Morgunblaðið - 23.03.1965, Síða 15
ÞriSjudagur 23. Tnarz 1S65
MORCU N BLAÐIÐ
15
TIL LGIGU
2fa herbergja íbúð
að Austurbrún 4. Tilboð er greini fjölskyldustærð og
fyrirframgreiðslu leggist inn til blaðsins fyrir föstu-
dag merkt: „Háhýsi—7020“.
lúsnæði
fyrir bifreiðaverkstæði óskast til leigu sem fyrst.
Tilboð merkt: „Bifreiðaverkstæði — 7018“ óskast
sent Mbl. fyrr 26/3.
TRELLEBQRG
BÆLUBARKAR
„Spiral-ofnir“
Fást í stærðum:
1”, l'A”, \ 2”, 3” og 4”.
HBILDSALA —
— SMÁSALA
Cunnar Ásgeirsson hJ.
Suðurlandsbraut 16.
Sími 35-200.
Framleiddir í 15 gerffum.
BRÚNIR — SVARTIR
— RAIDIR
Við allra hæfi á sjó og landi.
SKÁTAií! SKÁTAFÍLÖG!
Nýju einkennismerkin eru komin.
Staðareinkenni (Nema Reykjavík).
1. fl. og 2. fl. prófsmerki.
Foringjae.'nkenni og þverbönd undir ársstjörnuna.
Sérprófsmerki sjsáta. — ATH.: Pantið tímanlega.
8KÁTABIJÐIN
Snorrabraut 58.
Nýkomið
Sænskar gips ÞíLPLÖTUR
Stærð 260x120 cm.
ASBEST PLÖTUR fyrir utan og innanhúss-
klæðningu.
RÚÐUGLER 4 mm. þykkt. A og B gæðaflokkar
margar stærðir.
ílfors Trading Company hf.
Klapparstíg 20. — Sími 17373.
lélagsvfist og dans
verður í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn
24. marz kl. 8,30 — Góð verðlaun.
Allir velkomnir.
Breiðfirðingafélagið.
Cendísveiiin dskasT
Vinnutími frá kl. 7:30 til 12 f.h.
Ensk haðker
168 cm nýkomin.
CORTINA er nú enn ffuil-
komnari en áður vegna
ýmissa tæknilegra breyl-
inga ásamt útlitsbreyt-
ingum.
Nýtt stýri, nýtt mælaborð,
nýtt loftræstikerffi, ný
kælihlíff, þægilegrí saeti,
breyttir aðalliósa- og
stefnuljósarofar, diska-
hemlar að fframan, sem
auka enn þægindí og alit
öryggi.
CORTINA var valínn bíll
ársins ’64 aff svissneska
tímaritínu Auto-Univers-
um fyrír „framúrskar-
andi eigínleíka og öryggi
í aksturskeppnum um
heim allan** enda sigur-
vegarí í á þriðja hundrað
slikum keppnum.
Val um glrsklptlngu I gólll eAa
siýri, sjállskiplingu, heilt
(ramsæti eða stóla, Iveggja eöa
((ögurra dyra ásamt statlon.
Loftræstiker-fið „Merollow11
heldur ætið hreinu lofti f biln-
um þótt gluggar séu lokaðir.
Þér ákveöiö loftræslinguna
með eínfaldrf stillingu.
. Einarsson &. Funk hf.
Höfðatúni 2 — Sími 13982.
Frá Valhúsgögo
Sófasett með 2ja, 3ja og 4ra sæta sófum.
Verð frá kr. 10.700,00. 5 ára ábyrgð.
Svefnbekkir, 3 gerðir.
Bólstraðir með fjöðrum og 1. flokks
gúmmísvampi. 5 ára ábyrgð.
Eins og tveggja manna svefnsófar.
5 ára ábyrgð.
Svefnstólar — Vegghúsgögn o. fl.
5 ára ábyrgðarskírteini fylgja öllum
bólstruðum húsgögnum frá okkur.
Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn.
Áklæði í miklu úrvali.
CORTINA ep
Valhúsgögci
Skólavörðustíg 23. — Sími 23375.
KR. KRISTJÁNSSON H.F.
11 M D U tl-l tl SUDURLANDSBRAUT 2 • SiMI 3 53 00