Morgunblaðið - 28.03.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.03.1965, Blaðsíða 7
H Sunnudagur 28. r*a«! 1965 MORCUNBLAÐIÐ Kcfitipið CSasrssið MBI garn Eignist nýja vini Pennavinir frá 100 löndum hafa hug á bréfaskriftum við yður. Uppl. og 500 myndir frítt, með flugpósti. Correspondence Club Hermes Berlín 11, Box 17, Germany. HILMAR F05S Hafnarstræti 11. - Sími 14824. lögg. skjalþ. og dómt. Rafmapsofnar með og án blásara. Rafmagn hf. Vesturgötu 10. — Sími 14005. Tll_ SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð við Kaplaskjólsveg. íbúðin er nýstandsett; sérhiti, sérinn- gangur. 2ja herb. íbúð á 1. hseð í sam býlishúsi við Laugarnesveg. 70 ferm. Sérstaklega falleg. 2ja herb. ný íbúð við Hlíðar- veg. Ibúðin er að öllu útaf fyrir sig. Sérhiti; sérþvotta hús; sérinngangur. 2ja herb. íbúð í sambýlishúsi við Snorrabraut. 2ja herb. risíbúð við Njáls- götu. Tvær íbúðir í húsinu. Sja herb. ibúð á 3ju hæð í sam býlishúsi við Hamrahlíð. íbúðin er 75 ferm., vönduð og falleg. 3ja herb. íbúð við Álfheima. 120 ferm. Sérstaklega björt og falleg íbúð. 3ja herb. 90 ferm. íbúð í stein husi við Vesturgötu. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í sam býlishúsi við Kleppsveg. — Vönduð íbúð. Fallegt út- sýni. 4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi við Njörvasund. Bílskúrs- réttur. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í sam býlishúsi við Kleppsveg. Þvottahús á hæðinni. 5 herb. ný íbúð fullfrágengin við Holtagerði. Hagstætt verð. 5 herb. íbúð á efri hæð við Búðargerði. íbúðin er sér- staklega vönduð. Tvö herb. gætu verið sér (með sér snyrtingu). 5 herb. efri hæff við Freyju- götu, ásamt 2 herb. í risi. 5—6 herb. íbúð í sambýlishúsi við Alfheima. Laus 14. maí. 115 ferm. einbýlishús við Steinagerði. Bílskúr fylgir. Tvíbýlishús við Hjallaveg. Tveggja herb. íbúð á hæð- inni; 3ja herb. íbúð í risL Bílskúrsréttur. Parhús á tveim hæðum við Skólagerði, Kópavogi; alls 125 ferm., 4 herb., stór stofa, eldhús, bað, sér snyrtiher- bergi. Söluverð hagstætt. Einbýlishús í úrvali víðsveg- ar um borgina, Kópavogi, — Garðahreppi, Seltjarnarnesi og Mosfellssveit. Athugið, að um skipti á íbúð- um getur oft verið að ræða. 28. Ólafur Þorgrimsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræíi 14, Sími 21785 TIL SÖLU: h\ hýst jöril með eða án bústofns, ca. 25 km. frá Reykjavík. Æskileg skipti á húseign eða íbúð- um í Reykjavík, Seltjarnar- nesi eða Kópavogskaupstað. Hlunnindejorðir í Arnessýslu Vel hýst jöri í Austur-Landeyjum. Skipti á fasteign í Reykjavík æski leg. Nýtt — Sumarhús á 1500 ferm. eignarlóð, ca. 20 km. frá Reykjavík. Raðhús og sér hæð, 160 ferm. í smíðum í Austurborginni. Húseignir og ser í smíðum í Kópavogskaup- stað, og margt fleira. Iliifum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð um, nýjum eða nýlegum og í smíðum. Miklar útborg- anir. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim tasteignum, seni við höf um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari Nýjafasteignasalan Laugavag 12 — Simi 24300 íbúb til sölu 5—6 herb. 140 ferm. efri hæð í sérstæðu húsi við Hamra- hlíð. Tvennar svalir. Sér- hitaveita. Bílskúrsréttur. — Laus nú þegar. Uppl. í síma 34507. I. O. G. T. Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag kl. 13.30. Kvikmyndasýning og fl. Stúkan Framtíðin 173 Fundur mánudagskvöld. — K o s n i n g embættismanna. Kaffi og skemmtiatriði á eftir. Samkomiir Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 2. Almenn samkoma kl. 8.30. Ræðumaður Guðmundur Markússon. Almermar samkomur Boðun fagnaðarerindisins í dag (sunnudag) að Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. að Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e.h. Hjálpræðisherinn í dag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 20.30: Fagnaðar- samkoma fyrir majór Hansen Ona. Brigader Driveklepp stjórnar. Sunnudagaskóli kl. 14. 7/7 sölu m. a. Iðnfyrirtæki í fullum gangi, mjög hentugt fyrir tvo sam- henta menn. 4ra herb. falleg íbúð í Heim- unum. Heil hús í miklu úrvali. Fokheldar íbúðir og heil hús. Fasteipasalan Tjarnargötu 14. Símar 23987 og 20625. Tii söíu 2ja hero. íbúðir víðsvegar í borginni. 3ja herb. jarðhæð við Álf- heima. Allt sér. 3ja herb. ný íbúð við Asbraut. 3ja herb. risíbúð við Laugar- nesveg. 3ja herb. íbúðir við Hring- braut, Skúlagötu. 4ra herb. góð risíbúð við Sörlaskjól. 5 herb. íbúðir í Vesturborg- . inni. 6—7 herb. íbúðir i Austur- borginni. Eintbýlis- og tvíbýlishús víðs- vegar í borginni, Seltjarnar- nesi og Kópavogi, fokheld, lengra komin og eldri hús, af ýmsum stærðum. Hús í Smáibúðahverfi &0 ferm hæð. í risi 3 herbergi og bað. í kjallara 2ja herb. íbúð. Byrjunarframkvæmdir á keðjuhúsum í Sigvalda- hverfi, Kópavogi. Verzlanir og verzlunarhús- næði í Reykjavík og Kópa- vogi. Sumarbústaðir og góðar bú- jarðir í nágrenni Reykja- víkur og á Suðurlandi. Fasteignasalan HÚS & ElklR BANKASTRÆTI 6 Símar 16637 og 18828 Heimasímar 40863 og 22790. 7/7 sölu Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Rauðalæk. íbúðin er 05 ferm. að stærð, með sér- þvottahúsi, geymslu og sér- inngangi. Hitaveita. Getur verið laus strax. Góð 5 herb. íbúð til sölu við Álfheima, 3 svefnherbergi, fataherbergi, stofur. Tvö- falt gler, teppalagt, vélar í þvottahúsi. MALFLLTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Simar 22870 og 21750. Utan skrifstofutima, 35455 og 33267^ SERVfETTUR brúðar skírnar fermingar hvítar páskaskraut. FrJmerkjasafan Lækjargata 6A. Fjaðrir, fjaðrablöð, blióðkútai pústror o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJOÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24IS0 íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum, ein- býlishúsum og raðhúsum. — Útb. frá 250—1250 þúsuiwl. 7/7 sölu 1 herb. með aðgang að snyrti- herbergi og sérgeymslu í nýlegu steinhúsi á bezta stað í Vesturbænum. Verð kr. 125 þús. 2 herb. 3. hæð við Rauðarar- stíg. 3ja herb. jarðhæð við Berg- staðastræti. Sérinngangur, sérhitaveita. Allt nýtt í eldhúsi og baði. 3ja herb. 96 ferm. 1. hæð, endaíbúð við Eskihlíð. Verð um kr. 760 þús. Ný glæsileg 4ra herb. 4. hæð endaíbúð við Álftamýri. Smekkleg og vönduð harð- viðarinnrétting í svefn- herbergjum og eldhúsi. Bil- skúrsréttindi. íbúðin stend- ur auð og laus strax til íbúðar. Alveg ný glæsileg 5 herb. sérhæð, 140 ferm., við Grænuhlíð með sérinng. og sérhita. Bílskúrsréttindi. — Hagstæð lán áhvílandi. Nýleg vönduð 5 herh. 1. hæð við Nesveg. Sérinng., sérhiti Bilskúrsréttindi. Ný glæsileg 5 herb. 1. hæð, endaíbúð með sérhitaveitu við Bólstaðahlíð, bílskúrs- réttindi. Glæsileg ný 6 herb. 2. hæð 160 ferm. með sérhita og sérþvottahúsi á hæðinni, bílskúrsréttindi. Fokheld 6 herb. einbýlishús við Hagaflöt, Garðahreppi, bílskúr, skemmtileg teikn- ing. Einar Sigurisson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsími eftir kl. 7, 35993. Til sölu m. a.: A Akranesi vönduð húseign á 2 hæðum í Miðbænum. 3—4 herb. íbúð hvor hæð. Einnig bíl- skúr og stórt verkstæði. Mjög góð kjör. / Hnifsdal fasteignin Heimabær að 7/16 hlutum og 3/5 hlutar af Fremri-Hnífsdal. Miklar byggingar. Mikil gripahús og mikil ræktun. Einnig hálf húseign, ca. 100 ferm, efri hæð ásamt hálfum kjall ara og hálfu risi. Nánari uppl. í skrifstofunni. / Grafarnesi 100 ferm. hæð í nýlegu steinhúsi, 3ja herb. góð íbúð. Höfum kaupanda að jarðnæði fyrir ca. þrjá ábúendur, sem vilja búa saman á Suðurlandsundir- lendinu eða á Suðvestur- landi. Hlunnindi æskileg. ALMENNA FASTEI6NASALAN UNPARGATA 9 SIMI ?1150 Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 22714 oB ^.3S5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.