Morgunblaðið - 28.03.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.03.1965, Blaðsíða 5
Sunnudagur 28. marz 1965 MORGUNBLAÐIÐ Málamiðlun hjá hæstaréttarlögmanni Það er erilsamt lögmannsstarfið. Myndin hér að ofan ber greinilega með sér, að kastast hefur í kekki með tveim skapmiklum mönnum og virðist sem ha?staréttarlögmaðurinn, sem stendur á milli þeirra fái engu tauti við þá komið! Allar myndirnar eru ]x> aí einum og sama manninum, Guðlaugi Einarssyni, hæstaréttarlögmanni, og verður því að kenna ljósmyndasmiðnum, hvernig komið er hér málum. VfSDKORN Fyrstu verk hins fróða manns flestir vilja grýta. AUir munu upp til hans einhverntíma líta. Sigfus Elíasson. AKranesrerOlr meO sérleyfisbflum P. 1» Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vik alla virka dag.i kl. 6. Frá Akra- «ii"¦¦; kl. 8, nema á Laugardögum ferSir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavik kl. S. Á sunnudögum frá Akranes-i kl. 3. Frá Reykjavik kl. 9. H.f. Jöklar: Drangajökull er 1 Kvík. Hofsjökull er á leið frá Char- leston til Le Havre, London og Rott- erdam. Langjökull fór 18. bm. frá Charleston til Le Havre, Rotterdam ©g London. Vatnajökull kom til Lond- on í morgun, fer þaðan til Rotterdam, Hamborgar og Osló. ísborg fer i kvöld frá Rvík til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 1 |ær frá Gloucester til íslands. Jökul- tell er væntanlegt til Camden 30. frá Keflavik. Disarfell er á Fáskrúðsfirði. Litlafell fer á morgun frá Rotterdam. Heigafell fer á morgun frá Heröya til Zandvoorde og Rotterdam. Hamra Stapafell liggur teppt á Siglufirði. fell fór 25. frá Constanza til Rvíkur. Mælifell er í Gufunesi. Peterell er A Austfjörðum. Skipaútgerð ríkisius: Hekla er 1 Alaborg. Esja er í Rvik. Herjólfux fer frá Rvík kl. 21:00 annað kvöld til Vestmannaeyja. ÞyriU er á leið íra Esbjerg til Rvíkur. Skjaldbreið fór frá Rvík kl. 15:00 1 gær austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Herðu- breið var á Húsavik í gær. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Reyðarfirði 25. þm. til eith og Rvikur. Brúarfoss fór frá NV 17. þm. væntanlegur til Kefla- víkur 27. þm. Dettifoss fór frá Glou- eester 25. þm. til Cambridge og NY. Fjallfoss kom til Ventspils 25. þm. fer þaðan tii Kotka og Helsingfors. Goðafoss fór frá Hull 24. þm. Ul Rvikur. Kemur á ytri höfnina kl. 05:00 1 fyrramálið 28. þm. Gullfoss fer frá Rvík 27. þm. til Hamiborgar, Rostock og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Cambridge 24. þm. fer þaðan til NY. Mánafoss fór frá Rví'k 26. þm. til Rotterdam. Selíoss fór frá Hull 27. þm. til Rvikur. Tungufoss er í Ham- borg. Anni Nubel kom til Rvíkur 26. >m. frá Leith. Katla fer frá Gauta- borg 29. þm. til íslands. ECHO fer frá Hamborg 2. þm. til Rvíkur. Askja fer frá Rvik í kvöld 27. þm. tiJ ísafjarðar, Þingeyrar, Ólafsvikur og Keílavíkur. TJtan skrif stofiitíma era skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Hafskip h.f.: Langa er f Hamborg. Laxá er í Esbjerg. Rangá er í Rvík. Selá f6r fra Rotterdam í gær til Rvikur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið til Austfjarða frá Gauta borg. Askja er 1 Keflavik. A JAKA Hinir geysivinsælu Hudson perlonsokkar 30 og 60 den, eru nú komnir aftur í sérverzlanir. Vor- og suníar tízkuliturinn í ár er BAHAMA — MARGFÖLD ENDING — g^UDSON Baðskápor — Speglar Fjölbreytt úrval af BABSPEGLUM og FOBSTOFUSPEGLUM BAÐSKÁPAB margar stærðir. LUDVIG mmmm Mikið er nú talað um isbirni. Hann heitir á latíhu Ursus maritimus. Hvernig væri nú að bregðast öðru vísi við en áður. f stað þess að skjóta þennan gest okkar, reyna að fanga hann og stofna með ís- björnunum vísi að dyragarði. l»að er mál, sem sannarlega er kom- inn tími til að ræða- STQRR Sírai 1-96-35. Speglabúðin ir auðveldara að vinna í geimnum en á jörðinni? MtuslundJr og fór 17 slnn-júr geltnfarinu hafi staðfest sVot i —TiaOí verki það Bem v. ' Framhald i 14. affin Vélsmiija til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu lítil vélsmiðja á suðvesturlandi í f ullum gangi. Framtíðarmöguleikar. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og heimilisföng inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 12. apríl n.k. merkt: „Vélsmiðja — 7055". Óskum eftir að ráða Sölumann, afgreiðslumann og tvo bifvélavirkja Columbus hf. Brautarholti 20. Utboð ^lBrt^M' Tilboð óskast í smíði járnhandriða í borgarsjúkra- húsið í Fossvogi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri Vonar- stræti 8, gegn 1.000.— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 8. apríl n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN BEYKJAVÍKUBBOBGAB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.