Morgunblaðið - 23.03.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.03.1965, Blaðsíða 18
18 MQRGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. marz 1965 Óvenjumikið siitþol. sími 1-33-33. RegEusamur bílstfóri með meira próf óskast strax. • • Hí. Olgerðin Egil! Skallagrímsson LÓAN tilkynnir Telpnakjólar í miklu úrvali. Stærðir 1—14 ára. Verð frá kr. 125/— Einnig Dacron barnateppi nýkomin og flerii vörur. Barnafataverzlun LÓAN Laugavegi 20 B (Gengið inn frá Klapparstíg móti Hamborg). Steða hiísvarlar að Austurbrún 2, er iaus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi nokkra þekk ingu á rafmagni og kynditækj um og geti annast ræstingu. Umsóknir sendist afgr. Mbl. eigi síðar en 27. þ.m. n.erkt: „Húsvarðarstaða — 7204“. VATNSDÆLUR MEÐ BRIGGS & STRATTON VÉLUM Jafnan fyrirliggjandi. ★ Vér erum umboðsmenn fyrir Briggs & Stratton og veitum varahluta- og viðgerðaþjónustu. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbr. 16. Sími 35200. SúfisBtdriíHBtna Nokkrir verkamenn óskast nú þegar í sútunarvinnu. Sútunarverkstæði Boga Jóhannessonar Síðumúla 11. Skrifstðfustúlka óskast Opinbert fyrirtæki óskar eftir skrifstofustúlku strax eða 1. apríl. Vélritunarkunnátta nauðsynleg og enskukunnátta æskileg. Góð laun. Skemmtilegur vinnustaður. Umsóknir sendist á afgr. Mbl. með uppl. um fyrri störf og aldur merkt: „7016“. PERPONT-UR Hlódel 1965 Þetta er vinsælasta fermingarúrið í ár. — Mikið úrval fyrir dömur og herra. Sendi gegn póstkröfu. GARÐAR ÓLAFSSON Lækjartorgi — Sími 10081. JCB gröfurnar eru smíðaðar í stærstu verksmiðjum sinnar tegundar í heiminum. Þær hafa sannað ágæti sitt hér á landi um margra ára skeið. SpyrjiðeigendurJCBum nota- gildi og hæfni þessara véla; umsögn þeirra er ólygnust. JCB skurðgröfur eru nú í notkun hjá Reykjavíkurborg, Akureyrarbæ, Vest- mannaeyjcbæ, Njarðvíkurhreppi, Miðnes- hreppi, Hafnarfjarðarbæ, Vegagerð rikis- ins, Almenna byggingafélaginu, Lands- síma íslands og hjá fjölda einstaklinga víða um (and. Endurteknan pantanir margra ofangreindra aðíla er enn ein sönnun fyrir ágæti vélanna. Kostir JCB skurðgröfunnar eru auðsæir. Eitt rúmgott stýrishús, eitt sæti, tvær stjárnstangir. JCB skurðgrafan er byggð sem ein heild, en ekki sem traktor með áföstum aukatækjum. Grefur frá sér og að sér með sömu skóflu. — Vökvastýri og fullkominn Ijósaútbúnaður. — Mjög rr.ik- íð úrval af skóflum og öðrum aukatækjum. — Stuttur afgreiðslufrestur sé pöntun gerð fljótlega. — Hagkvæmir greiðsluskil- málar, fullkomin varahlutaþjónusta. 20 ho. Grofdýpt 2591 mm. Þungi 2466 kg. Brot- fcraftur 1255 kg. Hcntor í öll minni- hótter verk, s. s. gangstétta- og lóða- Vinnu. 53,7 hö. Grofdýpt /064 mm. Þungi 5000 kg. Brot- kraftur 5817 kg. Lyftikraftur á fram- skóflu 2540 kg. 53,7 hö. Grafdýpt 3050 mm, þungi 5161 kg. Brot- kraftur 4800 kg. Lyftikraftur á fram- skúffu 907 kg. Gröfuna má taka frá og nota vélina til annarra starfa. 53,7 hö. Grafdýpt 5080 mm. Þungi 6909 kg. Brot- kroftur 9979 kg. Lyftikraftur á fram- skóflu 2032 kg. Hentar í öll stærri verk. 53,7 hö. Grafdýpt 4064 mm. Þungi 5000 kg. Brot- kraftur 4800 kg. Lyftikraftúr á fram- skóflu 2086 kg. Hentar í flest verk. ©

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.