Morgunblaðið - 23.03.1965, Síða 29

Morgunblaðið - 23.03.1965, Síða 29
Þriðjudagur 23. marr 1965 MORGUNBLAÐIÐ 29 SPtltvarpiö r Þriðjudagur 23. marz 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna*': Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum": Vigdís Jónsdóttir skólastjóri tal- ar um kindakjöt. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- list. 16:00 Síðdegisútvarp: Veöurfregnir — Létt músik. 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlLstar- efni 18:00 Tónlistartíml barnanna: Guðrún Sveinsdóttir sér lun timarai. 18:20 Veðurfre6nir 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 16:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 íslenzkt mál Ásgeir Biön»dal Magnússon cand. mag. sér um þáttinn. 00:15 Pósthólf 120 Lárus Halldórsson les bróf frá hlustendum. 20:35 íslenzk tónlist í útvarpssal. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur J undir stjórn Páls Pampichlers PáLssonar. 21:00 Þriðjudagsleikritið „Greifinn af Monte Cristo.** Sagan eftir Alexander Dumas. Útvarpshandritið gerði Eric Ewens. Þýðandi: Þórður Einars- son. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Tíundi þáttur: Galeiðuþræilinn. 21:40 Fiðlumússiik: Jascha Heifetz lei-k- ur lög eftir Bennett, Shulman Khatsjatúrían o_fl., Brooks Smith leikur undir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lestur Passíusálma: Séra Erlendur Sigmundsson les I þrítugasta og annan sólm. 22.25 Jaltaráðstefnan og ákipting heims ins ÓLafur Egilsson lögfræðingur les úr bók eftir Arthur Conte (3) 22:35 Létt músik á síðkvöldi: Útdráttur úr söngteiknum „What Makes Sammy RunM eftir Ervin Drake. Steve Lawrence Sally Ann Howes, Robert Alda o.fl. syngja með kór og hljóm- sveit undir stjórn Abe Burrows. Magnús Bjarnfreðsson kyrrnir. 23:20 Dagskrárlok. í Hlíðunum Til sölu er hálf húseign í Hlíðunum. Efri hæð ca. 110 ferm. 4 herbergi, eldhús, bað, ytri og innri for- stofa. Ibúðin er í ágætu standi með miklum skápum og nýrri eldhúsinnréttingu. íbúðinni fylgir hálfur kjallari, þar á meðal helmingur af 2ja herbergja kjallaraíbúð og bilskúr. Hæðin hefir sér inngang. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Eftir kl. 8 — Simi 34231. Verkstjórastarf Okkur vantar nú strax eða síðar bifvélavirkja eða vélvirkja, til að veita forstöðu verkstæði okkar að Rauðalæk. Ný íbúð 110 ferm. verður tilbúin um 1. júlí n.k. til afnota fyrir verkstjóra. Annað húsnæði gæti kom ið til greina fyrr. Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til kaupfélags- stjórans fyrir 15. apríj n.k. er veitir nánari upp- lýsingar um starfið. KAUPFÉLAG RANGÆINGA, Hvolsvelli. Asvallagötu 69. Sími 21515 - 21516,- Kvöldsími 33687. Inniljós í úrvalL 4 herbergja íbúð í Varahlutaverzlun Jóh. Ólafsson & Co. Brautarholti 2 Sími 1-19-84. Vesturbænum Höfum verið beðnir að selja nýlega íbúðarhæð í Vesturbænum. Harðviðarinnréttingar, sér hitaveita, teppi á gólfum fylgja. íbúðin er á 1. hæð. Suður- svalir. Laus strax. ® ® ® ® ® ® ® ® ® ® ALLTAF FJÖLGAR YOLKSWAGEN VOLKSWAGEN er 5 manna bíU VOLKSWAGEN er íjölskyldubíU Varahlutaþjónusta Volkswagen er þegar landskunn Sími 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA H Laugavegi 170-172 Svefnpokar Mjög vandaðir og þykkir svefnpokar með sverum rennilás. Tilvaldir til fermingargjafa. Verð venjulegir kr. 695.— Teppapokar kr. 895.— Lækjargötu 4 — Miklatorgi. 1 DAIMSLEIKUR HRIIMGSIIMS TIL ÁGÓÐA FYRIR BARIMASPÍTALASJÓÐIIMIM verður baldinn fimmtudaginn 2 5. marz í Súlna- sal Hótel Sögu og hefst með borðbaldi kl. 7 e.h. TIL SKEIHIHTIJNAR: TÍZKUSVlMIIMG Á LOÐFELDUM FRÁ KOIMUIMGLEGUM HIRÐSALA BIRGER CHRISTEIMSEIM, KAUPIHANIMAHÖFIM MÓDEL: THELMA IIMGVARSDÓTTIR ÁSAMT ÖÐRUM ISLENZKUM FEGURÐARDROTTNINGUM SAMLEIKUR Á PÍANÓ - JAZZBALLET Aðgöngumiðasalan I anddyri Súlnasalarins, í dag þriðjudag 23. marz kl. 3—5 e.b. Samkvæmisklæðnaður

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.