Morgunblaðið - 23.03.1965, Síða 8
8
MORGUNBLADIB
Þriðjudagur 23. marz 1965
v
Eftirlit með Keflavíkursjónvarpinu
Svar menntamáBaráðherra við ummælum Þjóðviljans
I UPPHAFI fundar Efri deildar
í gær kvaddi menntamálaráff-
herra Gylfi Þ. Gíslason sér hljóffs
utan dagskrár og gerffi frétt, .,em
birtist sl. laug-ardag- í Þjóffviljan-
um aff umræffuefni sínu. en þar
var /jefiff í skyn, aff hann hefffi
fariff meff vísvitandi ósanoiindi
um sjónvarpiff á Keflavikurflug-
velli. Þaff kom fram í ræffu ráff-
herrans, aff ummæli hans hefðu
veriff fullkomlega sannleikanum
samkvæm, en þau hefffu hins
vegar veriff gróflega rangtúlkuff
af Þjóðviljanum.
Ráffherrann minntist á það í
ipphafi, að sl. fimmtudag svar-
>ði hann fyrirspurn frá Alfreð
“'áJR” GLslasyni u m
I kvikmyndaeftir
j litið og Keflavík
ursjónvarpið. -
| Hann hefði orðið
þess var, að orð
1 sín hefðu verið
misskilin. Dag-
blaðið Þjóðvilj-
inn spurði og á
_ _ , laugardaginn í
jögurra dálka fyrirsögn af frétt
m þessar umræður, hvort hann
afi sagt vísvitandi ósatt. Um-
laeli hans voru svo fáorð, að það
ynni að hafa gefið tilefni til
lisskilnings, sem unnt hefði
erið að komast hjá, ef hann
efði rætt nánar þau atriöi, sem
m var spurt, en hann vill ekki,
5 neinn vafi væri á því, að það,
wn hann sagði, væri sannleikan-
m samkvæmt. Ummæli hans
oru þessi orðrétt:
„Að síðustu vil ég svo segja
þetta í tilefni af fyrirspurn, sem
háttvirtur þingmaður beindi til
mín í lok ræðu sinnar varðandi
og Þýzkalandi. Fyrir skömmu
var mikil deila um það í Sví-
iþjóð, hvort yfir höfuð ætti að
leyfa sýningu sænskrar myndar,
sem ber heitið 491 þar í landi.
Sýning hennar mun hafa verið
leyfð þar, en var bönnuð sums
staðar annars staðar. Þetta
nefndi hann aðeins sem dæmi.
Það, sem hann átti við, var, að
honum væri ekki kunnugt um,
að í Keflavíkursjónvarpinu hefðu
verið sýndar kvikmyndir, sem
talin hefði verið ástæða til þess
að banna hér annað hvort alger-
lega eða nema að áskilinni stytt-
ingu. Hann hefði ekki verið að
ræða þá spurningu, hvort í
Keflavíkursjónvarpinu hefðu ver
ið sýndar kvikmyndir, sem hefðu
verið eða mundu verða bannað-
ar börnum í kvikmyndahúsum
hér né heldur þá' spurningu,
hvort gera ætti sýningu mynda
í Keflavíkursjónvarpinu háða ís-
lenzkri kvikmyndaskoðun með
þeim hætti, að þar mætti ekki
sýna neina þá kvikmynd, sem
bönnuð mundi verða börnum í ís-
lenzkum kvikmyndahúsum. Hann
hefði að vísu ekkj enn séð þann
lista, sem annar hinna tveggja
kvikmyndaeftirlitsmanna hér í
Reykjavík mun hafa látið for-
mann menntamálanefndar Neðri
deildar fá um kvikmyndir, sem
sýndar hefðu verið í Keflavíkur-
sjónvarpinu, en hefðu verið bann
aðar börnum í kvikmyndahúsum
hér. En það skiptir engu mál í
þessu sambandi. Hann hefði hins
vegar talið, að íslenzkt sjónvarp
eigi ekki að vera háð kvikmynda
eftirliti með sama hætti og kvik-
myndahús. Menntamálanefnd
Neðri deildar var á sömu skoðun
ágreiningslaust, því að hún gerði
tillögu um að taka ákvæði um
Iþað í frumvarpið, að væntanlegt
íslenzkt sjónvarp skyldi sjálft
bera ábyrgð á þeim myndum,
sem það sýndi, þ.e.a.s. mjmdir
þess skyldu ekki vera háðar skoð
un kvikmyndaeftirlitsmanna. —
Virðist þá varla koma til greina
að láta aðrar reglur gilda um
Keflavíkursjónvarpið, þó að það
haggi auðvitað ekki þeirri stað-
reynd, sem hann undirstrikaði í
orðum sínum á fimmtúdaginn. að
auðvitað hafa íslenzk og stjórn-
völd fullan rétt til allra þeirra
afskipta af því, sem sýnt er í
Keflavíkursjónvarpinu, ef þau
kæra sig um. Nákvæmlega sama
regla gildir t. d. í Danmörku,
Noregi og Svfþjóð. í engu þess-
ara landa er sjónvarpið háð kvik
myndceftirlitinu. Sjónvarpsstöðv
arnar bera sjáifar ábyrgð á því
efni, sem þær sýna. í öllum þess-
um löndum eru oft sýndar í sjón-
varpi kvikmyndir, sem almenna
kvikmyndaeftirlitið hefur bannað
börnum aðgang að í kvikmynda-
húsum. En yfirleitt er það þó
venjan að láta þess getið í dag-
skrá og jafnvel á undan mynd-
inni, að hún sé ekki heppileg
fyrir börn. Hliðstæðri reglu
teldi hann, að íslenzkt sjónvarp
ætti að fylgja. Hann fyrir sitt
leyti teldi rétt, að slíkar reglur
Lonsdale njósnað:
yrðu settar um Keflavíkursjón-
varpið, þótt það sé ekki í hans
verkahring að setja þær. Hins
vegar teldi hann ekki unnt að
láta slíka reglu gilda um sjón-
varp fremur en raunar um út-
varp eða blöð og bækur, að þar
megi ekkert birtast, sem börnum
er ekki ætlað. Slíkri reglu væri
og hvergi fylgt, þar sem hann
hefði fengið fréttir af.
Húsráðendur á heimilum, sem
hafa sjónvarp og raunar útvarp,
verða að gæta þess svo sem kost-
ur er að börn harfi ekki á og
hlusti ekki á það efni, sem þeim
er talið óhollt með sama hætti
og sú skylda hvílir á þeim að
gæta þeirra t. d. fyrir óhollu
lestrarefni.
Menntamálaráðherra sagði að
lokum, að hann vonaði, að með
þessum orðum hefði honum tek-
izt að skýra þau atriði varðandi
Keflavíkursjónvarpið og kvik-
myndaeftirlitið, sem lauslega var
vikið að í þingdeildinni sl.
fimmtudag og sem virtust hafa
valdið n'okkrum misskilningi.
Myndlisia- og Handíffaskóli
íslands
Gylfi Þ. Gíslason, menntamála-
ráðherra, mælti fyrir stjórnar-
frumvarpi um Myndlista- og
Handíðaskóla íslands, sem var
til 1. umr. í deildinni. Rakti ráð-
herrann sögu skólans og megin
efni frumvarpsins, en það er sam
ið af Kurt Zier, skólastjóra Hand
íða- og myndlistaskólans, ásamt
þeim Helga Elíassyni, fræðslu-
málastjóra, dr. phil. Brodda Jó-
hannessyni, skólastjóra Kennara-
skólans og Lúðvíg Guðmunds-
syni, fyrrv. skólastj. Handíða- og
myndlistaskólans.
Ráðherrann gat þess m. a., áS
myndlistardeildin myndi nú
kjarna skólans og taki nám þar
um 4 ár, en þar að auki starf-
ræki skólinn ýms fjölþætt nám-
skeið. Nú væru um 300 nemenduir
í skólanum. Kvaðst ráðherrann
vona, að þetta frumvarp fengi
góðar undirtektir og næði fran»
að ganga á þessu þingi.
Alfreff Gíslason (Alþbl.) sagð-
ist vilja taka undir ummæli ráð-
herrans, að hér væri um þarft
frumvarp að ræða. Það væri þó
eitt atriði, sem hann vildi vekja
máls á, en það væri kostnaðar-
hlið skólans. Sagði Alfreð, aft
hann áliti, að það væri óeðlilegt,
að þar sem hér væri um ríkis-
skóla að ræða, að Reykjavíkur-
borg stæði undir kostnaði við
skólann að nokkru leytí, heldur
ætti ríkið að standa straum af
honum. >á kvaðst Alfreð álíta,
að koma bæri á námskeiðum af
ýmsu tagi út á landi, og ættu
þau að vera í sambandi við Hand
íða- og myndlistaskólann, og ef
þeim yrði komið á, væri enn
minni ástæða fyrir hendi fyrir
því, að Reykjavíkurborg stæði
straum af kostnaði vegna skól-
ans.
Gylfi Þ. Gíslason menntamála-
ráðherra sagði, að ákvæðin urr\
skiptingu kostnaðar vegna skól-
ans væru sett í fullu samráði við
stjórnarvöld Reykjavíkurborgar
og væru þau einungis staðfesting
á núverandi fyrirkomulagi.
Helgi Bergs (F) kvaðst vera
því sammála, að hér væri ua
þarft frumvarp að ræða, en taldii,
að í frumvarpinu hefði mátt gera
ráð fyrir nánari tengslum skól-
ans við atvinnulífið og þá sér-
staklega við verksmiðjuiðnaðinn
í landinu.
Var frumvarpinu síðan vísað
til 2. umr. og menntamálanefnd-
ar.
ÖNNUR MÁL
Frumv. um hreppstjóra, frumv.
varðandi skipti á dánarbúum.
frumv. um nafnskírteini og frum-
varp um kostnað dómara vegna
landamerkjamála voru öll til 3.
umr. og var vísað uhiræðulausi
til Neðri deildar.
-k
Á dagskrá Neðri deildar voru
tvö mál, en voru bæði tekin út
af dagskrá.
kvikmyndaeftirlit með Keflavík-
ursjónvarpinu. Sjónvarpið i
Keflavík heyrir ekki undir
menntamálaráðuneytið á sama
hátt og ríkisútvarpið heyrir und-
ir menntamálaráðuneytið eða
kvikmyndasýningar heyra undir
menntamálaráðherrann. Kefla-
víkursjónvarpið heyrir undir
utanríkisráðuneytið og sú lög-
gjöf, sem um það mundi fjalla,
er varnarsamningurinn og reglu-
gerðin sett á grundvelli laga til
staðfestingar á varnarsamningn-
i»m. Hitt er annaff mál, aff ég tel
þaff tvímælalaust á valdi ís-
lenzkra stjórnvaida aff hafa full-
komiff eftirlit meff þeim kvik-
myndum, sem birtast í Keflavík-
ursjónvorpinu. Mér hefur aldrei
▼eriff greint frá því og kvik-
myndaeftirlitsmönnum ekki held
ur, aff í Keflavíkursjénvarpinu
hafi veriff sýndar kvikmyndir,
sem íslenzkt kvikmyndaeftirlit
mundi hafa bannaff og þangaff til
ég fregni effa kvikmyndaeftirlits-
memn hafa fregnir af slíku, hef
ég ekki taliff og tel ekki ástæffu
til neinna afskipta af minni hálfu
nm þetta efni. En jafnskjótt og
ég fæ um þaff áreiffanlegar fregn-
ir, sem yfirmaður islenzka kvik-
myndaeftirlitsins, aff sýndar séu
i bandaríska sjónvarpinu kvik-
myndir, sem íslenaka kvikmynda
eftirlitiff hefffi bannað effa mundi
vilja banna, mun ég taka þaff
mál til þeirrar athugunar og
þeirrar afskipta, sem ég tel rétt
og heimilt".
Þetta voru orð mín á fimmtu-
daginn.
Ráðherrann sagði ennfremur,
aff það væri kunnugra en frá
þurfi að segja, að kvikmynda-
eftirlit ýmissa landa hefur bann-
að sýningu kvikmynda almennt
og bannað að sýna aðrsr myndir
óstyttar, þ.e.a.s. krafizt þess, að
þær væru styttar. áður en þær
væru sýndar. Er þess t. d.
skemmst að minnast, að ein af
nýjustu myndum hins heims-
fræga, sænska leikstjóra, Ing-
mars Bergmans, ,,Tystnaden“,
mun hafa verið bönnuð óstytt í
ýmsum löndum, m. a. í Noregi
fimm ár í USA
London, 22. marz, NTB
GORDON Lonsdale — Sovét-
njósnarinn, sem dæmdur var
í Bretlandi áriff 1961 í 25 ára
fangelsi en afhentur Sovét-
stjórninni í skiptum fyrir
brezka kaupsýsumanninn
Greville Wynne — segir frá
því í blaffagrein í dag, að hann
hafi um fimm ára skeiff stund-
aff njósnir í Bandaríkjupum.
Teiur hann víst, aff bandarísku
leyniiögreglunni myndi hitna
í hamsi ef skýrt yrði frá þeim
upplýsingum, er hann varö
sér úti um.
í grein þessari, er birtist í
Lúndúnablaðinu „The People"
segir Lonsdale, að hann hafi
komið til New York árið 1951
undir fölsku, þýzku, nafni.
Hafi hann haft fyrirskipun um
að eiiga samvinnu við ein-
hvern „Alec“ — sem hafi
reynzt Rudolf Abel, ofursti —
Sovétnjósnarinn, sem handtek-
inn var í Bandaríkjunum árið
1957 og dæmdur, en síðan af-
hentur sovézkum yfirvöldum
í skiptum fyrir Francis Gary
Powers, flugmanninn á U-2
njósnaflugvélinni.
Lonsdale bendir á, að i rétt-
arhöldunum í Bretlandi hafi
aldrei komið fram, að hann
hafi dvalizt fimm ár í Banda-
ríkjunum. Þá var talið, að
hann hefði komið beint til
Bretlands frá Kanada og hafi
verkefni hans verið að skipu-
leggja njósnahring. í fyrra-/
vetur var hinsvegar haft eftir
manni, sem um hríð var í
íangaklefa með Lonsdale, að
hann hefði sagt sér, að hann
hefði ferðazt víða um Banda-
ríkin og m.a. verið tíúsettur í
Kaliforníu og á Florida.
Lonsdale segir meðal ann-
ars frá því, hvernig hann fékk
talið Þjóðverja einn á að iger-
ast handbendi kommúnískra
njósnara. Talaði hann um fyr-
ir honum, meðan þeir sátu að
tafli í almenningsgarði í New
Yörk. Ennfremur lýsir hann
ferð, sem hann tókst á hendur
til San Fransisco til þess að
gefa „njósnara nr. 212“ fyrir-
skipanir um það, hvernig
hann gæti fylgzt með þrem
mönnum, er voru vel heima í
hernaðaráætlunum Bandaríkj-
anna, svo og hvemig bann
gæti náð í upplýsingar um
geimrannsóknir Bandaríkj-
anna, iðnaðar- og viðskipta-
leyndarmál.
Kveðst Lonsdaie þess full-
viss, að bandaríska utanríkis-
ráðuneytinu hefði brugðiö
illilega við og það hefði neyzt
til að gera ýtarlegar rann-
sóknir, hefði það vitað um
ýmsar þær upplýsingar, er
hann og fleiri njósnarar Rússa
urðu sér úti um.
Lissabon, 22. marz. NTB.
# 190 franskir menntamenn
hafa sent menntamálaráð-
herra Portúgals símskeyti, þar
sem mótmælt er handtökum
portúgalskra stúdenta og þess
krafizt, að þeir verði þegar í
stað látnir lausir.
Kaupmannahöfn, 22. marz.
• Danska stjórnin og fulltrú-
ar stj órnarandstöðunnar hafa
að undanförnu setið á rökstól
um um hvað gera skuli til að
bæta efnahag Danmerkur. —
Ekki hafa þeir komizt að sam
komulagi og virðist ekki úti-
lokað, að efnt verði til kosn-
inga áður en langt um líður.
„Heklusöngur á plötu“
SÖNGFÉLAGIÐ „Hekia“ — sam-
band norðlenzkra karlakóra —
var stofnaff á Akureyri haustiff
1934. í sambandinu hafa starfaff
og starfa enn ílestir karlakórar
á Norðurlandi, frá Húnavatns-
sýslu til Húsavíkur. Eiga nú 10
kórar aðild að sambandinu, allir
starfandi nema eínn.
Meginþáttur í starfsemi sam-
bandsins eru söngmót, þar sem
kórar innan vébanda þess koma
saman og syngja opinberleiga,
hver einstakur kór og allir sam-
eiginlega. Alls hafa 9 slík söng-
mót verið haldin, hið fyrsta 1935,
hið síðasta 1963.
Einnig hefur sambandið haft
forgöngu um að útvega kórum
söngkennara til raddþjálfunar
söngmanna.
Á aðalfundi sambandsins
haustið 1963 kom sú tillaga fram,
að í tilefni 30 ára afmælis sam-
bandsins 1964 skyldi gefin út
hljómplata með söng allra þeirra
kóra, sem starfandi væru í sam-
bandinu. Tillagan hlaut góðar
undirtektir, og fljótlega var ieit-
að til „i aikans“ h.f. í Reykjavík
og spurzt fyrir um, hvort upp-
taka og útgáfa plötunnar væri
framkvæmanleg. Forráðamenn
„Fálkans" töldu engin tæknileg
vandkvæði á útgáfu plötunnar
og fjárhagsleg trygging fyrir út-
gáfunni væri sú, að „Heklu“ tæk-
ist að safna nægum fjölda áskrif-
enda að plötunni áður en útgáfan
væri afráðin. Ætlunin er, að gef-
in verði út ein stór (30 cm.) hæg-
geng (33 snúninga) hljómplata.
Á plötunni munu að öllu forfalla-
lausu syngja þeir 9 kórar, sem nú
eru starfandi í „Heklu“, 2 lög
hver kór og auk þess allir sam-
eiginlega „Heklusöng“ einkennis-
lag sambandsins.
Meir en helmingur þessara
kóra hefur lítt eða ekki sungið
opinberlega utan Norðlendinga-
fjórðungs, örsjaldan heyrist söng-
ur þeirra í útvarpi og engar plötu-
upptökur hafa verið af honum
gerðar. Væri því ekki ólíklega
til getið, að ýmsum áhugamönn-
um um sönigmál þætti nokkur
fengur að eignast upptöku er
gefur svo sérstæða mynd af
alþýðlegri söngménnt hér á landi
á yfirstandandi öld. Enn má geta
þess, að upptakan kann að öðlast
sögulegt gildi er fram líða stund-
ir. Breyttir þjóðfélagshættir virð-
ast fremur stefna í þá átt, að
starfsemi karlakóra í sveitum og
smærri bæjum líði undir lok.
Verður hljómplata þessi þá e.t.v.
hinn eini varanlegi vitnisburður
um starf slíkra kóra, sérstæðan
þátt í íslenzku tónlistarlífi, sem
annars lætur harla fá spor eftir
sig. „Hekla“ væntir því stuðn-
ings sem flestra áhugamanna um
söngmál hvaðanæva að af land-
inu, að þeir ljái máli þessu lið sit.t
með því að gerast svo margir
áskrifendur að plötunni, að út-
gáfan nái fram að ganga Ef svo
verður, fer upptaka fram fyrri-
hluta næsta sumars og platan
kemur væntanlega út fyrir árs-
lok 1965.
í Reykjavík liggja áskriftarlist-
ar frammi í Bókabúð Máls og
menningar og Bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar. Einnig geta
menn snúið sér til Karlakórsins
Fóstbræðra og Karlakórs Reykja-
víkur, sem taka á móti áskriftum.
I undirbúningsfnd útgáfunnar:
Kári Jóhansen, Akureyri.
Þórarinn Halldórsson, AkureyrL
Guðmundur Gunnarsson
Laugum. S-Þing.