Morgunblaðið - 21.03.1965, Síða 32

Morgunblaðið - 21.03.1965, Síða 32
I G Æ R lét Bakkafoss úr Reykjavikurhöfn meö 800 tonn af vörum, en á dekki voru þurrkarar, sem smíðaðir hafa verið hjá Héðni og eiga að fara í síldarverksmiðjurn- ar á Seyðisfirði og Raufar- höfn. Bakkafoss fer austur um, losar á Austfjarðahöfnum og heldur síðan með 300 tonn af varningi til Húsavíkur og Ak- ureyrar og vonast til að ís tefji ekki. Eftir iosun á skipið að taka mjöl á Siglufirði og Raufarhöfn og halda með það til Bretlands. Líkamsárás á Akureyri Stðrslasaöi mann og flúði af slysstað UM kl. 2 í fyrrinótt var ekið á ungan mann á Fríkirkjuveginum á móts við Glaumbæ með þeim afleiðingum að hann stórslasað- ist. Ökumaður sá, sem á hann ók, flúði af slysstað, en gaf sig fram við lögregluna fyrir hádegi í gær. Slysið varð með þeim nætti, að Renault-sendiferðabifreið var ekið norður Fríkirkjuveg. Ekki er vitað enn með fullri vissu annað en það, að á móts við Glaumbæ ók bifreiðin á 18 ára mann. Kastaðist hann langar leiðir og bifreiðin rann enn þá lengra. Ungi maðurinn, sem varð fyrir bifreiðinni, stórslasaðist. Hlaut hann bæði höfuðkúpubrot og fótbrot og var fluttur í Lands- spitalann. Var líðan hans eftir atvikum í gær. Sem fyrr segir flúði ökumaður af slysstað. Gaf hann sig fram við lögregluna í gærmorgun. Hann er aðeins 17 ára og hafði tekið bifreiðina í óleyfi. Málið er í rannsókn. * \ batavegi DRENGURINN, sem fannst með- vitunarlaus í Sundlaugunum í fyrrakvöld, lá enn á sjúkrahúsi í gær, en var á góðum batavegi og var áætlað að hann fengi að fara heim í dag. Kjartan litli Ólafsson er aðeins 10 ára, en ekki 12, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Bruni í radarstöð- inni á Langanesi Ráðist á stúlku á götunni AKUREYRI, 20. marz. — Rúm- lega tvítug stúlka varð fyrir árás ölvaðs manns á Hrafnagilsstræti um kl. 1.30 í nótt er hún var á leið heim til sín. Nemandi í MA sá þegar árásin var gerð og hringdi þegar á lögregluna, sem bandtók árásarmanninn. Stúlkan var á heimleið ein síns lið og gekk vestur Hrafna- gilsstræti, þegar ungur maður, nokkuð drukkinn, vatt sér að henni, þreif til hennar og slengdi henni til jarðar. Stúlkan veitti hart viðnám og hrópaði hástöf- um á hjálp. Skólapiltur sem býr í heimavist MA heyrði hrópin og sá hvað fram fór. Fór hann og hririgdi í lögregluna. Á meðan komst stúlkan á fæt- ur og nokkurn spöl vestur eftir götunni, eri þá þreif maðurinn til Viðbygging við rafstöðina brann hennar aftur og fleygði henni flatri við gangstéttarbrúmna. Mun hann hafa tekið hana kverk- artaki með báðum höndum og rifið föt hennar nokkuð, en í þeim svifum bar lögregiuna að. Handtók hún árásarmanninn, 18 ára pilt, sem situr enn í gæzlu- varðhaldi. Stúlkan er nokkuð marin og skrámuð, en ekki stórlega meidd. Hún kvaðst ekkert þekkja þann sem á hana réðist. Rannsókn máls er ekki lokið. — Sv. P. ÞÓRSHÖFN, 20. marz. — í nótt brann viðbygging við rafstöðvar- húsið á radarstöðinni á Heiðar- fjalli á Langanesi og vélasalur- inn sjálfur skemmdist af reyk. í viðbyggingunni var m. a. aðal- æðin fyrir hitakerfi stöðvarinn- ar, svo stöðin er ljóslaus og hita- laus, en þar munu vera um 70 menn. Vonir standa til að raf- virki geti komið á rafmagni til bráðabirgða í dag. Eldurinn mun hafa komið upp kl. 2—3 í nótt. Bandaríkjamenn- irnir sjálfir réðu niðurlögum eldsins og brenndust nokkrir þeirra lítillega á höndum við slökkvistarfið. Viðbyggingin við rafstöðvar- húsið var þá alveg brunnin, og vélasalurinn skemmdist af reyk og ýmislegt þar inni, svo sem vaktmannsherbergið. Þorvaldur Guðmunds- son við Loftleiðahótel ÍORVALDUR Guðmundsson hef- ur verið ráðinn til að vera til ráðuneytis um uppsetningu og rekstur hins nýja Loftleiðahótels. — „Hann hefur reynslu í hótel- bygginigu O'g uppsetningu hótels, og við þurfum sérfróðan mann á því sviði“, sagði Kristján Guð- laugsson framkvæmdastjóri, er Mbl. spurði hann um þetta í gær. IKona drukkn- J ar af Esjunni í gærmorgun, þegar Esja var að koma úr strandferð að austan, var saknað eins farþegans, konu frá Eskifirði. Skipið var þá að koma inn fló ann til Reykjavíkur. Enginn mun hafa orðið þess var þegar konan féll fyrir borð á skipinu, en hennar hafði ekki verið saknað mjög lemgi. Frá skipinu var svipazt um eftir hinni htorfnu konu, en árang u rslaust. í gær var einmitt verið að steypa plötuna ofan á kjallarann í hótelinu Siðan á að halda áfram að steypa hótelið upp, en það verður síðan byggt upp með aluminíumveggjum eins og skrif- stofubygiging Loftleiða á flug- vellinum. Er ætlunin að hótelið verið tilbúið vorið 1866. Nýja hóteiið kemur til með að rúma um 300 gesti. í því verða 96—98 herbergi og öll með sér- stoku baði. f hótelinu verða nokkrir veitingasalir, misjafn- lega stórir, sumir ætlaðir til fundahalda. Þá verður í bygg- ingunni bakarí, þvottahús o. fl. sem tilheyrir rekstri hótelsins. Og í suðurenda byggingarinnar verður sundlaug á neðstu hæð. Undirbúningur er hafinn að búnaði hótelsins og sér innkaupa- deiid Loftleiða um þær útveg- anir, og verður Þorvaldur ráð- gefandi um allan búnað. Kvaðst Kristján búast við að húsgögn yrðu smíðuð hér, en óhjákvæmi- lega þyrfti ýmislegt að kaupa er- iendis. Ekki skyggnilýsing SAFNAÐARSTJÓRN Fríkirkj- unnar hefur nú ákveðið að leyfa ekki að skyggnilýsingafundur sá, sem Sáiarrannsóknarféiagið ætl- aði að halda, verði í Fríkirkj- unni og hefur honum því verið aflýst í bili. Mbl. skýrði á sínum tíma frá því að Sálarrannsóknarfélagið hefði fengið Frikirkjuna til að hafa þar fund og mundi verða þar skyggnilýsing. En nú hefur ákvörðun verðið tekin um að ieyfa ekki skyggniiýsingu í kirkj Bandarískir fiskimenai læra aff nota kraftblökk og islenzka hringnót. Kennir Bandaríkjamönnum nýjustu veiöiaðferðir Ætla að lóta smíða 380 tonna fiski- skip samkvæmt reynslu Islendinga ÍSLENZKUR verzlunarmaður fór fyrir skömmu vestur til Bandaríkjanna til að kynna sér nýjustu tækni í sambandi við veiðar á síld. Heimsótti hann m. a. Smith & Meal Co. á Long Isiand, en það fyrir- tæki er eitt af stærstu fiskimjölsframleiðendum þar vestra. Forráðamenn fyrirtækisins sögðu verzlunarmanninum, Pétri Einarssyni, að þeir hefðu sent menn til íslands sl. sum- ar til að kynna sér hinar ný- tizkulegu veiðiaðferðir ís- lendinga. Upp úr því réði Smith & Meal Co. íslenzka skipstjóra, Kristján Kristjánsson frá Akranesi, til að kenna skip- stjórum og áhöfnum vestra veiðar með kraftblökk, nót og nýjustu fiskileitartækjum. Fór Kristján vestur fyrir ca. þrem mánuðum og kennir hann bandarískum fiskimönnum veiðiaðferðirnar á bátnum Cape May. Notar Kristján is- lenzka hringnót og Simrad fiskleitartæki. Smith & Meal Co. hefur einnig notið aðstoðar Friðriks Jónssonar hjá Simrad-umboð- inu, Jóns Ármanns Héðins- sonar, útgerðarmanns, og Sturlaugs Böðvarssonar til að gera þessar tilraunir möguleg- ar. Fram'haid á bls. 31 unm.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.