 10. þ.m. Til um-
ræðu voru á fundinum ýms lög-
gjafarmálefni, sem til meðferð-
ar eru hjá Norðurlandaráði oig
milliríkjasamningar, sem Evr-
ópuráð hefur gengizt fyrir. —
Ennfremur voru til umræðu ýms
fleiri lögfræðileg efni, sem eru
ofarlega á baugi.
Jóhann Hafstein, dómsmálaráð-
herra sat, fundinn og með honum
Baldur Möller, ráðuneytisstjóri,
og Ólafur W. Stefánsson, fulltrúi.
Af málum þeim, sem fjallað
var um, má nefna: Framhald lög-
gjafarsamvinnu á sviði skaða-
ibótarréttar; athugun möiguleika
á lögbundinni ábyrgðartryggingu
á afmörkuðum sviðum og ýms
fleiri málefni varðandi fjármuna-
réttinn. Þá var fjallað um fram-
hald á samstarfi við endurnýjun
og frekari samræmihgu á sifja-
réttarlöggjöf landanna, en á
þessu sviði hefur samræming
noirrænnar löiggjafar náð einna
lengst og hefur enda staðið frá
því nokkru fyrir síðustu aldamót.
Um einn þeirra Evrópuráðs-
samhinga, sem til umræðu voru,
má geta þess, að það var sérstak-
lega tekið fram af íslands hálfu,
að ekki gæti komið til mála að-
ild íslands að þeim samningi, en
hann varðar rýmkun réttar at-
vinnufyrirtækja til starfsemi í
öðru aðildarríki.
Rætt var um ályktun Norður-
landaráðs á Reykjavíkurfundin-
um í febrúar, um athuguh á
möguleikum á frekari samræm-
ingu á lagaleigum viðbrögðum
við misnotkun áfengis í umferð-
inni (ölvun við akstur). Erfið-
leikar í þessu efni eru aðallega
í sambandi við það, að í Svíþjóð,
Noregi og íslandi er lögbundið
tillit til ákveðins mælds áfengis-
magns í blóði við ákvörðun sekt-
ar og refsingar, en í Danmörku
oig Finnlandi er mat dómstóla á
ölvun og stigi hennar óbundið af
slíkum föstum mörkum, og eru
erfiðleikar á að samræma refsi-
mat án samræmingar á þessum
undirstöðureglum. Víðtæk sér-
fræðileg nefndarstörf fara fram
í Svíþjóð á þessu efni og munu
hin löndin fylgjast með þeim
störfum og síðan ræða fram-
haldsaðgerðir.
Þá var rætt um nokkur
vandamál í sambandi við fram-
kvæmd hinnar nýju norrænu lög-
gjafar um framkvæmd refsidóma,
uppkveðinna í öðru norrænu
landi, aðallega í sambandi við
náðanir oig reynslulausn.
TRELLEBORG
Verð:
kr. 106 pr. fm.
Cunnar Ásgeirsson hf
Suðurlandsbraut 16.
Sími 35-200.
Til sölu
108 ferm. einbýlishús á eignarlóð er til sölu í Vog-
ungum (á Suðurnesjum). Húsið er 4 herb., eld-
hús og þvottahús á hæð. — Gott pláss í risi.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL.
Linnetsstíg 3. Hafnarfirði. Sími 50960.
(Frá dómsmálaráðuneytinu)