Morgunblaðið - 23.03.1965, Page 20

Morgunblaðið - 23.03.1965, Page 20
20 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 23. marz 1965 Wellaform hárkrem heldur hárinu þétt og vel, og gef- ur því ferskan og mjúkan blæ. Ákjósanlegt fyrir hverskyns hárlagningu. Engin feiti. Klístrar ekki. Mjög drjúgt. Wella fyrir alla fjölskylduna. HALLDÓR JÓNSSON H.F. Heildverzlurr Hafnarstrœli 18 - Símar 23995 og 1 2586 — Bókmenntir Framihald af bls. 14. danskra vísindarnanna sannar það eitt, að þeir bafa hugmynd um, hvíiík verðmæti þarna er um ræða. Óvægin gagnrýni er bezti spegill, sem hægt er að óska sér. Umræðurnar um handritamáiið hafa sýnt okkur, svo ekki verður um viiizt, hvemig náigrannar okkar á Norðuriöndum iíta á otekur sem þjóð. Afstaða þeirra er skiljanleg. Við verðum að taka með í reikninginn, að íslendingar voru í margar aldir afskrifaðir sem menningarfóik. Fyrir sjónum heimsins vom þeir dauðir og grafnir í þeim skilningi. í>að ber því ekki aðeins vott um hyggindi og vinsemd, heldur og skýiausa viðurkenningu, að meirihiuti’ danskra þinigmanna vill nú afhenda okkur handritin. Danskir stjórnmálamenn vita, hvað er að gerast á fslandi. í>ess vegna þurfum við ekki að taka nærri okikur, þó gamlir og inni- lokaðir grúskarar þar i iandi reyni að slá um sig með slag- orðum eins og þeim, að handritin eigi heima í menningarbæ, en ekki i Eeykjavik. Sú stund virðist þó vera larngt undan, að íslenzk tunga ryðji sér til rúms á NorðurJöndum sem hiutgengt bókmenntamál. Útbreiðsla tungumáis fer að talsverðu leyti eftir stjórnmála- ‘ ■ r Skyldí; i þessi snjór endastavíð Sílver ,Gilletbe?, g'0mm Silver Gillette-þægilegur rakstur með rakblaði, sem endist og endist legu, hernaðarlegu og efnahaigs- legu valdi þeirrar þjóðar, sem á það að móðurmáli. Við getum ekki rutt okkur brautina í krafti neins konar valds. Að vísu er þar líkt á kom- ið með okkur og öðrum Norður- iandaþjóðum, ef heimsmálin eru annars vegar í huga höfð. En íslenzkan nýtur þeirrar vegsemdar að vera móðurtunga Norðurlandamálanna (nema finnsku náttúrlega). Af þeim sökum virðist bæði eðiilegt og sjáifsagt, að miðstöð norrænna fræða verði í framtíðinni stað- sett á fclandi, svo fremi íslend- ingar hlaupi ek-ki sjálfir frá tungu sinni og menningu. Þegar siík miðstöð væri orðin að veruleika, teidist iila mennt- aður sá Dani, Norðmaður eða Svii, sem ekkert botnaði í venju- legum íslenzkum bókmennta- texta. Þar með ætti íslenzkum bókamarkaði að vera tryggt nokkurt brautargengi á Norður- löndum. m Hér á landi heyrast einstöku sinnum raddir manna, sem segja, að Norðuriöndin séu svo afskekkt heimshorn, að við höfum ekkert til þeirra að sækja, auk þess sem við séum þar minna metnir en annars staðar í heiminum. Við ættum, segja þeir, að snúa okkur að stórþjóðunum og gera hosur okkar grænar fyrir þeim. Þeir, sem tala þannig, hugsa iíkiega sem svo, að betra sé að vera óþekktur en lítils metinn. Auðvitað getum við sótt margt til stórþjóðanna og gerum það iika. Hitt er jafnvist, að stórþjóð- irnar telja sig ekkert hafa til okkar að sækja. En i þeim efnum víkur öðru við á Norðuriöndum. Þar er fyigzt með því, hverju fram vindur á íslandi. Þar er okkur tekið sem eins konar jafningjum, að minnsta kosti í orði kveðnu. Vanti eitthvað á hið raunveru- leiga jafnræði, er það okkar, en ekki annarra, að bæta úr því. Norræn samvinna er okkur ómissandi, þegar öilu er á botn- inn hvolft því hún felur i sér þann eina aiþjóðlega mæiikvarða, sem við getum í alvöru miðað ok-kur við. Eriendur Jónsson. Gfalclkeri - Bákhalditri Opinber stofnun óskar að ráða karlmann til gjald- kera og bókhaldsstarfa. Umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun, fyrri störf og meðimælum, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 30. marz n.fe. merkt: „Ábyggilegur — 7206“. Veiðileyfi Nokfeur veiðileyfi til sölu á vatnasvæði Ölfusár — Hvítár, dagana 12.—21. ágúst 1965. Upplýsingar gefa Ómar Jónsson Kaupféiagi Árnesinga Selfossi og Hinrik Þórðarson, sími 20-0-82 Reykjavífe fclukk- an milli 5 og 7 næstu daga. HÁR Hártoppar í úrvali. Fléttur. Hárkollur. Valka fyrir uppgreiðslu, mjög mikið úrval. G. M. BÚÐIN Þingholtsstræti 3 — Sími 24626. Einbýlishús Höfum til sölu ca. 120 ferm. einbýlishús við Borgar- holtsbraut í Kópavogi. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, svefnherb. með innbyggðum skápum og minna herb. auk þess rúmgott eldhús með borðkrók, þvottaherbergi og kyndiklefi. í risi eru 2 herb. og auk þess 2 herb. óinnréttuð og eru því góð skilyrði til þess að gera 3 herb. ib. í risinu. Eigninni fylgir ennfremur rúmgóður bílskúr og lóð- in ræktuð og girt. Til greina gæti komið skifti á 4—5 herb. íbúð. Allar upplýsingar geíur EIQNASALAN u ► y k i /v v i k ÞÓRÐUR G. HAIXDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19191. Eftir fel. 7 sámi 36191. Volkswagen sendiferðablll Óskum eftir tilboði í Voifeswagen sendiferðabifreið árg. 1961, með ógangfærri vél. Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar fyrir kl. 5 fimmUidaginn 25. marz 1965. O. JOHNSON & KAABER H.F. Sætúni 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.