Morgunblaðið - 21.03.1965, Side 8

Morgunblaðið - 21.03.1965, Side 8
8 MORGU N BLAÐiÐ Sunmidagur 21. marz 1963 Lóð óskast Viljum kaupa lóð undir fjölbýlishús eða minna. — Tilboð merkt: „18 — 6747“ sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag. Til leigu 14« mai 4ra herb. risíbúð, reglusemi og góð umgengni áskil- in. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Skjól — 6744“. — decorative laminate Sænska harðplastið er viðurkcnnd gæða- vara, en samt ódýrt. Yfir 60 litir og mynstur að velja úr. SMIDJUBIJDIIM við Háteigsveg. Sími 21222. Smábarnafatnaður KJÓLAR — SKOKKAR PEYSUR — PILS ÚLPUR — KÁPUR VE B.Z 3LTJÍTI m GRETTISGATA 32 HALLDÓRJÓNSSON H.F. Heildverzlun Hafnarstreeti 18*Símar 23995 oa 12586 Wellaform hárkrem heldur hárinu þétt og vel, og gef- ur því ferskan og m'iúkan blæ. Ákjósanlegt fyrir hverskyns hárlagningu. Engin feiti. Klístrar ekki. Mjög drjúgt. Wella fyrir alla fjölskylduna. 70 ára: Jóhannes Sigurðsson Sýruparti á Akranesi 70 ára .. 4 ÞANN 3. marz s.l. varð góð- kunnur Akurnesingur Jóhannes Sigurðsson skipstjóri, sjötugur, og þótt nú þessi dagur sé liðinn er mér ljúft Oig skylt að minnast hans að nokkru á þessum tíma- mótum í lífi hans. Hann fæddist á Bræðraparti hér á Akranesi, elsti sonur hjón- anna Guðrúnar Þórðardóttur og Sigurðar Jóhannessonar, og byrjaði að stunda sjóróðra með föður sínum eins fljótt og hann gat setzt undir árar. — Fimmtán ára fór Jóhannes á skútu, en for- maður á 6 manna fari föður síns varð hann um tvítugt. Þegar vélskipa-tímabilið gekk í garð, gerðist hann happasæll skipstjófi á fleiri skipum, fyrst hjá Bjarna Ólafssyni & Co í 14 ár og síðar hjá föour mínum, Þórði Ásmundssyni í 16 ár. Það þótti mikill viðburður hér áður fyrr, þegar nýr bátur frá „útlöndum11 bættist í fiskiskipa- flotann. — Einum slíkum tók Jóhannes á móti, og var „for- maður“ á honum í nokkur ár, eða þar til að BÓ. & Co seldi hann Guðmundi á Rafnkelsstöðum, sem mangir þekkja að öllu góðu, en þó flestir vegna árvissra afla- meta Víðiranna. — Báturinn hét Víðir, og þegar hann sigldi hér inn á Lambhúsasundið að lokinni för sinn frá Danmörku, orti afi minn, Þorsteinn Jónsson frá Grund, þessa vísu, en hanh dundaði við það blindur að yrkjá dagrímu það árið, eina eða tvær á dag um það merkasta setn skeði: í dag líður inn á Sund, örkin fríð af Danagrund. Kom heill Víðir vina á fun<t vertu pxýði og aflamund. Þetta varð að áhrifsorðum, bæði hvað snerti aflasæld Jój- hannesar og ekki síður útvegsj- bændanna á Rafnkelsstöðum, reyndar var bátsnafnið áfrarri aflasælt, og köfnuðu eriigir bátar undir því nafni. NeSi á Auðnupx, pins og kunm- ingjar hans kalla hann nú, vatf mjög vinsæll bæði hjá undirií mönnum sínum, sem voru þeir sömu í skiprúmi ár eftir ár, og hjá vinnuveitendum, ennfremuir mikilsmetii,n ekki aðeins setn fengsæll sKipstjóri, heldur einn- ig fyrir það hvað hann fór vel með alia hiuti og bar hag út- gerðarxnnar fyrir brjósti, sem hans eigin fyrirtæki væri, o£ mættu margir bæði skipstjórnar- menn og aði-ir af honum læra I því efni sem öðru. — Hann er drengur hinn bezti, og á sér örugglega engan óvildarmann, og ber þar margt til. —• Hann er trölltryggur, hefur skemmtilega kímniigáfu, sem aldrei er þó raet- in né gróf. — Slík gáfa er þvl miður alltof sjaldgæf. — En að hafa skopskyn samfara góðvilja í dagsins önn er góð hjálp til hess að viðhalda hreinleika hjartans, en sá er það gerir verður aldrei gamall í þess orð merkingu. Það er ekki hægt að skrifa urt» Jóhannes Sigurðsson vin okkar án þess að hugsa um leið tjl konu hans, Guðmundu Siigurðar- dóttur frá Sjávarborg á Akra- nesi, sem lézt fyrir tæpu ári stö- an. — Þau giftu sig árið 1921, og 'nöfðu því lifað saman í farsælu hjónabandi í yfir 40 ár. — Þau eignuðust 5 börn, 4 dætur og einn son: — Þuríði Öldu, Guð- rúnu Sjöfn, Emilíu, og Selmu, ea einkasoninn Sigurð misstu þau er hann var um tvítugsaldur. Guðmunda var sérlega vel gerð persóna, framúrskarandi vel verki farin og duigleg að hverju sem hún gekk._ — Hún tók ein- lægan þátt í kjörum þeirra, sem einhverra hluta vegna höfðu lent forsælumegin í lífinu. — Gerði mörgum gott í kyrrþey og gladdi marga, ekki síst með brosi sínu, góðlátlegri kimni og hnittnum tilsvörum, sem skapaði nærstödd- um skemmtun og vellíðan. — Það var því mikið áfall fyrir Jóhann- es að missa sína góðu konu, þeg- ar hann einnig átti við vanheilsu að stríða. Þess vegna viljum við vinir og frændur Jóhannesar nú á þessum tímamótum, ekki einungia óska honum langra lífdaga með hamingju liðinna daga. Heldur fyrst og fremst góðrar heilsu, svo að hann geti óhindraður fyligst með veðurfari, aflabrögð- um, þróun og vonandi eflingu þess atvinnuvegs, sem hann sjálf- ur var þátttakandi 1 að skapa með hugsjónum og hörðum hönd- um árabátaaldar mannsins, sem varð með sigg í lófum og sveitt* an skallann að reikna út veður- far, sjólag, siiglingarstefnu o'g fiskigönigur, án allra áhalda, tækni og sérfræðinga. Júiius Þórðarson. Til þess að geta annað eftirspnrn viljum við vinsamlegast biðja þau fyrirtæki sem þurfa á að halda WESLOCK HURÐA- SKRÁM í apríl og maí að hafa samband við okkur sem allra fyrst og leggja inn pantanir sínar. UMBOÐS-OG HEILDVERZLUN Bali Bali ésmiðjan Víðir hf. auglýsir Hið margeftirspuróa BALI sófasett er komið á mark aðinn. — Vandað sófasett, sem stenzt kröfur tím- ans. 1. flokks efni og vinna, fagurt form, giind úr tekki, ekta svampgúmmí í baki og sæti, klætt leð- urlíki eða taui eftir ósk kaupenda. . . Gjörið svo vel og lítið inn og skoðið þetta glæsilega sófasett. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt Trésmiðjan Víöir hf. Laugavegi 166. — Símar 22222 og 22229. Bali Bali TrJ I HRINGVER VEFNAÐARVORUVERZLUN Nýkomið Mjög falleg einlit ULLAR- og SILKIEFNI. AUSTURSTRÆTI 4 S I MI 1 7 9 0 0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.