Morgunblaðið - 31.03.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.03.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLÁÐSD Miðvikudagur 31. marz 1965 * J3T0(4 Á SÖGU PB-Reykjavflc. fimtudag. * ■eykvíkinsum mun g*' einstætt tœkifnrl tll þes* skinnavörum naestkomai fimmtudkg á lilnnl árlegr^. Hringskvenna. sem y verður í Súlaar /v. SÖglL Konurnnr 7 V *«ngfll fyrírtml’ / ennens í K«r / ■ Sfctfö/ifjl Til leigu 4 herbergi samliggjandi fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Góður staður j — 7071“. Stúlka óskar eftir herbergi í Vesturbaenum. ] Húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 18650. Stúlka með ungbarn óskar eftir vist. Ráðskonu- staða kemur til greina. | Upplýsingar í síma 51661 ] í dag. Sumarbústaður í Þingvallasveit í Miðfells- j landi til sölu um 40 ferm. Tilboð sendist blaðinu fyrir j laugardag. Merkt: „Góður | sumaxbústaður — 7072“. Heimabakaðar kökur til solu. Eftir pöntun. Uppl. J í gima 37110. Húshjálp óskast nokkra tima á dag | í 3 raðhús við Hvassaleiti. , Símar 37101, 37854, 35055.] l»rjá menn vantar á bát sem rær frá Grindavík, 1 landmann og 2 sjómenn. Uppl. í síma 51608 kl. 3—4. Stúlka óskast í biðskýli í Hafnarfirði. Mikið frí. Uppl. í síma j 51®89. Lbúð 2—3 herbergja íbúð óskast I til leigu 14. maí eða fyrr. i Algjör reglusemi. Til j greina kemur húshjálp og fleira. Uppl. í síma 24849. ] Hóteleigendur Ung hjón með erlenda ] menntun í matreiðslufag- inu óska eftir vinnu utan ] Reykjavíkur. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „7069“. Keflavík Ung reglusöm hjón með ] eitt barn vantar 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrirframgr., ef ] óskað er. Sími 7073. Húsasmiður Ungur smiður utan af landi óskar eftir góðri vinnu ásamt herbergi. Uppl. í síma 13730 til kl. 19 og í tíma 14779 eftir ki. 19. Keflavík Falleg milliverk í sængur- fatnað, léreftsbl úndur, borð ar og bryddingar, rennilás- ar, tölur og tvinni. Elsa, simi 2044. Keflavík Hinir margeftirspurðu Sisi sokkar eru nýkomnir. Fallegir, endingargóðir og líka ódýrir. Eísa, Keflavík. Keflavík — Njarðvík 1—2 herb. íbúð óskast sem fyrst. Fyrirframgr. eftir samkomulagi. Uppl. í síma 1986 eftir ki. 7. FÖSTUMESSUR Mvndin hér að ofan er tekin úr Guðbrandsbiblíu, en myndina hefur Guðbrandur biskup Þorláksson sjálfur skorið í tré, og er hún með fangamarki hans. Neskirkja Fostumes’sa í kvöld kil. 8:30 Séra Jón Torarensen. Hallgrímskirkja Föstumessa fellur niður vegna forfalla. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan Pöstumessa kl. 8:30. Óskar J .Þorláksson. Séra Laugarneskirkja Föstumessa kl. 8:30. Fríkirkjan í Reykjavík Föstuimessa kl. 8:30 eJh. Séra Séra Þorsteinn Björnsson. Sitl af hvoru tagi Sveinbjöm Sveinbjörnsson Sveinbimi Svembjörassyni tónskáldi og höifuindi lagsins við þjóðisiöng íslendinga: „Ó, guð vors lands“, var alla ævi lítið sinni til styrktar aif hálfu íslenzka ríkisins, enda bjó hann mestan hluta ævi sinnar á erienidri grund. En þegar hann andaðist, var ákveði'ð að Mk hans skyldi flutt heim og hann jarðsettur hér á kostnaið ríkisins. Lík hans kom heim mjeð Gullfossi, og vax tekið á móti því með mikilli viðhöfn, Iúðra biæstri o.s.frv. Á hafnartoa.kkanium var þá af tilviijun, staddur söngelsk ur verkamaður, sem miki'ð dá læti hafði á tónskáldinu. Þ-eg- ar líkið var flutt í land, varð hionuim þetta að orði: Þjóðin mín er söim. við sig. Hún syngur lof um náinn. Nú vill ísland eiga þig, af því þú ert dáinn. Nú er hætta engin á — á það vil ég naitma — áð þú borðir brauðið frá börnum landa þhma. (Héimild: G. G.) Smóvarningur FulJoi'ðinn maður dregur and- ann 16 sinnum á mínútu og and- ar að sér í h vert sinn ca. % líter að lofti. Loftmaigin það, setn and- að er frá sér og að á einum sólar hrin/g er 9—10 rúmmetrar. GAIMALT og Gon EINKENNILEG BÆJARNÖFN. Hverjir riða að Hlemmiskeiði? — Hillir undir Þórð í Strillu, Hans í Ertu, Högna í Tortu og Helgu ljós í Andrésfjósum. Hokin ríður Vala í Vola, Vælugerðis-Salka skælir. Jón í Roðgúl reifur og glaður rabbar hátt við Snjólf i Nabba. Verið ekki hálfvolgir í áhuganum, verið brennandi í andanum (Róm. 12, 11). í dag er miðvikudagur 31. marz og er það 90. dagur ársins 1965. Eftir lifa 275 dagar. Árdegisháflæði kl. 4:44. Síðdegisháflæði kl. 17:01. Bilanatiikynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Valrt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöCinni. — Opin allan solar- hringinn — sími 2-12-30. Framvegis Verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Kopavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-3 faugardaga frá kl. 9.15-4.. nelgidaga fra k1. 1 — 4= Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 27/3—3/4. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz 1965. Laugadag til mánudagsmorguns. 27. — 29. Guðmundur Guðmunda son s. 50370. Aðfaranótt 30. Ólaf- ur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 31. Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 1. apríl Jósef Ólafs- son s.51820. Aðfaranótt 2. Guð- mundur Guðmundsson s. 50370. Aðfaranótt 3. Kristjáu Jóhannea son s. 50056. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardag* frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík fri 31/3. — 1/4. er Kjartan Ólafsson sími 1700 og 2/4. er Arinbjörn Ólafsson simi 1840. I.O.O.F. 9 = 14633I8'4 = S.k. I.O.O.F. 7 = 1463318'i = ». 6. RMR-31-3-20-VS-A-FR-HV. {Xl HELGAFELL 59653317 IV/V. 3. HVER VERÐUR HIJSEIGAIMDI ? Stærsti vinningurinn í Happdrætti DAS, þetta fallega einbýlis- hús að Sunnubraut 34, Kópavogi, að söluverðmæti uin 2 millj. króna, verður útdregið í 12. flokki 3. apríl n.k. Miðvikudagsskrítlan Jónas skipstjóri: í mínu ung- dæmi var nú bragð að brennivin inu. Þegar ég saup á flöskunni, þá var einis og jarðskjálfti færi um skútuna. En. nú- er öldin önnur. Nú er það svo dautft og vesalt, að þa'ö er verra en vatn, sem þynnt hefur verið út. Árnað heilla Þann 20. marz opinlberuðu trú- lofun sina, ungfrú Edda Sölva- dóttir, gjaldlkeri, Skaftahlíð 36 og Öm Jóhannsson, flugvirki, Hofteig 24. sú NVEZT bezti Guðmandur Hannesson próíessor gierði alLmikið aif því að mæla m'enn, hæð þeirra, höfuðiag o. s. frv. Eiinu sinni hitti hann kuundngja simn og bauð honum að mæia hann. Hann byrjaði á því a’ö rruæla höfuðlagið, og meða.n hann er að því, segir hanh: „Það verður liktega a3 teljast sannað, að langihöfðar séu gáfaðrl en mienm með annað höfuðlag“. Þegar hann íhef'ur loki'ð mælíngunni, segir h.ann svo: „Nú, ég hélt, að þú værir langböfði, en þú ert þá þverbaus.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.